Vísir - 09.09.1963, Síða 7
Mánudagur 9. sept. 1963.
bs ■..•mzsmwms
LAUGAVEGI 90-02
I D.K.W. ’64 er kominn.
I Sýningarbíll á staðnum i
'til afgreiðslu strax. -
Kynnið yður kosti hinn-
(ar nýju DKW bifreiðar|
1964 frá Mercedes Benz
I verksmiðjunum.
Salan er örugg hjá
okkur.
ÍÞRÓTTIR —
Framhald at bls. 2
er greinilegt að hafi nokkur
íslendingur reiknað með far-
miða til Grikklands, þá er sá
draumur búinn ....
O Eftir hlé koma Bretar fíl-
efldir til leiks og skora áður
en mínúta er liðin. Það er út-
herjinn Candey, sem skorar ó-
trúlegt mark frá endamörkum,
sem yfirleitt á að vera útilokað
að framkvæma. Eftir leikinn
upplýstist svo að boltinn hefði
hrokkið í takkann á knattspyrnu
skó eins varnarleikmanns ís-
lenzka liðsins.
O Bretar sóttu stíft og höfðu
öll völd í höndum sér, en voru
ekki eins heppnir og 1 fyrri
hálfleik. Eitt mark skoruðu þeir
þó til viðbótar þeim fimm, sem
fyrir voru. Á 12. mín. seinni
hálfleiks skallaði innherjinn
Martin af markteig laglega í
netið. Það var h. útherjinn
Candey, sem gaf fallega bolta
fyrir markið.
9 Nú er ekki svo að skilja
að ísland hafi ekki átt sín tæki-
færi í leiknum. í fyrri hálfleik
finnum við í nótubókinni: 6.
mfn. Sigurþór í dauðafæri, en
misnotar og á 12. mín. Axel
gott skot af vítateig rétt yfir.
í seinni hálfleik: Gunnar
Felixson fékk tækifæri, notaði
sér það vel með því að kasta
sér flötum eftir boltanum og
skalla, en boltinn fór naumlega
yfir þverslá. Á 25. mín. gaf
Axel Axelsson góðan bolta fyr-
ir mark til Ellerts, en Sigurþór
var fyrir og tækifærið eyði-
lagðist ... og að lokum 39.
mín.: Sveinn Jónsson átti
hörkuskot utan vítateigs, bolt-
inn hrökk í samskeyti stangar
og þverslá.
O Bretar áttu ekki síður
tækifæri, en skoruðu úr þeim
og e. t. v. öllu meira en góðu
hófi gegndi. Helgi varði oft
laglega, t. d. hörkuskot frá
Harvey í fyrri hálfleik, en Árni
Njálsson varði laglega á mark-
línu í seinni hálfleik.
Jfchorfendur —
Framhald af bls 3
og fámennu, það er dýrt að reka
landslið f knattspyrnu, knatt-
spyrnuhreyfingin hefur ekki efni
á að kosta dýrar æfingar lands-
liðs, má ekki þó hún vildi, borga
atvinnutap liðsmanna o. s. frv.
Það eru mörg ljón í vegi fyrir
því að við getum f framtíðinni
stært okkur af íþróttafólki á
heimsmælikvarða. Þarna eru
vandamál, sem íþróttahreyfingin
hlýtur að taka til athugunar fyrst
mála.
Sfðustu fréttir
Leiknum milli Breiðabliks og
Þróttar sem fram átti að fara
í kvöld, hefur verið frestað um
óákveðinn tíma.
Volkswagen ’57. verð CO
þúsund, útb. samkomul.
Ford ’56 Station, original. '
Glæsilegur.
Chevrolet ’55 sendiferða-
bíll. Stöðvarpláss getur
fyigt-
Villys jeppi ’47 með stál-
húsi. 35 þúsund.
Taunus ’60 Station.
Verð 110 þúsund.
Chevrolet ’56, 6 sylendra,
beinskiptur.
Chevrolet ’55. Góður bíll.
Verð 60 þúsund.
Land Rover, 54.
Bíllinn selzt hjá okkur.
Það er reynzlan!
RAUÐARÁ
SKÚLAGATA 55 — SÍMI 15814
AAAArtAA/WVNAAAAAAA/N^
Bílakjör
Nýir bílar,
Commer Cope St.
8IFREIÐALEIGAN,
Bergþórugötu 12 Simai 13660
f4475 og 36598
VNAAAAAAAAAAAAAAAAAA
A SUBSIDIARY OF
Kæliskópar
Enska, þýzka, danska, sænska,
franska, bókfærsla, reikningur.
Harry Vilhelmsson, Haðarstíg 22,
sími 18128.
KENNI vélritun á njög skömmum
tíma. Uppl. í síma 37809 kl. 6-9
daglega.
Ökukennsla. Upplýsingar í síma
32865.
Gullkeðjuarmband tapaðist við
Árbæ í gær. Finnandi vinsamleg-
ast geri aðvart í Síma 12713. Fund
arlaun.
Hillur færanlegar
og dregnar út.
Margar stærðir og gerðir
frá 4,5 til 12,5 cub.ft.
Innbyggður flöskuupptakari
í handfangi.
Fótstigin opnun.
Hagkvæmir greiðsluskilmálar
Dfur* ,m 00S ,9öA
Raftækjadeild
iREfil
uibiiiiiM
Sími 24000
Sætúni 8
Sími 20455
Hafnarstræti 1
Gult veski (peningaveski) tapað-
ist frá Vatnstíg um Laugaveg að
Snorarbraut 35, Grettisgötumoginn.
Skilist gegn fundarlaunum á Lauga
veg 11, Smiðjustígsmeðin.
Stálpaður ketlingur hvítur tneð
gráa rófu er í vanskilum. Sími
20406.
Pakki tapaðist í rauðum leigubfl
fyrir nokkrum dögum. Finnandi vin
samlega skili honum í verzlunina
Vesturgötu 14.
hmi
Fatabreytingar. Breyti tvíhneppt-
um jökkum og smoking í ein-
hneppta. Buxnabreytingar o. fl. —
Fataviðgerð Vesturbæjar, Víðimel
61, kjallara.
Kæliskápaviðgerðir. Set upp kæli
kerfi I verzlanir, veitingahús o.fl.
og annast viðhald. Geri einnig við
kæliskápa. Kristinn Sæmundsson.
Sími 20031.
Kúnststopp og fatabreytingar. —
Fataviðgerðin Laugavegi 43 B Sími
15187.
Saumavéla’ jgerðir og Ijósmynda
vélaviðgerðir. Fljót afgreiðsla. —
Sylgja, Laufásvegi 19, (bakhús). —
Sími 12656.
SMURSTOÐIN
Sætúni 4 - Sími 16-2-27
Bíllinn er smurður fljótt os vel.
Seljum allar tegundir af smuroliu.
Vélritun. Vön vélritunarstúlka
óskar eftir að taka að sér vélritun
á kvöldin. Sími 13774 eftir kl. 5.
Teppa- og
húsgagnahreinsunin
Sími 37469 á daginn
Sími 38211 á kvöldin
og um helgar
Vanir
menn.
Vönduð
vinna.
Fljótleg
Þægileg.
Þ R I F h.f. - Sími 35357
VÉLAHREINGERNINGAR
ÞÆGILEi
KEMISK
VINNA
ÞÖRF — Slmi 20836
KBiitx'
Vélahreingerning og húsgagna-
hreinsun.
Vanir og
vandvirkii
menn
Fljótleg
þrifaleg
vinna
ÞVEGILLINN Simi 34052.
■■ •. i.-..
Óska eftir að kynnast stúlku á
aldrinum 18—25 ára. Má eiga 1 —
2 börn, á bíl og fl. Reglusamur og
f góðri atvinnu. Tilboð aendist Vfsi
merkt „20706“ fyrir miðvikudag.
FÉLAGSLÍF
ÍR. Innanfélagsmót verður i dag
kl. 5,30. Keppt verður í sleggju-
kasti, k úluvarpi og kringlukasti.
Auglýsið i VISI