Vísir - 25.10.1963, Page 5
V í SIR . Föstudagur 25. október 1963.
ur hér
Stephan G. Thomas, yfirmaS-
ur Austur-Þýzkalandsdeildar
vestur-þýzka Alþýðuflokksins
og sérfræðingur ríkisstjórnar-
innar í málefnum Austur-
Onýfur —»
Framh. af bls. 16.
skollið niður á toppinn en hald
ið svo áfram og staðnæmzt á
hjólunum. Hún er, eins og áður
segir, mjög illa farin og ekki
annað að sjá við fljótlega at-
hugun en að hún sé ónýt.
Sém dæmi um það hvílík
ofsaferð hefur verið á bílnum
má geta þess, að farangurskist-
an opnaðist við veltuna og
hlutur, sem þar var geymdur,
kast..ðist 20 metra vegarlengd
frá .árekstursstað.
Þrír menn voru f bifreiðinni,
sem allir meiddust nokkuð en
þó furðu lítið miðað við að-
stæður. Ökumaðurinn meiddist
t. d. ekki meira en það, að hann
lagði á flótta strax eftir að
hann komst út. Hann náðist
samt skömmu seinna á Suður-
landsbraut móts við Álfheima
og var þá blóðugur talsvert og
nokkuð meiddur. Fötin hans
voru og óhrein og illa til reika.
Annar bílfélaga hans missti
um stund meðvitund, en hinn
komst fljótlega á kreik' og mun
hafa gripið hann ofsahræðsla.
Fór hann að nærliggjandi húsi
og í stað þess að knýja dyra,
hafði hann engin umsvif held-
ur réðist á eldhúsglugga, braut
rúðuna og hrópaði á hjálp.
Húsráðandi vaknaði við vondan
draum, en kom fljótlega á vett-
vang og símaði til lögreglunnar.
Allir þpr mennirnir munu
furðu lítið hafa meiðzt og eftir
að búið var að gera að skein-
um þeirra tók lögreglan ,þá í
vörzlu sína, enda allir drukknir.
Ökumaðurinn játaði við yfir-
heyrslu að hafa stolið bifreið-
inni. Hann mun vera réttinda-
laus að því er lögreglan tjáði
Vísi.
Að minnsta kosti tveir þess-
ara pilta hafa áður komið meira
eða minna við sögu lögreglunn-
ar og átt sökótt við hana.
Arás —
Framh. af bls. 1.
Allt er enn á huldu um þessa
fruntalegu árás, því Guðmundur
hefur enn sem komið er lítið eða
ekki getað skýrt frá málsatvikum,
að þvf er rannsóknarlögreglan
tjáði Vísi í morgun. Var hann með-
vitundarlaus þegar hún kom á
vettvang í nótt.
Guðmundur var fluttur f slysa-
varðstofuna og þar var hann f
alla nótt til aðgerðar og rannsókn-
ar, en í dag átti að flytja hann
,f sjúkrahús.
Læknar telja Guðmund mjög
illa farinn í andliti, marinn og
bólginn, bæði augu og eins munnur
sokkinn vegna bólgu og yfirleitt
allur skaðskemmdur eftir hnefa-
högg.
Árásarmennirnir hafa enn ekki
náðst en rannsóknarlögreglan vinn
ur af kappi að rannsókn málsins
og biður þá, sem einhverjar upp-
lýsingar geta gefið að gefa sig
"fram við hana.
Varabergs
Stephan G. Thomas
Þýzkalands og járntjaldsland-
anna er kominn hingað í heim-
sókn á vegum Varðbergs og
niun flytja hér nokkra fyrir-
Iestra.
Verður sá fyrsti í dag í
Menntaskólanum á Akureyri og
fjallar hann um Evrópu frá
1945. Þá talar hann á fundi í
kvöld að Geislagötu 5, um
„Tímabil breytinga austan-
tjalds".
Á sunnudag talar Stephan G.
Thomas á ráðstefnu háskóla-
stúdenta, sem Vajðberg eengsf
fyrir og á þriðjúdag veröurýal-
mennur fyrirlestur i fýrs’tú
kennslustofu Háskólans og
hefst hann kl. 18.
Stephan G. Thomas er liðlega
fimmtugur. Hann er stjórnlaga-
fræðingur, sejn síðar lagði stund
á alþjóðalög, mannkynssögu og
slavnesk fræði. Hann barðist-í
andspyrnuhreyfingunni gegn
nazistum frá upphafi hennar.
Stephan G. Thomas hefur skrif-
að fjölda stjórnmálalegra rita.
Sólfssxi —
Framh. af bls. 1.
vegna þess að nauðsynleg skýli og
viðgerðaraðstöðu vantar i bili.
Örn Johnson telur unnt fyrir
Flugfélagið að annast Grænlands
flug á líkan hátt og verið hefur,
ef sköpuð verður bráðabirgðaað-
staða, t. d. skjól fyrir flugvélina
og viðgerðaraðstaða, en það verði
engu að síður talsverðum erfið-
leikum bundið.
Samningur Flugfélags íslands
við dönsk yfirvöld um Grænlands
flug rennur út um áramótin.
Kvaðst forstjórinn ekki geta að
svo komnu máli, sagt hvort eða
hvernig sá samningur yrði endur-
nýjaður, en hann taldi Flugfélag-
inu mögulegt að halda áfram
Grænlandsflugi á sama hátt og
verið hefur ef nauðsynlegur að-
búnaður fengist í Grænlandi. „Við
getum þá keypt nýja Skymaster
öfitugýél!1, .'•sagði' hahn. •..tu fb. : •
■FIúýs"tjðnna 'Sölfaxa vhr Pór-
steinn Jónsson, en aðrir í áhöfn
Geir Gíslason, flugmaður, Júlíus
B. Jóhannesson, Ásgeir Samúels
son og Ármann Óskarsson.
Bengtson á sinfóníu-
hljómleikum
\ ðrir hljómleikar Sinfóníu- miklu flugi á köflum, en ein-
hljómsveitarinnar fóru hvern veginn vantaði þó botn-
fram I gærkvöldi. Þar var kom- inn í flutninginn. Kannski er
inn eftirlætissólisti Reykvíkinga, um að kenna, að /á mörgum
Erling Blöndal Bengtson, og stöðum verður ekki komizt hjá
lék sellókonsert eftir Sjosta- að hafa kontrafagott, sem er
kóvíts. Þetta er einstaklega eitt þeirra mörgu hljóðfæra sem
léttvægt verk, og fullt af upp- hljómsveitin á ekki til f eigu
gerðarljóðrænu sem þessum á- sinni. Ef það hefði ekki vantað
gæta höfundi er svo lagið að f bassanum í innganginum, er
hrista fram úr erminni þegar ekki óhugsandi að hér hefði get
mikið liggur við. En'það gefur að orðið um áhrifamikinn flutn-
sólistanum tækifæri til að ing að ræða sem og á fleiri stöð
þenja sfna hjartastrengi á alla um. í heild var symfónían vel
vegu, og er lfklega gætt ýmsum formuð af stjórnandans hálfu,
þeim eiginleikum sem valda og leikin hreint og með áhuga
vinsældum margra verka um af hljómsveitinni. Sérstaklega
stundarsakir. Og því ber alla- var undirritaður ánægður með
vega ekki að neita, að Bentson þriðja þáttinn, allegrettóið, þar
getur staðið undir jafnvel þessu sem vel náðust fram lýriskir og
verki, og eflaust öðrum þaðan þokkafullir eiginleikar, sem ann-
af verri, það er sem sé ánægja ars eru ekki á hverju strái í
að heyra til hans undir hvaða þessu verki. Einnig er hann
kringumstæðum sem er. I sammála hraðanum og andan-
skýringum í efnisskrá er talað um sem var yfir síðasta þættin-
um samleik flaututóna sellósins um, þó inngangurinn væri
og selestu. En hvar er selesta heldur slakur. Sérstaklega vant-
í Sinfónuhljómsveit íslands? aði spennu í stringendókaflana,
Klukkuspilið gat ekki komið en það má að nokkru skrifa á
þar f staðinn. Önnur verk á reikning mannfæðar í strengj-
efnisskránni voru forleikur að unum, sem náðu ekki fram lif-
Ruslan og Ludmilla eftir andi, hvað þá spenntum pizzi-
Glinka, sem O.’Duinn. stjórnaði catotónum. En í heild voru
áf' féstu og öryggi, og fyrstá þetta ánægjulegir hljómleikar,
symfónía Brahms. - • • óg megum við væhta :rifikils af
þessum stjórnanda.
síðartalda verkinu náðu
hljómsveit og stjórnandi Leifur Þórarinsson.
umálum iðnaðurins
25. Iðiiþlng íslendlngci stendur yfir í Reykjuvík
í rauninni hefur orðið bylting j Guðmundur Halldórsson kom
lánamálum iðnaðarins eftir þá ; víða við í ræðu sinni. Hann sagði,
miklu tekjuaukningu, er Iðnlána-
sjóði hefur verið séð fyrir, sagði
Guðmundur Halldórsson, forseti
Landssambands iðnaðarmanna í
ræðu þeirri, er hann flutti við setn
ingu 25. Iðnþings íslendinga í gær.
Guðmundur sagði, að áður hefði
Iðnlánasjóður verið lítilsmegnugur.
Sjóðurinn hefur ekki ,haft neina
fasta tekjustofpa og vegna mikillar
eftirspurnar eftir lánum og vegna
knýjandi þarfa iðnaðarins fyrir láns
fé hefði aðeins verið unnt að lána
litlar upphæðir. Nú hefði aðstaða
sjóðsins gerbreytzt. Fengi sjóður-
inn nú bæði skatt af iðnrekstri
og ákveðna upphæð frá ríkissjóði.
Hinar föstu tékjur sjóðsins næmu
nú á þessu ári nær 10 millj. kr.,
en auk þessi fengi sjóðurinn til
viðbótar 15 millj., í ár eins og ver-
ið hefur undanfarin 2 ár, þannig
að sjóðurinn hefði til útlána á
þessu ári ca. 25 millj. kr., auk
þess fjár, er inn kæmi af eldri lán
um eða samtals um 50 millj. kr.
Mætti sjóðurinn nú lána til bygg-
ingar iðnaðarhúsnæðis, sem væri
mjög mikilvæg breyting og góð fyr
ir iðnaðinn en áður hefðu lán ein-
göngu verið bundin við vélakaup.
Kvaðst Guðmundur vilja flytjá iðn
aðarmálaráðherra og ríkisstjórn-
inni allri þakkir fyrir eflingu Iðn-
lánasjóðs.
að mikil breyting hefði orðið á
iðnaðinum á undanförnum áratug
um. Bæri því brýna nauðsyn til
þess að endurskoða iðnfræðsluna
en sú endurskoðun stæði nú yfir.
Sagði Guðmundur, að í rauninni
þyrfti sífellt; að vera að endurskoða
iðnskólalöggjöfina enda væri það
svo í nágrannalöndum okkar, að
þessi mál væru sífellt í rannsókn.
Guðmundur sagði: „Islenzkur iðn
aður er nú þegar orðinn sá þáttur
í þjóðlífi voru að láta mun nærri,
að 30 — 40 prósent af þjóðinni lifi
beint og óheint af honum. Af
þessu sézt hversu mikilvæg þessi
starfsemi er þjóðlifinu og hvar
stöndum við, ef þannig verður að
þesum málum búið, að iðnaður á
íslandi dragist saman eða jafnvel
gefist upp.“ „Sannleikurinn er sá,
að iðnaðurinn þarf að eflast svo, að
hann geti tekið við megin hluta
þeirrar fólksfjölgunar sem verður
í næstu framtíð og séð því fólki
fyrir lífvænlegum tekjum. Auk þess
er nauðsynlegt að renna fleiri
stoðum undir öflun meginhluta
þeirra útflutningsverðmæta, sem
þjóðin hefur haft úr að spila fram
að þessu.“
Guðmundur fagnaði því að frám
lag Alþingis til Landsambands iðn-
aöarmanna hefði verið hækkað úr
150,000 kr. á á’ri í 250 þús. kr.
Þá ávarpaði Bjarni’' Benediktsson,
iðnaðarmálaráðherra, þingið. Hann
ræddi m.a. lánamál iðnaðarins og
ýmis fleiri málefni varðandi iðnað-
inn.
Eftir þingsetninguna var fundi
haldið áfram í Iðnaðarbankahúsinu
við Lækjargötu.
Forseti þingsins var kosinn Grím
ur Bjarnason, pípulagningarmeist-
ari, Reykjavík, en 1. varaforseti
Adolf Björnsson, Sauðárkróki og 2.
varaforseti Kristinn Vigfússon, Sel-
fossi.1
Þingritarar voru kosnir þeir Vil-
Björgun hætt
Framh. af bls. 16.
ekki í fyrsta skipti sem „Northern
Spray“ kemur við sögu vestur þar.
Hann hefur einu sinni áður
strandað vestur í Djúpi og þá í
ísafjarðarkaupstað sjálfum. Það
var einn jöladagsmorgun nokkru
eftir i stríð, að þegar Isfirðingar
risu úr rekkju og litu út, sáu þeir
hvar Northern Spary var strandað-
ur á sandfjöru á Norðurtanga norð
anverðum. Skipið stóð þar á réttum
kili í fjörunni og tókst giftusam-
lega að bjarga mönnunum í land.
En eftir strandið í fyrrinótt eru
dagar skipsins endanlega taldir.
berg Guðmundsson, Reykjavík og
Eggert Ólafsson, Vestmannaeyjum.
Þá var kosið í fastanefndir þing-
sins, fjármálanefnd, skipulags-
nefnd, fræðslunefnd, löggjafar-
nefnd, allsherjarnefnd og kjörefnd.
Að loknum kosningum flutti
framkvæmdastjóri Landssambands-
iðnaðarmanna, Otto Schopka við-
skiptafræðingur, skýrslu stjórnar-
innar fyrir síðasta starfsár og Ias
síðan og skýrði reikninga Lands-
sambandsins.
Urðu nokkrar umræður um
skýrslurnar og reikningana en að-
þvi loknu var fundi frestað til
morguns, en nefndarfundir voru
haldnir um kvöldið.
Háfíi
Framh. af bls. 16.
tónskáldsins. Háskólarektor Ár-
mann Snævarr flytur ræðu. Krist-
inn Hallsson syngur einsöng og
kór háskólastúdenta syngur stúd-
entalög undir stjórn Sigurðar
Markússonar. Háskólarektor ávarp-
ar nýstúdenta og veita þeir við-
töku háskólaborgarbréfi. Einn úr
hópi nýstúdenta flytur ávarp og
nýstúdentar syngja stúdentalag.
Allir háskólastúdentar og há-
skólamenntaðir menn eru vel-
komnir á Háskólahátíðina.
I