Vísir - 30.04.1964, Blaðsíða 13

Vísir - 30.04.1964, Blaðsíða 13
VlSIR . Ftauntudagur 30. aprfl 1964. 13 lliilliilliiiiiliiiiiii í sumar 3—4 herbergi 10912. ÍBÚÐ ÓSKAST Fyrirframgreiðsla. Uppl. í símum 14219 og HERBERGI - ÓSKAST Herbergi óskast strax. Uppl. Teppagerðin h-f. Sími22581. HÚSNÆÐI TIL LEIGU 1 herb. 20 ferm. og eldhús. Aðeins bamlaus hjón eða einstaklingur koma til greina. Húsnæðið greiðist með ræstingu á skrifstofu o. fl. í sama húsi. Tilb. sendist Vísi fyrir 5. maí merkt „Verksmiðja". ÖKUKENNSLA Simi 40894. HÆFNISVOTTORÐ ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ Kenni akstur og iiicðferð bifreiða. Nýr bíll. Simi 33969. ÖKUKENN SL A Kenni akstur og meðferð bifreiða. Simi 22588. VINNUVÉLAR - TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar, ennfremur rafknúna grjót- og múr- hamra, með borum og fleygum, og mótorvatnsdælur. Upplýsingar í sfma 23480. ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ Kenni á nýjan Renault bíl R8, simi 14032. STÚLKA EÐA KONA - ÓSKAST f Vogarþvottahúsið, Gnoðarvogi 72. Ekki unnið laugardaga. Simi 33460. Bifreiðaeigendur Trefjaplast er nýjung til ryðbætinga. Trefjaplast er ó- dýr hljóðeinangrun. Trefjaplast undir gólfmottur ver gólfið ryði og hljóðeinangrar. Athugið verð og gæði. Ryðverjum undirvagninn með feiti. Upplýsingar allan daginn að Þinghólsbraut 39, Kópavogj. tTftt —Hti-r.... -- fylgizt með tímanum fljúgið með þofum PAN AMERICAN það kosfar aðeins 8044 krónur tfl NEW YORK og .fil baka og aðeins 6964 fil KAUPMANNAHAFNAR um LONDON og til baka. Það koslar ekkerl að láfa okkur panla hófelherbergið. Allar nánari upplýsingar veifa: PAN AMERICAN á íslandi Hafnarsfræli 19, Símar 10275 og 11644 og ferðaskrifslofurnar iiiiiiiiiiniiimiirJ Kiimiimmimiiiiiiiii PAN AMERICAN P. EYFELD Ingólfsstræti 2 GLAMORENE sparar vinnulaunin. Verzl. Regnboginn Málningarv. Péturs Hjaltested Verzl. Vogaver. Gluggoskilti úr plasti — Lausir stafir, sé um sýningar. Drekavogi 6. Sími 36067 MELAVÖLLUR Reykjavíkurmótið í kvöld kl. 20,00 leika Vulur — Víkingur á moraun íl. maí) kl. 17 leika From — Þróttur Mótanefnd. Skógræktorferð til Noregs Á vegum Skógræktarfélags íslands verður efnt til skógræktarferðar til Noregs í sumar. ' Farið verður með flugvél 5. ágúst og dvalið í Noregi við skógræktarstörf til 20. ágúst. Þátttökugjald verður kr. 4.500,00 á mann. Skógræktarfélag Reykjavíkur á kost á því að senda 8 þátttakendur. Félagsmenn sem hafa áhuga á þátttöku, sendi umsóknir til Skógræktarfélags Reykjavíkur Fossvogs- bletti 1 fyrir 15. maí n.k. / Skógræktarfélag Reykjavíkur ATVINNA Menn vanir réttingu óskast nú þegar BÍLASPRAUTUN H.F. Bústaðabletti 12 Húsaviðgerðir — Glerísetningar Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Girðum lóðir, gerum við þakrennur o. fl. Vanir menn. Sími 35152. Blöðin og stjórnmálin MORGUNBtAÐIÐ heimsótt og skoðað. Eyjólfur Konráð Jónsson Fundurinn hefst kl. 8.30 f Valhöll í kvöld með því að rætt verður um fram- tíðarstarf klúbbsins. — Þá verður Morgunblaðið heim- sótt, en þar verður hlýtt á erindi Eyjólfs K. Jónsson- ar, ritstjóra, um blöðin og stjómmálin. Að því Ioknu verður blaðið skoðað undir ieiðsögn. Ungir launþegar eru hvattir til að f jölmenna Síðasti fundurinn á vorinu. p Uppl. í síma 17100. LcninþegeiíflEÍhbur Bfeimdnllnr FUS.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.