Vísir - 28.05.1964, Síða 16

Vísir - 28.05.1964, Síða 16
Fimmtudagur 28. maí 1964. SUS-róðstefna Samband ungra Sjálfstæðis- manna og Fjölnir FUS í Rangár- vallasýslu efna til helgarráðstefnu um landbúnaðarmál að Hellu n.k. sunnudag 31. maí kl. 15.00 stund- víslega. Á ráðstefnu þessari munu flytja framsöguerindi Ingólfur Jónsson iandbúnaðarráðherra og tveir ungir búvísindamenn, þeir dr. Bjarni Helgason og dr. Sturla Friðriksson. Að loknum framsögu- ræðum verður þátttakendum skipt i umræðuhópa, en síðan fara fram almennar umræður. Ráðstefna þessi er fyrst og fremst ætluð sjálfstæðismönnum yngri sem eldri í Suður- andskjördæmi. Þeir, sem hyggjast taka þátt 1 henni geta tilkynnt þátt töku til skrifstofu SUS í Reykjavík sími 17100, Óla Guðbjartssonar, Selfossi formanns FUS í Ámes- sýslu og Jóns Þorgilssonar, Hellu, formanns Fjölnis FUS i Rangár- vallasýslu. Ingóifur Jónsson. Þessa dagana eru nær 40 kraftblokkir í Vélsmiðjunni Þrymur. Myndin er tekin þar. ir hafa veríð fíuttar inn Undirbúningur síldveiða stend ur nú sem hæst. Meðal þess sem gera þarf til undirbúnings veiðunum er að athuga kraft- blakkirnar, láta gera við þær, ef eitthvað er að. Alls hafa verið fluttar inn á undanförnum ár- um á fjórða hundrað kraftblakk ir, enda gerir -'ú enginn út á síld án þess að hafa blökk. Vísir átti í morgun stutt við- tal við Pálma Ingvarsson hjá I. Pálmason h.f., en það fyrir- tæki flytur inn kraftblakkirnar hingað til Iands. Það er Marine Construction and Design í Se- attle í Washingtonríki, sem hefur einkaleyfið á kraftblakk- arframleiðslunni. Sagði Pálmi, að yfirverkfræðingur frá fyrir- tækinu hefði verið hér á ferð nýlega og hefði hann látið svo um mælt, að hvergi væru kraft blakkirnar notaðar í eins ríkum mæli og við jafn erfiðar að- stæður og hér. Pálmi sagði, að Islendingar Framh. á bls. 6 Keflavík í kvöld: Ingólfur Jónsson ræðir Kefla- / víkurveg og fiugvallarmól næsta vetur Gert er ráð fyrir að skólinn verði að mestu starfræktur í húsakynnum Ríkisútvarpsins og Framh. á bis. 6 Ingólfur Jónsson samgönguniála- ráðherra flytur ræðu í kvöld á fundi Heimis, féiags ungra sjálf- stæðismanna í Kefiavík, og talar um Keflavíkurveginn og flugvallar- málin. Fundurinn, sem verður í Aðalveri, hefst klukkan 20.30. Ráðherrann niun svara fyrir- spurnum að loknu erindi sínu. Loks verður sýnd kvikmyndin Óeirðirnar við Alþingishúsið 1949. Allt sjálfstæðisfólk í Keflavík er veikomið á fundinn og hvatt til að fjölmenna. „Skóli fyrir fóik, sem á að koma fram í útvarpi og vinnur að dagskrárundirbúningi, hefur verið í deiglunni nokkuð iengi og nú er ákveðið að byrja næsta vetur," sagði Vilhjáimur Þ. Gísla son, útvarpsstjóri, í stuttu við- taii við Vísi í morgun. Ríkis- <v- útvarpið hefur nú ákveðið að stofna útvarpsskóla, sem mun að öllum líkindum taka til starfa næsta vetur og auglýst verður eftir nemendum f skólann síðla sumars. Samtal við ténskáldið NrSsei Sig urbjörnsson Eins og kunnugt er hefir Þor- kell Sigurbjömsson tónskáld samið óperu, sem frumflutt verður á lista mannahátíðinni í næsta mánuði. Vísir hitti Þorkel nýlega að máli og spurðíst fyrir um þetta verk, en það er sem kunnugt er ekki daglegur viðburður að íslenzk tón- skáld semji óperur. — Samin í London, París eða Róm? — Nei, í Reykjavík, á Lang- holtsveginum. Það er faliegt hérna inni hjá Kleppi. Að vísu hvarflaði þetta fyrst að mér úti í Hollandi fyrir 2-3 árum. — Er það rétt að þú nefnir hana Gerviblómið? Framúrskarandi falleg ís- lenzk kstasaaa GJOF RAGNARS S SMÁRA Tómas Guðmundsson skáld Helgafells — 5000 eintaka upp- afhenti í gær Alþýðusambandi Iag af bók um íslenzka mynd- íslands að gjöf — fyrir-hönd list á 19. og 20 öid, sem Björn Ragnars Jónssonar forstjóra Th. Björnsson listfræðingur samdi. Verður bókin seld til ágóða fyrir byggingu Listasafns Aiþýðusambandsins. Hannibal Valdemarsson, for- seti Alþýðusambands Isiands, veitti gjöfinni viðtöku og þakk- aði hana. Kvað hann hugmynd- ina um að láta listaverkabók „hefja byggingu" listaverka- safns vera f senn einstaka og Framh á bls. 6 — Nei, ég kaila hana Tónsmíð í 3 atriðum, ennþá a.m.k.. — Er hún gerð eftir pöntun, ég meina fyrir iistamannaþingið? — Alls ekki, það hafði ekkert verið minnzt á listamannaþing þegar ég setti þetta saman. — En hún verður flutt þá? — Já, 15. júní f Þjóðleikhúsinu. — Stjómarðu sjálfur flutningn- um? — Já, við erum byrjuð að æfa. Helgi Skúlason er leíkstjóri. — Hverjir syngja aðalhlutverkin í þessari óperu? — Eygló Viktorsdóttir, Guð- mundur Guðjónsson, Kristinn Halls son og Hjálmar Kjartansson. — Er ekki hljómsveit og kór? — Jú, kammerkór, sem Jón Ás- geirsson hefur æft, ennfremur dans ar kórinn í einu atriði. — Sækirðu efnið í íslendinga- sögurnar eða hvað? — Nei, Jón Ásgeirsson samdi ó- peru upp úr Þrymskviðu í vetur, hún var flutt í Kennaraskólanum. — Þú ert þá ekki fyrstur ís- Framhald á hls. fi Þorkell Sieurbiömsson.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.