Vísir - 21.08.1963, Side 16

Vísir - 21.08.1963, Side 16
Bíl og fleirí verimætum í sjóinn Um s.I. helgi voru framin stórspjöll í höfn- inni í Bolungavík. Fjög- urra manna bíl var velt fram af brimbrjótnum og í sjóinn, sömu leið fór fiskikerra, kassi með dælum í, tunna full af skífum og boltum, kassi með víbrator, einnig var slöngukerru með vatns- slöngum hafnarinnar velt fram af og niður í bát. Gerð var tilraun til að koma stórum beltis- krana í gang og átti hann að fara sömu leið. var á bílnum sem stóð nokkru fyrir ofan Hafnargötu. Var b'ln um ýtt niður brimbrjótinn og fram af, sem eru um 3-4 faðma fall. Því næst var byrjað á slöngukerrunni, en áður höfðu bátarnir verið færðir til í höfn inni og vildi því svo til að kerr an lenti niður í bát. Urðu nokkrar skemmdir bæði á bátn um og kerrunni. Daginn áður en þessi verknaður var framir.n hafði vinnuflokkur lokið við að ganga frá ýmsum áhöldum, er notuð höfðu verið við hafnar- framkvæmdir í Bolungavik. Þar á meðal voru kassar, annar með dælum í, en hinn með vibra tor. Var báðum þessum kössum hent í sjóinn, ásamt tunnu fullri af skífum og boltum, Eftir að hafa framkvæmt allt fyrrgreint sneri sökudólgurinn sér að stórum beltiskrana og reyndi hann að gangsetja hann, en tókst ekki. Framhald i b!s. 5. Suðursfld um borð í Ársæli Sigurðssyni. Mikil síi og löndunttrbið fyrírsjánnleg VISIR Miðvikudagur 21. ágúst 1963. Fólk vakn aði við neyðaróp Rétt um sjöleytið í morgun munaði litlu að maður kafnaði í reyk í íbúðarhúsi við Bugðulæk. Fólk í nærliggjandi húsum vaknaði við neyðaróp í manni og þegar fólkið fór að svipast um hverju óp þessi sættu, sá það reyk. leggja út um glugga á nær- liggjandi húsi, en mann hanga út um gluggann að nokkru leyti, bæði til að anda að sér fersku lofti og jafnframt til að kalla á hjálp. Maðurinn mun þó rétt á eftir hafa komizt af sjálfsdáðum út um herbergisdyrnar og út úr húsinu. Framh. á bls. 5 Fyrsta ísfisksalan Fyrsta ísfiskssala íslenzks tog ara síðan vetrarsölum Iauk fór fram í morgun, er togarinn Freyr seldi í Cuxhaven fyrir 167 þús. 536 mörk og 21 pf. Togarinn var með 208 þús. lestir 478 kg. — Eins og áður hefir verið getið hér í blaðinu eru nú allmargir togarar að veið um fyrir erlendan isfiskmarkað og munu tveir togarar selja eftir tæpa viku. mmmr Síidarskip í höfminni í Hafnarfirði. Nú má búast við Iangri löndunarbið og erfiðieikum á löndun. Akafíega vafasamt að veiða smá- síldma hér syð — segir Jakob Jakobsson „Ég tel ákaflega vafa- samt að veiða síldina syðra í bræðslu og legg eindregið til, að síldar- skipin haldi sér sem mest frá þeirri síld, sem veiðist nú við Vest- mannaeyjar“, sagði Jak- ob Jakobsson i samtali við fréttamann Vísis í morgun. Miðaði hann þá við þau sýnishom, sem aðstoðarmaður hans, Egill Jónsson, hafði feng ið til rannsóknar. „Það gefur auga leið, að ef síld þessi er ung og ekki kyn- þroska enn, þá er varhugavert að veiða hana. Hún á eftir að vaxa mjög og þyngjast, og fæst því mikið meira út úr henni síðar. Nú er hún ca. 25 cm. og Framh. á bls. 5 Þrátt fyrir allan þennan bægslagang vaknaði enginn og enginn stóð sökudólginn að verki. — En strax daginn eftir var ungur maður, sem er vel kunnur lögreglunni hér í Reykja- vík, handtekinn og úrskurðaður í gæzluvarðhald á ísafirði. Verknaður þessi var framinn aðfaranótt sunnudags. Byrjað,- Ummæli Egils Jóns- sonar fiskifræðings í út- varpsfréttum í fyrradag, þar sem hann lýsti nið- urstöðum á rannsókn mokað upp hér syðra í grennd við Vestmanna- eyjar, hafa vakið mikla athygli. Egill kvað það koma til greina að hér ræða, þar sem síldin reyndist ung og ekki kynþroska enn. Mjög skiptar skoðanir manna eru á því, hvernig líta ber á veiðar þessar, taka margir und- ir orð Egils, en aðrir segja þessa síld engu verri en þá er veiðist fyrir austan. „Það skiptir litlu máli hvort síldin talar norsku eða íslenzku," segja þeir. (Sjá ummæli skipstjórans á Ársæli). I nótt var sem fyrr prýðileg veiði hér syðra og mokuðu bát- arnir upp síld. Eru hér á mið- unum allt að 50 bátar, og eru þeir allir í ágætisveiði. Hins Framh. á bls. 5 þeirrar síldar, sem nú er væri um rányrkju að * * ’ .'/• • ■£ ‘ j- é* / y / / , / / j. ,* .. 4 j A ,v .

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.