Vísir - 09.09.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 09.09.1963, Blaðsíða 12
12 V í S I R . Mánudagur 9. sept. 1963. M)S s Kona óskast til heimilisstarfa 3- 4 tfma á dag einu sinni f viku. að Melhaga 1. Sími 114b8. Stúlka með 2ja ára dreng óskar eftir ráðskonustöðu í Reykjavik eða nágrenni. Tilboð sendist Vísi merkt „Ráðskona". Viðgerðir á startörum og dyna- moum og öðrum rafmagnstækjurn. Simi 37348. Stúlka eða kona óskast til heim- ilisstarfa. Mikil þægindi. Herbergi getur fylgt. Simi 15077 og 17956. Tapazt hefur langviðarsög í brunu tréhulstri, við Kársnesbraut. Finn- andi vinsamlegast beðinn að hringja í síma 10244. Iiæsting. Vil taka að mér ræst- ingu fyrir eða eftir hádegi. Sími 13095. Skerpum garðsláttuvélar og önn- ur garðverkfæri. Opið öll kvöld eftir kl. 7 nema laugardaga og sunnudaga. — Skerping s.f. Greni- mel 31. Kona sem kann vélprjón óskast sem meðeigandi í lítilli prjónastofu. Garn og vélar fyrir hendi. Tilboð merkt „dugleg“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir laugardagskvöld 14. sept Stúlka óskast í létta vist í vet- ur. Hátt kaup. Sími 19000. Múrarár. Tilboð óskast f að múr húða hús að utan. Húsið er á Sel- tjarnarnesi, 2 hæðir og kjallari. Sími 20634. Stúlka óskast. Saumastofan Nonni, Barðavog 36, simi 32529. Sníð og hálfsauma dömukjóla. Guðrún Pálsdóttir, sími 19859. Ráðskona óskast í sveit. Sími 35050. Stúlka óskar að taka að sér að skúra stiga, skrifstofur eða ein- hverja álíka vinnu. Upplýsingar f síma 34982 eftir kl. 5. Pípulagnir. Viðgerðir á hreinlæt- istækjum og hitakerfum. — Breyt- ingar. Sfmi 18522. Stúlka vön afgreiðslustörfum ósk ar eftir vinnu. Hefur meðmæli ef óska ðer. Sími 35497. Vinna óskast. Óska eftir vinnu hálfan daginn. Margt kemur til greia. Hefur bíl til umráða. Sími 34860 eftir kl. 6. Ung barnlaus hjón vantar litla íbúð sem næst Sjómannaskólaum. Reglusemi og fyrirframgreiðsla í 8 máuði. Sími 15782, Ibúð óskast. Roskin einhleyp kona óskar að taka á leigu tveggja herbergja fbúð. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 32577. búð óskast ti lleigu. Sfmi 16384. 1 herbergi óskast til leigu, einnig lítið vinnupláss ca. 15 — 20 m2 (í kjallara). Tilboð sendist Vísi merkt „Viðgerðir“. Reglusöm kona með 3 böm ósk ar eftir að sjá um heimili fyrir 1-2 menn. kjör eftir samkomulagi. Til boð merkt „október" sendist fyrir föstudag. 2 — 3 herbergja íbúð óskast til leigu fyrir 2 stúlkur. Góð umgengni. Sími 36643. Smáauglýsingar einnig á bls. 6 ÍBÚÐ - ÓSKAST Blaðamaður óskar eftir 3—4ra herbergja íbúð strax. Sími 14900. VERKSTÆÐISPLÁSS ÓSKAST Viljum taka á Ieigu pláss undir vélaverkstæði f Reykjavík eða nágrenni Gjörið svo vel og hringja í síma 20382 — 32480 — 32986._ MAÐUR - ÓSKAST Pylsugerðarmaður, eða maður til afgreiðslustarfa óskast strax eða frá 1. október. Kjötbúðin Norðurmýri, Háteigsvegi 2, sími 11439. HÚSGRUNNUR - ÓSKAST Vil kaupa lóð eða húsgrunn í Kópavogi. Vantar einnig Skoda eða Moskwits bíl. Sími 35968. STÚLKUR - ÓSKAST Stúlkur óskast nú þegar til afgreiðslustarfa. — Verzlunin Krónan, Mávahlíð 25, sfmi 10733. ÍBÚÐ - ÓSKAST Ungan lagtækan reglumann með konu og vöggubarn vantar íbúð til leigu 1. desember eða fyrr. Sími 24407 eftir hádegi í dag og á morgun. STÚLKA - ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. — Kjötbúðin Norðurmýri, Háteigs- vegi 2, sfmi 11439. HATTAR - HREINSAÐIR Hreinsa, pressa og breyti höttum, sauma skinnhúfur. Hattastofan, Bók- hlöðustfg 7. Sfmi 11904.___________________________ HERBERGI - ÓSKAST Tvo íra vantar herbergi strax. Æskilegt að ræsting fylgdi. — Símar 24064 frá kl. 9—5.___ _ _________ HÚSNÆÐI - ÓSKAST Stúlku með 3ja ára barna vantar herbergi með eldunaraðstöðu, eða litla fbúð nú þegar eða 1. okt. Sími 33957. Tvær stúlkur vantar 1-2 herb. og eldhús eða eldunarpláss strax. Sími 12085 frá kl. 8-6. KærustuPar með barn á öðru ári óskar eftir 2 herbergja íbúð nú þegar eða fyrir 1. okt. Húshjálp kemur til greina. Símj 22694. Embýlishús til leigu. Tilboð er greinir fjölskyldustærð og fyrir- framgreiðslu sendist afgreiðslu Vfs- is merkt „Einbýlishús" fyrir fimmtudag. Óska eftir 2 —3ja herbergja i- búð á hitaveitusvæðinu. 3 fullorð- in. Fyrirframgreiðsla 1-2 ár. Simi 15163. Ibúð til leigu. Til leigu er 117 m2 fbúð. Stór stofa ásamt slcála og 2 svefnherbergjum. Tilboð er greini leigu og fyrirframgreiðslu óskast sent blaðinu fyrir miðviku- dagskvöld merkt — íbúð 500. — Skrifstofumaður óskar eftir her- bergi með innbyggðum skápum, helst sem næst miðbænum eða í vesturbænum. Sfmi 36685 milli 5 og 7 í dag. Óska eftir húsrjsði fyrir skó- vinnustofu. Þarf að vera Djait og gott, ekki minna en 30 fermetrar. Páll Jörundsson Sími 11490. Forstofuhtrbergi til leigu við mið bæinn fyrir mann sem Jítið er heima, helst sjómann. Tiiboð send ist afgr. Vísis fyrir föstudagskvöld merkt „Reglusamur 1000“.___________, Herbergi og eldhús til leigu í jrir stúlku 25 — 35 ára sem vill sjá um lítilsháttar htimilisstörf fyrir 1 mann. Má vinna úti. Tilboð merkt „Góður félagsskapur sendist Vfsi strax“ Til leigu 1. okt. eldhús og her- bergi nálægt Hótel Sögu. Uppl í bréfi sendist Vísi merkt „Einnleyp" Róleg norsk hjón óska eftir I — 2ja herbergja íbúð, helst með hús gögnum. Tilboð sendist Vfsi rnerkt „4440“. Hjón með eitt bam óska eftir 2ja herbergja íbúð, sem fyrst. Sími 37380. íbúð. Hjón utan af landi óska eftir 3—5 herb. fbúð. Húshjálp get ur komið til greina, Sfmi 17602. Kærustupar með barn á 2. ári óskar eftir 2ja herb. íbúð nú þeg- ar eða fyrir 1. október. Húshjálp kemur til greina. Sími 22694. 3—4 herbergja íbúð óskast fyrir fullorðin hjón utan af landi. Helzt f Laugarneshverfi. Fyrirfram- greiðsla. Sfmi 32491,_____________ Einhleypur maður óskar eftir að fá leigt stóra stofu eða tvö minni herbergi í vesturbænum eða við miðbæinn. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. f sfma 12067 kl. 1-7 Stofa og eldhús óskast til leigu fyrir konu sem vinnur úti. Sími 36466, Reglusöm stúlka f hárgreiðslu- iðn óskar eftir herbergi, helst í Vogunum eða Álfheimahverfi. Sími 32452. Bílskúr. Til leigu upphitaður bíl- skúr, hentugur fyrir vörugeymslu. Tilboð sendist Vfsi merkt „Laug- arneshverfi". Kona óskar eftir herbergi eða stofu. Húshjálp eða barnagæzla gæti komið tii greina. Uppl. í síma 13236. Nýlegur Pedergree barnavagn til sölu á Hlíðarvegi 57 Kópavogi. Sími 14371 milli kl. 1 og 5. 2 kvenreiðhjól lítið notuð til sölu. Sími 14792. Til sölu Iftil eldhúsinnrétting. Einnig Rafha eldavél, eldri gerð. Sfmi 33592. Til sölu tvö skrifborð, eldhús- kollar, sófi, stofuskápar, harmon- ikka, borð og stólar. Vörusalan Óð- insgötu 3, Fiskabúr, ásamt fiskum, ljósa- kassa o. fl. til sölu. Til sýnis eft- ir kl. 7,30 í kvöld að Hjarðarhaga 54, kjallara. Brúðuföt í öllum stærðum til sölu. Einnig saumuð eftir máli. — Sími 19417. Barnakerra (strætisvagnakerra) óskast til kaups. Sfmi 23661. Pfanó til sölu, sfmi 36466, Sjónvarp. Til sölu 19 tommu RCA sjónvarpstæki. Sími 10698 eft ir kl. 5. Góður 2ja manna dívan til sölu. Verð 800 kr. Uppl. í síma 24658. Barnarimlarúm til sölu, notað. Simi 34789. Til sölu 5 Iampa útvarpstæki sem nýtt og telpufatnaður vel með farinn á 11 ára. Spítalastíg 1 A, uppi, Tækifærisverð handútskorið sófa sett ásamt útskornu sófaborði og útvarpstæki (graetz) til sýnis og sölu að Kvisthaga 9, miðhæð. Stál eldhúshúsgögn, borð á 950 kr„ bakstólar á 450 kr„ kollar á 145 kr. Fornverzlunin Grettisgötu 31 sími 13562. Ýmiskonar fatnaður ti lsölu tvær popplínkápur önnur með vattfóðri, kjóll, hattur, drengjaföt á 14 ára o.fl. Sími 34785. Fataskápur til sölu. Sími 33178. Trésmíðavélar Óskast til kaups. Uppl. í síma 33265. Reiðhjól. Vill kaupa karlmanns- reiðhjól í góðu standi. Sími 23876. Til sölu, Keystone sýningarvél 16 mm og sýningartjald, ásamt Imp esíal útvarpstæki. Sími 38425. Danskt sófasett ásamt nófaborði til sölu að Selvogsgrunni 22, jarð- hæð. I Vil kaupa notaðan klæðaskép, vel með farinn. Einnig lítinn skáp undir barnafatnað með hengi og hillum og 1 manns svtfnbekk, not aðan. Sími 16639,________________ Tökum í umboðssölu barnavagna kerrur, burðarrúm, kerrupoka, leik grindur, þríhjól o. fl. SCækj m heim. Banavagnasalan Barónsstíg 12. Sfmi 20390. Notað baðkar til sölu og sýnis ódýrt, á Hverfisgötu 59 kj. Eftir kl.7 á kvöldin. Danskt mahogny sófaborð til sölu Sfmi 34432, Silver Cross barnavagn nýjasta gerð til sölu, mjög lítið notaður. Laugateig 11, efri hæð frá kl. 2-7 eftir hádegi. Þvottavél óskast, einnig eldavél. Sfmi 36996.' Til sölu kvenhjól. Sími 37650. Barnavagn til sölu. Sími 33378. 2 stólar og sófi, svefnherbergis- húsgögn, borðstofuhúsgögn og ryk- suga til sölu ódýrt. Sími 16207. Oliukynding í lítinn ketil óskast til kaups, einnig baðker. Á sama stað er til sölu, kommóða (gömul spónlögð), stoppaðir stólar, upp- þvottavél (kassi) herraföt, kven- fatnaður nýir og notaðir, ódýrt — Sími 16398 TIL SÖLU sófasett (svefnsófi) sófaborð, útvarp og gólfteppi á hagstæðu verði. Uppl. f síma 10053 í kvöld milli kl. 7.30—10. SJÓNVARP - TIL SÖLU Til sölu og sýnis glæsilegt sjónvarpstæki í tekkskáp með innbyggðum vínskáp, magnari, loftnet o. fl. fylgir. Mjög hagkvæmt verð. Sími 32524 eftir kl. 6. HONDA 1963 Tilboð óskast í Honda vélhjól, árgerð ’63 í því ástandi sem það er eftir árekstOur. Hjólið er til sýnis í Heiðargerði 25. Tilboðum skal skila á afgr. blaðsins fyrir kl. 12 að hádegi miðvikud. 11. sept. merkt „Honda“. _________________ HÚSNÆÐI - ÓSKAST Stúlku með 3ja ár abarn vantar herbergi með eldunaraðstöðu, eða litla íbúð, nú þegar eða 1. okt. Uppl. í síma 11780. ÍBÚÐ - ÞERNA Óska eftir 1—2 herb. og eldhúsi fyrir konu, sem vinnur á sjónum og er tillitssöm í umgengni. Sími 15817. _____ HERBERGI - ÓSKAST Skrifstofumaður óskar eftir herbergi. Fyrirframgreiðsla. Má vera ris- herbergi. Sími 18128. ___________ _____ STÚLKA - SAUMASKAPUR Stúlka vön saumaskap óskast, helzt vön poplinfrakkasaum. Vinna frá 1—6 kemur til greina. Einnig heimasaumur. Sími 19928. RÆSTINGAKONA - ÓSKAST Viljum ráða konu til ræstingar og aðstoðar. Vinnutími frá kl. 2_5.30 laugardaga eftir hádegi. Uppl. í bakaríinu Hverfisgötu 39. Y&tm!??'■'*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.