Vísir - 28.09.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 28.09.1963, Blaðsíða 14
GAMLA BÍÖ Nafnlausir TÓNABÍÓ Kid Galahad afbrotamenn (Crooks Anonymous) Ensk gamanmynd. Lestie Phillips Julie Christie James Robertson Justice Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Austurbæjarbíó IndiánastúlKu.. (The Unforgiven) Sérlega spennandi, ný, amer- ísk stórmynd í Iitum og Cinema Scope. ÍSLENZIÍUR TEXTI - Audrey Hepburn, Burt Lancaster. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 o g9. Hækkað verð. SINGING! LOVING! SWINGING! 1« UIRISCH COUPANV ELViS Presiey .KiD Gaiahad Æsispennandi og vel gerð, ný, amerísk mynd f litum. Joan Blackman. Elvis Presley Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Miðasala frá kl. 4. * ™OTJité Forboðin ást Kvikmyndasagan birtist l Femina undir nafninu „Fremm- ede nár vi modes". Ógleyman- leg mynd Kirk Douglas Kim Novak Bönnuð börnum Sýnd kl. 7 og 9.10. Twistum dag og nótt Með Chubby Checker sem fyr ir skömmu setti allt á annan endann í Svíþjóð. Sýnd kl. 5. KÓPAVOGSBÍÓ Bróóurmorð? (Der Rest íst Schweigen) XÍT&'IÍ • ÉM 'tí I k •M’+m » i « u. u .. . ,... ... Óvenju spennandi og cv.Iar- full þýzk sakamálamynd. Leyfð eldri en 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl 4 Hve gl'óó er vor æska Cliff Richard. Sýnd kl. 5. Enginn sér vió Ásláki Bráðlyndin trönsk gaman- mynd með einum snjallasta grín leikara Frakka Darry Co;l „Danny Kaye Frakklands" skrifar Ekstra bladet. Sýnd kl 5, 7 og 9. <J(m( KOÍM'* Veslings .veika kynið' Ný, bráðskemmtileg, frönsk gamanmynd í litum. Mylene Demongeot Pascale Potit Jaquelien Sassard Alain Delon Sýnd kl. 9. Einn, tveir og /jrír... Amerísk gamanmynd með ís- lenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 7. Simi 50 1 84 Barbara (Far veröld, þinn veg). Litmynd og heitar ástríður og villta náttúru, eftir skáldsögu Jörgen Frantz Jocobsens. Sag- an hefur komið út á Islenzku og verið lesin sem framhaldssaga f útvarpið. — Myndin er tekin Færeyjum á sjálfum sögu- staðnum — Aðalhlutverkið, — frægustu kvenpersónu fær- eyzkra bókmennta — leikur: IIARRIET ANDERSON Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. Simi 11544 Kastalaborg Galigaris (The Cabinet of Caligari) Geysispennandi og hrollvekj- andi amerísk CinemaScop mynd Glynis Johns Dan O’Herlihy Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kaunir Oscars Wilde (The Trials of Oscar Wilde) Heimsfræg brezk stórmynd i litum um ævi og raunir snill- ingsins Oscar Wilde. Myndin er tekin og sýnd í Technirama Aðalhlutverk: Petet Finch Yvonne Mitche'l Sýnd kl. 9. Hækkað verð Oscar’s verðlaunamyndin Gleóidagar i Róm (Roman Holiday) Hin ógleymanlega ameríska gamanmynd. Aðalhlutverk: Audrey Hepburn Gregory Peck Endursýnd kl. 5 og 7. Hvita hóllin Sýnd kl. 7 og 9. Svarta skjaldarmerkió Spennandi riddaramynd í lit- um. Tony Curtis Endursýnd kl. 5. \Ö>0/ ÞJOÐLEIKHÚSIÐ GÍSL eftir Brenden Behan Þýðandi: Jónas Árnason. Leikstjóri: Thomas IVIac Anna Sýning í kvöld kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. - Sími 1-1200. LGI rRJEYK)iWÍKUg Hart i bak LAIIGARÁSBÍÓ Billy Budd Heimsfræg brezk kvlkmynd l CinemaScope eftii samnefndri sögu Hermanns Melvilles með Robert Ryen. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Svikarinn Sýnd kl. 5 "ÁLL S. PÁLSSON Hæstarættarlögmaður BergstaSastrætl 14 Simi 24200 132. sýning sunnudagskvöld kl. 11,30. opin frá kl. 2. Slmi 13191. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er GÚSTAF ÓLAFSSON Hæstarættarlögmaður Austurstræti 17 . Simi 13354 V í S IR . Laugardagur 28. sept. 1963. ins3Kag?g^;y,7r?yjElt'ar:?:r‘«<i8apgii iwiihipii ■i'iinwi Frá NAUSTI og næstu kvöld íslenzk villi- bráð, hreindýr, margæsir, grágæsir, heiðargæsir og villiendur. ORÐSENDSNG Vegna skorts á tannlæknum til starfa við barnaskóla borgarinnar eru forráðamenn barna í þessum skólum hvattir til að láta starf- andi tannlækna skoða tennur barnanna reglu- lega og gera við þær eftir þörfum. Borgarsjóður greiðir helming kostnaðar við einfaldar tannviðgerðir barna á barnaskóla- aldri, búsettra í Reykjavík, þar til öðru vísi verður ákveðið Til þess að reikningur fáist greiddur, þarf eftirfarandi að vera tilgreint á honum: Nafn barns og heimili, fæðingardagur og ár, skóli og bekkur, svo og hvers konar tannviðgerðir voru framkvæmdar og á hve mörgum tönnum. Reikningum tannlækna fyrir framangreinda þjónustu má framvísa í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga, kl. 10—12 f. h., og verður þá helmingur reikningsupphæðar endurgreiddur. Vakin skal athygli á, að endurgreiðsla nær einnig til ofangreindrar tannlæknaþjónustu, sem framkvæmd er yfir sumartímann. Fyrir börn, sem útskrifast í vor, gildir umrædd til- högun til 1. sept. n. k. Stjórn Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. STÚLKA vö’ ■ 'iókhaldi óskast til starfa nú þegar. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. SENDLAR Sendlar óskast hálfan daginn í vetur. OLÍUFÉLAGIÐ H.F. Sími 24380. BLAÐBURÐUR Börn eða unglingar óskast til að bera út VÍSI KÓPAVOGUR (vesturbær) SELTJARNARNES Upplýsingar á afgreiðslu Vísis Ingólfsstræti 3-Sími 11660.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.