Vísir - 21.01.1964, Blaðsíða 3

Vísir - 21.01.1964, Blaðsíða 3
3 V í S IR . Þriðjudagur 21. ianúar 1964. Sylvía Þorsteinsdóttir í Bnstol tendrar þarna smávindil, en þeir virðast að komast í tízku hjá Is- lenzkum konum. Á borðinu er Sígaretturnar seljast sem fvrr á að vera. Ekki var hún þó viss um að það værl af hræðslu við sígarettur. „Eitt Vil ég að gert verið“, sagði Sylvfa, og það er að banna sölu á sígarett- um f stykkjatölu. Það ýtir undir að börn og unglingar reyki“. Sylvía sagði það fara í vöxt að reykja smávindla og væru stúlkurnar jdfnvel farnar að reykja smávindla, einkum Baga tello. og Robt. Burns. Þetta getum vlð tekið undir, þvf á veitingahúsi einu mátti sjá þetta um síðustu helgi, en þetta er sjón sem er algeng í nágranna Iandi voru, Danmörku. • Ingólfur Hafberg hjá Tóbaks sölunni á Laugavegi 12 og Þor steinn Júlfusson f Havana voru sammála um að eftirspurn eftir sfgarettum væri sfzt minni en verið hefði. Viðskiptavinir létu sér nægja að tala um skaðsem- ina, einstaka minnkað e.t.v. við sig, eða hætti með öilu, en yfir- ieitt héldist þessi vani eða óvani hjá mönnum eins og verið hefði. Þorsteinn sagði gamla konu hafd komið f verzlunina og talað um að hætta nú að reykja, en klykkti svo út „Ætli ég fái mér ekki pakka, ég er á grafarbakk anum hvort eð er“. Ingólfur Hafberg í Tóbakssölunni: — Eftirspurnin er alltaf söm og jöfn Skýrslan bandaríska um hin hroðalegu áhrif sfgarettunnar á heilsufar manna virðist ekki hafa komið mjög við fslenzka neytendur. Segja tóbakskaup- menn að margir viðskiptavina sinna hafi haft orð á skaðsem- inni, en flestir verið ákveðnir í að halda áfram að reykja. Nokk ur dæmi eru þó um að menn hafi hætt fyrir tilverknað skýrsl unnar. Sígarettan, þessi 5 senti metra „nagli í likistuna“ eins og menn hafa Tialláð hana fram að þessu hefur nú hlotið nýtt nafn, „Hefnd Indfánanna“. Þetta er þannig til komið að sagt er að sigarettan hafi, nú dreplð margfalt fleirl hvíta menn en allir bogar og örvar Indíánanna f stríðunum við frumbýlingana f Bandarikjunum, en það voru einmitt Indíánar, sem kynntu hvíta manninum tóbaksnotkunina. • Myndsjáin heimsóttl f gærdag 3 tóbaksverzlanir í Reykjavfk og rabbaði við kaupmennina. Á þeim örstutta tfma sem hún stóð við voru 8 viðskiptavlnir afgreiddir og 6 sígarettupakkar seldir ein neftóbaksdós og einn pakki af reyktóbaki, sem var keyptur af neytenda sem trúði okkur fyrir því að hann hefði hætt við sígarettumar f síðustu viku. • Sylvfa Þörsteinsdóttir f Brist- ol sagði okkur að talsvert hefði borið á að menn kæmu að kaupa sér pfpur og keyptu þá oftast 2 eða 3 pípur, því ekki er hægt að komast af með minna ef vel Þorsteinn Júlíusson: — Fólkið talar um að hætta, — en flestir bara tala .... Ind'iánar hefndu s'm grimmilega þegar jbe/7 kynntu hvita manninum notkun tóbaks þvi tóbakið hefur drepið margfalt fleiri en alla, sem fé.llu fyrir bogum og órvum þeirra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.