Vísir - 19.08.1963, Qupperneq 12
12
V 1 S I R . Mánudagur 19. ágúst 1963.
Vantar konu til stigaþvottar að
Álfheimum 48. Uppl. gefur Magnús
Þórarinsson, sími 37407.
Vill ekki einhver barngóð kona
taka að sér að gæta 2ja telpna 4ra
og 5 ára frá kl. 9 — 6 á daginn.
Uppl. í sima 14096 eftir kl. 7.
Kona óskast til heimilisstarfa.
Má hafa með sér barn. Uppl. i síma
15004.
ökukennsla. Kenni á nýjan Volks
wagen. Sími 22588.
Reglusöm stúlka óskar eftir her-
bergi með eldunarplássi, helzt í
Austurbænum. Sími 18278 eftir kl.
5 næstu kvöld.
Afgreiðslustúlka. Afgreiðslustúlka
óskast strax. Verzl. Kjöt og fiskur.
Sfmi 13878.
Garðyrkjustörf. Hellulagning o.fl.
Uppl. í sfma 23625 og 19598.
Miðaldra maður óskar eftir auka-
vinnu utan venjulegs skrifstofu-
tíma. Ýmislegt kemur til greina.
Tilboð merkt „Ábyggilegur - 335“
sendist blaðinu fyrir 23. þ. m.
Fatabreytingar. Geri við hrein-
Iegan karlmannafatnað. Síkka og
stytti kápur. Vilhjálmur H. Eli-
varðsson, klæðskeri, Blönduhlíð 18,
kjallara, sfmi 15747.
Maður vanur múrverki óskast að
múra innan hús. Tilboð merkt „Þ.
F. - 305" sendist fyrir þriðjudags-
kvöld á afgr. blaðsins.
Kona óskast til að líta eftir ung-
barni á daginn meðan móðirin vinn-
ur úti. Sími 20083.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa.
Kaffistofan Austurstræti 4. — Sími
10292.
Ráðskona óskast f kaupstað í
nánd við Reykjavík til að hugsa um
heimili hjá einum manni. — Sími
50823.
Vantar hreinlega vinnu eftir kl.
5, Hef bílpróf. Sfmi 16289._________
Húshjálp. — Hlíðar. Kona óskast
til heimilisstarfa þrisvar f viku. —
Sfmi 15155.
Tek menn f þjónustu. — Sími
35946.
Húsnæði
Fullorðna konu í fastri stöðu
vantar góða stofu á hæð, eða 1 — 2
herbergi í risi. Uppl. í sfma 14075
eftir kl. 7 á kvöldin.
Einhleypur maður, sem á góða
íbúð vantar ráðskonu f haust. Má
hafa með sér barn. Tilboð sendist
afgr. Vfsis merkt „Vinna - 500“.
2 — 4 herbergja íbúð óskast til
Ieigu í 1 — 2 ár. Standsetning getur
komið til greina. — Uppl. í sfma
34443 frá kl. 8—10 á kvöldin.
Ung barnlaus hjón óska eftir
1—2 herbergja íbúð. Uppl. í sfma
37113 milli kl. 7-10 e.h.
Skrifstofumann hjá Ölgerðinni
vantar 3 — 4 herbergja fbúð nú þeg-
ar. 4 fullorðið í heimili. Reglusemi.
Sími 24750.
Mæðgur óska eftir ibúð sem
næst Miðbæ. Sími 18880 frá kl.
1-6.
Ung reglusöm hjón með 1 barn
óska eftir 2 herbergja fbúð. Hús-
hjálp kemur til greina. Símar 15581
og 36963.
TIMBUR - TIL SÖLU
Til sölu notað timbur mikið magn, miðstöðvarofnar, tveir stofuskápar
gamlir. Sfmi 50875.
TIL SÖLU
7 tonna vörubíll, Mercedes Bens ’55. — Bíla- og Búvélasalan Mikla-
torgi. Sími 23136.
STARFSSTULKUR - ÓSKAST
Starfsstúlkur óskast nú þegar. Smárakaffi, Laugavegi 178. Sími 32732.
AFGREIÐSLUSTÚLKA
Afgreiðslustúlka óskast þriðja hvert kvöld í sælgætis- og blaðasölu.
Sfmi 19832.__
ATVINNA - ÓSKAST
Ungur maður með meira próf og vanur alls konar vélum óskar eftir
atvinnu. Margt kemur til greina. Sími 15761 milli kl. 7—10 á kvöldin.
STARFSSTÚLKA - ÓSKAST
Stúlka, ekki yngri en 17 ára óskast strax. Gufupressan Stjarnan h.f.,
Laugavegi 73.
JEPPI - TIL SÖLU
Jeppi óskast, má vega með lélegu húsi eða engu. Sími 35768.
MIÐSTÖÐVARKETILL - TIL SÖLU
Til sölu 6 ferm. miðstöðvarketill, notaður. Til sýnis og sölu Hofteig 16,
sími 34982.
STATION-BÍLL - ÓSKAST
Station-bíll, árgerð ’55 eða yngri óskast. Sími 37074 í kvöld eftir kl. 7.
ÍBÚÐ - ÓSKAST
Danska sendiráðið óskar eftir lítilli íbúð með húsgögnum til ca. eins
árs. Uppl. f sfma 13747 frá kl. 10—12 og 2—5.___
BÍLL - TIL SÖLU
Til sölu enskur bíll, eldri árgerð, nýskoðaður með nýupptekinni vél.
Bíllinn er vel meðfarinn og lítur mjög vel út. Hagstætt verð. Sími
19943 eða Mávahlíð 13.
'caann’nHHmHHBHBHHHBanBHnBamMHBa
f HðfHÆÐI 1—2 herb. og eldhús óskast. — Tvennt í heimili, vinna bæði úti. Sfmi 11660.
Stór stofa eða herbergi með eld- húsi í kjallara á hitaveitusvæðinu óskast fyrir reglusama eldri konu Tilb. f. 20. ágúst í sfma 11535 dagl. kl. 3-5 e. h.
Reglusöm stúlka í góðri atvinnu óskar eftir herbergi (helst forstofu) Sími 32610.
1—2 herb. fbúð óskast til Ieigu. Uppl. í sfma 22918.
Vantar 2ja —3ja herb. íbúð. — Þrennt í heimili. Sími 34183.
Miðaldra maður óskar að leigja rúmgóða stofu eða 2 herb. strax eða um mánaðamótin ágúst —sept. í Miðbænum eða nágrenni hjá ró- legu fólki. Skilvfs greiðsla. Er al- gjör reglumaður. Sfmi 10622 f. h.
Barnlaus hjón óska eftir fbúð fyrir 1. sept. Fyrirframgreiðsla gegn samkomulagi. Sími 10413.
2 stúlkur, utan af landi, óska eftir herbergi til leigu fyrir 1. okt. Æskilegt að dfvanar fylgdu. Uppl. f sfma 34048.
Reglusöm þýzk stúlka óskar eft- ir 2 litlum herbergjum og eldhúsi. Má vera f gömlu húsi. Uppl. í síma 34730 kl. 4-6 og 35072 kl. 6-8.
Einhleyp ko.na sem vinnur heima, óskar eftir lftilli íbúð eða herbergi með sér eldunarplássi. Uppl. í sfma 12054 kl. 7-8 e.h. og 38453 kl. 12-1.
Vantar gott herbergi og smávegis eldunarpláss, helzt í Austurbæn- um, algjör reglusemi. Sfmi 20308 eftir hádegi.
1 herbergi og eldhús óskast. — Tvennt í heimili. Sími 16204.
Ung hjón með 1 barn óska eftir 2 — 3 herbergja fbúð. Reglusemi og góð umgengni. Sími 12507.
Vil taka á leigu 1—2 herbergi og eldhús. Sími 34472 eftir kl. 7.
Algjör reglumaður óskar eftir rúmgóðu herbergi á rólegum stað, helzt f Miðbænum eða Austurbæn- um. Sími 18128 eftir kl. 3 e.h.
Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi sem næst Sjómanna- skólanum. Þyrfti að vera Iaust um mánaðamótin. Uppl. í síma 32959.
Athugið. Róleg kona óskar eftir stofu og eldhúsi nálægt Miðbæn- um. Uppl. öll kvöld í næstu viku f síma 34989.
Til leigu fyrir ungt barnlaust, reglusamt kærustupar tvö herbergi og eldhús. Fyrirframgreiðsla. Til- boð sendist Vísi merkt „Barnlaust 350“ fyrir miðvikudagskvöld.
Ung stúlka óskar eftir herbergi nálægt kennaraskólanum. — Sími 19799.
Mann utan af landi vantar her- bergi helzt í Austurbænum. Uppl. eftir kl. 8.30 á kvöldin í síma 36631.
Óska eftir að fá leigða 3 herb. íbúð (hjón og 12 ára drengur). — Sími 16382.
Okkur vantar 2 — 3 herbergja íbúð fyrir amerísk hjón. — Sími 22470. Sveinn Egilsson h.f.
Einhleypa konu vantar 1—2 her- bergi og eldunarpláss við Miðbæ- inn 1. september. Sími 16616.
íbúð óskast. 2 — 3 herbergja fbúð
óskast til leigu. Sími 20104.
Til sölu er vestur-þýzkt segul-
bandstæki, einnig bílaútvarpstæki.
Sími 20891._______________________
Til sölu: Ódýr Chevrolet ’52 ó-
samsettur, Hverfisgötu 90.
Til sölu er sem nýr barnavagn,
einnig svalavagn (selst ódýrt) og
barnaburðarrúm. Sími 20763 eftir
kl. 6.
Mótorar til sölu Williers 75 r.m.
og J.L.O. 50 c.m. mótorar til sýnis
og sölu á Drekavogi 6. Sfmi 36067.
ÞvottaPottur. Kolakyntur þvotta-
pottur óskast til kaups. — Sími
35556.
Vel með farinn mosagrænn Pede-
gree barnavagn til sölu. Sfmi 36751
eftir kl. 7 f kvöld.
Til sölu þröngur sinnepsgulur
strigakjóll, nr. 42 og ensk tveed-
kápa, víð, tilvalin tækifæriskápa.
Sími 32063.
Hurð óskast, 75 cm x 2 metrar.
Sími 23516.
kl. 6.
Óska eftir notuðum vel með förn-
um barnastól. Sfmi 20749.
Bamavagn til sölu Silver Cross
eldri gerð og nýlegur kerrupoki.
Sími 37621.
Vespa árgerð 1955 til sölu Leifs-
götu 5, II. hæð til hægrj eftir kl.
7 e.h.
Gítar og magnari til sölu. Uppl.
eftir kl. 8 f kvöld og næstu kvöld
að Hlíðagerði 6, Reykjavík.
Silver Cross barnakerra og kerru
poki til sölu. Sfmi 37123.
Reiðhjól óskast fyrir 9 ára dreng.
Þríhjól til sölu. Sími 17598 eftir
Notað mótatimbur óskast. Upp-
lýsingar í síma 36795 frá 6-9 í
dag.
Bamavagnar. Seljum notaða
barnavagna og kerrur. Sendum L
póstkröfu. Tökum einnig í um-
boðssölu. Barnavagnasalan, Barons
stfg 12, sfmi 20390.
Vil kaupa gott gólfteppi ekki
undir 3x4 m. Sími 32493.
Góðar heimabakaðar smákökur
og tertubotnar til sölu Tómasar-'
haga 21, rishæð. Sími 18041. Geym-
ið auglýsinguna.__________________s'
Til sölu er Reno ’46 og Mosk-
witsh ’55. Símj 32229.
Kolakynt eldavél eða ofn óskast
keypt. Sími 24505.
Rafmagnsgítar og magnari til
sölu, Sólvallagötu 6, I. hæð.
Enskur nylonpels og kápa til sölu.
Einnig ýmislegt fleira. Sími 32397.
Þvottapottur, kolakyntur óskast
til kaups. Sími 17528.
Karlmannsreiðhjól með gímm,
skálabremsum o. fl. til sölu, ódýrt.
Sími 17528.
Til sölu ódýrt: Sjúkrarúm, sauma
vél (eldri gerð), 2 hólfa rafmagns-
plata, stólar, borð, skápur, útvarp
(eldri gerð), lampar o. fl. —' Sími
13554.
TILKYNNING
Frá Matsveina- og veitingaþjóna-
skólanum. Innritun í dag og á morg
un frá kl. 3 — 5 síðdegis. Stunda-
kennarar í ensku, dönsku og fs-
lenzku óskast. Kennsla hefst í byrj-
un september. Uppl. hjá skólastjóra
í síma 19675 og 17489.
Tapazt hefur unglings stálúr með
svartri ól í Sundlaug Vesturbæjar.
Vinsamlega skilist þangað eða Nes-
veg 5, III. hæð.
PENINGAKASSI - TIL SÖLU
Peningakassi, National, til sölu, einnig útstillingartæki o. fl. Ódýrt.
Uppl. hjá Jóni Guðmundssyni, Grettisgötu 57, miðhæð. Sími 12285^
MÚRVERK - VIÐREGÐIR
Tek að mér smáviðgerðir, flfslagnir og arina. Sími 13698.
TOGVEIÐAR
2 vana menn vantar á togveiðibát. Uppl. í síma 36793.
ÍBÚÐ - ÖSKAST
Fullorðin hjón óska eftir 3—5 herbergja íbúð nú þegar eða 1. október
n.k. Uppl. í síma 15932 eða 13327.
ÍBÚÐ - ÓSKAST
Ung hjón óska eftir 2—4 herbergja íbúð nú þegar eða 1. október.
Uppl. f síma 38383 og 35479.
JARÐÝTA - TIL SÖLU
Jarðýta, International TD-9, í ágætu standi til sölu. Upplýsingar í síma
36813 eftir kl. 7 e. h.
SKRIFSTOFUSTÚLKA
með góða vélritunarkunnáttu óskast hálfan eða allan daginn. Uppl.
í síma 18592.
STÚLKA - ÓSKAST
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, vinnutími frá kl. 8—12 f. h. og 3—6
e. h. Upplýsingar í síma 38057 og 14488.
HNAKKUR - TIL SÖLU.
Hnakkur til sölu. Uppl. í sfma 11872.
STÚLKA - ÓSKAST
Stúlka vön afgreiðslu óskast strax. Uppl. í síma 19157 og Kaffisölunn
Hafnarstræti 16.