Vísir - 28.09.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 28.09.1963, Blaðsíða 11
V í SI R . Laugardagur 28. sept. 1963. 11 anleikari: Máni Sigurjóns- son). 12.15 Hádegisútvarp 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Sunnudagslögin. 17.30 Barnatími (Jón Ingvarsson) 18.30 „Svanurinn minn syngur“ Gömlu lögin sungin og leik in. 20.00 Samsöngur: Smárakvartett inn á Akureyri syngur f jör- ug lög. 20.10 „Rómargaldur", smásaga eftri Edith Wharton (Ragn- hildur Jónsdóttir þýðir og les). 20.40 Frá píanótónleikum á Ítalíu 21.10 í borginni: Ásmundur Ein- Spáin gildir fyrir sunnudaginn 29. september. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þú ættir að láta liggja vel á þér og vera kátur alveg eins og allir aðrir umhverfis þig. Þér kann að reynast nauðsyn- legt að hægja nokkuð á þér í kvöld. Nautið, 21. aprfl til 21. maí: Það væri hyggilegt fyrir þig að styrkja samband þitt við aðila sem eru hátt settir í opinber- um embættum eða hjá iðnaðin- um. Þeir gætu orðið þér mjög að liði í framtíðinni. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Láttu aðra ekki taka af þér það sem þér ber réttilega og leggðu þitt til málanna. Það gæti verið skynsamlegt að breyta afstöðu sinni almennt til hlutanna. Krabbinn, 22. júní til 23. júlf: Þú hefur ríkar tiihneigingar til að fara varlega með fjármuni eins og nú standa sakir. Leyfðu þeim, sem yngri eru að sýna hvað í þeim býr. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þér kann að finnast hyggilegra áð gefa eftir tii þess að halda friðinn heima fyrir í umrverfi þínu. Fólk getur haft öndverðar skoðanir og verið vinir samt. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Þú kynnir að þjást af leiðindum ef þú hefur ekki fundið þér eitt hvað skemmtilegt til að hafa fyr ir stafni yfir helgina. Settu markið ekki of hátt. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Horfur á ánægjulegum sunnu- degj fyrir þig og kunningja þfna svo fremi að einhver gerist ekki of stjórnsamur. Skoðanamismun ur getur leitt til snarpra orða hnippinga. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Eitthvað af hlátri og kátfnu stuðla að skemmtilegri heimilis brag heldur en verið hefur. Felldu þig við það heimilislíf, sem þú hefur leitað eftir. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Dagurinn heillavænlegur til að hugleiða ástandið og út- rýma þeim áhyggjum, sem senni lega eru fremur Teistar á of miklu ímyndunarafli heldur en raunveruleikanum. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Stundum kemur fyrir að skemmtilegra er að dveljast heima fyrir og njóta þeirra þæg inda, sem þar eru, heldur en vera meðal kunningjanna. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þú ættir að haga gerðum þínum eftir veðrinu í dag og láti sólin sjá sig þá væri gaman að fara í smá ökuferð og líta á landsiagið. i Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Þú ættir að eyða deginum í rólegu umhverfi, ef hægt er, þá heima fyrir. Þér kynni að vera nauðsyn á því að fara yfir fjárhaginn og gera ráðstafanir til að standa í skilum vegna vissra kvaða. arsson blaðamaður hefur umsjón með höndum. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Sjónvarpið Laugardagur 28. september 10.00 Marx Magic Midway 10.30 Roy Rogers 11.00 Kiddie’s Corner 12.30 G. E. College Bowl 13.00 Current Events 14.00 Starday Sports Time 16.30 The Great Challenge 17.30 Candid Camera 17.55 Chaplain’s Corner 18.00 Afrts News 18.15 Greatest Dramas 18.30 The Big Picture 19.00 Perry Mason 19.55 Afrts News Extrc 20.00 The 20th Century 20.30 Bat Masterson 21.00 Zane Grey Theatet 21.30 Gunsmoke 22.00 The Dick Van Dyke Show 22.30 Lock Up 22.55 Afrts Finai Edition News 23.00 Northern Lights Playhouse „Man Bait“ Messnr á morgim Dómkirkjan, messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. HáteigsPrestakalI, messa f Sjó- mannaskólanum kl. 2. Séra Jón Þorvarðarson. Laugameskirkja, messa kl. 11 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall, messa kl. 11 f. h. (útvarpsmessa). Séra Ár- elíus Níelsson. . . ■ ' ■ Bústaðarsókn, méssa í Réttar- holtsskólanum kl. 2. (Nýtt orgel vígt). Séra Gunnar Árnason. Hallgrimskirkja, messa kl. 11. Herra Sigurbjörn inansson biskup Haustfermingarbörn (Séra Jakobs Jónssonar) eru beðin að koma til viðtals í Hallgrímskirkju n. k. mánudag kl. 6. Messa verður í Skálholtskirkju á morgun kl. 3, séra Jakob Jóns- son messar. Kirkjukór Hallgríms- kirkju syngur undir stjóm Páls Haldórssonar sem einnig annast undirleik. Útskálakirkja, messa kl. 2 við setningu héraðsfundar, séra Þor- steinn L. Jónsson prédikar, séra Jóhann Hlíðar þjónar fyrir altari. Prófastur. - O - Nessókn, haustfermingarbörn séra Jóns Thorarensen eru beðin að koma til viðtals í Neskirkju, mánudaginn 30 september n. k., kl. 6. Frlkirkjan, Haustfermingarbörn eru beðin um að mæta þriðjudag inn 1. október kl. 6,30 í Betaníu Laufásvegi 13, séra Þorsteinn Björnsson. B E L L A ^PIB 50PÍMUUU, Það hljóta að vera fyrri leigj- endur, sem sendu boð eftir yður. Þeir fluttu fyrir einu ári. Kalli og kóng- urínn Stýrimaðurinn, sem stóð við stýrið vissi ekki fyrr til en tvær hendur gripu fyrir augu hans. Gettu hver það er, sagði kóngur- inn og talaði eins og götustrákur. Hættu þessum asnalátum asninn þinn, sagði stýrimaðurinn. Hann losaði sig, og sneri sér við með hnefann á lofti. En þegar hann sá hver þetta var, brá honum heldur en ekki f brún. Ooo Æææ Ööööh yðar hátign, gat hann loks ins stamað upp. Hvers vegna kall ið þér mig ennþá konung, spurði Líbertínus, nú er það allt búið í bili, nú skal ég taka stýrið. Já auðvitað yðar hátign, eins og þér viljið yðar hátign, sagðj stýrimað urinn. P K S R Hvað ertu að gera asninn þinn, segir Ming, þegar særði maðurinn reikar framhjá honum. Ég er særð ur stynur hinn. En hvaðan kom skotið? Spyr Ming skelfdur, hvar er hann? Rip hefur alls ekki f hyggju að gefa sig fram, þá er einum færra hugsaði hann, ég vona að drekinn geti haldið áfram að spúa eldi dálítið lengur. í FRÆBT FÓLK !■ Frúmar í gömlu Napoll urðu ■! yfir sig glaðar er þser sáu að ■J mjög gröan kona kom gang- !■ andi eftir þröngu götunum og ■I beygði sig til að komast undir Ij þvottinn sem alls staðar var !■ strengdur yfir götumar. ■I — Nei, sjáið, sögðu þær ■! Sophia Loren V hver við aðra. Spergillinn er ■I kominn til baka. I1 Sophia Loren var sem ung N stúlka, fátæk, föl og renglu- »! leg og bjó þá í einni fðtækra- 1“ götunni og hafði hún viður- ■I! nefnið „Spergillinn“. I1 Nú var hún komin á æsku- |I stöðvarnar til að leika aðalhiut •! verkið f kvikmyndinni „í gær, !■ í dag og á morgun“. 5 Það geisaði eldur f stórri blokk, og íbúarnir flúðu að sjálfsögðu út á götu. Meðal þeirra vom miðaldra hjón, sem stóðu fáklædd og horfðu á slökkviliðsmennm-a berjast við eidinn. Og þegar verið var að slökkva í síðustu glæðun- um, sagði konan: Alfred, hef- urðu hug&að út í það, að þetta er í fyrsta skipti í níu ár, sem við höfum farið út saman. * \ Hann Profirio Rubirosa, ■I kvennabósinn frægi, tók ný- !■ lega þátt í kappreiðum fyrir |! leikmenn í Deauvilie. Harni I; datt af baki og fékk „sjokk“. !■ N En hann læknaði sig sjálfur j! af „sjokkinu“ og til leiðbem- i“ ingar öðmm fór hann þannig að því, i Profirio Rubirosa :■ Hann tæmdj eitt glas af „sjokk-coc'ktail“, sem saman- ■J stóð af Calvados, mjólk og ;• súkkulaði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.