Vísir - 28.09.1963, Blaðsíða 6
V í SIR . Laugardagur 28. sept. 1963.
Varaforseti Junior Chamber
International í íslandsheimsókn
UmhleðsBa —
Framh. á bls. 5.
að leysa þetta mál til frambúð-
ar. En sem bráðabirgðalausn er
talað um að afgreiðslumaður
Eimskips á Akureyri byggi yfir
port við afgreiðsluna þar og
geymi þar umhleðsluvörur, og
til þess að komast beint frá
hafnarbryggjunni að þessu porti
mun verða fyllt upp í krók við
hafnarbryggjuna.
f hófi, sem forstjóri Eimskips
og skipstjórinn á Goðafossi
héldu kaupsýslumönnum og
fleiri gestum á Akureyri, þakk-
aði Helgi Pálsson fyrir hönd
gestanna og lýsti eindregnum
stuðningi við hugmyndina um
Akureyri sem umhleðsluhöfn
fyrir Norðurland. f sama streng
tóku aðrir viðstaddir.
Þess má að lokum geta, að
þeð er ætlun Eimskipafélags-
ins að flytja fyrst og fremst
smáar vörusendingar til um-
hleðsluhafnanna. Fáist hins veg-
ar yfir 30 tonna flutningur á
einhverja höfn, eða fleiri, þá er
ætlunin að koma þar við og
skila Vörunum beint.
Stjóm Junior Chamber Island
áttl f gær fund með fréttamönn
um og hynnti þar fyrir þeim
einn varaforseta Junior Cham-
ber Intemational, Skotann John
Glen, en hann kom hingað til
lands í fyrradag og fór aftur ut-
an í morgun.
The Junior Chamber of Com-
merce er alheimsbræðralag
ungra manna, sem opið er mönn
um af öllum trúarbrögðum, þjöð
emum og kynþáttum. Það starf
ar í um það bil 90 þjóðlöndum
og á meðlimi í meira en 5.500
félagsdeildum um allan heim.
Um 320 þúsund ungir menn eru
meðlimir í Junior Chamber Inter
national, eins og alþjóðasam-
band félaganna er kallað. Sem
slík eru þau stærstu félagssam-
tök ungra manna í veröldinni.
Meðlimirnir eru á aldrinum 18
til 40 ára og fer hann eftir þeim
aldurstakmörkunum, sem gerð
eru í hinum ýmsu löndum. Sá
boðskapur, sem þessi ört vax-
andi félagssamtök boða, má orða
á þessa leið:
„Veldu þér forystuhlutverk. Þrosk
aðu hæfileika þá, sem í þér búa og
hafa ekki fengið að njóta sín. Þjálf-
aðu þig með aðild í starfsemi Juni-
er Chamber til að taka ábyrgðar-
meiri þátt í þeim störfum, sem þú
gegnir í þjóðfélaging og innan fjöl-
skyldu þinnar."
Aðalbækistöðvar Junior Internat-
ional eru í Miami Beach f Florida
og þar starfar alþjóðastjómin að
staðaldri undfí,! ,.st jórn „^ðajfram?
kyæmdastjóra.
, Junior Chamber Island^var, ^tofn-
að fyrir þremur árum og eru með-
limir nú um 50 Núverandi forseti
er Jón Arnþórsson en auk hans
voru Ásmundur Einarsson fyrrver-
andi forseti og Einar Mathiesen
varaforseti mættir er John Glen
hitti fréttamenn. John Glen áleit að
mikilvægasta verkefni íslenzku
deildarinnar væri að kynna ísland
erlendis og hefur deildin jafnvel í
hyggju að gefa út bækling til kynn-
ingar á fslenzkum framleiðsluvör-
um og senda hann til hinna ýmsu
deilda erlendis og vona stjórnar-
Krossgátuverðlaunin
1 m f/sr.Y >(Jál ’firr ÍLiA- rjbtd aú< t‘JÍK HAuir* ytk V£U- Af/ WÁft' i(KiTSS V ilIi/ N«a-
>s T A N o A R S T '0 K K V A R 1 'V
Ia /? K i K m fJjto. '0 A K eCiiM K 0 5 1 vnt> S*AL 5
r K K 1 s E N 1 í* Íw T&i ,«• A L K O R T
i L A H s V 1 N N A N P / r*t Y E‘,
L LUt* tl'A- Cne.G L Sýj* L A N A issr S<Bfi L A H K U Z Sit K K
| 1 SAUA VS& 1 L 'A T A tltl ruirVi, 0- Æ flðiu rarx’ * .»A L A Gr m A K
■■ A*fV 5 Ko VfJW itíií, ír*’é*. H N lý'js U, 1»;. ■JMett s U K K / N H TrSl 'Í0M 'A V LL
5 L Y N Cr S KLi- E6M N LÍMIÍ Out A L N / N rs.ni K ’o L U K
ktstt A Cr N e S orr Te’it* £ G- Cr UÍttA nn L / N N —*r A tiby H&en fi- L*.U K R m
M L P Y SRt A ■Ð A 6JÓ T U K N SVÍA KUA Mtfr (4.ÍP4M M
N m ■/E K <rC'Í)M, F A Htr 7iEU S '0 R ?sz K 'O M 'O ■ v"""| : ■
win 1 L L s K li ívkt. VA '0 A R K o L A R
ire<íA- m/Hfi N e L L A N í r s T / K A Ð 1 K ULL
vtr Cr R r l N D K II ttÁSu A K A iif'ur T L
j; I K / gfe N > L A R 'o T A N AÍ R 'O
N / \N u ‘Utrt N l,0 R TL & A N N L V 6- M ii
B N |S V 0 N\A *** F o K r- P A Ð T
Hér birtist ráðning krossgátunnar frá 14. september. Alls bár-
ust blaðinu 86 ráðningar og þegar dregið var um verðlunin,
kom upp nafn Kára Sigurjónssonar, Árbæjarbletti 21. Er hann
beðinn um að vitja verðlaananna f skrifstofu blaðsins á Lauga-
vegi 178. Ný krossgáta birtist í dag á bls. 2. Sendið hana annað
hvort í afgreiðsluna, Ingólfsstræti 3 eða á ritstjóm, Laugav. 178
menn að slíkur bæklingur beri ár-
angur þar sem meðlimir Junior
Chamber International eru flestir
ungir athafnamenn.
Skeiðaréttir
ir ð gær
Skeiðaréttir vora í daj:. Jón Ei-
ríksson, oddviti ( Vorsabæ sagði
Vfsi að fé hcfði verið með færra
.ijjðti vegpa þess,,aij:aokkuð mikið
hafði verið sótt á afréttj 1, sépt..
ivegna ypru réttir' stuttar,
eða frá birtingu þar til um hádegi
í gær. Veður olll gangnamönnum
nokkrum erfiðleikum.
T. d. sagði Einar Gíslason, fjall
kóngur Vesturleitar að leit hans
manna hefði tekið fimm daga, þar
af hefðu þeir orðið að sitja um
kyrrt einn dag. Var vart ratljóst
og hefði verið ófært að halda áfram
ferðum til áfangastaðar fyrsta dag
inn ef kennileiti hefðu ekki verið
góð.
Fjallkóngur Vesturleitar, Magnús
Árnason f Flögu sagði Jóni Eiríks-
syn; að hann hefði leitað í 60 ár,
en aldrei fyrr en nú tekið sig upp
í snjó.
Flóamenn og Skeiðamenn hafa
sameiginlega afrétt en leita í tveim
ur flokkum.
Síldisrbátar —
Framhalö •( bls. 1.
ætlaðir eru til síldveiða. Tveir
eru þó í smíðum í Englandi, í
augnablikinu og nokkrir trébát-
ar eru í smíðum í Svíþjóð og
Danmörku.
.Eins og fyrr segir hefur aldrei
verið eins mikið um bátasmíðar
og nú. Eigendur þessara nýju
báta eru velflestir eldri útgerð-
armenn, sem endurnýja vilja
báta sína og einnig aflaskipstjór
ar, sem annað hvort vilja koma
•sér sjálfir upp bátum. eða í
samvinnu Við útgerðarmenn
sína. .o
Hrafn Sveinbjarnarson III.
sem til landsins kom í gær, er í
eign Þorbjörns h.f. og skipstjóri
á bátnum verður Björgvin Guð-
mundsson. Hreppti Hrafn slæmt
veður á heimleiðinni, en reynd-
ist mjög vel. Hann mun verða
gerður út á síldarvertíð í vetur.
ieyðarsendir —
Framnald ct bls. 1.
tækjum. Ekki er hægt að segja til
um verð tækjanna þegar þau eru
hingað komin, en frá verksmiðjún-
um, mundi það norska kosta um
6000 krónur, og það skozka um
8000.
Umferðnmiðstöð —
Framhald af bls. 16.
í sambandi við alla afgreiðslu
iangferðabíla, einnig mun þá að
sjáifsögðu öll afgreiðsla sérleyf-
isbíla flytjast úr miðborginni,
þar sem hún hefur orðið um-
ferð til mikilla óþæginda.
Ætlazt er til að allir farþeg-
ar komi að þeim hluta bygging-
arinnar, sem snýr að Hringbraut
en Iangferðabíiarnir verða sfðan
staðsettir flugvallarmegin.
í nýju umferðarmiðstöðinni
verður m. a. bjartur og rúmgóð-
ur afgreiðslusalur. Póstinum er
ætlað mikið rými í byggingunni
m. a. svo hægt verði að lesa
sundur ailan þann póst, sem
þangað kemur. — Veitingasala
verður starfrækt, einnig sælgæt-
is-, tóbaks- og minjagripaverzl-
anir. — Langferðabílstjórunum
verður veitt athvarf í húsa-
kynnunum, þar verður og að
sjálfsögðu farseðlasala og sér-
stök upplýsingaþjónusta verður
starfrækt. 7—8 skrifstofuher-
bergi eru í hinni nýju umferðar-
miðstöð. Ekki þykir óeðlllegt að
umferðarmálaskrifstofa Pósts og
síma verði flutt þangað og ef
til vill mun félag sérleyfishafa
fá þar skrifstofuherbergi. —
Stærstu sérleyfishafarnir fá þar
ef til vill skrifstofuherbergi.
I sambandi við umferðarmið-
stöðina verður svo haldið á mál
unum að sérstök aðstaða verði
sköpuð fyrir leigubíla.
Mikið á eftir að vinna við
gatnagerð við umferðarmiðstöð-
ina ennþá og mun hlutur Reykja
víkurborgar verða mjög stór í
þeim málum.
Umferðarmiðstöðina teiknaði
Halldór Hansen arkitekt, en for-
maður byggingamefndar er Jón
Sigurðsson.
Vengnkabe
Dokumentskabe.
Boksanlag
Boksdere
Garderobeskabe
Einkaumboð:
PÁLl olafsson & co
Hverfisgötu 78
Símhr: 20540 . 16230
P.O. Box 143
ÚW
.".V.
-K
Kleifar
Kjósverji skrifa
„Ég var hálft I hvoru a • •.ua
eftir þvl, að einhver gamall og
góður Kjalnesingur yrði til þess
að leiðrétta þá brenglun, sem
orðið hefur í Reykjavíkurblöð-
unum að undanförnu á staðar-
heitinu „Kleifar". í ungdæmi
mínu í Kjósinni, heyrði ég aldrei
talað þar um „Kleif“, eða ein-
töluna, eins og blöðin hafa grip
ið til í fréttum af bílslysum á
þeim stað; „Kollafjarðarkleifar"
eða „Kleifar" var sá staður allt-
ar nefndur, samanber máltækið,
sem myndazt hefur f þessum
sveitum: „Fyrir innan Kleifar"
og „utan Kleifa“, og er þess
skammt að minnast, að það mun
hafa verið notað í frumvarpi
um skiptingu Kjalarneshrepps,
sem lagt var fyrir síðasta Al-
þingi.
Kjósverji.
Esjan
Einu sinni var deilt hart um,
hvort Esjan væri falleg eða ekki.
Þessar deilur blönduðust jafn-
vel í stjórnmálin. Síðan er oft
deilt um kosti eða ókosti Esj-
unnar. Vísir birti I gær vetrar-
mynd af Reykjavík og Esjunni.
Óneitanlega eru borgin og fjall-
ið nátengd. Það sást vel á mynd
inni. En mér er ekki grunlaust
um að borgin lækki eilítið f
samanburði við Esjuna, svo hátt
sem Esjan rís stundum yfir borg
ina. Einkum sést það greinilega
í björtu veðri, t. d. f gær, enda
ber rpyndin á forsíðu Vfsis það
með sér.
En sem innlegg f deilur manna
um kosti eða ókosti Esjunnar
gæti ég sagt: í langan tíma gekk
ég hvern einasta morgun yfir
hæðina hjá Sjómannaskólanum.
Esjan blasti við mér. Hún var
alltaf að skipta um stakk. En
með hverjum morgninum sem
leið þótti mér Esjan fallegri og
merkilegri. — Snævj þakin sýn-
ist mér hún í sfnu fegursta
skrúði.
Ögmundur.
.w,
•.'.■.■.■.VW.VWWWWWW.W.V.W
/