Vísir - 14.09.1963, Blaðsíða 1

Vísir - 14.09.1963, Blaðsíða 1
1 Ræóa Þórarins skólameistara i Háskólanum i gær Á lokafundi Landssambands fslenzkra barnavemdarfélaga í gærkvöldi flutti Þórarinn Björns son skólameistari ræðu, sem lega á það í bók, að tvennt ætti að gefa börnum: rætur og vængi. Þetta hafi verið tilefni til þess að hann valdi þetta efni: rætur eða öllu heldur rót- Framh. á bls. 6 hann nefndi Rótleysi nútimans. Kom skólameistarinn viða við í ræðu sinni. Hann kvaðst hafa rekizt ný- VÍSiiIB í Osló í gær — I Reykjavík á mónudag 202. tbl. P' ura a a- skólabíós óheimill 1 gær barst Vísi eftirfarandi rréttatilkynning frá lögreglu- f.J r®num 1 Reykjavík, þar sem rjailað er um auglýstan útifund ,,nernámsandstæðinga“ á mánu- daginn. Þar segir: ... Fimmtudaginn 12. þ. m. barst ‘ogreglustjóraembættinu bréf ra Samtökum hernámsandstæð ®a, þar sem skýrt er frá þvi, a sendinefnd frá samtökunum ojrini afhenda varaforseta Banda nkjanna, Lyndon Johnson, orð- sendingu að Hótel Sögu kl. 18 manudaginn 16. september n.k. tllefní afhendingarinnar muni samtökin gangast fyrir því, að nokkur hópur manna safnist Um helm- ingur flot- ans hefir stöðvzt Tvö skip bættust í gær í hóp Peirra farskipa sem stöðvazt afa í Reykjavíkurhöfn vegna Verkfallsins, það er Herðubreið °§ Langjökull. Hafa þá alls 16 SílP stöðvazt þótt tvö hafi að Vlsu fengig undanþágu til olíu- otninga vegna síldveiðanna. Lætur þá nærri að helming- Ur kaupskipaflotans liggi að- gerðalaus, en samkvæmt sjó- mannaalmanakinu voru 33 far- Pega- og flutningaskip í eigu andsmanna árið 1,962. Að vfsu W ^ oL’oflutningaskip til við- ootar þessum 33, eða samtals ° flutningaskip. Sáttafundur í farmannadeil- unni var haldinn í fyrrakvöld °g stóð til klukkan 1 um nótt- [na. Lítið jákvætt mun hafa K°mið fram á þeim fundi. Ann- ai* fundur hófst kl. 4 í gær og stóð hann enn er blaðið fór í Prentun saman við Háskólabíó sama dag kl. 17—18 undir borðum með áletrunum, er túlki skoðanir samtakanna. Fluttar verði i gjallarhom stuttar tilkynningar til þess fólks, sem þama kemur saman. í tilefni þessa kvaddi ég í dag á minn fund forráðamenn Samtaka hernámsandstæðinga. Var þeim skýrt frá því að aðr- ir aðilar hafi þegar boðað til op- inbers fundar í Háskólabíói á framangreindum tíma og lögregl an geti því ekki fallizt á að útifundur verði haldinn á um- ræddum stað og tíma né gjall- arhorn notuð þar, vegna þess að slíkt fundarhald gæti leitt af sér truflun á umferð og rask- að allsherjarreglu. Jafnframt var forráðamönn- um samtakanna tjáð, að lög- reglan hafi ekkert við það að athuga, þótt samtökin haldi fund á öðrum heppilegri stað. Var þeim m. a. bent á, að lög- reglan væri fyrir sitt leyti ekki mótfallin því, að fundur þeirra fari fram á Melaveliinum við Suðurgötu. Þessi mynd var tekin í Osló af Johnson fjölskyldunni með Ólafi Noregskonungi. Taiið frá vinstri: dóttir Johnsons, varaforsetinn, konungur og frú Johnson. Breytingar á áætlun varaforsetans: fer frá Islandi á mánudagskvöld Bandaríski varaforsetinn, Lynd- on Johnson, mun halda frá fs- landi á mánudagskvöldið að Ioknu kvöldverðarboði ríkis- stjómarinnar á Hótel Borg. — Hefur orðið breyting á áætlun varaforsetans, sem gerði ráð fyrir að búa á Hótel Sögu að- faranótt þriðjudags. Ástæðan til breytingarinnar er sú, að vara- forsetinn þarf óvænt að vera kominn til Washington 17. þ. m. Hann mun þvf ekki fara til Grænlands, eins og fyrirhugað var. Bandarfska sendiráðið vissi í gærkveldi ekkl náið um ástæð- umar fyrir breytingunni. Vgraforsetinn flýgur með þyrlu frá Keflavík til Bessa- staða, en þaðan mun hann aka til Reykjavíkur eftir Hringbraut, Sóleyjargötu og Fríkirkjuveg að stjórnarráðinu, þar sem ríkis- stjómin tekur á móti honum. Síðan mun hann aka eftir Hverf isgötu, Klapparstíg og Skóla- vörðustíg að Leifsstyttunni og þaðan eftir Eiriksgötu, Snorra- braut og Hringbraut að Hótel Sögu. Framh. á bls. 5. Italskur fiskkaupmaðurkaupir hér skreið fyrir 23 milljónir Telur að hraðþurrkun á skreið eigi framtíð fyrir sér 3 Skrifstofutækni 1963. 4 Híbýli og húsgögn. 9 Ballettdansarinn Erik Bruhn. ítalskur fiskikaupmaður, Antonio Sanni frá Messina hefur að undanfömu dvalizt hér á landi og Iokið við að gera kaup á 600 tonnum af skreið, samtals að verðmæti um 23 milljónir króna. í stuttu samtali, sem Vísir átti við hann í gær, var vikið að þeim fréttum, sem blaðið skýrði frá nýlega, að Bretar væru að hefja framleiðslu á hraðþurrkaðri skreið Signor Sanni sagði, að nokkuð hefði verið gert af því að þurrka skreið þannig í Noregi og yrði framleiðslan bæði ódýrari og betri með þeim hætti og fannst I honum eðlilegt að framleiðend-1 ur færa út á þá braut til að bæta vörana. Hraðþurrkuð skreið þykir mjög bragðgóð á Ítalíu. Signor Sanni er eigandi fisk- sölufirmans Luciano Sanni í Messina, sem selur fisk um alla Sikiley og einnig á Kalabria- skaga. Áður keypti það skreið einvörðungu frá Noregi, en hefur á síðari áram snúið sér til íslands, en aldrei keypt jafn mikið og nú. Fyrirtækið kaupir vöruna af fjóram útflytjendum, Skipholti h.f., Sambandi ís- lenzkra samvinnufélaga, Steina- Frh. á bls. 5. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.