Vísir - 30.04.1964, Blaðsíða 10

Vísir - 30.04.1964, Blaðsíða 10
10 V 1 S I R . Fimmtudagur 30. apríl 1964. Opel Caravan ’55 kr. 32 þtis. Moskwlch ’61 Volkswagcn ’62 Benz 180 ’55 ný innfluttur Benz 190 ’57 fallegur bíll Volvo ’61 mjög fallegur bíll Austin 7 ’63 ekinn 10 þús. km. Ford Cardinal ’63 sérlega vel með farinn. Hefi kaupanda að Opei Record '64 Bílasala Suðmundar Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 20070. B'ila & búvélasalan selur: Vörubílar: rhames Trader ’61 ’63 7olvo '55 — '63 5 — 7 og 9 tonn. 'icandia 56 Mercedes Bens '55 —'61. Chevroiet '59 Chevrolet '53 með krana. O.M.C ’55 Fólksbíiar: Opel-Record '63-'64, sem nýix biiar Taunus 17 m station '61. Vauxhall '60 station Volkswagen '62 —’63. Volkswagen ’62 rúgbr. sem nýr bíll Simca 1000 'nel Carávan '60 Höfum ávallt kaupendur að nýlegum bllum. B'ila & búvélasalan við Miklatorg. Sími 2-31-36 BílasuEa Matfhíasar SELJUM DAG: Hillmann Super Minx ’63 Commer Cob ’63 Hillmann Husky ’55 Chevrolet Station >58 Chevrolet ’58 ’57 ’56 ’55 Plymouth ’57 ’56 og ’55 De Soto ’55 Volvo '58 Opel Cadett ’63 Chevrolet vörubifreið '59 og ’55 Komið og skoðið bílana á staðnum. Bííasala Matthíasar Höfðatúni 2 Símar 24540 og 24541 BÍLAVIÐSKIPTI Vesturbraut 4 Hafnarfirði Viljið þér selja, þá látið skrá bil inn hjá okkur og við munu seljf* hann fyrir yður. Viljið þér kaupa. þá hringið og við munum útvega yður rétta bílinn BÍLAVIÐSKIPTI Vesturbraut 4 Hafnarfirði Simi 51395 Til sölu f miðborginni 2-3 og 4 herb íbúðir í eldri hús- um. Góðir greiðsluskilmálar Heil hús og 5-6 herb. íbúðir fokheld og tilbúin undir tré- verk í borginni og Kópavogi 2-3-4 herb. íbúðir I Garða hreppi 5 og 6 herb. íbúðir f borginni. Höfum fjársterka kaupend ur að 2 herb. íbúðum og 3. herb. fbúðum, ris kemur til greina, 4 herb. íbúðum. Ot- borgun getur verið 450 þús. og meira f sumum tilfelium. }JÓN INGIMARSSON i lögmaður rHAFNARSTRÆTI 4 SiMi 20783 1 sölumaðui*: 'igurgeir Magnusson Vönduð vinna ÞRlF - Simi 21857 Teppa- hreinsun húsgagnahreinsuo Sími 38211 eftir kl 2 á daginn og um helgar. Slysavarðstofan Opið allan sólarhringinn. Simi 21230. Nætur og helgidagslæknir i sama síma. Næturvakt í Reykjavík vikuna 25. apríl til 2. mai verður I Vest- urbæjarapóteki, Nætur- og netgidagalæknir I Hafnarfirði frá kl. 17 30. aprfl til kl. 8 1. maí: Ólafur Einarsson. — Á föstudag: Eiríkur Björnsson. LJtvarpið Teppa- og húsgagnahreinsunin NÝJA TEPPAHREINSUNIN Fullkomnustu vélar ásamt burrkara. Nýja teppa- og húsgagna- hreinsunin Sími 37434. Fimmtudagur 30. apríl Fastir liðir eins og venjulega 13.00 „Á frívaktinni” sjómanna- þáttur 15.00 Síðdegisútvarp 18.00 Fyrir yngstu hlustendurna 20.00 Af vettvangi dómsmálanna Hákon Guðmundsson hæsta réttarritari 20.20 I'slenzkir tónlistarmenn kynna kammerverk eftir Jo hannes Brahms VII. Erling Blöndal-Bengtson og Árni Kristjánsson leika sónötu í F-dúr fyrir knéfiðlu og píanó op. 99 20.40 Skemmtiþáttur með ungu fólki. Umsjón.hafa Markús Örn Antonsson og Aldrés Indriðason. 21.40 Einsöngur: Boris Christoff syngur lög eftir Glinka A1 exandre Labinsky leikur undir. 22.10 Kvöldsagan: „Sendiherra BLÖÐUM FLETT Vébhre^prníng Vanir og vandvirkir Ódýr og örugg þjónusta. Skólavörðustíg 3A Símar 22911 og 19255 Höfum ávallt til sölu íbúð- ir af öllum stærðum með góðum kjörum. Gjörið svo vel að leita nánari upplýs- inga. FRÍMERKI ISLENZK ERLEND FRIMERKJ AVÖRUR FRÍMERKJASALAN LÆKJARGOTU 6a ÞVEGILLINN, simi 36281 KÓPAVOGS- BÚAR! Málið sjálf, við lögum fyrir ykk- ur íitina. Full- komin þjónusta. LITAVAL Álfhólsvegi 9 Kópavogi. Sími 41585. l-Hj uSAVmnrRoiR^ Laugavegi 30, sími 10260. — Opið kl. 3-5. Gerum við og járnklæðum þöit Setjum í einfalt og tvöfalt g:er o. fl. — Utvegum allt efni. í byggðinni er bóndadóttir, sem bíður gestsins á hlaðinu, og fara má yfir fljótið á fleiri stöðum en vaðinu, og teygður er gangvarinn góði, svo gneistar hrökkva úr sporinu, en æskan elskar og þeysir i opinn faðminn á vorinu Davíð Stefánsson Meistari Jón Vídalín var að persónu, ásýnd og vexti fyrirmannlegur maður, vel á fót kominn, hærður mjög vel, djarflegur á svip, og bauð sem hátignarlegan ótta, fagureygur og harðeygður mjög. Skrif- ar svo séra Árni Þorvarðarson, að fárra eða engra manna færi mundi að sjá í augu hans, þá hann gripi geðshræring. Hann var maður bráðlyndur, en þó sá herra síns geðs, að fyrir utan vín hafi hann tæpast skipt sinni sínu. Við kunningja sína og vini var hann stilltur og glaðsinnaður, við almúga ávarpsgóður og lítillátur, við stæriláta og þá, sem vildu á hlut hans ganga, var h^inn stórhugaður og kappsamur Hjálmar frá Bólu, handr. i Landsbókas. línis vitlausan, e(i að minnsta kosti eitthvað skrýfinn í kringum mig. Ég kann ekki við þessa ár- gæzku, svona á snarvitlausum tíma, svei mér þá ... Það mætti segja mér, að þetta boðaði allt saman einhver stórtfðindi... eld gosin, jarðskjálftarnh', drauga- gangurinn, þorskurinn og allt það. Mér finnst meira að segja, að ég finni það á mér, þó að ég geti 'hins vegar ekki vitað hver þau stórtfðindi verða ... ja, það færi betur að eitthvað af þessu öliu góðæri hlypi í hann Lauga litla, svo að við misstum ekki af ráðs- konurýjunni, svona réttundirslátt inn, en það skal víst þurfa eitt hvað enn meira en eldgos og jarðhræringar til þess að hann taki við sér drengurinn ... Já, meira að segja hérna um daginn þegar allt lék á reiðiskjálfi þarna á Saurum, þá var hún að tala um einhvern titring og skjálfta á rúminu sínu og varla að hún þyrði að sofa ein ... ég skildi , svo sem hvað klukkan sló, og hefði ég verið yngri... og hvað haldið þið að drengaulinn hafi sagt — jú, að hún skyldi reyna að hafa köttinn undir sænginni hjá sér ... ERTU SOFNUÐ ELSKAN? ERTU SOFNUÐ Nú dettur mér nokkuð í hug ... hún skyldi þó aldrei hafa hrotið, hafmeyjarskrattinn... ÉG SNÝ SKO EKKI aftur með það, sízt eftir að ég renndi augunum yfir greinina í blaðinu, þar sem sagt var að drykkjuskapurinn væri eins og hver annar sjúkdómur, að þessi blessuð eldri kynslóð er yfirleitt spftalamatur.... STRÆTIS- VAGNAHNOÐ Djúpt undir Eyjum leynast seytlandi lindir, og líkast til heitar, því nú er komið á daginn, að Surtur gamli undir katlinum kyndir svo karlarnir fái sitt púns á lokadaginn.... TÓBAKS- KORN Það er þessi tíð, sem er að gera mig — ja — kannski ekki bein- EIN 8NEIÐ ... einhvern tíma var frá því sagt f blöðunum, að einhverjir vís- indamenn — mig minnir banda- rískir — hefðu mikinn hug á að fylgjast með því, l.vernig líf bær ist til Surtseyjar ... það ætti ekki að vera svo erfitt fyrir þá ... þeir ættu ekki að þurfa annars við, en að fylgjast með ferðum vélbátsins „Haraldar“ ...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.