Vísir - 09.09.1963, Page 6

Vísir - 09.09.1963, Page 6
6 V í S I R . Mánudagur 9. sept. 1963, im ROYA& T - 7 0 0 Góð varahlutaþjónusta. KRÓM & STÁL Hefur reynzi afburðave) vif íslenzka stað háttu Hefui sérstakiega byggðan undirvagn fyrir tsienzka vegi — Eyðsla j—6 lítrar á 100 km Rúmgóður Kostar aðems 114 þúsund krónur með ársábyrgð frá verksmiðjunum Bolholti o — Sími 11-381. w HRINGUNUM. lofffesting Veggfesting Mælum upp Setjum upp SÍMt 13743 UNÍDARGÖTU 2.5 Hjólbarðaviðgeróir Hefi ýmsar tegundir af nýjum dekkjum til sölu — Einnig mikið af felgum á ýmsar tegundir bíla. MYLLAN - Þverholti 5 Hreinsum vel og fljótt Hreinsum allan fatnað — Sækjum — Sendum EFNALAUGIN LINDIN H.F., Skúlagötu 51, sími 1825 Hafnarstræti 18, sími 18820. Bílasala Matthíasar Consul Kortina ’63. Ekinn 10 þús. Opei Olympia breytt- ur, ’62. Sérl. góður. Opel Kapitan 57-58-60-61-62. Con- sul ’62. Zephyr 4 ’62. Volvo Station ’55 i 1. fl. standi. Taunus Station ’58-59-60. Taunus ’55, mjög góður bíll. Moskowitsh ’57-58-59-60-61. Moskowitsh Station ’61. Skoda '55-56-57-58-60. Zodiack ’58-60, góður bíll. Mersedes Benz ’58-60. Mersendes Benz 190 ’60, góður bíll. Fengist fyrir fasteignatr. bréf. Oldsmobil Hartopp 4 dyra ’56. Chevrolet ’54-55-56-57-58-59-60. Ford Station ’58 og 59 í 1. fl. standi. Ford Trater vörubíll ’60, 6 tonna. Beddford ’60-61-62. Leiland vörubíll 5V2 tonna. Volkswagen Rúgbrauð ’54-56-57-60. Einnig sel ég nokkra Volkswagenbíla árgerð ’62 á kr. 92 000 — og Landrover á mjög góðu verði. Ath. mikið úrval af öllum teg. og árg. bifreiða. BlLASALA MATTHIASAR, Höfðatúni 2, simi 24540. Hjólbarðaviðgerð Vesturbæjar Auglýsir EftfrfoiBdar hjólbarðastærðir fyrirBiggjnndð: 520x10 Tubles . . 4 strl. Kr. 540,00 560x15 Hvít .. .. 4 strl. Kr. 817,00 520x12 . 4 — — 583,00 710x15 . . 6 — — 1190,00 520x13 4 — — 609,00 760x15 .. 6 — — 1601,00 560x13 . 4 — — 662,00 500x16 .. 4 — — 835,00 590x13 . 4 — — 690,00 550x16 .. 4 — — 981,00 590x13 Hvít ..., . 4 — — 815,00 600x16 Gróf ... . 6 — — 1272,00 640x13 . 4 ’ — 797,00 600x16 Fín . .. , . 6 — — 1172,00 560x14 . 4 — — 674,00 650x16 Fín ... . 6 — — 1389,00 590x14 . 4 — — 723,00 700x15 Fín ... . . 6 — — 1628,00 750x14 Nylon ., . 6 — — 1190,00 750x16 . 8 — — 1729,00 800x14 Tubles ., . 6 — — 1490,00 450x17 . 4 — — 735,00 520x15 . 4 — — 724,00 500x17 . 4 — — 901,00 560x15 4 — — 731,00 750x17 . 8 — — 1915,00 Opið alla daga, helga sem virka, f rá kl. 8.00 f. h. til 11 e. h. Hjóíbarðaviðgerð Vesturbæjar við Nesveg . Sími 23120 Aðeins 200 m. sundsprettur til þess að auka hrðður íslands meðal frændþjóðanna á Norð- urlöndum. OLAFUR þorgrímsson hœstaréttarlögmaður Fasteigna óg'.verdbréfavidskipti HARALDUR MAGNÚSSON Austurstrcpti 12 .- 3 hceð Sími 15532 - Heimasími 20025 ’iV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V/.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V ■ I í Mér dettur í hug... -K Gunnar fæddur Hamlet Stjarna Gunnars Eyjólfsson- ar leikara skín nú skærast hjá Þjóðleikhúsinu. Lengi eftir að hann kom heim frá útlöndum var fremur hljótt um nafn hans en í fyrra fór hann upp á stjörnuhimininn. Og nú hefir Þjóðleikhúsið tilkynnt að jóla- sýning leikhússins verði Hamlet — og Gunnar Eyjólfsson teiki hinn þunglynda Danaprins. — Þessi ákvörðun leikhússins er mjög viturleg. Gunnar er fædd- ur Hamlet og ekki er að efa að þar nær hann hátindi listar sinn ar. Og auk þess má gjarnan minnast Shakespeares, sem nú á fjögurra alda afmæli og verður minnzt víða um heim í þvf til- efni. Hvar er Brecht og aðrir modernistar? Þjóðleikhúsið er eins og út- varpið, það er borið undir hjálm gagnrýninnar og sú stofn- un sem óhjákvæmilega hlýtur alltaf að vera mikið talað um, með og á móti, eins og gengur. Víst er um það, að enginn vildi missa Þjóðleikhúsið og er það reyndar of grunnt f árina tekið, allir meta það, og það starf, sem þar fer fram, mikils. Hins vegar er sú skoðun á rökum reist, að nauðsynlegt sé fyrir leik- húsið að fylgjast vel með hinu nýjasta í leikbókmenntunum og taka það til sýningar, ekki síð- ur en skemmti- og klassísk verk. En hér fer leikhúsið nú reynd- ar vel af stað með sýningum á The Hostage eftir þann írska drykkjurút Brendan Behan, sem á fslenzku er nefnt Gisl. Það er bráðskemmtilegt leikrit og mað- ur vonast einungis til þess að ferskleiki málsins og djörf hnyttni frumtextans hafi ekki látið á sjá í þýðingunni. Vonandi heldur leikritavalsnefnd leik- hússins áfram á sömu braut. — Brecht er að vísu ekki ýkja- nýtízkulegur lengur en að skað- lausu mætti þó færa upp fleiri verk þessa einstæða snillings í Þjóðleikhúsinu. Ég nefni ekki hve fá þau hafa verið sýnd hing að til. Viðburður annað kvöld Góðir gestir komu hingað í gærkvöldi. Það var danski ball- ettinn. Vísir hefir þegar kynnt ballettinn og sögu hans í fróð- legri grein hér á föstudaginn eftir Steinunni S. Briem, svo ég get verið fáorður um hann. En ■.V.’.V.W/.W.V.V.V.V.V sýningar hans eru viðburður, sem Iengi hefir verið beðið eftir. Ballett eigum við ekki og eign- umst tvímælalaust ekki enn um langa hríð. Þvf er list hans ó- kunn öllum þorra manna nema af kvikmyndum, en þeir sem séð hafa ballettsýningar erlend- is gleyma aldrei þeirri samhæf- ingu tónlistar og leiklistar og danslistar, sem þar á sér stað. Og danski ballettinn er víðkunn ur um alla veröld fyrir snilli sína og ber enn mark hins mikla ballettmeistara Haraids Landers sem hrökklaðist frá ballettinum fyrir nokkrum árum á ógæfu- samlegan hátt eftir miklar deil- ur, en fékk þá inni á ekki minni stað en í ballett Parísaróper- unnar. Friðbjórn i fórinni Þetta er í fyrsta sinn, sem klassiskur ballett er sýndur hér á landi og því er þetta nokkur viðburður. Með í förinni er eini íslendingurinn sem dansað hefir í slíkum ballett, Friðbjörn Björnsson. En þó ungur sé enn að árum þá er hann þó gamall á sviði ballettsins og er nú orð- inn kennari við konunglega ball- ettskólans í höfn og dansar minna en áður. En sérstök á- stæða er til þess að fagna komu hans hingað með flokknum. Kári. SN. w,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.