Vísir - 21.01.1964, Blaðsíða 10
70
Rgwgapasp;
V1SIR . Þriðjudagur 21. janúar 1964.
Það er hvítt —
/
Framh. af bls. 9.
föllin 4—1 eða 9 — 1, fjórir til
nfu karlmenn móti einni konu
fá krabbamein, miðað við
skýrslur í dag. Skýringin er
einföld: Konur byrjuðu að
reykja miklu síðar en karl-
menn. Þess vegna eru tilfellin
fasrri. Ég get skotið þvl hér
inn í, að ef kenningin um að
loftóhreinindi valdi krabba-
meini væri rétt ættu konur að
fá sjúkdóminn ekki sjaldnar en
karlmenn.
Unnið gegn
sigarettureykingum.
— Þá langar mig að lokum
til að spyrja um störf Krabba-
meinsfélags Islands, sem þér
stjórnið, hvað hyggst félagið
gera nú eftir útkomu banda-
rísku læknaskýrslunnar?
— Við munum eins og áður
halda uppi öflugri upplýsinga-
starfsemi um skaðsemi tóbaks-
reykinga. Við teljum nauðsyn-
Iegt að byrja að kenna börnum
lexíuna 10 ára gömlum. Rann-
sóknir sýna að um þriðjungur
12 ára barna fiktar við sfga-
rettureykingar. Of seint er að
byrja að kenna fullorðnum, a.
m. k. f flestum tilfellum. Við
höfum sent út filmur með skýr-
ingum f alla barnaskóla lands-
ins og aflað okkur kvikmynda
til sýningar. Við munum gefa
út bækling um tóbaksnautn og
skaðsemi tóbaksreykinga og
yfirleitt leitast við að fræða
fólk um þessi mál. Hvað við
getum gert, sérstakt, á næst-
unni get ég ekki sagt um. Það
verður rætt í stjórn félagsins
bráðlega.
Þá vil ég geta þess að við
höfum lagt fram ákveðnar til-
lögur um aðgerðir til að draga
úr sígarettureykingum og hefur
landlæknir tekið þær upp og
birt þær. Við leggjum sérstaka
áherzlu á að lausasala á síga-
rettum verði bönnuð, ekki að-
eins af einföldum heilbrigðisá-
stæðum, þær eru handfjatlaðar
og fleygt á afgreiðsluborð, áður
en kaupandinn stingur þeim
upp f sig. Og börnin verða sér
auðveldlega úti um sígarettur
meðan þessi lausasala er leyfð.
Almenn bönn teljum við
ekki æskileg, en leggjum á-
herzlu á að fá fólk f lið með
okkur, í baráttunni gegn sfga-
rettureykingum, vegna þess hve
hættulegar þær séu.
Þegar viðtalinu var raunar
lokið og fréttamaður var á leið
út úr skrifstofu prófessorsins
datt honum í hug að spyrja: —
Hvernig lítur meinsemdin út,
krabbameinsæxlið?
— Það er hvítt á lit-
inn, var svarað.
— á e.
Hreinsum vel og fljótt
Hreinsum allan fatnað — Sækjum — Sendum
EFNALAUGIN LINDIN H.F., Skúlagötu 51, simi 18825
Hafnarstræti 18, sim) 18820
Tr I
Loftfesfing Sefjum upp
Bifreiðaeigendur
gerið við bílana ykkar sjálfir — við sköpum
ykkur aðstöðu til þess.
BÍLAÞJÓNUSTAN - KÓPAVOGI
Auðbrekku 53
Arnardalsætt — Útsala
Áður auglýst útsöluverð á ritinu stendur
áfram enn um sinn í bókabúðum í Reykjavík
og úti um land. - Uppl. í síma 15187 og .
10647.
gerning
og
teppa-
hreinsun
ÞÖRF. -
Síml 20836
Vélahreingern-
ing og húsgagna-
Vanir og vand-
virkir menn
Fljótleg og
rifaleg vinna
ÞVEGILUNN.
Sími 34052.
□ Slysavarðstofan
q Opið allan sólarhringinn. Sími
Q 21230. Nætur- og helgidagslækn-
a ir f sama síma.
□ Lyfjabúðir
□
□
□
□
□
_a
-a
Ctvarpið
VÉLAHREINGERNING
Vanir
menn.
Þægileg
Fljótleg.
Vönduð
vinna.
ÞRIF. -
Simi 21857.
ÍÖPAVOGS
TAR!
Vlálið sjálf. viðD
ögum fyrir vkk^
ir litina FuM G
£3
■-.r-iín hiónusta q
D
U
uITAVAl □
Mfhólsvegi 9 q
.... , a
Næturvakt i Reykjavík vikuna
18.—25. janúar verður í Reykja-
víkurapóteki.
Nætur- og helgidagalæknir i
°Hafnarfirði frá kl. 17 21. jan. til
Dkl. 8 22. jan.: Kristján Jóhannes-
° son, sfmi 50056.
a
a_
a
13
a
a
□
a
□
□
a
= D
D
D
D
D
U
□
n
□
□
D
□
□
n
□
□
□
□
□
□
□
a
□
= Q
□
□
n
□
□
□
Þriðjudagur 21. janúar.
Fastir liðir eins og venjulega.
18.00 Tónlistartími bamanna
(Jón G. Þórarinsson).
18.30 Þingfréttir
20.00 Einsöngur í útvarpssal: Ein
ar Sturluson syngur. Við
hljóðfærið: Dr. Hallgrímur
TePpa- og
húsgagnahreinsunir
Simi 34696 a daginr;
Sími 382H á kvöldi'
og uni helga'
RAM MAGERÐINI
nSBRU
GRETTISGÖTU 54
! S í M I - I 9 1 O 8 [
REST BEZT-koddar
Endurnýjum gömlu
sængurnar, eigum
dún- og fiðurheld ver
Seljum æðardúns- og
gæsadúnssængur -
og kodda af ýmsura
stærðum.
DÚN- OG
FIÐURHREINSUN
Vatnsstíg 3. Simi 18740
6/öðum
flett
Og hönd þín snart streneinn —
Harpan skalf af fró.
Gleði allrar veraldar
við hug mínum hló.
Mér fannst ég hafa sofið
og syrgði það eitt,
hve seint ég hafði vaknað
— og vissi ekki neitt.
Tómas Guðmundsson.
Jón hét búðsetumaður við Hellna
vestur, Jónsson, Franz. Voru þeir
feðgar svo kallaðir, því að mælt
var að þeir væru franskir í eitt
kyn. Það var jafnan, að Jón fals
aði fisk sinn með þeim hætti, að
hann lét koma smásteina f hann
blautan, milli roðs og fisks, og
festi síðan. En er svo hafði eigi
allfáa vetur fram gengið og orð
legið á Jóni um ýmsa varmennsku
og þýfsku, gerðist hann svo ó-
svífinn að véla kaupmenn á fisk
inum. Tók þá að furða þyngslin
á honum, því að tvöfalt var hann
þyngri en eðlilegt var. Var hann
þvf prófaður og fannst grjótið.
Kom svo að Jón var lögsóttur,
bæði fyrir það og annan þjófnað,
járnaður og fluttur í varðhald á
Ingjaldshóli . . .
Strandamannasaga.
Eina
sneið...
. . . um helgina birtist grein í
einu dagblaðinu, þar sem heldur
andar köldu til allra þeirra, sem
veiða fisk á stöng, og eins þeirra,
sem þá veiðiaðferð stunda í söltu
vatni sem ósöltu . . . segir höf-
undur meðal annars, að við þvf
megi búast af sjóstangaveiðimönn
um, að þeir krefjist þess að tog-
arar verði reknir af miðum svo
að þeir fái óáreittir að stunda
þá íþrótt sína, að tfna einn og
einn fisk upp á stöngina . . .
þarna virðist greinarhöfundundi
ókunnugt um það, að það er ein
mitt þetta, sem sjóstandaveiði-
menn hafa löngu gert, þvf að
svo rnikil var fyrirhyggja þeirra,
að þeir létu reka togarana af vænt
anlegum sjóstangaveiðimiðum
þegar um síðustu aldamót, svo að
VINflit
Vélhrein-
Helgason.
20.20 Erindi: Austræna kirkjan
(Hendrik Ottósson frétta-
maður).
20.45 Tónleikar
21.00 Þriðjudagsleikritið „Höll
hattarans" eftir A. J. Cron
in, í þýðingu Áslaugar
Ámadóttur, X. kafli —
lokaþáttur: Oft kemur skin
eftir skúr. — Leikstjóri:
Jón Sigurbjörnsson.
21.40 Tónlistin rekur sögu sfna
(Dr. Hallgrímur Helgason).
22.10 Kvöldsagan: ,Óli frá Skuld'
eftir Stefán Jónsson, III.
(Höfundur les).
22.30 Létt músík á síðkvöldi.
23.20 Dagskrárlok.
sjonvarpio
Þriðjudagur 21. janúar.
16.30 The Shari Lewis Show
17.00 Flight
þar yrði nægur fiskur til upptfn
ings, þegar sjóstangaveiði gæti
hafizt fyrir alvöru, sem reyndist
tæpum sextíu árum sfðar . . .
þótti sjóstangaveiðimönnum þó
ekki nóg að gert, því að um sama
leyti og þeir hófu veiðarnar,
fengu þeir þvf til leiðar komið,
að togararnir voru reknir enn
lengra út, og nú hafa þeir f
hyggju að leggja undir sig allt
landgrunnið . . . hitt er svo allt
annar handleggur, að þeir hafa
hingað til ekki amazt við þvi að
vélbátar legðu lóðir og net á sjó-
stangaveiðimiðunum — svo fram
arlega sem þeir ekki stokkleggja,
og eins er þeim bölvanlega við á-
drátt . . . vitanlega kemur sjó-
stangaveiðimönnum ekkertviðálit
annarra á þeim stangveiðimönn-
um, sem eru að hengslast á ár-
bökkum uppi á landi, en þó munu
þeir ekki treysta sér að svo
stöddu að taka undir þá kenn-
ingu, sem greinarhöfundur tilfær
ir, en hefur eftir öðrum manni,
að þeir séu viðlíka skaðsemdar-
dýr og minkarnir því að af þeirri
kenningu mundi leiða, að útrýma
bæri þessari manntegund á svip-
aðan hátt . . það gæti að vísu
orðið sæmileg fgripaatvinnugrein
fyrir veiðibændur — og þó . . .
Hvað
hugsa
manneskj-
urnar
Strætia
vagnshnoð
Góður er sagður hver genginn,
grætur þó Flosa víst enginn.
Særingum seint bregzt kraftur,
Svavar er genginn aftur.
Trautt býður tevatnssopa,
telur Heiðrúnardropa;
við uppvakta útvarpsdrauga
engum mun dælt að spauga ...
. . . ja, ekki veit ég hvað hefði
verið sagt við okkur f mínu ung
dæmi, ef við hefðum gengið með
brennivínið í nærhaldinu — né
heldur hver hefði fengizt til að
drekka það á eftir . . . nú finnst
þeim það víst bara betra á bragð-
ið fyrir bragðið . . .