Vísir - 25.10.1963, Page 11

Vísir - 25.10.1963, Page 11
21.10 Tónleikar. 21.30 Útvarpssagan: „Land hinna blindu" eftir H. G. Wells, 1' þýðingu Sigr. Ingimars- dóttur, III. lestur — sögu- lok (Gísli Alfreðsson leik- ari). 22.10 Kvöldsagan: Lakshmi Pand it Nehru — brot úr ævi- sögu eftir Anne Guthrie, VI. og síðasti lestur (Sig- ríður J. Magnússon þýðir og les). 22.30 Létt músík á síðkvöldi. 23.20 Dagskrárlok. BELLA Ég vildi óska að þú færir að jafna þig eftir þessa miklu ástar- sorg, eða þá að þú farir að nota pappírsvasakiúta. ajonvarpið Föstudagur 25. október. 17.00 Password 17.30. Willy 18.00 Afrts News 18.15 Just A Moment, Please ... 18.30 Lucky Lager Sports Time 19.00 Current Events 19.30 Dobie Gillis 19.55 Afrts News Extra 20.00 The Garry Moore Show 21.00 Mr. Adams And Eve 21.30 Combat! 22.30 Tennesse Emie Ford Show 22.55 Afrts Final Edition News 23.00 Northern Lights Playhouse „Hellfire" Áheit og gjafir Áheit og gjafir , Strandakirkja: Frá Möggu kr. 60. frá GGS kr. 50, frá NN kr. 110. Hallgrímskirkja: Frá X kr. 100. Tiikynning Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík, hefir ákveðið að halda bazar þriðjudaginn 5. nóv- ember n.k. Félagskonur og aðrir velunn- arar sem ætla að gefa í bazarinn eru vinsamlega beðnir að koma gjöfum sínum til: Bryndísar Þór- arinsdóttur Melhaga 3, Elínar Þor gilsdóttur, Freyjugötu 46. Krist- jönu Árnadóttur, Laugavegi 39, Ingibjargar Steingrímsdóttur Vest urgötu 46A og Margrétar Þor- steinsdóttur verzluninni Vík. ______ ... ; I .. Söfnin Þjóðminjasafnið og Listasafn Ríkisins eru opin þriðjudaga. fimmtudaga, laugardaga og sunnu daga. Frá kl. 1,30-4. Bókasafn Seltjarnarness. Útlán: Mánudaga kl. 5.15 — 7 og 8 — 10. Miðvikudaga kl. 5,15 — 7. Föstu- daga kl. 5,15 — 7 og 8 — 10. Spáin gildir fyrir laugardag- inn 26. október. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þú ættir ekki að grafast of djúpt fyrir í hlutunum því það gæti reynst þér ofvaxið að komast út aftur. Aðeins stak- asta gætni í allri breytni er nú ráðleg. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þú ættir að hella olíu á úfinn sjó til að lækka öldurnar. Þú kannt að þarfnast annarra í rík ara mæli heldur en þeir þarfn ast þín og því betra að halda skapsmununum innan hæfilegra takmarka. Tvfburarnir, 22. mai til 21. júnf: Það kann að reynast erfið leikum undirorpið að yfirstíga óróleika þinn, Það mundi reyn- ast vel að umgangast fólk, sem er bjartsýnt án þess að vera háð óskhyggjunni. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Það er aðeins tímasóun að syrgja það sem er týn( og tröll- um gefið. Þær mannraunir, sem við komumst í verða okkur síð ar lyftistöng á lífsleiðinni, sem vizka, Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Það er fátt sem getur greitt úr skýjaflókum lífs þíns, annað en það að þú gerir gagngera breyt- ingu á högum þínifm' og'háttutn. Láttu höfmóðinn élcki fafa'með þig f gönur. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Þar eð mörg verkefni krefjast nú athygli þinnar, kann þér að reynast nauðsynlegt að gera sér Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1,30 til 3,30. stakar ráðstafanir til að koma því öllu af. Hafðu ekki áhyggj- ur. ' • Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Snúðu þér til þess aðila, sem bezt skilur aðstæður þínar og getur hjálpað þér til að horfast á raunverulegri hátt í augu við staðreyndirnar. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú ættir að fjarlægja allt, sem talizt getur börnum og öðrum til hættu í húsi þínu. Öryggi heima sem annars staðar er á- vallt mikilvægt. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú munt eiga í fullu fangi með að bæta um fyrir þau mis tök, sem þú hefur gert í fortfð- inni. Það eina sem skynsamlegt er að gera er að læra af hlutun- um. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.:Þér geðjast ekki að því að tapa eða láta kenna þér um þeg ar illa gengur. Það gæti verið hyggilegt að fresta innkaupa- ferðum og þátttöku í félagslff- inu. Vatn berinn, 21. jan. til 19. febr.: Hlutirnir kunna að líta nokkuð skuggalega út en það merkir samt ekki svo mun; á- vallt verða. Hvíld til langt tfma mfnÉsto ert £pn undir nokkuð fþyngjandi áhrifum en þú gæitir gert mikið til að draga úr þeim með þvf að ræða við bjartsýn- isfólk. Kalli og kóng- urinn Eftir erfiða baráttu við æðandi bylgjurnar, skolaði skipsnöfninni og farþeguum af Krák upp í fjöru. Skipshöfnin var öll örþreytt, en það voru þeir ekki Friðrik og kóngurinn, því að þeir höfðu aðeins verið áhorfendur. Þeim hafði fundizt þetta vera eins og leikrit, og minnti kónginn á risa- stórt málverk sem hékk" heima í höllinni hans. Undir málverkinu stóð: Libertínus 1 finnur Nom- eyco eyjarnar. Þetta er undarleg tilviljun, hugsaði Libertínus III. Afi minn fann Nomeyco eyjarnar af þvf að hann var í leit að frelsi, og eins er með mig. Það er ein- mitt þess vegna sem ég er stadd- ur hér á Futility eyjunum. Hann brosti, og hrópaði hátt og snjallt lengi lifi frelsið. Frelsið, öskraði Kalli hneykslaður, frelsi. Hér eruð þér búinn að koma þvf til leiðar að skip mitt hefur strandað langt frá öllum siglingaleiðum, og við verðum kannski að dúsa hér f 10 — 15 ár, ef ekki það sem eftir er ævinnar. Svo eruð þér að hrópa um frelsi. Libertínus brosti. Já það gerí ég, og þér munuð bráð- Iega skilja hvers vegna. NOT ACHAKCE, SENOK SCORPION; Hvað segið þér um það herra Kirby, spyr senor Scorpion. Viljið þér hætta að berjast gegn mér, og ganga þess stað í lið með mér. Nei alls ekki, svarar Rip. Hann gengur að dyrunum til þess að opna þær. Þetta er endanlegt svar mitt, og nú er ég hræddur um að ég verði að yfirgefa yður. En þegar- Rip opnar dyrnar horfir hann framan í tvo náunga sem áreiðanlega eru ekki að koma í teboð til senor Scorpions. Var einhver að biðja um nuddmennina, urrar annar þeirra, og glottir svo að skín í gul tannbrotin. THAT'S FINAL. ANP NOW X REALLY MUST LEAVE... WHAT PO YOU SAY, MR. KIRBY? WILL YOU STOP FISHTINS- MY OPERATIONS ANP JOIN ME INSTEAP? . k A Fundarhöld Dagskrá hins almenna kirkju- fundar f Reykjavík 25.-27. októ- ber 1963. Föstudagur 25. október. Kl. 5 é.h. Fundarsetning í húsi KFUM og K. Framsöguerindi: Kirkjulegur lýðháskóli í Skálholti. Framsögumenn: Prófessor Jóhann Hannesson og Magnús Gíslason, námsstjóri. Ungmenni segja frá dvöl sinnj í kristilegum lýðhá- skólum á Norðurlöndum. Laugardagur 26. október. Kl. 9,30 f.h. Morgunbænir. Kl. 9.45 f.h. Umræður um Skálholts skóla. Kl. 11.20 f.h. Dr. Róbert A. Ottósson söngmálastjóri, talar um orgel í kirkjum landsins. Kl. 1.30 e.h. Önnur mál. Kosið í stjórnarnefqd. Kl. 3 e.h. Enfctii: Afturelding, dr. med. Árni Arnason flytur. Kl. 3.50-5 e.h. Kaffihlé. Kl. 5 e.h. Almenn samkoma í fundarsal Hagaskóla: Ræður flytja Ólafur Ólafsson, kristniboði, og prófess- or Jóhann Hannesson. Einsöngur: Kristinn Hallsson, óperusöngvari, með undirleik dr. Róberts A. Ottóssonar. Samleikur á pfanó: Gísli Magnússon og Stefán Edel- stein. Kórsöngur: Dómkórinn syngur undir stjórn Ragnars Björnssonar. Almennur söngur undir stjórn söngmálastjóra. Sunnudagur 27. október. Kl. 3 e.h. Messa f Skálholts- kirkju, prestsvígsla og altaris- ganga. Fundarslit. • FRÆGT FÚLK [■ Pablo Plcasso hlýtur að hafa J> sætzt við hið nýja demókrat- V íska Þýzkaland, því að hann “I hefur gert samning við fursta- .J frú Bismarck um að sjá um j skreytingu að hinu 21 hæða J. húsi, sem friiin er áð láta Picasso \ byggja í Frankfurt. ■J — Það voru víst hæðimar .J 21, sem freistuðu mín, segir Ij Picasso. Slíkt hef ég aldrei prófað fyrr. í í USA hafa þeir fundið upp V nýja tegund af eggjum. Þau ;I eru á að sjá alveg eins og % hænuegg og bragðið er hið S; sama — en þó er munur á. í nýju eggjunum er jafn mikið J. af fitumyndandi efnum og efn- um sem ekki eru fitandi og ■| getur þvf fólk sem er á megr- •; unarkúr, hæglega borðað þau.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.