Vísir - 25.10.1963, Síða 9
V1SIR . Föstudagur 25. okióber 19S3.
9
Rætt viö þrjá ferðaskrifstofumenn /
Reykjavík um feröir útlendinga til land-
sins og nokkur orð um ferðir ís/endinga ufan
'C'erðamannaárið 1962 fleyttí
nær 18.000 útlendingum hér
á land. Er þetta gífurleg aukning
miðað við árið áður, eða um
40%. í sumar mun enn hafa orð-
ið nokkur aukning, en engar töl-
ur liggja enn fyrir um þetta.
Ferðamenn þessir eyddu hér mis-
jafnlega löngum tíma, komu með
misjafnlega mikla peninga og
eyddu mismunandi miklu, eins og
gengur. Sumir komu með Iitla
sem enga peninga og lifðu á bón-
björgum, bakpokalýðurinn, sem
bændur f nærsveitum Reykjavfk-
ur og raunar víðar hafa ekki farið
varhluta af. Vísir fór á vit þriggja
reyndustu ferðaskrifstofumanna
Reykjavfkur og þeir sögðu okkur
álit sitt í afar stuttu máli, en
reyndu að gera spurningum okk-
ar skil, t. d.
• Getur ísland þróazt sem
ferðamannaland?
• Hvað segja útlendingar
um rysjótta veðrið
okkar?
• Finnst þeim landið for-
vitnilegt, fagurt?
• Er skipulagning ferða-
málanna f lagi?
O. s. frv.
NJÁLL SÍMONARSON
lands, og þá sérstaklega fulltrúi
þess í London, Jóhann Sigurðs-
soh, eigi nokkurn þátt í þessum
til laga um nýskipan ferðamála.
Fer vel á því, að nú skuli vera
að komast einhver hreyfing á
þessi mál, þótt ýmislegt megi
finna að frumvarpinu f þeirri
mynd sem nú er. Mikill meiri-
hluti þeirra aðila, sem eitthvað
koma nærri ferðamálum hér á
landi, eru þeirrar skoðunar, að
hér vanti tilfinnanlega stofnun,
sem eingöngu annisí landkynn-
ingu á líkingu við það sem tfðk-
ast t. d. á hinum Norðurlöndun-
um. Þess vegna beri að breyta
rekstri Ferðaskrifstofu rfkisins í
það form, að framvegis snéri
hún sér eingöngu að landkynn-
ingarstarfseminni, sem væri meira
en nóg verkefni, ef vel skyldi
vinna. Væntanlega vaknar skiln-
ingur hjá hinu nýkjörna Alþingi
varðandi þessi mál, þannig að
ferðamálafrumvarpið verði af-
greitt nú á þessu þingi á þann
veg, að með samþykkt þess verði
brotið blað í sögu íslenzkra ferða
mála til heilla fyrir land og lýð.
Það sem haldið hefur aftur af
framþróun ferðamálanna hér á
landi, e rskilningsleysi og skipu-
lagsleysi. Óhætt má fullyrða, að
skilningurinn á þvf að gera
megi Island að miklu ferðamanna-
lenzkra ferðaskrifstofa byggist á
ferðalög*n íslendinga sjálfra. ís-
lendingar hafa lært að færa sér
í nyt þessa þjónustu, sem ferða-
skrifstofur veita endurgjaldslaust
og hefur heilbrigð samkeppni und
anfarin 2 — 3 ár eflt ferðaskrif-
stofustarfsemi í landinu og orðið
til þess að þjónusta þessi verður
æ fullkomnari og vandaðri. Má
segja, að viðskiptavinir okkar í
dag fái ekki síðri fyrirgreiðslu en
bezt gerist í nágrannalöndum vor-
um.
Þannig hefur sumarið 1963 verið
eitt mecta ferðasumar f sögu okk-
ar skrifstofu. Farnar voru ekki
færri en 10 hópferðir til ýmissa
landa með ágætri þátttöku, IT-
ferðir (ferðir einstaklinga með
sömu kjörum, sem um hópferð
væri að ræða) hafa verið vinsæl-
ar og önnur sérfargjöld, sem
ferðaskrifstofur selja, verið notuð
f vaxandi mæli.
Hvað fyrirgreiðslu erlendra
ferðamanna hérlendis viðvfkur er
hún enn að mestu í höndum Ferða
skrifstofu rfkisins. Verður hvorki
séð að sú stofnun hafi annað
þeirri aukning á ferðamanna-
straum til Iandsins né að móttaka
þeirra sé bezt komin f höndum
þeirrar stofnunar. Enn eru þau
lög í gildi, sem banna öðrum að-
ilum að annast þessa móttöku en
Ferðaskrifstofu ríkisins. Slfkt fyr-
irkomulag þekkist hvergi nema
austan járntjalds. Ferðaskrifstofa
rfkisins ætti að hafa það hlutverk
eingöngu að sjá um útgáfu bækl-
ings og sjá almennt um upplýs-
ingaþjónustu og landkynningu,
enda ærið verkefni.
Erlendir ferðamenn er til lands
GUÐNI ÞÓRÐARSON
muni yfir álitlegum fróðleik og
samböndum. Aðstoð og fyrir-
greiðslan kostar aldrei neitt sér-
staklega, en ætlazt er til að við-
komandi láti ferðaskrifstofuna,
sem veitir honum upplýsingar og
fyrirgreiðslu sitja fyrir viðskipt-
um um farseðlakaup og annað, og
síðan eru það skipafélögin, og
flugfélögin, sem greiða ferðaskrif-
stofunni aðstoðina við viðskipta-
manninn.
Þannig koma margir erlendir
ferðamenn með meðmælabréf á
íslenzkar ferðaskrifstofur og njóta
þar ókeypis leiðsagnar og fyrir-
Fyrst hittum við að máli Njál
Sfmonars.on, f SÖGU, neðst í Ing-
ólfsstræti, gegnt Gamla Bíó.
Flóð af ítölskum
ferðamönnum?
TJ’nda þótt enn liggi ekki fyrir
neinar endanlegar tölur um
ferðamannastrauminn til Islands
á sumrinu, sem nú er að líða, þá
er óhætt að gera ráð fyrir því,
að um einhverja aukningu sé að
ræða frá þvf í fyrra. Árið 1962
komu um 17 þúsund útlendingar
til íslands, en það var rösklega
40% aukning frá árinu áður.
Flestir erlendu ferðamannanna,
sem heimsækja ísland, koma frá
Norðurlöndunum, Bretlandi og
Þýzkalandi. Á hinn bóginn má
geta þess, að aukinn áhugi virð-
ist vera að skapast á íslandsferð-
um frá sunnanverðri Evrópu, og
þá sérstaklega frá Frakklandi,
ltalíu og Sviss. Ég var nýlega á
ferð í Mílanó og ræddi þá við
nokkra framámenn ferðaskrif-
stofa þar í borg. Töldu þeir að
ferðalög ítala ættu eftir að stór-
aukast til Ifslands á næstu árum.
Einkum töldu þeir, að vinsælt
væri að skreppa til íslar\ds og
Grænlands í einni og sömu ferð-
inni. Er hér einkum um að ræða
vel efnað fólk frá iðnaðarhéruð-
um Norður-Ítalíu, Mílanó og
Tórínó, sem búið er að eyða sín-
um sumarleyfum áður í nálægum
sólarlöndum og langar nú til
þess að reyna eitthvað nýtt og
fjarlægt og hefur þannig ísland
komizt alit í einu á vinsælda-
lista þessa fólks. Er mér ekki
grunlaust um, að Flugfélag ís-
aukna áhuga ítala á íslands-
ferðum. Hefur kynningarstarfsemi
verið haldið uppi í Italíu varð-
andi ferðir hingað til lands, eins
og reyndar víða annars staðar,
og virðist nú ávöxturinn vera að
koma í ljós.
Fyrst að minnzt er á land-
kynningu á annað borð er ekki
úr vegi að fara hér nokkuð fleiri
orðum um hana. Það er öllum
vel ljóst, sem eitthvað hafa nærri
ferðamálum komið hér á landi,
að mikið átak þarf í Iandkynn-
ingu okkar, ef stefna ber að því
að gera ísland að miklu ferða-
mannalandi og ferðalög útlend-
inga til landsins, þá um leið að
verulegum tekjustofni fyrir þjóð-
arbúið. Landkynning okkar fram
til þessa hefur verið algjörlega
óskipulögð og fálmkennd, enda
hefur hún ekki borið þann ávöxt
sem æskilegt væri. Ferðaskrif-
stofa ríkisins er sá opinberi aðili
sem á undanförnum árum hefur
verið talið að annast þessa starf-
semi, jafnframt því sem stofnunin
hefur haft í mörg önnur hom að
Iíta, svo sem móttöku erl. ferða-
manna, allan almennan ferða-
skrifstofurekstur og minjagripa-
sölu. Gefur því að skilja að erfitt
hefur verið að sinna landkynn-
ingu svo nokkru nemur jafn-
hliða svo víðtækri starfsemi
Ferðaskrifstofu ríkisins sem raun
ber vitni. Bæði íslenzku flugfé-
lögin hafa varið miklu fé til land-
kynningar á erlendum vettvangi
og væri ekki úr vegi, að opinber-
ir aðilar mætu slíkt framtak með
því að áætla ekki lægri upphæð
af .fjárlögum til þessarar starf-
semi.
Svo sem kunnugt er var borið
fram á síðasta Alþingi frumvarp
landi hefur vaxið talsvert að und-
anförnu, en skipulagið vantar enn.
Nú ríður á að herða róðurinn og
það er mikið á valdi hæstvirtra
þingmanna, að þeir marki rétta
stefnu í þessum málum, þegar
ferðamálafrumvarpið kemur aftur
f hendur þeirra á hinu nýhafna
þingi.
Austantjalds-fyrir-
komulag á móttöku
ferðamanna.
Ingólfur Blöndal í ferðaskrif-
stofunni Lönd og Leiðir sagði:
,að er athyglisverð staðreynd,
að mestur hluti starfsemi ís-
INGÓLFUR BLÖNDAL
ins koma eru fáir og flestir þeirra
bakpokalýður, sem ekki gefur
landinu neitt í aðra hönd. Það er
viðurkennd staðreynd ,að Island
hefur mikla möguleika til þess að
verða vinsælt ferðamannaland.
Þeir möguleikar hafa enn ekki ver
ið nýttir.
•
Guðni Þórðarson í Sunnu:
Útlendingar ánægðir
með ferðir hingað.
Jþað er rótgróin venja hér á
norðurhjara að hugsa helzt til
ferðalaga að sumarlagi og eru ís-
lendingar ekki einir um þessa
erfðavenju. Svipað er uppi á ten-
ingnum á hinum Norðurlöndunum
og Bretlandseyjum. Ný og ódýrari
ferðatækni til langferða á vegum
flugsins er samt smátt og smátt
að breyta þessum gamla vana.
Nú er sumarið og sólin f seiling-
arfjarlægð ef svo mætti segja, all-
an ársins hring.
Sumarið, sem er að kveðja, var
mikið ferðasumar á íslandi bæði
fyrir íslendinga sjálfa um sitt eig-
ið Iand og til útlanda, og aldrei
munu fleiri ferðamenn erlendir
hafa komið til íslands á einu
sumri, þó engar tölur séu enn fyr-
ir hendi um það frá opinberum
aðilum, sem sjá um skýrsluhaldið.
Störfin á fslenzku ferðaskrif-
stofunum eru að sjálfsögðu tvi-
þætt, eins og hjá sams konar
stofnunum í öðrum löndum. Þeg-
ar útlendingur í heimalandi sínu
hugsar til ferðalags á fjarlægar
slóðir er það venjulega hans
fyrsta verk að leita til ferðaskrif-
stofu, sem hann telur að búa
greiðslu út á viðskipti þeirra við
erlenda umboðsmenn. Sama gild-
ir um íslenzkt ferðafólk erlendis.
Otlendingar, sem hingað hafa
komið í sumar hafa yfirleitt ver-
ið ánægðir með íslandsdvölina.
Þjónusta og allur viðurgjörningur
fer batnandi með ári hverju, og
landið sjálft býr yfir töfrandi feg-
urð og fjölbreytileika. Ennþá er
að sjálfsögðu margt ógert f skipu-
lagningu ferðamála, en allt horfir
það til bóta á framfarabraut.
Athyglisverð er sú nýjung sfð-
ari árin varðandi komu erlendra
ferðamanna að farþegar með Loft-
leiðum yfir Atlantshafið stanza
nú hér f 1-3 daga að jafnaði f
mjög vaxandi mæli og hafa er-
lendar skrifst. Loftleiða gert tals-
vert til að stuðla að þessari þró-
un. Það er skemmtilegt að hitta
þessa vetrargesti á íslandi í sjö-
unda himni yfir því að hafa stanz-
að hér. Veðrið virðist hafa minna
að segja fyrir marga erlenda
gesti en flestir skyldu ætla.
Um ferðalög Islendinga til út-
landa er það helzt að segja, að
ferðatíminn virðist vera talsvert
að breytast. Fólk fór á liðnu
sumri mun minna utan um há-
sumarið, f júnf, júlí og fyrrihluta
ágúst, en áður var venja. Hins
vegar er margt fólk nú um miðj-
an október f skemmtiferðalögum
erlendis. Og vorið er tekið fyrr,
sem líka er hyggilegt.
Um nokkurt árabil hafa um 80
manns staðið af sér páskahretið
hér heima og sólað sig suður á
Kanarieyjum og Mallorca f páska-
ferðum SUNNU þangað suður eft-
ir. Þegar skrifstofan byrjaði þess-
ar ferðir fyrir nokkrum árum var
talið ólíklegt að Islendingar vildu
Framh. á 10. sfðu.