Vísir - 28.09.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 28.09.1963, Blaðsíða 12
VI S IR . Laugardagur 28. sept. tuoo. 1 72 MDSwiasOaa aaiíaaam® Er y2 mánaðar gömul á tvö syst- kini, erum á götunni. — Vill ekki einhver vera svo góður a?S leigja foreldrum okkar 2 herbergja íbúð? Reglusemi heitið. — Uppl. í síma 36129. _________________ Stórt herbergi eða 2 minni óskast sem fyrst fyrir einhleypan mann. Sími 12285._______________________ Reglusama konu (rithöfundur) vantar stóra stofu eða herbergi með aðgang að baði sem allra fyrst. Uppl. i sima 11535 á skrif- stofutíma. Reglusamur ungur maður í fastri vinnu (næturvaktir) óskar eftir herbergi, helzt sem næst mið- bænum. Sími 12323. Rólegur reglusamur maður óskar eftir herbergi. Mætti vera í úthverfi sími 38202. 2 —4ra herbergja íbúð óskast. Árs fyrirframgreiðsla. Algjör reglu semi. Sími 36295. Sendisveinn óskast Sími 11765, kl. 9-12. Bamalaus hjón óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Húshjálp kemur til greina. Sími 37167 Húsnæði óskast. Ung hjón með 9 mánaða gamalt barn sem verða á götunni 1. okt. óska egtir 2 her- bergjum og eldhúsi. Upplýsingar í síma 33313. Iðnaðarpláss fyrir saumaskap óskast strax. Sími 18821. Stúlka óskar eftir 1 herbergi og eldunarplássi. Sími 16100. Ung og reglusöm hjón með barn á fyrsta ári óska eftir 2ja herbergja íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 33322. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir tveggja herb. íbúð eða stærri stofu með aðgangi að eldhúsj eða eldunarplássi. Tilboð sendist Vísi merkt „157“ fyrir þriðjudag. Miðaldra kona sem vinnur úti óskar eftir herbergi og eldhúsi eða eldhúsaðgangi. Fyrirframgreiðsla. Sími 15572. Ung stúlka óskar eftir góðu her- bergi strax eða 1. okt. Upplýsingar í síma 13987 til kl. 5 og 33422 eftir kl. 6. Sá sem getur lánað 10.000.00 kr. getur fengið leigt herbergi. Sími 32397 eftir kl. 8. 2 systur úr sveit óska eftir herb. í austurbænum. Sími 24814. Norskur kvenstúdent í læknis- fræði óskar eftir herbergi með hús gögnum, helst með aðgangi að eld- húsi. Sími 23588. Ung hjón með 1 barn óska eftir Iítilli íbúð til vors. Helst I (Austur bænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 14919^ Bílskúr óskast til leigu, helst á Melunum. Sími 17532. Ung reglusörn stúlka óskar eftir herbergi strax, helst í Hlíðunum. Sí(m; 18821. Eitt herbergi ti Ileigu á Miklu- braut 62. Upplýsingar þar kl. 2 — 6 e.h. laugardag. Óskum eftir 1—2 herb. íbúð. Upplýsingar í síma 34081. Lítið skemmtilegt herbergi til leigu. Sími 12557. Reglusemi áskil- 1 herbergi til leigu með húsgögn um, síma og baði. Lítilsháttar að- gangur að eldhúsi. Fyrirfram- greiðsla til 14. maí. Tilboð sendist Vísi merkt „1000“. Gott herbergi óskast til leigu 1. okt. helst með aðstöðu til eld- unar. Barnagæzla 1-2 kvöld i viku gæti komið til greina. Sími 24941. Vantar herbergi fyrir eeiknistofu 1. okt. stærð ca. 15 jn2. Upplýsingar í símum 13727 og 35431. Til leigu gott forstofuherbergi með innbyggðum tau- og fataskáp. Gott fyrir 2 reglusamar stúlkur. Á sama stað er til leigu gott þak- herbergi fyrir einhleypa, reglusama stúlku. Tilboð sendist Vísi fyrir þriðjudag merkt „Fjólugata". STLJLKA - ÓSKAST Handlagin stúlka óskast strax í frágang. Helzt vön bókbands- vinnu. Uppl. ekki gefnar í síma. Fjölritunarstofa Daníels Hall- dórssonar, Ránargötu 19. GÓÐHESTUR Góðhestur til sölu og verður til sýnis við Skeiðvöllinn kl. 2—7 á sunnudaginn 29. þ. m. VÉLRITUMARSTÚLKA - ÓSKAST Vélritunarstúlka óskast. Ppplýsingar ekki í síma. Fjölritunarstofa Daníels Halldórssonar, Ránargötu 19. STARFSSTÚLKA óskast um borð í farþegaskipið Akraborg. Sími 16420 eða 10966. BIFREIÐ - ÓSKAST Bifreið óskast til kaups með 3—4 þús. kr. greiðslu á mánuði. Símar 32341 og 33712, ÍBÚÐ ÓSKAST 3 reglusamar stúlkur óska eftir 2ja herbergja íbúð sem næst Mið- bænum. Barnagæzla og húshjálp kæmi til greina. Upplýsingar í síma 18356 eftir kl. 4._______ STÚLKA - ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Björnsbakarí Hringbraut 35. — Sími 11532 — Uppl. á staðnum. Kemisk hreinsun. Skyndipressun. Fatapressa Arinbjarnar Kuld, Vest urgötu 23.____________ Húseigendur. Tökum að okkur allskonar húsaviðgerðir, uppsetn- ingu girðinga, glerjum o. fl. Simi 15571. ViSgerðir á störturum og dyna- moum og öðrum rafmagnstækjum. Sími 37348 milli kl. 12 — 1 og eftir kl. 6 á kvöldin. DieselstiIIingar. — Vélverk h.f. Súðavog; 48. Sími 18152. Jámsmíði. Tökum að okkur alls konar járnsmíði. Múrum innan katla, einangrum einnig katla, hita- kúta og leiðslur. Katlar og stálverk Sími 24213. Tek að mér bókhald eða önn- ur áþekk störf, sem hægt er að vinna í aukavinnu. — Uppl. í síma 16881. Drengur óskast til sendiferða, fyrir eða eftir hádegi. Félagsprent- smiðjan h.f. Sími 11640. Karlmaður óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Tilboð send ist Vísi fyrir 30. þ.m. merkt „Vinna 10000“. Tökum að okkur alls konar húsa viðgerðir. Getum bætt við verk- efnum nú þegar. Sími 20324. Tæknifræðingur og vélfræðingur (P) óska eftir aukavinnu. Margt kemur, til greina. Tilbpð sendist Vísi merkt „Tæknifræðingur“. Miðaldra kona óskar eftir vinnu þar sem húsnæði fylgir með. Upp- lýsingar í síma 10454. Unglingsstúlka óskar eftir at- vinnu eftir hádegi. Uppl. í síma 36050. Sett á upphlut ásamt stokkabelti óskast til kaups. Sími 15372. Barngóð stúlka óskast í vist hálf an eða állan daginn, fram að ný- ári. Sími 24571. Stúlka óskar cftir vinnu hálfan daginn. Sími 11029. Vesturbær. Barngóð stúlka eða kona óskast á föstudögum og laug ardögum. Símj 18240. Hreingerningar. Vönduð vinna. Sími 20851. Piltur 11 — 12 ára óskast til sendi sveinsstarfa hálfan eða allan dag- inn. LIppl. f. h. á mánudag. Herra- tízkan Laugavegi 27. SMDRSTOÐIN Sæfúni 4 - Simi 16-2-27 BílUnn er smurður fljótt os vel. Seljum altar tegundir af smuroliu. ■ ! Enska, þýzka, danska, franska, j sænska, bókfærsla, reikningur. | Harry Vihelmsson, simi 18128 Haðarstíg 22. Kenn; og les með nemendum á gagnfræðaskólastigi, dönsku og ensku og þýzku. Jóhann Kristjáns- son. Sími 15951. Sófar, stólar og ottómanar. Til- valið fyrir skólafólk, til sölu með tækifærisverði. — Húsgagnaverzl. Helga Sigurðssonar, Njálsgötu 22, slmi 13930. Skoda stadion ’56 til sölu Borgarholtsbraut 21D. Skipti eldri bíl koma til greina. Notuð eldhúsinnrétting til sölu. Selst ódýrt. Uppl. I Skipasundi 75 kj. næstu kvöld. Óska eftir að kaupa notaða skelli nöðru I góðu standi. Sími 32383. Willys stadion jeppi óskast, ár- gerð '45—50. Fleiri gerðir koma til greina. Sím; 12587. Til sölu vandað Axminster gólf teppi, 4x3 m. Einnig lítið notaður tvíbreiður dívan. Upplýsingar í síma 22964. Barnavagn til sölu. Silver Cross, til sýnis á Kársnesbraut 17, Kópa vogi. Ritvél til sölu. Uppl. I síma 22951 eftir kl. 7. Rafha eldavél til sölu. Sími 22680 frá kl. 2 — 5. Til sölu gólfteppi, stigin sauma vél og kommóða á Bollagötu 12, 2 hæð eftir kl. 3 I dag. Bill til sölu Ford ’56 sendiferða bíll til sölu, er I góðu lagi. Uppl. I síma 34790, Klæðaskápur. Óska eftir að kaupa klæðaskáp, vel með farinn. Upplýsingar I sima 20143 eftir kl. 4 I dag. Vel með farinn Tan-Sad barna- vagn sem má breyta I kerru til sýn is og sölu á Suðurlandsbraut 94H, UPPÍ- Óska eftir þvottavél og einnig eftir stól sem hægt er að sauma á. Uppl. milli kl. 7 — 8 I síma 50228. 2ja manna svefnsófi til sölu, 6- dýrt. Símj 18421. Vil lcaupa notuð borðstofuhús- gögn, frekar stór. Mega vera göm- ul úr eik. Sími 18879. Victoria skellinaðra árgerð ’62 til sölu. Sími 1671IL Til sölu Alto saxofónn (gylltur) á 2000 kr. Snyrtiborð með stól á 1500 kr. Uppl. I slma 38348 eftir kl. 5, Rafha ísskápur til sölu, eldri gerð verð kr. 1000. Sími 20371. Nýleg þvottavél B.T.H. til sölu strax, hefur suðu element. Tæki- færisverð. Sími 35764. ____________ Til sölu vegna brottflutnings ýms ir innanstokksmunir, barnarimla- rúm, grind, kera, poki, hjól o. fl. til sýnis og sölu kl. 2—6 I dag og ájnorgun að Fornhaga 20 kj. Til sölu hjónarúm. Sími 17728, Stóra-Ási Seltjarnarnesi. Vil selja eða skipta á Morris ’47 og yngri 6 eða 4ra manna bíl. Einnig til sölu varastykki I Buick ’47 og Morris ’47. Sími 37124 I dag og á morgun. ísskápur ársgamall Bonch 240 lítra til sölu strax. Sími 23928. Skólastúlka utan af landi óskar eftir fæði og húsnæði á góðu heim ili 1. okt. sem næst Brautarholti. Einhver húshjálp gæti komið til greina. Sími 15370 milli kl. 5 — 8 á sunnudag. FÉIMSiBF KFUM — Almenn samkoma I húsi félagsins Amtmannsstíg 2 B annað kvöld kl. 8,30. Ólafur Ólafs son kristniboði talar. Allir velkomn ir. K.F.U.M. Notuð prjónavél með tvöföldum kambi óskast til kaups. Sími 18245 Til sölu ný frönsk sokkaviðgerð- arvél, bezta tegund (Witox). Uppl. frá kl. 1—4 Dunhaga 23 t. h. Saumavél. Fótstigin Veritas saumavél til sölu mjög vel með far- in og lítið notuð. Sími 38335. 2 djúpir stólar ig 1 sófi notað til sölu að Vallartröð 3, Kópavogi. Til sölu tvísettur klæðaskápur ódýr. Uppl. I síma 20317. Petigree barnavagn eldri gerð til sölu. Uppl. I síma 20699. , Rafha ísskápur til sölu mjög ó- dýrt. Sími 35618 eftir kl. 5 I dag. Tvær skellinöðrur í góðulagi til sölu ódýrt. Sími 23833. TIL SÖLU Notuð Bendix þvottavél og rafmagns suðupottur til sölu. Sími 36275. KENNSLU - SÝNINGARVÉL Kennslusýningarvél, sem sýnir kyrrstöðumyndir af öllum stærð- um í svörtu og litum. Flentug fyrir kennslu í skólum og á smærri mannfundum. Sólheimum 27, 4. hæð c. Sími 34676. STÚLKA - OSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í Söluturninn Bræðraborgarstíg 29. Dagvinna. Uppl. á staðnum eftir kl. 5 í dag og á sunnudag. AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa hálfan eða allan daginn. Laug- arnesbúðin, Laugarnesveg 52. Sími 33997. OBOE - XYLOFONN Tii sölu franskt Selmer Oboe, einnig amerískt Deagon xylofonn. Uppl. I síma 20974 og 24034. STÚLKA - ÓSKAST Stúlka óskast til framreiðslustarfa Hótel Skjaldbreið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.