Vísir - 21.08.1963, Síða 2

Vísir - 21.08.1963, Síða 2
2 VlSIR . Miðvikudagur 21. ágúst 1963, . Þegar fimmtarþrautln fór fram öðru sinni. Nýr Yfirdómari, Þórður B. Sigurðsson, Svavar Markússon og Óskar Guðmundsson ræðast við. Stúlkan á myndinni var starfsstúlka mótsins. Það er glatt yfir Þórði, þráttffyrir ailt andstreymið. /wwwwwvwvwwwwwwwwwwvwwv | Ódýrt ferðalag á \ leik KR-Akureyri \ / ÞAÐ VERÐUR BARIZT upp á líf og dauða á Akureyri' | | lim helgina. Sigur Akureyrar á heimavelli er ekki útilokaður, ) en það mundi þýða það, að KR mundi verða að berjast við<| s Skagamenn í úrslitum íslandsmótsins, og jafnvel að Akur-ji / eyri hefði bjargað skinninu, en Keflavík fallið £ 2. deild. s Heyrzt hefur, að mikill áhugi sé fyrir hendi hjá KR-ing-ji / um að skreppa norður á laugardag og sunnudag og eiga<| s ánægjulega helgi í höfuðborg Norðurlands jafnframt því aðji / þeir hvetji s£na menn £ viðureigninni, sem verður án efai S spennandi og skemmtileg. Ji / Flugfélag Islands hefur boðið ótrúlega lág fargjöld fyririj s þá, sem vilja skoða leik þennan, ferðin fram og aftur áj jj aðeins 750.—, sem er 400 krónum lægra en fargjaldið er íij s raun réttri. Ferðir til Akureyrar með F.í. eru kl. 9.00 ogji ? 19.45 á laugardögum og á sunnudagsmorgun kl. 9.00. Verðiij s mikil eftirspum mun Flugfélagið senda aukavél til Akur-Ji \ eyrar. i' það heimilt að fresta fimmtarþraut M. 1., og taldi hann ekkert því til fyrirstöðu. Þegar það svo kom í ijós á mánu dagskvöld, að einn stjórnarmanna FRÍ væri andvígur því, að vikið yrði þannig frá reglugerð mótsins, leituðum við álits annarra stjórn- armanna FRÍ á frestuninni og kom það í Ijós, að meirihluti stjórn- arinnar var, samþykkur þessu frá- viki, sem við höfðum óskað eftir. Að því vituðu ákváðum við að um varð ljóst, að við ætluðum ekki að halda fimmtarlþrautina á þriðja degi mótsins, kaliaði hann leik- stjóra og formann framkvæmda- nefndar á eintal og bað um mála- miðlun. Sú málamiðlun skyldi í því fólgin, að við héldum þrautina þetta kvöld, ella gerði hann „rokna ballade". Hvort hann talaði þar sem stjórnarmaður FRÍ eða sem ‘blaðamaður, varð ekki ljóst, en eftir á kom til nokkurra orðahnippinga milli hans og annars stjórnarmanns FRÍ, sem einnig var starfsmaður við mótið. Hvað þeim fór á milli Framhald á bls. 6 ...... , ■ V Á fþróttasíðu dagblaðsins „Vísir" hafa s. 1. tvo daga birzt greinar, þar sem skýrt hefur verið frá úr- slitum sumra þeirra greina, sem keppt var í síðustu tvo daga ný- afstaðins Meistaramót Islands í frjálsfþróttum, sem við sáum um framkvæmd á, en þó meira gert veður út af því, sem íþróttafrétta- ritari nefnir „gjörræði nokkurra framámanna KR“. Þar sem svo mikils misskilnings eða kannskö öllu fremur vankunn- áttu gætir í skrifum þessa unga manns, finnst okkur ástæða til að leiðrétta missagnir hans, svo að honum og lesendum blaðsins gefist kostur á að kynnast því, sem frá okkar bæjardyrum séð er sú rétta hlið málsins. Fyrst og fremst erum við sak- aðir um að hafa brotið reglugerð FRÍ um Meistaramót Islands með þvi að fresta fimmtarþraut mótsins, sem fara á fram á þriðja degi að- alhluta þess samkvæmt upptaln- ingu í reglugerð. Þegar svara á því, hvort rétt eða rangt hafi verið að farið, ber fyrst að lita á, hversu rikt hafi verið talið gildi þessara regina hingað til, hvort nokkurn tíma hafi verið frá þeim vikið og þá hverra hluta vegna og hvaða ástæður hafi legið til grundvallar þeim frávikum. ÚRSLIT í V. FL0KKI Úrslitaleikur £ Landsmóti V. flokks A fer fram á Melavellinum i kvöld kl. 8. Til úrslita leika KR og Vlkingur. Allir þeir, sem lesið hafa reglur FRl um Meistaramót Islands og jafnframt hafa fyigzt með frjáls- íþróttum á Islandi, hljóta að sjá það á auga'bragði, að oft hefur ver- ið vikið frá ákvæðum reglugerðar- innar. Síðasta dæmi um þessa umdeildu frestun er það, að síðasti hluti mótsins, þ. e. tugþrautin, 4x800 m. boðhlaup og 10 km. hlaup, fór fram síðari hluta júnímánaðar í ár, enda þótt 4. gr. reglugerðar- innar kveði á um, að síðasti hluti mótsins skuli fara fram um mán- aðamótin ágúst—september. Eng- inn hefur fett fingur út 1 þetta frávik okkar frá reglugerðinni, enda var það gert að beiðni stjórnar FRl. Mörg önnur dæmi mætti telja, þar sem vikið hefur verið frá á- kvæðum reglugerða um meistara- mót í frjálsíþróttum í ýmsum ald- ursflokkum, og það án þess að stjórn FRl færi fram á þau frávik við viðkomandi framkvæmdanefnd- ir, en þó óátalið af hennar hálfu og af hálfu fþróttafréttaritara dag- blaðanna. Það gefur því auga leið, að for- dæmi eru mörg til frávika reglu- gerða FRl. Ástæður fyrir þessum frávikum hafa verið ýmsar, en þó hafa þær oftast nær verið þær, að auðveld- ara hefur verið í framkvæmd að víkja frá reglugerðunum en að halda sig blýfast við bókstafinn. Þegar það kom f ljós, að 11 menn voru skráðir til þátttöku f fimmtar- þraut M. I. 1963, var okkur strax ljóst, að ómögulegt myndi reynast í framkvæmd að fimmtarþrautin færi fram á sama kvöldi og tvö boðhlaup, 3000 m. hindrunarhlaup og fyrri hluti fimmtarþraut kvenna. Lágmarkstími fyrir fimmtarþraut með 11 þátttakendum er 3 y2—4 klukkustundir, svo sem sjá má af því, að sú umdeilda fimmtarþraut M. I., sem fram fór á fimmtúdags- kvöld, tók tæplega 3 klukkustundir, en þá mættu 6 menn til leiks. Við áttum þvf tal við formann FRÍ þann 11. ágúst s. 1., og inntum 'hann eftir því, hvort okkur væri fresta fimmtarþraut M. I. til sið- asta dags mótins, þar sem við töld- um okkur hafa bæði fordæmi og samþykki til fráviks þessa. Sá stjórnarmaður FRÍ, sem and- vígur var þessari breytingu, hvaða ástæður sem legið hafa fyrir þeirri afstöðu hans, var yfirdómari og jafnframt þulur mótsins. Þegar hon Brosmildir sigurvegurar Þessar ungu og brosmildu stúlkur unnu til verðlauna f fimmtarþraut kvenna á Meistara móti íslands fyrir skemmstu. — Stúlkurnar heita Jytte Moestrup, IR, Sigríður Sigurðardóttir, ÍR, sem setti íslandsmet í greininni í þessari fyrstu fimmtarþraut, sem hún tók þátt i, og lengst til hægri er húnvetnska stúlkan Sigrún Sæmundsdóttir.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.