Vísir - 14.09.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 14.09.1963, Blaðsíða 11
J V1SIR . Laugardagur 14. september 1963 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (Prestur: Sr. Jón Þorláks- son. Organleikari: Dr. Páll ísólfsson). 14.00 Miðdegistónleikar. 15 30 Sunnudagslögin 17.30 Barnatfmi (Helga og Hulda Valtýsdætur). 18.30 „Dísa mín, góða Dísa mín“ Gömlu lögin sungin og leik in. 20.00 Létt hljómsveitarverk eftir Tjaikovsky. 20.15 20.40 21.10 22.10 23.30 Albert Luthuli, fyrra erindi Ólafur Ólafsson kristni- boði). Frá tónlistarhátíðinni í Schwetzingen í maf s.l. I borginni, — þáttur í um- sjá Ásmundar Einarssonar blaðamanns. Danslög Dagskrárlok. 22.00 The Jack Parr Show 22.55 Afrts Final Edition News 23.00 Northern Lights Playhouse „Dakota" Ferðalög Spáin gildir fyrir sunnudag- inn 15. sept. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þér kann að vera nauð- synlegt að verja nokk 'um tíma til bollalegginga á sviði fjármál anna. Einnig hagkvæmt að leggja drög að starfsáætlun vik unnar. Nautið, 21. aprfl til 21. maf: Nærvera einhvers ástvinar þfns mundi gera daginn að hinni mestu sælustund. Kvöldstund- irnar lofa einnig góðu um vel heppnaðar og hrífandi skemmt- anir. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Vettvangur heimilisins mundi reynast þér beztur í dag og þú ættir að bjóða kunn ingjum þínum heim til að njóta gestrisnj þinnar. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Þiggðu þau tækifæri sem gef- ast til að njóta þeirra úti- skemmtana eða „sports“, sem þú hefur ánægju af yfirleitt. Sroá ökuferðir mundu einnig reynast skemmtilegar. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Fólk hefur ánægju af að líta til þfn, þegar þér tekst vel upp sem gestgjafi, en þú hefur vissu lega orð á þér fyrir myndarskap. Ekkert er of gott ástvinum þín- um. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Ef þú finnur hvöt hjá þér til að lfta við hjá skyldmennum eða vinum í dag, þá ættirðu að drffa þig í það. Þú átt auðvelt með að klæða hugmyndir þínar réttum orðum. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Dagurinn er sérlega heppilegur fyrir þá, sem vilja taka lífinu með ró og hvílast. Tfmanum væri vel varið til að bollaleggja aðgerðir næstu daga. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú ert vel fyrir kallaður til að safna vinum og ættingjum sam an til að eiga góðar stundir þar sem glatt værj á hjalla. Það munu fáir standast fortölur þín ar. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þegar þú hefur einu sinni komist yfir sálrænar hömlur minnimáttarkendarinnar þá verð ur allt mun léttbærara hjá þér. Gerðu áætlanir um framkvæmd ir vikunnar. Steingeittn, 22. des. til 20. jan.: Verðu meiri tíma og hugs un f áætlanir þínar til langs tfma, þannig að árangur reynist betri heldur en hingað til. Reyndu að sjá fyrir allar hindr anir. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Farðu sparlega með líkam lega orku þína svo og fjármuni. Það sem þú átt til góðs til morg undagsins mun koma þér í góð, ar þarfir. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Þú ættir að leita skoðana aðal félaga þinna, því þar gæti verið að finna hugmyndir, sem komið gætu sér vel fyrir að- gerðir þínar f framtíðinni. Sjónvarpið Laugardagur 14. september 10.00 Marx Magic Midwav 10.30 Roy Rogers 11.00 Kiddie’s Corner 12.30 G.E. College Bowl 13.00 Current Events 14.00 Saturday Sports Time 16.30 The Great Challenge 17.30 Candid Camera 17.55 Chaplain’s Corner 18.00 Afrts News 18.15 Air Power 18.30 The Big Picture 19.00 Perry Mason 19.55 Afrts News Extra 20.00 The 20th Century 20.30 Bat Masterson 21.00 Zane Grey Theater 21.30 Gunsmoke 22.00 The Dick Van Dyke Shc .v 22.30 Lock Up 22.55 Afrts Final Edition News 23.00 Northern Lights Playhouse „Tobor the Great" Sunnudagur 15. september 14.15 This Is The Life 14.45 Pro Bowlers Toumament 16.00 All Star Golf 17.00 Alumni Fun 17.30 The Christophers 18.00 Afrts News 18.15 The Sacred Heart 18.30 Science In Action 19.00 Parents Ask About School 19.30 The Danny Thomas Show 19.55 Afrts News Extra 20.00 The Ed Sullivan Show 21.00 Rawhide Æskulýðsráð Reykjavfkur, Stangaveiðiklúbburinn fer í veiði ferð upp að Elliðavatni f dag ef veður leyfir. Farið verður frá Lindargötu 50 kl. 3 e.h. Þátttak- endur eru áminntir um að vera hlýlega klæddir, og hafa með sér 10 kr. fyrir fargjaldi. Messur ii Laugameskirkja, messa kl. f.h. Séra Garðar Svavarsson. Kópavogskirkja, messa kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Hafnarfjarðarkirkja, messa kl. 10.30. LangholtsPrestakalI, Kirkjudag urinn hefst með guðsþjónustu kl. 2. Fjölbreytt hátíðahöld allan dag inn. Helgisamkoma f kirkjunni kl. 8 um kvöldið. Séra Árelfus Níels- son. Hallgrímskirkja, messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Dómkirkjan, messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Neskirkja, messa kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Ymisíegt Húsmæðrafélag Reykjavfkur vill minna konur á bazarinn, sem verð ur þriðjudaginn 8. október f Góð- templarahúsinu uppi, konur og velunnarár félagsins eru vinsam lega beðnir að koma gjöfum fyrir þanh tfmá'til Jónírtu Guðmunds- dóttur, Sólvallag. 54, sími 14740, Guðrúnar Jónsdóttur Skaftahlfð 25, sími 33449, Inga Andreasen Miklubraut 82, sími 15236, Ragna Guðmundsdóttir Mávahlfð 13, sími 17399. Kall! isétsg- Líbertínus konungur þriðji, gekk órólegur um gólf í hásætis salnum. Friðrik, hrópaði hann. Finnst yður nema eðiilegt, að mig langi til að vera eins og annað fólk, og gera það sem ann- að fólk gerir. Má ekki konungur- inn vera mannlegur? Mig langar til þess að synda í höfninni, og gaga um meðal ferðamanna, eins og þegnar mínir gera. En yðar hátign, sagði Friðrik hofmeistari: og varð leiður á svip. Þér eruð kóngur, og lögin segja alveg til um hvernig kóngur eigi að haga sér. Þér og þessi hundleiðinlegu lög yðar, hrópaði konungurinn reiður. Hann leit út á höfnina, einmitt f sama bilj og Krákur renndi þar inn. Sjáið þér þetta skip Friðrik. Þetta er frelsi, ekk- ert nema hafið og himinninn, og lítið fallegt skip. Ó yðar hátign, sagði Friðrik, ef yðar hátign lang ar til að fara f siglingartúr, þá skal ég sjá um að það verðj í lagi. P K I R B Y Meðan hátíð stendur yfir í borg inni, og hinir grunlausu fbúar hlaupa hlæjandi og syngjandi um göturnar, stendur Rip fyrir fram- an Ming, miðar á hann byssu, og tilkynnir honum að hann sé hand tekinn. Handtekinn? Segir herra Ming undrandi, ég er alveg hissa herra Kirby. Það var nú líka það sem ég vonaði herra Ming, svar- aði Kirby. En þér vanmetið mig líka mikið. Brezkur kaupsýslumaður var nýlega í viðskiplaerindum í Norður-Nígeríu, og þegar hann kom heim sagði hann m. a. þessa sögu: í bænum Yola lánaði vinur minn mér einn af skrifstofu- mönnunum sínum (Nígerfu- mann) til þess að vísa mér veg inn til fyrirtækis, sem ég þurfti að fara til. Þegar við komum á áfangastað sagði ég við Nígeríumanninn: — Viijið þér ekki vera svo elskulegur og sitja í bílnum og líta eftir farangrinum mfnum meðan ég gegni erindinu. — Það er alveg óþarfi. Hér eru engir þjófar. Til þess standa menn á of Iágu stigi. >f Hann Mao í Kína hefur nú aideilis tekið upp í sig — ef til vill aöeins til að stríða Krúsa litla dálítið. Mao. Á landabréfi, sem ný- Iega kom út undir „umsjá“ Maos, er það ekki bara indverska landamæra- héraðið Ladakh, sem merkt er sem kínverskt yfirráðasvæði, heldur einnig Birma, Thailand, Cambodia, Malaya, Singapore, , Suður-Vietnam og Suður- Kórea. * Það lítur út fyrir að Kleó- patra fái ekki aðgang að kvik- myndahúsum á Norðuriönd- um. Hvernig stendur nú á því að þessari frægu egypsku drottningu er úthýst? Jú, ástæðan er að hún krefst of hárrar fjárhæðar fyrir að sýna sig. Kvikmyndahúseigendur á Norðurlöndum hafa allir af- þakkað Itvikniyndina — nema Finnar — því að Fox kvik- myndafélagið hefur krafizt minnst 700 þúsund isl. króna fyrir sýningarréttinn og auk þess krafizt bess að hún sé sýnd minnst 10 vikur. Kvikmyndahúseigendur viija ekki ganga að þessum afar- kostum, bæði hafa þeir ekki bolmagn til þess og svo eru þeir — að minnsta kosti f Ðan mörku — ekki ánægðir með kvikmyndina „Hotel ínternati- onal“, sem verið er að sýna um þessar rnundir, en í henni ieika einmitt Antonius og Kleópatra — Richard Burton og Lis Taylor. Finnar ætla að taka mynd- fna til sýningar, enda mun bandarískt fjármagn að n'okkru leyíi standa undir sýn- ingunni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.