Vísir - 09.09.1963, Síða 2

Vísir - 09.09.1963, Síða 2
2 &S38aŒ£8B gzsFmissa V í S I R . Mánudagur 9. sept. 1963, BRETLAND Semnak Tugþraut Meistaramóts Reykja- víkur £ frjálsum íþróttum hefst á Melavellinum kl. 18 I dag. Képp- endur eru skráðir sex, meðal þeirra Valbjörn Þorláksson og Kjartan Guðjðnsson. markanna og Candey útherji gerði margt vel, en átti við erfiöan andstæðing að etja þar sem Bjarni Feiixson var. íslenzka liðið var heldur lélegt eins og flestir vita. Helgi Daníels- son hefur oftast átt betri dag £ Ferð til Olympíulandsins er þurmeð Bretar gjörsigruðu ISLAND á laugardaginn 6:0, sem er meira en búast mátti við. Englendingar hafa tvívegis marið íslenzka landsliðið og því var ekki gert ráð fyrir ójöfnum leik nú, enda voru 10 leikmannanna frá Englandi, einn frá Skotlandi, hinn Skotinn, sem keppa átti með var innherjinn Buchanan, en hann for- fallaðist á síðustu stundu. Á 10. þúsund áhorfendur mættu á Laugadalsvelli og urðu áhorfendur að ógur- Iegum hrakförum íslenzka liðsins, hinum mestu á heimavelli. ur, en ekki sem vamarframherji. Bjöm Helgason var allsæmilegur i seinni háifleik. Jón Stefánsson hafðl erfltt hlutverk og annaðl þvl ekki, að honum sóttu menn úr öllum átttum, menn sem aðrir höfðu sleppt. Framlínan var slök. Ríkharður fylgdi aldrei nógu eftir, vann þó bezt af öllum á vellinum, en ekki nógu jákvætt. Honum hætti líka til að gleyma kantmanninum sin megin, en sótti yfir til vinstri. Ellert Schram var mjög slappur og átti elnn sinn versta leik f sum- ar eftir mjög gott sumar. Gunnai Felixson „sást'* Vart f þessum leit og sama er að segja um Axel, ný' liða á hægri kanti, en þeir fengi vart sendingu, Axei þó einkurt i seinni hálfleik, en í þeim fyrr ógnaði hann talsvert á kantinum Sigurþór var sæmilegur, en féki fáa bolta til að moða úr. Góður dómari landsleiksins vai Erling R. Olsen frá Oslo, hann fél vel inn í leikinn sem var auð- dæmdur. — Jbp — Gangur landsleiksins: MÖRKIN m\ í SAM- RÆMI VIÐ TÆKIFÆRI Bretar byrjuðu þegar á að skora og eftir 9 mín. var búið að bæta á töfluna BRETLAND 3 — ÍS- LAND 0 — sláandi fyrir hina mörgu áhorfendur, en stórkostlegt fyrir brezku dátana, sem héldu uppi miklu fjöri á áhorfendapöll- unum, með lúðrum, hrossabrestum og öðrum hávaðaverkfærum. Samt hélzt nokkur spenna í leiknum fram eftir hálfleik, en þegar 4—0 kom þrem mín. fyrir hlé var að flestra dómi búið að strika yfir ævintýrareisu til Aþenu hinnar fornu Olympíuborg- ar, en sigurvegari f samanlögðum lcikjum Breta og fslendinga leikur heima og heiman viö Grikki eins og kunnugt er. Seinni hálfleikur var brezk eign að nær öllu leyti og launin voru tvö mörk. Brezka liðið var mjög gott. Leikmennirnir eru dæmigerðir knattspymumenn, hafa rétta hlaupalagið, örstutt skref, sem settu landann oft út af laginu. Leikmenn voru mjög jafnir að gæðum. Markvörðurinn Pinner iék með og var mjög góður þá er á hann reyndi. „Ég hætti við að leika með Leyton Orlent á mið- vikudaginn“, sagði hann í viðtali við blaðið eftlr leikinn, „það var mjög erfitt að ákveða þetta, en sem betur fór hætti ég við það og kom lfka á daglnn að Leyton missti ekki af mlklu, þeir unnu Plymouth 1—0“. Bakverðirnir J. Martin, fyrirliði og Skotinn Neil vom sterklr leik- menn og framverðimir Ashworth og Townsend höfðu öll völd á miðjunni, einkum 1 seinni hálfleik. Law miðvörður var mjög traustur og hélt Gunnarl Felixsynl f járn- greipum allan leiklnn. í framlfnunni voru beztir þeir B. Martln, sem kom inn sem vara- maður, miöherjinn Lawrence var og mjög góður og útherjinn Har- vey. Llndsay h. innherjl skoraðl 2 ur sospuni lélegasta leik um langt skeið. Framverðir liðsins voru báðir sóknarframherjar svo ekki var við góðu að búast. Sveinn Jónsson kom e. t. v. ekki illa út sem slík- inga. Lindsay h. innherjinn upp algjörlega óvaldaður og skot af vítateig, mjög fast skot í h. hornið. Aðeins niu mínútur og 3 mörk, ...... en engin veruleg tækifæri, sem hægt er að nefna því nafni, heldur lúmsk skot, sem eiga of auðvelda leið alla leið í gegn; talsverð heppni en einnig lélegur varnarleikur fs- lands. • Þrjár mínútur til hlés og 4:0 í netinu. Lindsay skorar eftir að Ellert Schram missir boltann úti á miðjum vallar- helmingi sinum. Lindsay óð upp, enginn kemur á móti til að taka boltann af honum, íslenzk gestrisni býður honum inn fyrir vítateig og þar skorar hann einn eitt mark fyrir Breta, og þrátt fyrir að talsverð spenna hafi verið í leiknum til þessa Frh. á bls. 7. f kvöld kl. 19 hefst úrslitaleik- ur 2. deildarkeppninnar i knatt- spyrnu. BREIÐABLIK úr Kópa- vogi og ÞRÓTTUR leika til úrslita í keppninni, en þessi lið unnu riðla sfna £ keppninni. Bæði liði hafa að undanförnu lagt rækt við æfingarnar, ekki sizt Bréiðablik, sem hefur æft á gras- velli í Fífuhvammi f Kópavogi, en Þróttur hefur ekki haft aðstöðu til æfinga á grasi. Kærumál hefur orðið út af keppninni í 2. deild. Siglfirðingar hafa áfrýjað til dómstóls ÍSI úr- skurði dómstóls KSÍ, sem dæmdi Þrótti slgur I leik Þróttar og Siglufjarðar á Siglufirði, en sá sigur varð til þess að Þróttur losn- aði við aukakeppni við Siglufjörð og Hafnarfjörð um rétt til úrslit- anna. Kærumál þetta varð til vegna 3. flokks pilts sem Siglu- fjörður notaði £ leiknum gegn Þrótti, en það er að sjálfsögðu ekki leyfilegt. Það var lítið uppörvandi að kom í stað hins snjalla Skota skrifa um landsleikinn ísland— Buchanan, óð upp miðju, ekk- Bretland á laugardaginn eins og ert bólaði á hindrunum á leið Leikmenn Stóra-Bretlands og fsiands ganga inn á leikvanginn. markinu og sum markanna má beinlinis setja á hans reiknlng. Samt gerði hann stundum laglega hluti sem verður að reikna tekna- megin á hans efnahagsreikning. Bjarni Felixson var nálægt því, sem af honum mátti búast, þar sem Ámi Njáisson átti einn sinn sjá má af eftirfarandi „punkt- um“ landsleiksins: • Ein mínúta frá leikbyrjun. Laglegt þrumuskot Harvey v. útherja Breta af vftateig lendir í netinu v. megin við Helga, sem var mjög seinn niður, 1:0. • B. Martin h. innherji, sem hans að vítateig og skot hans þaðan laglega efst upp i v. hom marksins, Helgi of utarlega til að geta ráðið við skotið, 2:0 og samt aðeins 5 mínútur frá því dómarinn flautaði til leiks. • NÍU MÍNÚTUR af leik, og þriðja skotið í neti íslend- brnnak . . . ræsir bílinn Fyrsta flokks rafgeymir sem fullnægir ströngustu kröfum SMYRILL LAUGAVEGI 170 SIMI 12260 I clfiy

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.