Vísir - 14.09.1963, Side 2

Vísir - 14.09.1963, Side 2
VlSIR FJO&& WM/fi HAvi;,* 'JrtMUHbm vmw - LAÖ- iommpwhe wmmmiMifH 5t°iu rvi HMÓP T»TT ^ATT rovvu VOt>V LeiK- TÆKí BUOS- V£Y77 V/W- LÍW/V MUKMjMOI VOTAIV i.wwiienw vmm FÆf»A *wwmi Pköf/ if> IÐihW Wt.T Ta- i-UX- B*i- ðortö- OfcHlF SlTO ■• BðL HVAL eyojL uvw íoOOK LEW* DlA/ ELL- E&AtK STRA ICUA SPlRA BJo HET VILL pí3i ÖF - BVO- ua «líííl/0 miNMMVW' lTkir ffíy/?A FLAUr^ w-^ — m&j£ Bémo. ■ rnmamun'jw' usTA- '0- V//VJÆ L SKlPj He/r/ kouu LOÖ- Íwv^sí IÍMÍ 500 kr. verðlaun HEIMILISFANG ______________________ Ráðning sendist Vísj fyrir 28. september. Verðlaunakrossgáta í Bridgeþáttur VÍSIS í J / Ritstj Stefán Guðjohnsen ' i í spilinu í dag skulum við snúa bökum saman og reyna' að fella sagnhafa í eftirfarandi spili: 4 10-8-6-3 V 10 4 A-G-9 4 G-9-7-3-2 4 K-9-7-2 4 K-9 ♦ K-10-4 <4 A-10-8-6 Sagnir hjá n-s voru á þessa leið: Norður: Pass 2 tíglar 3 grönd Suður: 2 lauf 2 hjörtu 4 hjörtu N-s nota veikar tveggja opnanir og tveggja laufaopnunin og tveggja tíglasvarið voru því gervisagnir. Við sitjum í vestur og eigum að spila út. Það er ekki auðvelt, en við skulum reyna spaðatvistinn. Borðið lætur lágt, makker níuna og sagnhafi drepur á ásinn. Nú spilar suður út hjartaás og síðan hjartadrottningu. Borðið kastar laufi, en makker er með í bæði skiptin. Hvað vitum við nú um hönd sagnhafa? Hvað skyldi hann t. d. eiga mörg hjörtu? Hann hlýtur að vera með langt hjarta, þar eð hann er ekki háspilasterkur, Or? hvernig hann spilaði tromplitinn sýnir okkur, að hann hefur byfjað með Á D G áttunda. Ef hann ætt: aðeins sjö, þá myndi hann hafa spilað á tíuna f borði, til þess að eiga ekki á hættu að gefa tvo slagi á trompið. Nú, sagnhafi á þá, þ. e. ef hann er nokkur spilamaður, átta hjörtu og þar með sjö slagi á tromp og tvo á ásana í borði, sam- tals níu siagi. Og jafnvel í frúar eftirmiðdags- spilamennsku er ekki hægt að í- mynda sér Iveggja epnun án laufa kóngsins og því verður þú að ganga út frá að sagnhafi eigi ekki tíguldrottninguna, nema hún sé ein spil. Þegar við höfum komizt að þessari niðurstöðu, spilum við spaða til þess að fá betri talningu. Trompi sagnhafi og spili tígli, lát- um við kónginn til þess að drepa borðið. Og sú spilamennska vero- launast, því spil sagnhafa voru þessi: 4 Á 4 ÁDGxxxxx 4 xx & K x. Það hefði því verið ör- lagaríkt að lífn ekki tígulkónginn. Skemmtiferð til London Amsterdom og Hofnor $vndð 200 ' #• ” * metrcmá Vegna skipaverkfallsins eru horfur á að margir, sem ætluðu í ódýrar septemberferðir til útlanda komist það ekki. Ferðaskrifstofan SUNNA hefir því vegna fjölda á- skorana ákveðið að efna til ó- dýrrar 12 daga skemmtiferðar með islenzkum fararstjóra til London, | Amsterdaro, og Kaupmannahafnar. Flogið er allar leiðir milli landa á , ódýrum hópferðarfargjöldum, , þannig að þessi tólf daga ferð kost I ar með öllum flugferðum og hótel- j kostnaði kr. 10.850 á mann. Farið verður héðan til London föstudaginn 20. september og dval- ; ið þar þrjá daga. Er þar margt að skoða en leikhús og skemmtanalíf :tendur nú sem hæst með haustinu : I heimsborginni. Frá London er flogið til Am- sierdam og dvalið þar í þrjá daga í hinni sérkennilegu stórborg Hol- lands, sem nefnd hefir verið „Feneyjar Norðurálfunnar". Flogið er frá Amsterdam t! Kaupmannahafnar og dvalið Þar í fjóra daga áður en flogið ef heim til íslands aftur. í Kaup- mannahöfn leiðist engum eins °S kunnugt er og hvergi í útlandinu eru íslendingar eins og heima hja sér, ef ekki þar. Veðurfar er oft ágætt á þessum tíma árs í Norður-Evrópu, r og sólríkt, þótt mestu hitar sum- arsins séu afstaðnir. Laufið er byrjað að skipta um lit og arnir standa í miklu litskrúði. Gera má ráð fyrir mikilli þat töku í þessari ódýru haustfen SUNNU og þvi nauðsynlegt að tH- kynna þátttöku sem fyrst. afaáta ittnrtSiMÉiiaaBl S ^ - Laugardagur 14. september 1963. Skrifstofutækni 1963 Bæði stúlkan og vélin vöktu mikla athygii gesta. Eglll Guttormsson (fyrir miðri mynd) ræðir við Eggert Kristjánsson um rafeindareiknivélina. Við hlið hans er Hannes Sigurðsson. I dag kl. 2 verður opnuð - hinu nýja húsmæði Verzlunar- skóla íslands - mikil og glæsi e® sýning, sem hlotáð hefur hafnið „Skrifstofutækni 1963“. ^ Hetnni sýna 22 innflutnings- ynrtæki, auk Póst- og síma- astjórnarinnar og Iðnaðar- "TV'jstofnunar íslands. Fyrir- ækin sýna margs kcnar hjálp- arlmki varðandi skrifstofuhald, svo sem. skjalaskápa, símatæki, kailkerfi, hljóðritunarvélar, riftvélar, reiknivélar, segul- andstæki, kopieringarvélar, bókhaldsvélar, fjarritvélar o. fl. Fréttamenm og gestir skoð- uðu sýninguna í gær, og við það tækifæri hélt Jakob Gísla- son, formaður Stjómunarfélags fslands, ræðu og sagði meðal annars: „Gagnsemi skrifstofu- tækninnar Iiggur ekld fyrst og fremst í möguleikunum til þess að f.ækka skrifstofufólki. Hitt skiptir ekki síður máli, að með sömu starfskröftum er hægt að framkvæma margfalt meira“. Þá opnaði viðskiptamálaráð- herra Gylfi Þ. Gíslason sýning- una. Á sýningu þessarj eru, eins og nafnið bendir til, flestar helztu tækninýjungar á sviði skrifstofuhalds, m. a. rafeinda- reiknivél, vasasegulbandstæki o. fl. 1 undirbúningsnefnd sýning- arinnar áttu sæti fimm fulltrú- ar sýnenda. Það voru: Adolf Karlsson frá heildverzlun Magn úsar Kjaran, Bragi Kristjánsson frá Póst- og slmamálastjóm, og i forföllum hans Hafsteinn Þor- nteinsson, Einar J. Skúlason frá samnefndu fyrirtæki, Ottó Mic- helsen frá ÍBM umboðinu og Skrifstofuvélum h.f., Ragnar Borg frá G. Helgason og Mel- sted h.f., Gísli Einarsson úr stjóm SFÍ og Ámi Þ. Ámason framkvæmdastjóri SFÍ, sem jafnframt er framkvæmdastjóri sýningarinnar. Formaður nefnd- arinnar er Ottó Michelsen og Frh. á bls, 5. 1

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.