Vísir - 06.12.1963, Page 6

Vísir - 06.12.1963, Page 6
6 V1 SIR . Föstudagur 6. desember 1963. ras Sveinbjörn Hannessonendur kjörinn formaðar Óðins Finnlandsvina- fagnaður í kvöld Finnlandsfélagið Suomi minnist þjöBhátfðardags Finna, 6. desember, með kvöldfagnaði fyrir félagsmenn og gesti þeirra f Tjarn arcafé (uppi), í kvöld 6. des. kl. 9 slðdegis. Dagskrá kvöldfagnaðarins verður Sement — Framh. af bls. 1. nam útflutningur 18000 tonn- um. Jón Vestdal sagði, að fram- leiðsla Sementsverksmiðju ríkis- ins hefði verið í hámarki í ár. En verksmiðjan getur framleltt 115 þús. tonn á ári. Vfsir spurði Jðn, hvort ekki yrðl að stœkka verk- smiðjuna í náinni framtfð. Ekk- ert vildi hann fullyrða um það að svo komnu máli. Það færi eftir því, l.vort hin mikla eftir spurn eftir sementi innanlands héldist eða ekki. Jón sagði, að 8000 lestir hefðu farið í Kefla- vfkurveglnn nýja á árinu. Verði framkvæmdir jafn miklar og ver ið hefur mun hin mikla eftir- spurn vafalaust haldast, sagði Jón, en dragi úr framkvæmdum minnkar eftirspurnin að sjálf- sögðu einnig. Vísir spurðj Jón hvað liði und irbúningi að pökkunarstöð í Reykjavík. Hvað Jðn Sements- verk'-miðjuna þegar hafa fengið lóð í Reykiavík undir stöðina, þ.e. í Ártúnshöfða en fram- kvæmdir hefðu enn ekki Jiafizt. Ráðagerðir Sementsverksmiðj- unnar eru þær að flytja sement ið ópakkað frá Akranesi til Reykjavíkur í hina nýju pökk- unarstöð en pakka því þar og selja ópakkað einnig. Te'.ur Sem etsverksmiðjan að pökkunarstöð í Revkja-. " yrði til mikils hag- ræðis. Málfundafélagið Óðinn, félag Sjálfstæðlsmanna í launþegasam- tökunum hélt aðalfund sinn i gær- kvöldi. Var fundurinn mjög vel sótt ur og mikill áhugi og einhugur ríkjandi meðal fundarmanna. Fundarstjóri var Axel Guðmunds son og Sigurður Sigurjónsson, fund arritari. Sveinbjörn Hannesson, formaður félagsins gaf skýrslu um starfsemi Óðins á liðnu starfsári, sem var bæði mikil og fjölbreytt. Að lok- inni skýrslu formanns las féhirðir, Valdimar Ketilsson reikninga félags ins, sem sýndu góðan hag og mjög góða innheimtu félagsgjalda, reikn ingarnir voru samþykktir í einu hljóði. Á fundinum voru samþykktar inn tökubeiðnir frá 22 verkamönnum og sjómönnum, félagsmenn eru nú um 760. Sveinbjörn Hannesson var ein- róma endurkjörinn formaður félags ins. Aðrir í stjórn voru kjörnir: Friðleifur Friðriksson, Valdimar Ketilsson, Þorsteinn Kristjánsson, Gunnar Sigurðsson, Stefán Þ. Gunnlaugsson og Hilmar Magnús- son. 1 varastjórn voru kosnir: Guð- jón Hansson Svavar Júllusson, Ey steinn Guðmundsson, Kristján Jó- hannsson og Hróbjartur Lúthers son. Endurskoðendur voru kosnir Meyvant Sigurðsson, Sigurður Ey- þórsson og Bjarnhéðinn Hallgrims- son. Svelnbjörn Hannesson. fjölbreytt: Taisto Suominen Ies upp úr ljóð- um Eino Seino. Einar Sveinbjörns son leikur á fiðlu, með undirleik Þorkels Sigurbjörnssonar. Þorleifur | Guömundsson sýnir litmyndir frá i hálendi íslands og fleiri stöðum. Ennfremur verður skemmtiþáttur þar sem bæði Finnar og Islending- ar keppa, — konur og karlar. Að lokum verður stiginn dans. Allir Finnar sem dvelja í Reykja vík og nágrenni verða á kvðldfagn aðinum. — Félagsmenn Finnlands- vinafélagsinS Suomi hafa ókeypis aðgang að fagnaðinum fyrir sig og gesti sína, sýni þeir félagsskírteini við innnganginn. í gær upplýsti rannsóknarlögregl an í Reykjavík tvö innbrot, sem framin voru 1 Reykjavfk seint f sl. mánuði eða aöfaranótt 23. nóv. og aðfaranótt 28. nóv. Fyrra innbrotið var framið í vigt- arskúr hjá\Skeifunni við efri enda Ægisgarðsins. Þar hafði þjófurinn valdið nokkrum skemmdum en engu stolið, einfaldlega af þvi að þar voru engin verðmæti geymd. Seinna innbrotið, sem framið var aðfaranótt 28. nóv. var f gullsmíða verkstæði Benedikts Guðmundsson ar á Vesturgötu 45. Þaðan hafði þjófurinn á brott með sér tvennar trúlofunarhringasamstæður, nokkur hnífasköft úr silfri og fleiri silfurmuni. Var þýfið metið sam- tals á allt að 6 þúsund kr. í gær viðurkenndi ungur piltur, nýorðinn 17 ára, sem ekki hefur áður komið við sögu hjá lögregl- unni, bæði þessi innbrot. Annar inbrotsþjófur gaf sig af sjálfsdáðun fram við löþregluna 1 Reykjavík. Hann kvaðst aðfaranótt s.l. sunnudags hafa brotizt inn í fangahælið á Litla-Hrauni — hús sem flestir aðrir reyna að brjótast út úr — og stal þaðan um 6 þús- und krónum I peningum. Fleiri — Framh. af bls. 1. hneigingu til að líta á vanda- málin, sem efst eru á dagskrá (aðg. að fiskimiðunum) sem eitt margra vandamála, sem leysa beri öll samtfmis. Aðrar þáttttökuþjóðir llta aft- ur á móti á vandamálin sem „meira og minna einangruð". I skeytinu segir, að á ráðstefn unni mun Norðmenn gæta þess, að gera ekkert sem gæti spillt fyrir möguleikunum á þvf, að fiskur og fiskafurðir verði til umræðu I næsta þætti „Kenn- edy-viöræðnanna“ um almennar toUalækkanir. Er vitnað f Synn anaa fiskimálastjóra Noregs sem er aðalfulltrúl Norðmanna á ráð stefnunni, og bætir hann við: „ — enda þótt ekki sé enn ljóst hvort EBE-Iöndin óski eftir að fiskur og fiskafurðir verði ekki á dagskrá, þar sem þau hafa ekki enn náð einingu sín I milli um sameiginlega stefnu varð- andi Iandbúnaðar- og fiskafurð- ir. Ilmurinn er indæll og braglii el'ir því FYRIR DRENGI Nylon skyrtur hvítar mislitar BINDI SLAUFUR Terelyne BUXUR PEYSUR SOKKAR NÆFÖT NÁTTFÖT HÚFUR HATTAR HANZKAR BELTI .fff FRAKKAR TREFLAR KULDASKÓR GEYSIR H/F Úrslit Framh. afbls. 16. ingaþátttöku. Fimm seðlar voru ógildlr og 19 auðir, Á kjörskrá voru 3228 en 1476 greiddu at- kvæði. Seinast var talið í Nespresta- kalli. Þar var Frank Halldórs- son guðfræðikandidat kosinn löglegri kosningu, hann hlaut 1946 atkvæði, en .hinn umsækj- andinn, séra Hjalti Guðmunds- son, 990. Auðir seðlar voru 19 og 29 ógildir. Á kjörskrá voru 5076, 2984 kusu. Blaðið býður alla hina ný- kjörnu presta velkomna til starfa I söfnuðunum 1 Reykja- vík og birtir myndir og viðtöl við þá á bls. 8 — 9 1 dag. JólafunJur Hvatar Sjálfstæðiskvennafélagið HVÖT i Reykjavík, heldur Jólafund sinn 1 Sjálfstæðishúsinu n.k. mánudags- kvöld kl. 8,30.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.