Vísir - 30.08.1963, Page 2

Vísir - 30.08.1963, Page 2
VlSIR . Föstudagur 30. ágúst 1963. 2 Olfarnir skora þama mark sitt gegn Arsenal. Markvörðurfam McCIelland er kominn of langt út og kastar sér á eftir boltanum án árangurs. Á miðri myndinni er Ian Ure, 65.000 punda maðurinn frá Dundee. STOKE CITY llk- legt tíl stómeða STOKE CITY lið Stanley Matthews sem vann sig upp I 1. deiid á síð- asta keppnistímabili vann hið sterka lið Tottenham í 1. umferð ensku deildarkeppninnar. Úrslit leiksins voru nokkuð óvaent eins og I mörg um hinna leikjanna. Stoke var greiniiega haldið mik- illi minnimáttarkennd fyrstu mín- útur leiksins, en er á Ieið lagaðist allt enda þótt Tottenham hefði skor að 1:0 á skömmum tíma, en markið skoraði Billy Smith. Stoke jafnaði eftir að hinn nær fimmtugi Staniey Matthews einlék upp kantinn, gaf fyrir markið þar sem Mcllroy sendi í netið. Mcllroy, sem Burnley taldi í vor að það hefði ekki meiri not fyrir ,og seldi Stoke fyrir lítið, hefur komið að góðum notum hjá liðinu. Mcllroy skoraði líka 3:1 fyrir Stoke, en þau urðu úrsiitin. Forráðamenn Tottenham eru að vonum uggandi yfir ósigrinum, ekki sízt þar eð liðið var iélegt og a-lið félagsins tapaði æfingaleik fyrir b- liðinu 5:2. Annað félag sem einnig er óánægt með byrjunina í 1. deild- arkeppninni er Arsenal. Arsenal lék mjög vel gegn HSV í Hamborg og ástæða var til bjartsýni. Á laug ardaginn bættist enn einn góður kraftur við, Ian URE, nýkeyptur fyr ir 65 þús. pund. Það gekk samt hvorki betur né verr þó að hann væri með og hann átti m.a. sök á einu markanna í 1:3 tapi Arsenals gegn Olfunum á velli Arsenal í Highbury. Annars er fyrsti leikur ekki góður mælikvarði á getu manna og eflaust á Ure eftir að verða mikill styrkur liðinu, — enda margt vel gert hjá honum í þessum leik. Hjá Chelsea, sem einnig fór upp í 1. deild í vor gekk ekki eins vel og Stoke. Jafntefli varð gegn West Ham á heimavelli Chelsea 0:0. Bus- by, framkvæmdastjóri Manch. Uni- ted var grimmur um helgina og setti 3 „stjörnu" framherja sinna og bikarhafa út úr liðinu. Þetta voru þeir Dave Herd, Giles og Quix faall. Allir reiddust þeir þessu og óskuðu þegar að verða settir á sölu- lista. Manchester náði þó jöfnu á útivelli gegn Sheffield 3:3. 3:3. Á mánudag fóru síðan 2 leikir fram í 1. deild. Stoke City vann ann an leik sinn, 3:1, sigur yfir Aston Villa. West Ham vann Blackpool með 3:1. Billy Neil — vinstri bakvörður í liði Breta — margreyndur leikmaður i úrvalsliðum. Brezka landsliðið valið Brezka liðið í knatt- spyrnu OL gegn íslandi hefur nú verið valið. f því verða nær eingöngu Eng- lendingar, en að auki tveir Syndið 200 metrana Skotar úr Queen Park í Glasgow. Fyrri leikur ís- lands og Bretlands fer fram eins og kunnugt er í Laugardal 7. sept. en viku síðar mun leikið í Eng- landi. Sérstök nefnd fór til Skotlands og horfði á Queens Park leika um helgina og valdi skozku leikmenn- ina, segir í Daily Herald í gær- dag. Þeir eru Billy Neil og Peter Buchanan, en hvorugur þeirra var valinn í Olympíuæfingar liðsins. Neil leikur vinstri bakvörð en Buchanan er vinstri innherji og mjög góður skotmaður. Neil lék á síðustu Olympíuleikum á Ítalíu en þá var hann hjá félaginu Airdrie, en er nú fyrirliði Queens Park, — félagsins sem á hinn stóra leikvang Hampden Park. Hann er einnig fyrirliði áhugamannaliðs Skota. Buchanan er einnig reyndur Ieik- maður í áhugamannaliðum og báð ir hafa þeir Neil leikið jí Evrópu- keppni áhugaliða, en þar gekk Skot um sérlega vel. Seinni leikur I'slands og Breta verður 14. sept í Wimbledon. Lið Breta: M. J. Pinner (Leyton Orient England), J. Martin, (Wim- bledon England), W. Neil (Queen’s Park Skotland), J. Ashworth (Royal Navy England), R. K. Law (Wim bledon England), R. Townsend (Wealdstone England), M. Candey (Maidstone United England), H. M. Lindsay (Wealdstone England), T. Lawrence (Enfield England) P. G. Buchanan (Queen’s Park Scotland), B Harvey (Walthamstow Avenue England). Víkingur: Akranes í 4. flokki: Harðri baráttu iauk með 2:2 Harðri baráttu á Melavelli í gær- kvöldi lauk með jafntefli 2:2. Það voru 4. flokks leikmenn Akraness VWWWVWWWVWW' j: Blaðalið- i; !; ið valið ;i s 1 gær var Blaðalið gegn Til-d J) raunalandsliði Landsliðsnefndar j] i | valið og er það skipað eftirtöld J ► Vum mönnum: c (' Heimir Guðjónsson KR, Hreið', <,ar Ársælsson KR, Jón Leóssong JiAkranes, Hrannar Haraldsson, <|Fram, Högni Gunnlaugsson Kv,]i 'i Skuli Ágústsson Ak., Öm Steins i| (»en KR, Gunnar Guðmannssons <|KR (fyririiði), Hermann Gunn-]> Jiarsson Val, Skúli Hákonarsont i' Akranesi, Steingrimur Bjöms-]» <,son, Akureyri. (' ]> Leikurinn er á Laugardalsvell <[ tinum n.k. sunnudag kl. 16. ]• iwwwwwwwwvw Söborg vann Keflavík 3-1 Keflvikingar leika um þessar mundir knattspyrau i Dan- mörku og í fyrrakvöld töpuðu þeir fyrir liðinu Söborg með 1:3, en í hálfleik var staðan 2:1. — Fyrri leikir Keflavikur hafa far ið betur en þetta. 1 Hjörring unnu þeir 3:1 og í Brönderslev unnu þeir einnig, þá með 5:2. og Víkings sem léku til úrslita í Landsmóti flokks síns. Vikingar höfðu mun betur í fyrri hálfleik og skoruðu bæði sín mörk. I seinni hálfleik vann Akranes á og jafnaði um miðjan hálfleik. Ekki var framlengt enda banna reglur að framlengt sé í yngri flokkum knattspyrnunnar. Ekki er vitað hvenær liðin reyna aftur með sér. Liston- bros SONNY LISTON, heimsmeistar- inn í þungavigtarflokki í hnefa- ieikum ferðast nú um Norður- lönd og sýnir íþrótt sína, ann- að hvort gegn þungum sand- poka, sem hann Iemur sundur og saman eða gegn æfingafél- aga, sem hann lemur ekki minna. Sonny vakti reiði blaða- manna f Osló, er hann kom á flugvöllinn þar og vildi ekki tala orð við þá. Hann sagði að- eins er hann var beðinn um að brosa á myndum sem af hon- um vora teknar: „Ég brosi aldrei“. í Svíþjóð náðist þó þessi ágæta mynd með Liston brosi, hann er í „finnsku“ Sauna-baði og með honum á myndinni er nuddari. Sýningar Listons hafa vakið mikla athygli og tugþús- undir hafa borgað stórfé fyrir að horfa á þennan mikia krafta

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.