Vísir - 14.10.1963, Page 12

Vísir - 14.10.1963, Page 12
12 V í S IR . Mánudagur 14. október 1963. aiLramQia® Ung, barnlaus hjón, sem bæði vinna úti, vantar litla íbúð. Má vera í Kópavogi eða Reykjavík. Algjör reglusemi. Fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. Sími 16703 næstu kvöld. Herbergi óskast. Uppl. f síma 32229. 3—4 herb. íbúð óskast til leigu nú þegar. Sím; 15373 og 19745. ÍR — Frjálsíþróttamenn. 2—3 herbergja íbúð óskast nú þegar tvennt í heimili. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Sími 35028. Gleraugu í rauðum húsum töp- uðust s. 1. fimmtudag frá Laugar- nesvegi að Háaleitisbraut. Vinsam- legast1 hringið i síma 32410. Hvítur kettlingur með svörtu skotti og doppum í óskilum. Sími 32783. Innanfélagsmót verður f dag og á morgun og hefst kl. 5 báða dagana Keppt verður í köstum. mtm 2—3 herbergi og eldhús óskast strax fyrir einhleypan mann. Fyr- irframgreiðsla ef óskað er. Upplýs ingar f lögfræðiskrifstofu Arnar Clausen. Sími 18499 (12994 heima). Bandarísk hjón, hér við nám, óska eftir lítilli íbúð. Fyrirfram- greiðsla. Getum borgað í dollurum. Tilboð sendist Vísi merkt „Banda- rísk hjón“. Sjómaður utan af landi óskar eft- ir herbergi í Reykjavík. Sími 51021 Miðaldra hjón (barnlaus) geta fengið leigt 2 lítil risherbergi og eldhús á Melunum gegn fæði og þjónustu húseiganda. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist Vísi merkt „Félagar 100“. Ung hjón með 3 börn óska eftir 1—2 herb. og eldhúsi aðeins í nokkra mánuði. Helzt í Vogunum eða Heimunúm. Algjör reglusemi. Sími 35356. Kona, sem vinnur úti óskar eftir herbergi. Uppl, í síma 14458 og 17695 eftir kl. 6 í dag og næstu daga. Herbergi vantar okkur fyrir reglu reglusaman danskan mann. Sími 13083, Reglusöm stúlka óskar eftir 2. herb. íbúð. Sími 10637 kr. 7 — 9 e.h. Maður á fertugsaldri óskar eftir að kynnast tveimur stúlkum 20 — 35 ára með 1—2 börn hvor. Tilboð sendist Vísi fyrir 19. okt. merkt: „Hf. 1931“. Hannyrðakennsla. Listsaumur og flos. Kennsla byrjar 14. okt. Ellen Kristvins. Sími 16575. Reglusamt kærustupar óskar eft- ir góðu herbergi sem næst mið- bænum. Sími 18565. Húsnæðf.'Hjön með 2 börn vilja taka þann rhann í fast fæði og þjón usut sem leigt geti þeim 2 herberga íbúð. Önnur húshjálp kemur einn- ig til greina. Símj 10741 eftir kl._6 Kærustupar óskar eftir 1—2 herb. íbúð. Há leiga í boði. Einhver hús- hjálp og barnagæzla kæmi til greina. Sími 33965 milli kl. 7—10 f kvöld. UNG DAME - ÖNSKES Ung dannet pige söges til Köbenhavn. Tilbydes: Familie i gode forhold, forældre om 40, to dötre 13—16, dreng 10. (Alle i skole). Stor, dejlig villa med have i storbyens udkant (I-Ijemmeligt). God lön, megen frihed. SögeS: Ung pige der passer til disse for- hold. Uppl. í síma 34573 eða Skeiðarvogi 133. STÚLKUR ÓSKAST Borgarþvottahúsið vantar 2 stúlkur. Frí á laugardögum. Borgar- þvottahúsið, Borgartúni 3. SENDISVEINN ÓSKAST Sendisveinn óskast nú þegar hálfan daginn. — Bræðraborgarstíg 9, sími 22785. Linduumboðið, STARFSFÓLK ÓSKAST , Starfsfólk vantar á Kleppsspítalann. Fyrir stúlkur kemur hálfs dags vinna til greina. Sími 38160 frá kl. 9—18. JARNSMIÐI Tökum að okkur alls konar járnsmíði. Hliðgrindur, handrið úti og inni. Alls konar nýsmíði og rafsuðuviðge. ðir og margt fl. Uppl. í síma 51421. SENDISVEINN ÓSKAST Sendisveinn óskast. Bæjarútgerð Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, 4. hæð. Sími 24345. STÚLKUR ÓSKAST Stúlkur óskast, helzt vanar saumaskap. Bláfeldur h.f. Sími 23757 og eftir kl. 5 10073, STARFSSTÚLKA Starfsstúlka óskast nú þegar. Fmárakaffi, sími 32732. Starfsstúlka óskast í verzlunina KRÓNAN, Mávahlið 25. Sími 10733 Dieselstillingar. — Vélverk h.f. Súðavogi 48. Sími 18152. Járnsmíði. Tökum að okkur alls konar járnsmíði. Múrum innan katla, einangrum einnig katla, hita- kúta og leiðslur. Katlar og stálverk Sími 24213. Kunsstopp og fatabreytingar, fata viðgerðir. Laugaveg 43 B. — Sími 15187. Afgreiðslustúlka óskast hálfan daginn. Uppl. í bakaríi A. Bridde, Hverfisgötu 39. Kemisk hreinsun. Skyndipressun. Fatapressa Arinbjarnar Kuld, Vest urgötu 23. Hreingerningar. Vönduð vinna. Sími 20851. Viðgerðir á störturum og dina- móum og öðrum rafmagnstækjum. Sími 37348. Stúlka vön saumaskap óskar eftir heimavinnu. Sími 23211. Maður sem vinnur á vöktum, ósk ar eftir aukavinnu, svo sem inn- heimtu. Fleira kemur til greina. Sími 10105. Óska eftir bílskúr til leigu fyrir léttan iðnað. Uppl. í síma 16979 eftir kl. 7. Framreiðslunemi gæti komizt að á Hótel Borg. Uppl. hjá ,yfivþj0íii.., Duglegar ög reglusamar stúlkur óskast. Kexverksmiðjan Esja. Þver- holti. Stúlka óskast strax. Fatápressan Úðafoss. Stúlka með 2 ára barn óskar eftir ráðskonusj;öðu á fámennu heimili. . Vel með farinn barnastóll óskast til kaups. Sími 36680. FÉLAGSLÍF KR — frjálsíþröttamenn. Innanfélagsmót i köstum í dag og á morgun á Melavelli — Frjáls- íþróttadeildin. Æskulýðsvika Hjálpræðishersins er þessa viku. Samkomur á hverju kvöldi kl. 8,30 í sal Hjálpræðis- hersins, Kirkjustræti 2, Margir ræðumenn mikill söngur og hljóð færasláttur. Fyrsta samkoman í kvöld. Allir velkomnir HHHHH Góðar heimabakaðar smákökur og tertubotnar selt í Sörlaskjóli 20 kjallara. (áður Laufásvegi 72). Vinsaml. ath. að panta tímanlega fyrir fermingar. Geymið auglýsing- una. Sími 16451. Til sölu skinnkragar Eiríksgötu 13. Til sölu þvottavél (English Ele- tric). Sími 37402. Til sölu radíófónn (steríó) og dökkblá karlmannaföt. Sími 32110. Þriggja hæða barnakojur óskast til kaups. Sími 37005. Kojur óskast. Sími 10728. Prjónavél (Persson no. 8, 300 nál- ar) til .sölu. Nokkur kíló af gami getafylgt. Sími 32659. Góður barnavagn til sölu. 23747. Sími r Vegna flutninga af landi burt er til sölu sófasett, sýningartjöld, há- fjallasól, ferðaritvél, smoking og kjólföt, veiðistengur, skermkerra, brauðristar, vöfflujárn, skíði, veiði- hjól, kennslubækur — og fleira. — Sími 33144. Vil kaupa notaða eldavél í góðu Iagi, helzt Rafha. Sími 32304. Amerískur gólflampi með mörg- um ljósastillingum til sölu. Einnig dívan. Tækifærisverð. Sími 19431. Stáleldhúshúsgögn, borð 950.00 kr., bakstólar 450.00 kr., kollar 145.00. Fornverzl. Grettisgötu ^l. Kaupum hreinar léreftstuskur. Litbrá h.f., Höfðatúni 12. Hveitipokar. Tómir hveitipokar til sölu. Kexverksmiðjan Frón Skúlagötu 28. Listadún-dívanar með skúffu og utanskúffu reynast alltaf beztir. — Laugaveg 68 (inn í sundið). Sími 14762. Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð húsgögn, gólfteppi, útvarpstæki og fleira. — Sími 18570. Hailó! Takið eftir! Til sölu vegna brottflutnings af Iandi burt er: sófasett, svefnsófi, borðstofu- skápur, eldhúsborð og stólar. Einn- ig barnavagn, rúm, stóll og ýmis- legt fleira. Selst ódýrt. Til sýnis að Melabraut 63, Seltjarnarnesi. Tvíbreiður svefnsófi nýlegur og þvottavél og tvær enskar barna- kápur (fyrir 6 — 7 ára og 10—12 ára) til sölu. Sími 19095. Plötuspilari. Óska eftir plötuspil- ara í góðu lagi með eða án hátal- ara. Sími 16394. Fermingarföt, fermingarkápa, einn fig3vtvéir iniöstöðvarofnar til sölu. Sími 1, Njarðargötu 7. Óska eftir að kaupa með hag- stæðu verði tvo miðstöðvarofna, 10 — 15 element hvorn. Sími 36505. Vel með farinn barnavagn til sölu á Baldursgötu 8. n§s?§e Sfúsavððgerððr & gler ísefnðngor Húseigendur 1 Dorg, bæ og sveit, látið okkur annast við- gerðir og viðhald á fasteignum yðar. — Einnig tökum við að okkur ræktun lóða, girðingar og skild störf. Ef þér þurfið á AÐSTOÐ að halda, jrá hringið i ,.AÐSTOГ. — Síminn er 3-81-94. Smáfiskar (Gubur) til sölu á 5 og 10 kr. Uppl. í síma 20904. Innanhússtigi og svefnbekkur Fallegur snúinn enskur eikarstigi með smíðajárnsrimlum og 3 m. langur. Sófabekkur til sölu að Barmahlíð 27 I. Sími 15995. Skrifborð m. 2 hansahillum, til sölu. Sími 32053. Hjólsög tii söiu. Simi 15403. Til sölu stofuskápur, borðstofu- borð og stólar og bókahilla. Sími 23016.____________________ Góðar heimabakaðar smákökur og tertu botnar til sölu Tómasar- haga 21, rishæð. Þeir sem ætla.að fá kökur fyrir fermingar, vinsafnl. panti sem fyrst. Sími 18041. Hansa-kappi til sölu 2,90 m. lengd. Sími 20348. Til sölu ódýrt danskur 3/4 síddar pels, enskur kjóll nr. 42 sérlega fallegur, ensk dragt nr. 40 Sími 36892. Lítil Hoover þvottavél með hand vindu vel með farin til sölu ódýrt. Ægissíðu 86. Sími 10120. Tii sölu vel með farinn Rafha- ísskápur, eldri gerð. Verð kr. 1500 Sími 36199. Til sölu: Drengjafatnaður á 12 — 14 ára, vel með farinn. Frakki, föt, úlpa o. fl„ Sími 12091. I?ASV5 5VSAGERÐINI GRETTISGÖTU 54| SÍMI-1 9 1 03 ÍBÚÐ ÓSKAST 3—4 herbergja íbúð óskast til leigu strax eða 1. næsta mánaðar. Sími 37959. ÍBÚÐ ÓSKAST 3—4 herbergja íbúð óskast til iéigu í Reykjavík eða Kópavogi. Sími 15602 á vinnutíma. HERBERGI ÓSKAST Gott herbergi óskast til leigu fyrir eldri mann. Sími 32075. ÍBÚÐ ÓSKAST Tvær reglusamar stúlkur óska eftir 2—3 herbergja íbúð. Sími 16858 til kl. 5. iiiiliiillliiiiiii AÐALFUNDUR Skíðaráð Reykjavíkur heldur aðalfund kl. 8.30 í Café Höll, Austurstræti fimmtudaginn 17. okt. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.