Vísir


Vísir - 14.09.1963, Qupperneq 10

Vísir - 14.09.1963, Qupperneq 10
10 V1SIR . Laugardagur 14. september 1963. RAFMAGNSROR VTeppa- og Vhúsgagnahreinsunin. ftSlmi 37469 á daginn !<jSími 38211 á kvöldin «og um helgar. 5/8 — 3/4 — 1 — 114 — iy2 og 2 tommur verða til afgreiðslu næstu daga. FYRIRLIGGJANDI ER: Raflagnavír 1,5 q. og 2x0,8 q. Raftækjasnúra 2x0,7g q .(teinyfirspunnin). Rafljósasnúra 2x0,75 q. (plast, sívöl). G. Morfeinsson h/f HEILDVERZLUN. Bankastræti 10 . Sími 15896. Bllll I FASTEIGNASALAN Tjamargötu 14 L Sími 23987 ' Kv.ildsimi 33687 Ttil sölu 100 ferm. íbúð við Laufásveg. Ibúðin er á 1. hæð f steinhúsi. — 3 herb., eldhús og baðherbérgi. Ný 5 herbergja íbúð í sambýlishúsi. íbúðin er sérlega vönduð, harðviðarinnrétting, eiral ofnar og tvöfalt verksmiðjugler, stofa og snyrtiherbergi í kjallara fylg- ir, sérhitaveita, íbúðin verður tilbúin 1. okt. — 3ja herb. íbúð á hæð í Hlíðarhverfi (ekki í blokk). — Ein- býlishús í Vesturbænum. Mjög góður staður. Hægt er að hafa 2 íbúðir í húsinu. Hitaveita, tvöfalt gler, bíl- skúr, ræktuð lóð, malbikuð gata. VÉLAHREINGERNINGAR ÞÆGILEí KEMISK .VINNA Vélahreingerning og húsgagna hreinsun. g\ I | | Vanir og vandvirkii menn. Bílosala Mafthíasar Fljótleg þrifaleg vinna. Consul Kortina ’63. Ekinn 10 þús. Opel Olympia breytt- ur, ’62. Sérl. góður. Opel Kapitan 57-58-60-61-62. Con- sul ’62. Zephyr 4 ’62. Volvo Station ’55 í 1. fl. standi. Taunus Station ’58-59-60. Taunus ’55, mjög góður bíll. Moskowitsh ’57-58-59-60-61. Moskowitsh Station ’61. Skoda '55-56-57-58-60. Zodiack ’58-60, góður bfll. BlLASALA MATTHlASÁR, Höfðatúni 2, sími 24540. ÞVEGILLINN Simi 34052. Vanir menn. Vönduð vinna. Hjólbarðaviðgerðir Fljótleg. Þægileg. Höfum rafgeymahleðslu og hjólbarðaviðgerðir. Seljum einnig nýja ódýra hjólbarða og rafgeyma. Höfum felg- ur á margar tegundir bifreiða. — Opið á kvöldin kl. 19—23, laugardaga kl. 13—23 og sunnudaga frá kl. 10 f.h. til 23. e .h. HJÓLBARÐASTÖÐIN, Sigtúni 57, simi 38315. VANlR/WE Svefnsófar — Svefnsófar Margar tegundir af svefnsófum á góðu verði. KR-HÚSGÖGN Vesturgötu 27 . Sími 16680 flíót oc SðP v Vtnf'tskabe Dokumentskabe. Boksantag Boksdere Garderobeskabe Húsgögn — Húsgögn Kommóður — Skrifborð — Sófasett —Borð- stofusett — Vegghúsgögn -f Sófaborð - KR- gærukollar. KR-HÚSGÖGN Vesturgötu 27 . Sími 16680 Einkaumboð: PALL OLAFSSON & CO P. O. Box 143 Símar: 20540 16230 Hverfisgötu 78 Húsbyggjendur - bílstjórar Afgreiðum daglega rauðamöl, fína og grófa (bruna) úr náum við Skíoaskálann í Hveradölum. Afgreiðslu- tíminn er frá kl. 7.30 f. h. til kl. 7 síðdegij alla virka daga. Uppl. I síma 14295 og 17184. prenlsmlðja & gúmmlstlmplagerð Elnholti 2 - Slmi 20960 d n •HSB Lögreglan, slmi 11166. Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði, — sími 51336 Slökkviliðið og sjúkrabifreiðin, sími 11100. NÆTURVARZLA er I Vesturbæjar Apóteki 7. —14. september. Neyðarlæknir — sími 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Næturlæknir 1 Hafnarfirði vik- una 30. ágúst til 6. sept. er Ei- ríkur Björnsson. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4.. helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Slysavarðstofan I Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn, næturlæknir á sama stað Idukkan 18—8. Sími 15030. ÍJtvarpið Laugardagur 14. september Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Óskalög sjújrlinga (Kristín Anna Þórarinsdóttir). 14.30 Laugardagslögin. 17.00 Þetta vil ég heyra: Séra Hjalti Guðmundsson velur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 20.00 ,,Gróðurhúsið“, smásaga eftir Anders Bodelsen, í þýðingu Stefáns Jónssonar rithöfundar (Steindór Hjör- leifsson leikari). 20.15 írskur tenór og þýzkur barýtón: Guðmundur Jóns- son minnir hlustendur á söngvarana John McCor- mack og Heinrich Schlusn- us. 21.00 Leikrit: Þættir úr „Para- dísarheimt" eftir Halldór Kiljan Laxness, saman tek L ið af Lárusi Pálssyni fyrir leiksýninguna Kiljanskvöld 1961 og stjórnað af honum. 22.10 Danslög 24.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 15. september Fastir liðir eins og venjulega 8.30 Létt morgunlög BELLA Auðvitað er það ágætt að kom ast burt frá þessu öllu saman, ef maður saknaði þess ckki svona mikið. B/ödum flett að hækka mjólkina eins og flogið hefur fyrir . . . ekki það, að mér þykj ekki gott að fá mitt, og jú kannski vel það . . . en það sem ég óttast er að beljurnar fái í sig einhvern bölvaðan derring ... heimti kannski að fara suður á tfzkuskóla . . . Orð er rót og upphaf gjörða. Orð var fyrst kvað ritning forðum. Orð er beittara öllum sverðum. Orð er lífs og sálar forði, Orð eru fræ, sem falla í jörðu, frjóvgun ná í sverði lágum. Síðan verk hins viljastyrka vex til hæða af smáu sæði. örn Arnarson. Plakat — Borgari í Reykjavíkur bæ hr. Einar Hákonarson hefur öðlazt rétt til, frá næstkomandi fardögum að halda kaffihús og veita þar hressingarmeðöl fyrir ákveðna borgun út í hönd, hvers vegna gestir hér eftir ekki munu þurfa að bregða þessum bæ um, að hér fáist ekkert að drekka, nema brennivín, (Dáradrykkur), og þess vegna hljóti aðkomandi jafnframt að vera hér drukknir, þeim til skaða og svívirðu, hvað hér eftir ekki þarf að gangasí við. Stefán Gunnlaugsson, bæjar- fógeti. (1837). Tóbaks- korn . . . sveimér ef ég er bara ekki hálf smeikur við það, ef þeir fara . . . að mínu áliti, þá er hin marg umtalaða lífsvenjubreyting fyrst og fremst í því fólgin, að áður fyrr urðu menn að hafa lánið með sér til að kornast áfram — nú verða menn hinsvegar að hafa lánveitendurna með sér . . . Kaffitár . . . og í vetur ætla þær svo að hafa andlegan saumaklúbb ... Strætis- vagnhnoð „Útifundur!" æpti Krússi, „Ekki nema það . . . Eru þetta kínakommar — eða hvað?“

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.