Vísir - 05.12.1963, Page 12

Vísir - 05.12.1963, Page 12
12 mmmm husnæði Unga reglusama stúlku vantar 2 herb. íbúð. Uppl. í síma 10637 kl. 7-9 e.h. Öska eftir 2-3 herb. íbúð í 6 múnuði eða lengur. Til greina kem- ur trésmiðavinna eða fyrirfram- greiðsla. Sími 20989 frá kl. 11-15. Barnlaus hjón óska eftir 2 her- bergja íbúð strax. Húshjálp ef ósk- að er. Sími 51505. Óska eftir góðu herbergi eða stofu. Einig æskilegt að fæði feng- ist á sama stað, en það er þó ekkert skilyrði. Uppl. í síma 24190 til kl. 5 e.h. Ungt reglusamt kærustupar ósk- ar eftir 1—2 herbergja íbúð og eld húsi eða aðgangi að eldhúsi. Sími 18553. Er ekki einhver góður húsráð- andi ,sem vill leigja barnlausu kær ustupari 1—2 herb. íbúð. Reglu- semi heitið. Fyrirframgr. ef óskað er. Sími 35839. Ungur reglusamur maður utan af landi óskar eftir góðu herbergi, helzt í Vesturbænum. Sími 34005. Óskum eftir 1-3 herbergja íbúð strax. Reglusemi og góð umgengni Sími 21588. Seðlaveski með ökuskírteini tap- aðist s. 1. mánudag. Finnandi vin- samlega hringi í síma 13512. Gleraugu í brúnni umgerð fund- ust á Þórsgötu í gærkvöldi. Sími 11660. Tapazt hefur skólataska af hjóli frá Lækjargötu að Sogaveg 133. — Finnandi vinsaml. geri aðvart í síma 21954. Rauður barnaskór taPaðist senni lega á Suðurgötu í Hafnarfirði. — Finnandi vinsaml. skili honum á Hringbraut 51 eða lögreglustöðina, Hafnarfirði. Peningaveski fundið. Sími 40427. 4—5 herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Sími 19900. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir stóru herbergi og aðgang að eldhúsi. Uppl. í kvöld eftir kl. 6 í síma 37863. íbúð óskast til leigu. Reglusemi, fyrirframgreiðsla. Sími 20680. Tvær stúlkur óska eftir 2-4ra herbergja íbúð. Sími 32049. Ung hjón barnlaus óska eftir her bergi eða íbúð. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Þeir sem vildu sinna þessu eru vinsamlegast beðn ir að hringja í síma 37306 eftir kl. 7. 2—3ja herb. íbúð óskast til Ieigu strax eða 1. janúar. Góð umgengni Sími 37434. Peningaveski tapaðist s.l. laug-1 5?** ” ardag, fyrir utan Laugaveg 178. Kenni ensku, dönsku, ísienzku. Finnandi skili því á Dagbl. Vísi Laugaveg 178 gegn fundarlaunum. Les með skólafólki. — Kenni börn um lestur. Sími 16585. HUSEIGENDUR Getum bætt við okkur flísa og mosaiklögnum. Húsaviðgerðir h.f.. Sími 10260 milli kl. 3 og 5. AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax. Sími 14745 og 14834, BAKARAOFN ÓSKAST Bakaraofn óskast til kaups fyrir ismá iðnað. Sími 41355. JÁRNSMIÐI Smíðum handrið hliðgrindur og önnumst ýmsa aðra járnsmíði. Verk- stæðið Langholtsvegi 31 Símar 36497 og 35093. AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa hálfan eða allan daginn, :hel2t vön. Verzlunin Baldur Framnesvegi 29. Sími 14454. ATVINNA ÓSKAST Mjög lagtækur maður óskar eftir vellaunaðri vinnu. Vanur vélum hefir meirapróf. Uppl. í kvöld og annað kvöld kl. 5 — 8 1 Síma 41636. Hreingerningar — gluggapússningar Pantið tímanlega fyrir jólin. — Sími 12696. NORSK KONA Óska eftir vunnu hálfan eða allan daginn. Hef lært ljósmyndun að nokkru Einnig aðstoðað við efnarannsóknir. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Vísi merkt „Áhugasöm 406“ ÁKVÆÐISVINNA Tveir duglegir og áhugasamir menn óska eftir að taka að sér ákvæðis- vinnu. Tilb. sendist afgr. blaðsins merkt „Ákvæðisvinna". STÚLKA ÓSKAST Vön afgreiðslustúlka óskast strax (þrískiptar vaktir) Sími 41303. STÆRÐFRÆÐIKENNARI Stærðfræðikennari óskast til að lesa algebru með nemanda. — Sími 17918 kl. 4-6. HÚSBYGGJENDUR ~ ATHUGIÐ Við setjum f hurðirnar. — Sími 40379. Tökum að okkur að gera hreint og mála. Símar 40458 og 23526. Kona óska.' eftir vinnu, helzt ræstingu. Sími 33938. “ ... Nremg emngar « „ 33067 Stúlka óskar eftir vinnu um helg- ar og milli hátíðanna. Margt kemur til greina. Tilboð sendist sem fyrst merkt „Vinna — 25“ afgr. blaðsins VlSIR . FimmtudEftur 5. drrctnbcr m iMÆ I Til sölu nýlegt Framus-rafmagns gítar með vibrostung og kassa kr. 3.500,00. Japönsk Smm kvikmynda vél með kassa, ódýrt.Til sýnis Laug arásveg 3, 2. hæð eftir kl. 19 í kvöld. Vil kaupa vel með farna barna- leikgrind. Til sölu á sama stað grár Pedegree barnavagn, eldri gerð Sími 20903. Barnavagn til sölu. Verð 1.500,00 Ennfremur barnakerra, Sólheimar 25 IV. hæð. Gísli Tónsson. Barnavagn (þýzkur) til sölu. — Ásvallagötu 28, kjallara. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í tóbaksverzlun fram til jóla. Vinnu tími frá kl. 12 — 19. Tilboð, sem greini aldur, sendist Vísi fyrir föstudagskvöld merkt: „Jól“. Ráðskona óskast á rólegt heim- ili í kauptúni á Austurlandi. Má hafa með sér barn. Sími 23534 og 40647. Stúlka óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn til jóla eða leng- ur. Sími 10160 frá kl. 7-9 dagl. Tökum að okkur að gera hreint og mála. Sími 40458 og 23326. SENDIBÍLASTÖÐIN H.F. - Borgartúni 21, sími 24113 Húsmæður. Stóresar stífaðir ■ og strekktir á Otrateig 6, sími 36346. Itkcn bárnavagn til sölu. Sími 51086. ‘ ' Til sölu á tækifærisverði, 1 nýr og 2 lítið notaðir Ciffong kjólar og nýtt pliserað terrylene pi'-. tvr~r notaðar kápur no 42 og drengja- frakki á 5 ára, ennfremur hárþurrka Sími 38154. Til sölu 100 lítra Rafha þvotta- pottur og BTH þvottavél. — Sími 32218. Til söfu Ford ’53 2ja dyra. Sími 23900 og 41215. Ýmsir munir úr harðviði hent- ugir til tækifærisgjafa fást á Rauða Iæk 36 sími 32284. Danskur eikar borðstofuskápur (eldri gerð) til sölu. Verð 2 þúsund kr. Sími 23184 eftir kl. 7. Góð Rondo-þvottavél, nýuppgerð til sölu. Selst ódýrt. Sími 40155. MENN ÓSKAST Járnsmiðir óskast. Góð vinna. Járnsmiðja Gríms og Páls. Sími 32673 og eftir M. 7 Sími 35140. Pedegree barnavagn til sölu. — Sími 33744. FÉLAGSLÍF Valur, skíðadeild: Aðalfundur deildarinnar verður haldinn mið- vikudaginn 1). des. kl. 8,30 í Vals- heimilinu að Hlíðarenda. Venjuleg aðalfundarstörf. — Stjórnin. Kristileg samkoma verður ann- að kvöld (föstudag) í Sjálfstæðis- húsinu, Hafnarfirði kl. 8,30. Allir velkomnir. N. Johnson og M. Nes- bitt tala. KFUM. — AD fundur í kvöld kl. 8,30. Séra Sigurjón Þ Árnason talar um efnið' „Nútíma guðfræði og aðdragandi hennar“. Allir karl menn wlkomnir. Til sölu ný c.llarkápa á unglings stúlku. Ennfremur útlendur jakki fóðraður og Hoover handryksuga, sem ný. Tækifærisverð. Brekkustíg 6A, efst. Fataskápur, hjónarúm og nátt- borð til sölu. Sími 38210. Tweed-jakki á 12 — 13 ára dreng til sölu. Sími 22741 eftir kl. 7. Til sölu ný ;ik jakkaföt á 5 —6 ára dreng. Uppl. í síma 33774. Barnastóll til sölu. Verð 500,00 kr. Sími 10285. Kjarakaup á lítið gölluðum sjó- stökkum. Sjóklæðagerð Islands, Skúlagötu 51. Barnakojur til sölu. Sími 23206. Kojur til sölu vel með famar. Sími 37026. Danskur cikarborðstofuskápur (eldri gerð) til sölu. Verð tvö þús. krónur. Sími 23184 eftir kl. 19. Óskum eftir að kaupa rafmagns- reiknivél. Sími 41242. Skautar, haglabyssa, reiðhjól. — Viljum kaupa 3 pör af góðum skautum, einnig góða haglabyssu caliber 12, á sama stað til sölu gott karlmannsreiðhjól. Sími 18382 Nokkrir stólar óskast. Hentugir fyrir skrifstofur. Sími 41242. , Skrifborð óskast. Hentugt fyrir skrifstofu. Sími 41242. Bókaskápur og stofuskápur til sölu. Sími 32259, Ný falleg drengjaföt með tvenn- um buxum á 9 — 10 ára til sölu. Sími 14188, Pels (hálfsiður) til sölu. — Sími 20417. Stáleldhúshúsgögn, borð á kr. 950,-, bakstólar kr. 450,-, kollar kr. 145,-, strauborð kr. 295,-. Forn- verzlunin Grettisgötu 1. Húsdýraáburður til sölu. Uppl.. í síma 41649. ÖKUKENN SL A Get tekið nokkra nemendur í bifreiðaakstri Sími 37848. Fallegur pálmi til sölu. — Sími 33366.___________________________ , Til sölu barnastól! og rúm með dýnu, transistor ferðatæki og stofu 1 vængíahurði:' með gleri. Sími 23591 Sófaborð og unglingaskrifborð | til sölu. Bíðir hlutirnir nýir. Sími ; 41587. AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Vön afgreiðslustúlka óskast, hálfan eða allan daginn, ekki yngri en 20 ára, einnig 12 — 16 ára stúlka, vön vinnu óskast til jóla. Uppl. í Valborg Austurstræti 12 kl. 6 — 7 í dag. JÓLASKREYTINGAR Kaupmenn pantið tímanlega. — Sími 12696. Nú vitið þér að vanti yður litrík auglýsingaspjöld I verzlun yðar og verzlunarglugga þá teiknum við þau eftir pöntun Odýrustu og áhrifaríkustu auglýsingarnar H & P Sími 17949. Húsbyggjendur - Húsbyggjendur í plötusteypunni við Suðurlandsbraut fáið þér ódýrar og beztu milli- veggjaplöturnar. — Greiðsluskilmálar — Mikill afsláttur gegn staðgr. Sími 35785. VERKFÆRI Til sölu er rafsuðutransari 300 amp. Gastæki, vökvasilender ásamt dælu og skiptikassa. Sími 15519 eftir kl. 8 á kvöldin. HILLUR - ÓSKAST Viljum kaupa nokkrar vel meðfarnar hillur fyrir léttan vörulager og sýnishorn. Sími 41242. TRÉSMÍÐAVÉLAR - ÓSKAST Vil kaupa þykktarhefil og afréttara, sambyggt eða sitt f hvoru lagi. — Uppl. í símum 37678 og 37155. HITADUNKUR - ÓSKAST Spiral-hitadunkur óskast. — Sími 16013. LOFTHITUNARKETILL Notaður lofthitunarketill til sölu. Uppl. í síma 36945 RAÐRUM fyrir börn frá 2 — 12 ára. Útvegum dýnur eftir máli. Húsgagnaverzl. Hverfisgötu 50. Sími 18830. BARNAGÆZLA - HÚSNÆÐI Fullorðin kona óskast til barnagæzlu hjá húsmóður, sem vinnur úti. 1-2 herbergi og eldhúsaðgangur gæti fylgt. Sími 12210 og eftir kl. 6 sfmi 51365. n? " tt'm 1 hm vJSS l

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.