Vísir - 28.09.1963, Síða 13

Vísir - 28.09.1963, Síða 13
V1 S IR . Laugardagur 28. sept. 1963. mmm 13 Framtíðssi'stiirf GLÆSIL TÆKIFÆRI Sjávarafurðadeild SÍS óskar að ráða nokkra áhugasama menn á aldrinum 20—30 ára til þátttöku í 1— 2ja ára vinnu- og stjórnunar- þjálfun, með það fyrir augum, að búa þátt- takendur undir að taka að sér ábyrgðarstörf í fiskiðnaði. Góð undirstöðumenntun nauð- synleg. Umsóknareyðublöð fást í Starfs- mánnahaldi SÍS, og skulu umsóknir berast eigi síðar en 10. október n. k. ÞJÓÐDANSAFÉLAG REYKJAVÍKUR Kennt verður í Breiðfirðingabúð. BARNAFLOKKAR á mánudögum og fimmtu- dögum frá kl. 4—7. Innritun í dag frá kl. 3—5. FULLORÐIN SFLOKK AR á mánu'J~~””T Gömlu dansamir kl. 8—9.30. Nýju dansamir kl. 9.30—11. Innritun á mánudaginn frá kl 7.30. Þá veruur einnig innritað í þjóðdansaflokkana .Uppl, í síma, 1,2507. STARFSSTÚLKUR Stúlkur eða konur óskast nú þegar eða um mánaðamót til starfa. Hrafnista DAS. Sími 35133 og eftir kl. 7 shni 50528. ATVINNA - ÓSKAST Ung stúlka óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 23300. Árið 1951, var farið að vinna að því á Norðurlöndum að efla kynn- ingu á norrænni málaralist, og voru á næstum árum gefnar út í nágrannalöndum okkar bækur og möppur með myndum, sem hlutu fádæma góðar viðtökur og seldust alls í um 250 þúsund eintökum. Nú er komin í verzlanir hér, í íslenzkri þýðingu bók sú, er sagt var frá í Vísi í fyrradag og nefn- ist Norræn málaralist. Það eru Ríkisútvarpið og Helgafell, sem annast útgáfuna, en Björn Th. Björnsson listfræoingur, réði upp- Rjúpnastofninn veriur úiíka og b fyrra Um miðjan næsta mánuð munu rjúpnaveiðar hefjast, þegar friðun rjúpunnar lýkur. Eru rjúpnaveiði- menn alleftirvæntingafullir að sjá hve rjúpnastofninn verður stór núna, en Finnur Guðmundsson fuglafræðingur hefur spáð því að rjúpnastofninn muni fara stækk- andi fram til 1966 Fréttamaður blaðsins hefur átt ÍBÚÐ ÓSKAST Ibúð, 3—5 herb., óskast til ieigu strax eða fyrir 1. nóv. n. k. Fjögur fullorðin í heimili. Sími 1085. H A T T A R Breyti herrahöttum í dömuhatta, hreinsa og pressa, sauma skinn- húfur. Sími 11904. Bókhlöðustíg 7. SKELLINAÐRA - TIL SÖLU NSU skellinaðran R 282, model 1960, í góðu ásigkomulagi, til sýnis og sölu að Grenimel 21 í dag. Verð 10.000,00 kr. ALÞÝÐUKÓRINN tekur á móti nýjum söngfélögum, konum og körlum, til 10. okt. n. k. Uppl. hjá Þórunni Einarsdóttur. Sími 10268 og Halldóri Guð- mundssyni. Sími 20021. __________________ BÍLL - TIL SÖLU Kaiser 1952 til sölu. Vél, undirvagn og dekk góð. Hagstætt verð. Sími 35618 eftir }d. 5 í dag. SVEFNBEKKIR Svefnbekkir handa börnum komnir aftur. Húsgagnaverzl. Hverfis- götu 50. Sími 18830. ' STÚLKUR ÓSKAST Nokkrar stúlkur óskast hálfan eða allan daginn. Kexverksmiðjan Esja h.f. Þverholti 13., ATVINNA Logsuðumenn og laghentir menn geta fengið fasta atvinnu f Ofnasmiðjunni í Reykjavík. inn Framhald af bls. 8. á ýmis hljóðfæri. 1 öðrum bekk læra börn al- menna tónfræði og flautuleik, 2 tíma á viku auk þess sem þar hefst hin almenna hljóðfæra- kennsla, sem er 1 tíma á viku. Gefst börnum þar kostur á að læra á píanó, fiðlu, gígju, selló, altflautu, gítar, klarínett, semb- al og þverflautu. Klarínett og gígju var hætt við nú í ár. í vetur verður sú nýjung í skólanum að eldri nemendur munu hafa einn hljómsveitar- tímá f viku og verður það lik- lega gert að skyldu í Skólanum. Önnur nýjung er sú að sérstak- ur bekkur verður fyrir sérstak- lega tónnæm börn á öllum aldri og á öllum stigum. Er þetta gert með það í huga að börnin geti sem bezt notað sér kennsluna og er náin samvinna höfð við Tónlistarskólann í Revkjavík, sem tekur við nemendum úr Barnamúsikskólanum. Skólastjóri Barnamúsikskól- ans er Stefán Edelstein og eru kennarar skólans ellefu að tölu. Munið lit- nuglýsinpr VSSBS RAM IVIAGERÐINj tal við einn mesta rjúpnaveiðimann í Þingeyjarsýslum, Héðin Ólafs- son bónda að Fjöllum í Keldu- hverfí, og spurt um álit hans á stærð rjúpnastofnsins. Hann var ekki sérlega bjartsýnn á það. Eftir öllum aðstæðum að dæma, kvaðst hann vera þeirrar skoðunar, að stofninn yrði ekki stærri en I fyrra, hann yrði sennilega álika. Kvaðst hann að þessu sinni ekki hafa trú á spádómum um að stofn- inn ykist verulega. setningu. Þessi bók var gefin út á hinum Norðurlöndunum og þar eru I henni 8 litmyndir af mál- verkum eftir Islenzka listamenn, eftir Kjarval, Ásgrím Jónsson, Jón Stefánsson og Mugg. Þá er ritgerð um islenzka málaralist eftir Björn Th. Björnsson, og auk þess fjöldi svart-hvítra mynda. í íslenzku út- gáfunni er íslenzka kaflanum sleppt, því að í undirbúningi er útgáfa miklu stærri bókar um Is- lenzka list og listamenn. títvarps- stjóri Vilhjálmur Þ. Gíslason, og Ragnar Jónsson forstjóri Helga- fells skýrðu fréttamönnum frá þessu I gær, og jafnframt gat Ragnar þess að eftir 10 daga kæmi út ný bók eftir Halldór Kiljan Laxness, sem nefnist „Skálda- tími“. „Skáldatími" er um 400 bls. að stærð, og sagði Ragnar að snör handtök væru höfð við útgáfu hennar, þvi að bókin yrði komin út aðeins 16 dögum eftir að hand- ritið barst. Sagðist Ragnar enn- fremur búast við, að þessi nýja bók skáldsins yrði metsölubók. Frá 1. október verður heimsóknartími á Landakotsspíta ía frá kl. 1—2 og 7—7,30 daglega nema laugar- daga aðeins kl. 1—2. !GRETTISGÖTU 54| SÍMÍ-I 9 1 O 8 i Bókoverzlun ísafeldar SKÓLAFÓLK Þið fáið allar skólabækurnar hjá okkur, einnig ritföng. Íóknverzlun Isufoldur Austurstræti 8. Blaðburðarbörn — Hafnarfirði Böm óskast til að bera út Vísi í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 50641 og á afgreiðslu blaðsins Garðavegi 9 kl. 8—9 e. h. DAGBLAÐIÐ VÍSIR vantar börn til blaðburðar víðsvegar um bæinn

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.