Vísir - 30.08.1963, Page 1

Vísir - 30.08.1963, Page 1
f VISIR ur næstu tfaga ánaðarhlé Níu íslenzkir togarar hafa selt ísfiskafla f þessari viku f Vestur* Þýzkalandi og Bretlandi, en vitað er um 5 sölur í V-Þýzkalandi f næstu viku. Þessa viku hafa eftirfarandi tog- arar selt afla sinn: Fylkir á mánudag í Bremerhav- en 138 tonn fyrir 95.900 mörk. Skúli Magnússon í Grimsby, einn ig mánxidag, 1765 kit fyrir 6.841E. Hvaifell á þriðjudag f Bremer- haven 133 tonn fyrir 85.000 mörk. RöðuII í Cuxhaven, einnig á þriðjudag, 164 tonn fyrir 116.500 mörk. Pétur Halldórsson í Cuxhaven, á miðvikudag, 140 tonn fyrir um 97 1 þúsund mörk: Geir í Grimsby á fimmtudag 187 ' tonn á 13.164£. | Þorkell máni í Hull, einnig f gær, 180 tonn fyrir 13.984E. Úranus í gær í Cuxhaven 199 tonn fyrir 92.000 mörk. I Lyfsöluleyfi í Stykkishólmi og Neskuupstað veitt Lyfs'öluleyfi í Stykkishólmi og Neskaupstað hafa nú verið veitt að nýju, en þau losnuðu bæði við það að fyrrverandi lyfsalar þar fengu lyfsöluleyfi f hinum nýju lyfjabúðum f Reykjavík. Lyfsöluleyfið í Stykkishólmi hef- ur verið veitt Stefáni Sigurkarls- syni frá 1. september að telja og lyfsöluleyfið í Neskaupstað Steinari Bjömssyni. • Kennedy Bandarfkjaforseti og Gromiko ræðast við innan tíðar um mögulcikana á frekara sam- komulagi f áttina til fríðar og ör- yggis í heiminum. • Látinn er í London heimskunn- ur brezkur bankamaður, Sir Char- i les Hambro, 65 ára að aidri. Blaðíð s dag BIs. 3 Heimsókn f Múlalund. — 7 Noregur: 28 ára valdaferli lokið. — 8 Brottnám di Stefano — 9 Heimsókn f far- fuglaheimilið á Víði- völlum. Jón Þorláksson seldi í Vestur- Þýzkalandi árdegis í dag, en ekki vitað um sölu. Þorvaldur Guðmundsson, for- stjóri, hefur fengið leyfi til hótelbyggingar f Reykjavfk. Hef ur Þorvaldur keypt lóðina Berg- staðastræti 35 þar sem hann hyggst reisa fjórar hæðir auk tveggja ofan á Bergstaðastræti 37 en þar er hin kunna kjötbúð hans, Síld og Fiskur, á tveimur hæðum. Hefir húsið Bergstaða- stræti 35 þegar verið rifið. Þá hefur Þorvaldur keypt Ióðina Bergstaðastræti 32 fyrir bíla- stæði handa hótelgestum og sennilegt að hið nýja hótel muni eftir Sfldveiði var aftur mikil síðasta sólarhring, og nú fengu 41 skip 43200 mál og tunnur. Af þeim fengu 17 skip 1000 mál eða meira, Síldin veiddist að mestu á sama svæði og undanfar ið eða austan og vestan við Langanes. Hún er kaupa fleiri lóðir undir bíla- stæði, á þessu svæði. Hótelið, sem er teiknað af Gunnlaugi Pálssyni, arkitekt, verður með 36 tveggja manna herbergjum, sem sagt fyrir 72 gesti. Þá verður á fyrstu hæð, innan af aðalanddyri, veitinga- salur, eingöngu fyrir hótelgesti. Hver hæð er 330 fermetrar, byggt er frá grunni á Ióðinni númer 35, en ofan á tvær hæðir, sem fyrir eru á lóðinni númer 37, eins og fyrr segir. jafvel komin það vestar lega, að tveir bátar komu með síld til Sigíu- fjarðar í gær- Þar hefur síld ekki sézt í heilan mánuð og var því uppi fótur og fit þar á staðn- um vegna þessa viðburð ar. Siglfirðingar gera sér vonir um, að nú fari að rætast úr Líklegt er, að mikið verði um flugferðalög fólks hér til útlanda og heim aftur næstu 2 — 3 mánuði, vegna fargjaldalækkunarinnar hjá flugfélögunum. Flugfélögin auglýstu fyrir nokkru lækkað verð á farmiðum i utan- landsferðum, sem keyptir verða í september og október. Flugmiði með lækkuðu verði hjá þeim, eftir eindæma lélegt sumar. Síld hefur eingin borizt þangað eins og kunnugt er og veður hefur verið afar slæmt, norðanátt og kalsi allt frá því um páska í vor. Nú er hins veg ar komin sunnanátt og síid farin að berast. Mest af sildinni veiddist 1 gser dag, en í morgun var hún stygg og nokkuð dreifð. Norðmenn fengu mikla síld i reknet af þess um sökum. Síðast þegar fréttir bárust af miðunum í morgun, var síldin þó farin að draga sig saman í torfur. Veður var þá mjög hagstætt. gildir í mánuð frá söludegi, þannig getur sá, sem kaupir miða slðasta dag októbermánaðar komið heim í nóvemberlok. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið aflaði sér í morgun hefur verið geysimikil eftirspurn eftir far- miðum vegna lækkaða verðsins. — Lækkunin nemur 25 af hundraði. Herbergi fyrir 72 gesfi Varaforseti á göngu um miBbæinn? Varaforseti Bandaríkjanna Lyndon Johnson, mun aka í opnum bil um götur Reykjavík- ur, ef veður leyfir, í heimsókn- inni 16. september n. k. Það kemur einnig til mála að hann fari gönguferð um miðbæinn til að skoða og heilsa upp á fólk. Hann mun koma við hjá Leifs- styttunni á Skólavörðuholti, sem er gjöf frá Bandaríkja- stjórn. Opinber tilkyiínrng hefur verið gefin út um meginatriðin í ferðaáætlun hans meðan hann staldrar hér við, en þar er þessa ekki getið, enda til nánari athug unar. Varaforsetinn mun eins og kunnugt er hafa aðsetur á Hótel Sögu, nýjasta og glæsilegasta hóteli landsins. Þar hefur hann 45 herbergi fyrir sig og fylgdar lið sitt. Sagt er að hann rnuni koma með sitt eigið rúm, til að sofa í, þar sem hann þurfi sér- staklega gerða hvílu vegna bak- veiki. Dönsku blöðin segja að nefnd sem fór á undan varaforset- anum til að kanna aðbúnaðinn á Hótel Royal, sem almennt er nefnt, SAS-hótelið, hafi ekki lík að húsgögnin, sem eru í íbúð þeirri, er varaforsetinn kemur til með að dveljast f. Húsgögn- in eru mjög nýtizkuleg, teiknuð af frægasta arkitekt Dana, pró- fessor Arne Jacobsen. Banda- riska sendiráðið f Kaupmanna- höfn hefur borið þessa frétt til baka, að nokkru leytl. Sendi- ráðið segir að aðeins verði skipt um nokkur húsgögn, önnur feng in úr öðrum deildum hótelsins. Nýtt hótei að rísa í Reykjavík Stórauknar flugferðir vegna lækkaðra fargjalda

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.