Vísir - 17.09.1963, Blaðsíða 1
Verkíræiingar tíl sí
Bráðabirgðalögin hafa nöð filgangi sínum
Laxveiði
lýkur á
morgun
verkfall og öll verkfræöistörf
lömuð eða Iögð niður. Þá vcru |
bráðabirgðalögin sett, sem á- «
kváðu að verkfallinu skyldi af- I
létt, og kváðu e.nnfremur á um E
það, að gerðardómur skyldi á- I
kveða launakjör verkfræðinga. |
Sá gerðardómur er nú starf-
andi og verkfræðingarnir komn-
ir til starfa að nýju og vinna
upp á væntanlegan kjaraúr-
skurð þessa dóms sem fyrr
segir.
Samkvæmt upplýsingum frá
Þór Guðjónssyni, veiðimálastjóra,
Iýkur lax og göngusilungs veiði-
tímabilinu 20. sept. n. k. Eins og
kunnugt er er veiðitímabilið f án-
um 3 mánuðir og síðasti laxveiði-
dagurinn er á morgun £ Ámes-
sýslu. Ein undantekning er veítt
frá ofangreindri reglu, en það er
sjóbirtingsveiði í Elliðaánum til
30. sept., sem Rafmagnsveitan hef-
ur. Siðasti veiðidagurinn 1 stöðu-
vötnum er 26. sep., en í Þingvalla-
vatni er hann fyrr, 1. sept. Veiði
í stöðuvötnum hefst svð aftur
strax í byrjun febrúar.
uó. árg. — Þriðjudagur 17. september 1963. — 204. tbl.
Verkfræðingar landsins eru
nú yfirleitt komnir aftur til
starfa og vinna upp á þau kjör,
sem starfandi gerðardómur f
kjaradeilu þeirra kann að á-
kveða. Þar með hafa bráða-
birgðalög ríkisstjómarinnar náð
tilgangi sfnum.
Eins og fólk rekur minni til
voru verkfræðingar komnir í
VISIR
L.B.J. í Háskólabíói
Ræðu varaforseta Bandaríkj-
anna, Lyndon B. Johnson, f Há-
skólabiói f gær Var tekið með
miklum fögnuði af þeim skara
áheyrenda er þar var. Er senni
legt að sjaldan hafi fleirj verið
samankomnir á innanhússfundi
í Reykiavík, enda eins margir f
hinu stóra kvikmyndahúsi og
það framast Ieyfði.
Eftir að Ármann Snævarr,
háskólarektor, hafðj kynnt vara
forsetann með nokkrum orðum,
steig Lyndon Johnson í ræðu-
stól og flutti stutta ræðu, aðal-
lega af blöðum, en með allmörg
um en persónulegum innskot-
um. Af undirtektum áheyrenda
mátti ráða að varaforsetanum
hafði tekizt mjög vel. Meðal á-
heyrenda voru íslenzkir ráðherr
ar, sendiherrar erlendra ríkja,
borgarstjórinn í Reykjavík, og
fólk á öllum aldri. Börn voru
ekki áberandi fyrr en komið
var út. Fundinum lauk með þ.ví
að kona varaforsetans, Lady
Bird Johnson, sagði nokkur orð,
í þakklætisskyni, eftir að henni
hafði verið afhentur blómvönd-
ur.
Á leið sinn; milli Háskólabíós
og Hótel Sögu veittu varafor-
setahjónin börnunum sérstaka
athygli. Hafði varaforsetinn
gaman af að taka í hendina á
snáðunum, sem sóttust eftir að
fá að eignast eiginhandaráritan
ir hans. ólíklegasta fólk, með-
al þeirra gallharðir kommúnist
ar, sóttu það fast að fá eigin-
handaráritanir varaforsetans,
handa börnum sínum. Virtist
hann hafa mikið og gaman af
að finna ánægju fjöldans vegna
komu hans hingað. Gerði hann
sitt bezta til að koma til móts
við óskir fólksins. Gekk vara-
forsetinn til og frá í mannþröng
inni, tók í hendur fólks og
spjallaði við það.
Um eina Islenzka konu sagði
hann að hún talaði ensku eins
og Texasbúi. Og það kom á
daginn að konan hafði einmitt
lengi dvalið í Texas. í þessu
sambandi má geta þess að vara-
forsetinn tókst allur á loft þeg
ar honum var tjáð í Háskólan-
um skömmu áður en hann fór
til fundarins, að prófessor Þór-
ir Kr. Þórðarson væri heiðurs
borgarj í Texas og væri doktor
frá háskólanum í Chicago. Tók
hann þéttingsfast í hendina á
prófessornum og hafði gaman
af því að hitta „samborgara
sinn frá Texas“.
Varaforsetanum var umhugað
að hitta sem flesta og. helzt
spjalla við alla og var fögnuður
manna yfir látlausri og vingjarn
legri framkomu 'hans ótvíræð-
ur. „Þetta hefur verið mikill
dagur I lífi mínu og fjölskyldu
minnar", sagði varaforsetinn I
ræðu sinni, I Háskólabíói.
Segja má að þetta hafi verið
mikill dagur I lífi þelrra íslend
inga, sem voru svo heppnir að
kynnast varaforsetanum af
dvöl hans hér.
Bls 3—5 Frá heimsókn
Lyndons B. John-
son, varaforseta.
— 8 Ræða varaforsetans
f Háskólabíói.
— 9 Viðtal við dr. Jón
E. Vestdal um starf-
semi Sementsverk-
Við ReykjavíkurhöPn í morgun.
Verkfallii leyst, flest skipin farín át
Farmenn í Sjómannafélagi
Reykjavíkur staðfestu nær ein-
róma á fjölmennum fundi í Iðnó
f gær samkomulag það, sem
náðst hafði f fyrradag fyrir milli
göngu sáttasemjara, og var far-
mannaverkfallinu sfðan aflýst.
Það hafði staðið 10 daga og 16
kaupskip stöðvuðust, þeirra á
meðal strandferðaskipin.
Flest skipanna eru nú farin
út eða fara I dag. Reykjafoss,
Brúarfoss, Drangajökull, Rangá,
Hvassafell og Þyrill létu úrhöfn
I nótt og I morgun. Esja, Herðu-
breið og Langjökull munu sigla
I dag og Goðafoss í kvöld.
Herjólfur er kominn I slipp.
Fjallfoss kom til Reykjavíkur I
morgun og Stapafell og Jökul-
fell eru að koma.
í samkomulagi því, sem far-
menn felldu um fyrri helgi, var
gert ráð fyrir 7 og hálft pró-
sent grunnkaupshækkun, sem út
gerðirnar höfðu raunar greitt
frá 1. júlí, og enn fremur tölu-
T7r>i á hls