Vísir - 06.12.1963, Page 3

Vísir - 06.12.1963, Page 3
V í SIR . Föstudagur 6. desember 1963. 3 Ræða Geirs Hallgrímssonar, borgarstjóra, um fjárhagsáætlun Reykjavikurborgar /964 Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, gerði grein fyrir fjárhagsáætl- un Reykjavfkurborgar á borgarstjórnarfundi í gær. Sagði hann m. a. að útsvörin myndu sennilega koma léttar niður á borgarbúum á fjárhagstímabilinu, miðað við árið 1963, þrátt fyrir meiri framkvæmdir en nokkru sinni fyrr, og allmiklar launahækkanir. Borgarstjórinn sagði m.a.: 1 september sl. gerði borgar- stjórn kjarasamninga við starfs- mannafélög borgarstarfsmanna, en þau eru Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar, Lögreglufélag Reykjavíkur og Hjúkrunarfélag Islands. Samningar þessir eru í öllum meginatriðum byggðir á kjaradómi, að þv£ er snertir vinnutlma, mánaðarkaup, vakta- vinnuálag og gæzluvaktir. Samn- ingar þessir gilda frá 1. júlí sl., en þó giltu þeir um lækna frá 1. ágúst 1962. Almennar kauphækk- anir hafa orðið tvær á árinu, 1. febr. sl. um 5% og I júnf sl. um 7,5%. Kauphækkanir vegna kjarasamn inga við borgarstarfsmenn reynd ust vera að jafnaði 36.3%, og er þá ekki reiknað með hækkun vegna lengingar álagsvinnutíma og hækkaðs álags á eftirvinnu. Hækkanir þær, sem nú hefur verið minnzt á, voru að mestu fyrirsjáanlegar f júní sl., þótt eigi væri þá vitað, hve hárri upp hæð þær mundu nema. Samþ. þvf borgarstjórnin á fundi sín- um 18. júnf að hækka útgjalda- hlið fjárhagsáætlunar fyrir 1963 um 30 millj. kr., til að mæta vænt anlegum kauphækkunum borgar- starfsmanna og útgjöldum vegna aukinna framkvæmda við fulln- aðarfrágang gatna, enda lá þá fyrir, að hækka mátti útsvars- upphæðina um sömu upphæð og gefa samt meiri afslátt frá út- svarsstiga en árið áður, 17% í stað 15,5%. Af yfirliti um rekstrarreikning borgarsjóðs árið 1963 (áætlun) sést, að tekjur munu reynast svipaðar og áætlað hafði verið, eða 443,8 millj. kr., en heildar gjöldin fvið hærri en gert hafði verið ráð fyrir f áætlun, þegar við hana hefur verið bætt út- gjaldaaukum vegna kauphækk- ana. Yfirfærsia á eignabreytingu, samkvæmt fjárhagsáætlun, er tal in kr. 72.454 þús., f stað kr. 67. 454 þús., eins og gert var ráð fyrir í gjaldahlið áætlunar Mis- munurinn, kr. 5 millj., er sú upp hæð, sem geymd var teknamegin f áætluninni, til ráðstöfunar, skv. síðari ákvörðun borgarstjórnar. Við þá upphæð bætist mismunur þeirrar upphæðar, sem áætlunin var hækkuð um f júní sl., og út- gjaldaaukanum sem ég hef áður getið um, en hann nemur, samkv. yfirlitinu, kr. 21.472 þús. Áætluð yfirfærsla á eignabreytingu hækk ar j vf um kr. 8.528 þús. og verður tæp 81 millj. kr. Samkvæmt á- ætlun um rekstrarreikning nem- ur sú yfirfærsla sömu upphæð. Þess ber þó hér að geta, að í þessari upphæð, samtals 13.528 eða svo há upphæð, sem eftir verður af 35 millj. kr., þegar bú- ið er að greiða kauphækkanir yfir standandi árs, ætluð til fullnaðar frágangs gatna, eins og tekið var fram f ályktun borgarstjórnar 18. júnf sl. FJÁRHAGSÁÆTLUN 1964. Svo að vikið sé að frv. því að fjárhagsáætlun fyrir borgarsjóð Reykjavfkur, er hér liggur fyrir til fyrri umræðu, skal þess fyrst getið ,að reiknað er með núgild- andi kaupgjaldi og verðlagi. í frumvarpi að fjárhagsáætlun fyr- ir árið 1964 eru rekstrargjöld á- ætluð kr. 447 millj., en voru á- ætluð á yfirstandandi ári kr. 361, 6 millj. kr., eins og fram kom f yfirliti mfnu, og eru þá útgjalda- aukar vegna kauphækkana inni- faldir. Hækkunin nemur kr. 85,4 millj., eða 23.6%. Á eignabreyt- ingareikningi eru gjöldin áætluð kr. 105.2 millj. í stað kr. 75.454 þús. Hækkunin nemur kr. 29.746 eða 39,4%. Er hér þvf um að ræða verulega hækkun á fjárveitingum til' verklegrá'framkvæihda, og'því fremur sem útgj. ti! nýrra gatna og holræsa eru færð til rekstrar- gjalda og hækka frá 55 millj. kr. í 85 millj. kr. í fjárhagsáætlun, en auk þess er hægt að flytja vænt- anlega um 13 m. kr. til þessara framkvæmda milli ára. Rekstrartekjur eru áætlaðar kr. 545.235 þús. f stað kr. 442.564 þús. á yfirstandandi ári. Mismun- ur er kr 102.671 þús. eða 23,2%. Teknamegin á eignabreytinga- reikningi er yf irfærsla frá rekstrar reikningi, kr. 98,2 millj., og auk þess kr. 7 millj., sem ætlunin er að fá að láni til byggingar borg- arsjúkrahúss. Um einstaka liði rekstraráætl- unarinnar þykir mér rétt að taka þetta fram: Stjórn borgarinnar hækkar um kr. 4.6 millj., eða 22.5%. Þessi hækkun stafar af tvennu: í fyrsta lagi af hækkunum á kaupi borgarstárfsmanna skv. kjarasamningum og f öðru lagi vegna þess, að nú er hér færður til gjalda kostnaður við innheimtu deild ,sem áður var færður á ýmsa aðra gjaldaliði. Við þessa tilfærslu lækka að sjálfsögðu gjöld á þehn liðum. Löggæzla lækkar um kr. 1. 266 þús., þrátt fyrir kauphækk- anir þær, ' sem lögreglumenn fengu með kjarasamningunum, en Iækkunin á liðnum f heild frá væntanlegri útkomu þessa árs stafar af þvf, að með lögum nr. 56 frá 1963 endurgreiðir rfkissjóð ur á næsta ári þriðjung af lög- gæzlukostnaðinum í stað sjötta hluta áður. Endurgreiðslan er því um kr. 5 millj. hærri en verið hefði Samkvæmt eldri lögum. Brunamál hækka um kr. 562 þús. í kjarasamningum þeim við borgarstarfsmenn, sem ég hef áð- ur minnzt á, er vikulegur vinnu- tími brunavarða lækkaður úr 48 klst. f 44 klst. Vegna þessarar styttingar vinnutímans reyndist ó hjákvæmilegt að fjölga í liðinu. Fræðslumál hækka um kr. 10,5 millj. eða 23.6%. Hækkun þessi stafar mestmegnis af hækkuðum launum kennara .samkvæmt úr- skurði kjaradóms ,en þó gætir að sjálfsögðu útgjaldahækkunar vegna fjölgunar skólanemenda og aukins skólahúsnæðis. Kostnaður borgarsjóðs vegna hvers nemenda f barnaskóla er talinn vera um 3 þús. kr., en sé til leikvalla er hækkað um kr. 1.6 millj., skemmtigarða um kr. 1 millj. og Heiðmarkar um kr. 100 þús. Þá er fjárveiting til Sin- fóníuhljómsveitarinnar hækkað um kr. 500 þús., og er það f sam ræmi við samninga frá 1957, um hlútdeild borgarsjóðs í rekstrar- halla sveitarinnar. Rekstrarstyrk ur til Leikfélags Reykjavíkur er hækkaður um kr. 350 þús., til þess að gera félaginu kleift að halda starfsemi sinni áfram, en Reykvíkingar munu sammála um, að mikill missir yrði það í menn- ingarlífi borgarbúa, svo mikinn fallslega lægri hlut af heildarr,- kostn., sem er talinn á Borgar- sjúkrahúsinu væntanlega 550 — 600 kr. á dag fyrir hvern sjúkling. Félagsmál hækka um kr. 24. 591 þús. Hér munar mestu, að framlag borgarsjóðs til lífeyristrygginga hækkar um kr. 11.3 millj. Stafar sú hækkun aðallega af þeirri 15% hækkun á lífeyri, sem nú er í ráði að veita lífeyrisþegum frá 1. júlí sl. Lífeyrisuppbætur skv. 21. gr. almtrl eru hækkaðar um kr 1 millj. kr. Framlag til Byggingarsjóðs verkamanna er hækkað úr kr. 40 á íbúa í hámark kr. 60, og nemur heildarhækkun framlags- ins af þeim sökum kr. 1.5 millj. Framlag til Atvinnuleysistrygg- ingasjóðs hækkar um kr. 2.4 millj vegna hækkaðs grunngjalds og fjölgun vinnuvikna, sem það er reiknað af. Nokkrar nýjar fjár- veitingar eru teknar upp í sam bandi við hjúkrunar- og líknar- starfsemi. Barnaheimiia- og Ieikvallanefnd er ætluð kr. 274 þús. fjárveiting, en nefnd þessi var stofnuð með samþykkt borgarstjórnar á sl. sumri. Komið verður á fót dag- heimíli við Holtaveg og eru f því skyni veittar kr. 315 þús. Stofn- uð verður dagvist í Laugarnes- skóla og er rekstrarhalli þeirrar stofnunar áætlaður kr. 200 þús. Hækkað er framlag til sumar- dvalar fyrir mæður og börn um kr. 200 þús. og veittur er nú f fyrsta skipti 25 þús. kr .styrkur til Geðverndarfélags íslands. Fjárveiting til Barnavinafélags ins Sumargjafar er hækkuð um kr. 2.1 millj. og byggist sú hækk un á auknum tilkostnaði hjá félag inu, m.a. vegna fjölgunar barna- heimila, en þau eru vöggustofa í Hlíðarenda og dagheimili við Grænuhlíð. í framfærslumálum er gert ráð fyrir að greiðslur til styrkþega 16 — 60 ára hækki um kr. 2.1 millj. og til styrkþega 60 ára og eldri um 1,2 millj. Greiðslur vegna sjúkra manna og örkumla hækka úr 4.4 millj. kr. í 5.7 millj. kr. eða um 1,3 millj. kr. Hins vegar er ekki gert ráð fyrir hækkunum á útgjöldum borgarsjóðs vegn3 barnsmeðlaga, þar sem talið er að innheimta þeirra hjá barns- feðrum muni- aukast, enda hefur sérstök áherzla verið lögð á að bæta þessa innheimtu, og er nú hinni nýju innheimtudeild falið þetta verkefni. Fjárveitingar til gatna- og hol- ræsagerðar hækka um kr. 30.7 millj., eða 43.05%. Fjárveiting til nýrra gatna c-r hækkuð um kr. 10 millj. og er nú í fjárhagsáætlun ráðgert kr. 45 millj. Fjárveitingin er hækkuð svo mjög, til þess að unnt sé að framkvæma heildaráætlun um malbikun gatna. Fjárveiting til nýrra holræsa er hækkuð um kr. 20 millj. og er nú ráðgerð kr. 40 millj. Hækkun in stafar eingöngu af lagningu holræsis f Fossvogi. Samtals er ætlað 85 milij. kr. til framkv. gatnagerðaráætl. frá 1962, — en samkv. henni var talið eðlil. að 62.8 millj. yrði var ið 1964 í þessu skyni. Þótt gert sé ráð fyrir 20% hækkun á þess- ’ramh. á bls. 2. Geir Hallgrímsson, borgarstjóri ræðir fjárhagsáætlunina 1964. Frú Auður Auðuns er f forsæti borgarstjórnar (Ljósm. I.M.) kostn. ríkissjóðs meðtalinn er heildarkostnaður rúmar 8 þús. kr. og er þá stofnkostnaður skóla ekki talinn með. Samsvarandi kostnaður nem- enda á gagnfræðaskólastigi er tal inn úr borgarsjóði rúmar 2500,00 kr. en í heild rúmar 10.5 þús. kr. í þessum gjaldlið er fjárveiting til félags- <-g tómstundastarfs meðal unglinga. Sá gjaldliður hækkar allverulega frá því sem ráð var fyrir gert í fjárhagsáætl- un yfirstandandi árs, eða úr kr. 336 þús. f kr. 905 þús. Sú hækk- un stafar af því, að gert er ráð fyrir fjárvcitingu til þriggja nýrra þátta í starfsemi þessari, en þeir eru siglingar og róðrar í Foss- vogi, kr. 100 þús., æskulýðsbúð- ir, kr. 150 þús. og tómstunda- störf í skólum kr. 300 þús. Framlag til lista, fþrótta og útiveru hækkar um kr. 5.273 þús., eða tæp 30%. Hér munar mestu að framlag svip sem starfsemi Leikfél. hefur á 7. áratug sett á borgina, ef starfsemi þess hætti. Gert er ráð fyrir töluverðum kostnaði á næsta ári við uppsetningu á mynda- styttum, svo sem Móður jörð og Klyfjahesti, og er fjárveiting af þeim ástæð.im hækkuð um tæpl. kr. 400 þús. Loks má geta þess, að fjárveiting til íþróttasvæða hækkar um kr. 400 þús. og til í- þróttastarfsefni eftir tillögum I. B.R. um kr. '00 þús. Hreinlætis- og heilbrigðismál hækka um rúmar 7 millj. kr., eða 15.89%. Enn stafar liækkunin að veru- legu leyti af úrskurði Kjaradóms um laun lækna og hjúkrunarfólks, enda er hækkunin mest á fjár- veitingu til sjúkrahúsa og heilsu- verndar. Borgarsióður sér nú vaxandi kostn. af heilbr. stofnunum ,sem stafar af því, að daggjöldin, sem sjúkrahúsin fá verða stöðugt hlut

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.