Vísir - 19.08.1963, Page 16

Vísir - 19.08.1963, Page 16
VÍSIR Mánudagur 19. ágúst 1963. 4 * ’ Ný fram- haídssaga Ný framhaldssaga hefst í blað- inu í dag, KVENLÆKNIRINN, eftir P. Gaddis. Sagan gerist í Bandaríkjunum á tíma síðari heimsstyrjaldar, í iandshluta þar sem aðeins fjarlægari á- hrifa hennar gætir. Hún er lýs- ing á lífi og kjörum fólks, bar- áttu bess og vonum, vonbrigð- um og sigrum í daglegu lífi, — gerist í litlum fjallabæ og sveit- unum í kringum. Og þetta er fólk, sem vert er að kynnast. Hér er ekki brugðið upp ýktum og áróðurskenndum Iýsingum af Bandarikjaþjóðinni — í greipum glæpahyskis — heldur er h'fi fólksins Iýst á sannan og trúverðugan hátt. Engin síldveiði við Eyjnr Engin síldveiði var í nótt við Eyjar eða hjá bátum þeim, sem stunda síldveiðarnar hér syðra. — Veður var óhagstætt og bátarnir lágu flestir í höfn í nótt. Einhverj- ir þeirra munu þó hafa verið að tínast út í morgun. iHlinimil "'—y. 3 * : • til í beygjunum. Öðruvísi hefði ekki verið hægt að koma henni. Þeir hafa nú flutt brúna um þriðjung leiðarinnar eða um 70 km. Leiðin, sem eftir er yfir Sprengisand er mikið til fiöt, en vegleysur, mestmegnis sand- ar og telur ökumaður, að það muni taka 3—4 daga að koma henni á sinn stað suður við Köldukvísl. Brúin er 19 metra löng. Brúin af Öxnadalsá, sem verið er að flytja 214 km leið, að Köldu- kvísl fyrir sunnan Sprengisand, er nú kom- in upp á háf jallsbrúnina, Hólafjall fram af Eyja- firði. Brúin er þannig komin yfir erfiðasta kaflann, hinn bratta veg upp á hálendið. Var unn ið að því um helgina að draga hana þar upp. Stór dráttarbíll dregur hana og er Jón B. Rögnvaldsson öku- maður, en hann hefur unnið að því að flytja gamlar brýr fyrir vegagerðina. Þetta er 14. brúin, sem hann flytur, en lengsta leið in, sem hann fer. Hann skýrir frá því, að drátt- arvagn hans hafi haft nógan kraft til að draga brúna upp brekkurnar í Hólafjalli, en mest hafi það tafið förina, að marg- ar krappar beygjur eru þar á veginum. Hann hafði til aðstoð- ar kranabíl, sem færði brúna héif oð flugvél værS uð rekast ú sig 1 gærkvöldi, þegar síðasta Flug- félagsvélin var að lenda á flugvell- inum við Akuréyri, ók bifreið um þjóðveginn við enda flugbrautarinn ar. Þetta var jeppabifreið frá Greni vík á leið til Akureyrar og brá öku- manni mjög í brún, þegar hann sá flugvélina rétt fyrir ofan höfuð sér og heyrði ærandi flugvélardyninn. Framh. á bls. 5 Flrnm efstu stúlkumar á fegurðarkeppninni á Langasandi. Guðrún í miðjunni. MIG LANGAR MíST AD KOMAST HCIM Er ekki trúlofuð, segir Guðrún Bjurnu déttir, fegurðurdrotfning heimsins Síðan íslenzka stúlkan ung- frú Guðrún Bjarnadóttir var kjörin fegurðardrottning heims- ins hefur hún ekki haft neinn frið fyrir ljósmyndatökum og blaðaviðtölum. Þegar Vísir átti tal við hana i nótt sagði hún: „Mig langar nú mest til að kom- ast heim.“ Kvaðst hún búast við 4 Fegurðardrottning heimsins Guðrún Bjarnadóttir. að koma heim eftir viku, fyrst ætlaði hún að sitja samsæti, sem Islendingar f Los Angeles væru vanir að halda hverri ís- lenzkri stúlku sem kæmi til að taka þátt I keppninni á Langa- sandi. Reynt að gera hneykslissögu. Fréttamaður Vísis s;......oi, hvort það vær; rétt hermt í fréttaskeytum, að hún væri trú- lofuð frönskum manni. „Það er eintóm vitleysa. Þetta hefur verið búið til í þeim til- gangi að gera einhverja hneyksl issögu 1 kringum mig. Ég er al- veg óbundin.“ Skildi ekki að hún hafði verið valin. Fegurðarkeppnin var á föstu- dagskvöldið og segir Guðrún að úrslitin hafi komið sér algerlega á óvart. — Ég var i hópi fimm stúlkna sem gengu slðast upp á sviðið og meira vissi ég ekki og skildi ekki, hvað stjómand- inn var að segja, þegar hann tilkynnti, að ég hefði unnið keppnina. Allt í einu var mér ýtt fram á sviðið og ég botnaði ekki neitt í neinu, þegar allir fóru að klappa fyrir mér. Það Framh. á bls. 5 wnagMföxannaMBHi

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.