Vísir - 28.05.1964, Blaðsíða 13

Vísir - 28.05.1964, Blaðsíða 13
VfSIR . Fimmtudagur 28. maf 1964. 73 MÚRARI HANDLANGARI Múrari og handlangari óskast sem fyrst. Sími 23569 milli kl. 7 8- JÁRNIÐNAÐARMENN ÓSKAST Jámiðnaðarmenn óskast strax. Vélsmiðjan Jám Síðumúla 15 Sími 34200. STÚLKA - ÓSKAST Stúlka óskast í VogaþvottahúsiB. Sfmi 33460. STARFSSTÚLKA Starfsstúlka óskast frá 1. júní. Uppl. ekki I sfma. Gufupressan Stjam- an h.f., Laugavegi 73. VS. . ■ rT-:-.T7-^!.. ' . ■ ..... ...-------^---- " 1 : STÝRIMAÐUR - MATSVEINN Stýrimann og matsvein vantar á góðan síldarbát. Uppl. í herb. 309 Hótel Borg. KONA - ÓSKAST lil eldhússtarfa. Veitingahúsið Laugavegi 28 B.__ BIFREIÐAEIGENDUR - ÞJÓNUSTA Slípa framrúður í bílum, sem skemmdar eru eftir þurrkur. Tek einnig bfla f bónun. Sími 36118. STÚLKUR ÓSKAST GóB eldhússtúlka óskast strax. Ennfremur stúlka til að leysa af við afgreiðslu í sumarfríum Björninn Njálsgötu 49 Sími 15105. PILTUR - BÍLPRÓF Piltur óskast til afgreiðslustarfa. Þarf að hafa bílpróf. Klein, Baldurs- götu 14 (ekki svarað f sfma). GLERÍSETNING - GLUGGAMÁLUN Setjum i tvöfalt gler, málum og kfttum upp. — Uppl. i síma 50883 HÁRGREIÐSLUSTOFA Hárgreiðslustofa eða helmingur af stofu sem er f gangi óskast keypt af ungri dömu með erlent próf. Tilboð merkt 1399 sendist Vísi strax. 1. VÉLSTJÓRI - ÓSKAST i Fyrsta vélstjóra vantar á góðan humarbát. Uppl. í síma 40944, MÁLARASTOFAN Flókagötu 6 Önnumst allan algenga málaravinnu. Málarastofan Flókagötu 6 Sími 15281. BÍLARAFMAGN - HEIMILISTÆKI Viðgerðir á rafkerfum bfla, heimilistækjum og raflagnir. Raftækjavinnu- stofa Benjamfns Jónssonar, Safamýri 50. Sfmi 35899. ÖKUKENNSLA - HÆFNISvOTTORÐ Kenni á nýjan Volkswagen. Sími 19893; RAFLAGNIR - VIÐGERÐIR Tökum að okkur raflagnir og viðgerðir. Raftök s.f. Bjargi við Nesveg. Pétur Amason, sími 16727. Runólfur Isaksson, sími 10736. VINNUVÉLAR - TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar, ennfremur rafknúna grjót- og múr- hamra, með borum og fleygum, og mótorvatnsdælur. Upplýsingar 1 sfma 23480. HANDRIÐ Tökum að okkur handriðasmíði úti sem inni. Smíðum einnig hliðgrindur og framkvæmum alls konar rafsuðuvinnu ásamt fl. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 51421. HUSNÆÐI H0SNÆÐI HERBERGI - ÓSKAST 1 herb. óskast í 3—4 mán., helzt með eitthvað af húsgögnum. Sfmi 23569 milli kl. 7 og 8. VANTAR ÍBÚÐ! Ungt kærustupar með eitt smábarn vantar 2 herbergja íbúð fljót- lega. Uppl. í sfma 60040. ÍBÚÐ ÓSKAST 1—2 herb. og eldhús. Tilboð sendist í pósthólf 823 Reykjavfk fyrir mánudag. ______________________________________________ LÍTIL ÍBÚÐ - TIL LEIGU nú þegar. Húshjálp tvisvar í viku. Sérinngangur. Sími 37525. Bridgesamband íslands Firmakeppni Bridgesambands íslands er nýlokið. Eftirtalin firmu skip- uðu efstu sætin í keppninni. Fimm efstu firmun hljóta verðlaun. Öllum þátttakendum þakkar Bridgesamband fslands góðan stuðning. 1. Olfuverzlun íslands h.f. 1133 2. Kiddabúð 1129 3. Fasteignas. Einars Sig- urðssonar 1106 4. Lýsi h.f. 1090 5. Kornelfus Jónsson h.f. 1080 6. Málning h.f. 1071 7. Álafoss h.f. 1069 8. Bila- og benzfnsalan Vitatorgi 1068 9. Mjólkursamsalan 1055 10. Véla- og raftækja- salan h.f. 1055 11. Hreyfill sf. 1050 12. Þ. Jónsson & Co 1044 13. S.Í.B.S. 1040 14. Steinsteypan h.f. 1039 15. Agnar Lúðvíksson h.f. 1035 16. N. C. Register 1035 17. Segull h.f. 1033 18. Jóhann Rönning h.f. 1031 19. Prentun h.f. 1029 20. Vinnufatag. íslands hf. 1027 21. Traust h.f. 1016 22. Tryggingamiðstöðin hf. 1015 23. Grótta h.f. 1004 24. Otsýn, ferðaskrifstofa 995 25. Sindri h.f. 989 26. Iðnaðarbankinn h.f. 984 27. Egill Vilhjálmsson h.f. 978 28. Einar J. Skúlason 975 29. Setberg h.f. 969 30. Brunabótafélag íslands h.f. 960 31. Friðrik Jörgensen h.f. 959 32. Víkingur h.f. 955 33. Vátryggingarfélagið hf. 954 34. Prentsm. Jóns Helga- sonar 945 35. Árni Jónsson heildv. 944 36. Baðstofa Ferðaskrifstof- unnar 937 37. Skeljungur h.f. 925 38. O. Johnson & Kaaber hf. 923 39. Klúbburinn h.f. 921 40. Eggert Kristjánsson h.f. 921 41. Afgreiðsla smjörlíkis- gerðanna 918 42. G. Albertsson 917 43. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. 905 44. Sig. Þ. Skjaldberg h.f. 891 45. Ópal h.f. 872 46. Prentverk h.f. 854 47. Gúmmívinnustofan h.f. 840 38. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis 815 SAAB 1964 Er líka fyrir yður m Sveinn Björnsson & Co. Garðastræti 35 Box 1386 - Sími 24204 GuIIarmband hefur fundizt. Uppl. í síma 10533 eftir kl. 7 e.h. Lusina kvengullúr tapaðist s. 1. þriðjudag í Austurstræti eða Aðal- stræti. Skilist vinsamlegast á lög- reglustöðina eða látið vita í síma 36739. KCNNðLA £ Ökukennsla — Kenni á Volks- wagen, uppl. í síma 35966 kl. 6 e.h. ISLANDSMOTIÐ Laugardalsvöllur fimmtudag kl. 20,30. FRÁM - Í.A. Mótanefnd. SJÓMANNADÁGSRÁÐ efnir til hófs í Súlnasal Hótel Sögu á Sjó- mannadaginn, sunnudaginn 7. júní n.k. kl. 20.00. Nánari upplýsingar og miðapantanir í Aðal- umboði Happdrættis DAS, Vesturveri, sími 17757. - Dökk föt. S t j ó r n i n Ferðafélag íslands fer þrjár ferð ir um næstu helgi: Á laugardag kl. 2 er lagt af stað í Þórsmörk og Landmannalaugar. Á sunnudag er gönguferð á Hvalfell og að Glym. Lagt af stað kl. 9.30 frá Austur- velli. f kvöld, 28. maí, klukkan 8 er gróðursetningarferð í Heið- mörk, farið frá Austurvelli. Félag- ar og aðrir velunnarar félagsins eru beðnir um að mæta. t FLUORESCENT Tesla — Flúrpípur eru væntanlegar á næstunni. Verðið er mjög hagstætt. Tökum á móti pöntunum. G. MARTEINSSON H.F. Heildverzlun Bankastræti 10. Sími 15896. v

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.