Vísir - 18.06.1964, Blaðsíða 3

Vísir - 18.06.1964, Blaðsíða 3
VÍSIR . Fimmtudagur 18. júni 1964. 3 Afmælishátíð íslenzka lýðveldis- ins fór fram í gær í Reykjavík með miklum glæsibrag. Aldrei fyrr hafa svo margir íslendingar verið saman komnir á einum stað til hátíða- halda. Myndsjáin birtir í dag þrjár svip myndir frá hátíðinni. Fyrsta mýtíd- in er af einni skrúðgöngunni, þar sem hún stefnir inn til bæjarins eftir Fríkirkjuveginum, önnur svn- ir Fjallkonuna, Gerði Hjörleifsdótt ur. Sú þriðja var tekin af hinum heimsfrægu píanóleikurum Ashken azy og Frager, er þeir léku sam- laik við Arnarhól. Á bak við \rnar hóll með líkneskju fyrsta landnáms mannsins, þakinn manngrúanum. mmM 'Sii pPioF ■ 1^1 \ fm 1i í:- þjnjgÍ-SiÍiÍÍÍ-i^lMi IffBf tíISSmL »•. :u U--T i; Jtp * ÍÞRÓTTIR — Framhaid af bls. 2. 800 m hlaup: Halldór Guðbjörnsson, KR, 1.57.4. Agnar Leví, KR, 1.58.0. Þórarinn Ragnarsson, KR, 1.58.6. t 80 m grindahlaup kvenna: Sigríður Sigurðardóttir, ÍR, 14.3. Linda Ríkharðsdóttir, ÍR, 14.4. Soffía Finnsdóttir, ÍR, 14.7. 4X100 m boðhlaup: A-sveit KR 44.2. A-sveit ÍR 45.9. Spjótkast. Björgvin Hólm, ÍR, 60.64. Kristján Stefánsson, ÍR, 59.63. Kringlukast kvenna: Dröfn Guðmundsd., Breiðabl. 30.40. Fríður Guðmundsd., ÍR, 29.14. SEINNI DAGUR: 110 m grindahlaup: Valbjörn Þorláksson, KR, 15.4. Kjartan Guðjónsson, ÍR, 15.5. Sigurður Lárusson, Á., 15.7. Þorvaldur Benediktsson, KR, 16.0. 100 m hlaup: Óiafur Guðmundsson, KR, 10.9. Vaibjörn Þorláksson, KR, 11.1. Einar Gísiason, KR, 11.2. Skafti Þorgrímsson, I'R, 11.4. Sveinar: Einar Þorgrímsson, ÍR, 12.0. 400 m hlaup: Ólafur Guðmundsson, KR, 51.3. Helgi Hólm, ÍR, 53.3. Þórarinn Ragnarsson, KR, 53.6. 1500 m hlaup: Kristleifur Guðbjörnss., KR, 4.06.6. Agnar Leví, KR, 4.08.4. Halldór Guðbjörnsson, KR, 4.16.6. 100 m hlaup kvenna: Halldóra Helgadóttir, KR, 13.5. Sigríður Sigurðardóttir, 13.7. Margrét Hauksdóttir, ÍR, 13.9. Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson, KR, 4.01. Páll Eiríksson, KR, 3.80. Kúluvarp: Guðmundur Hermannss., KR, 15.74. Jón Pétursson, KR, 14.63. Kjartan Guðjónsson, ÍR, 13.07. Hástökk: Langstökk kvenna: Erlendur Valdimarsson, IR, 1.85. Sólveig Hannam, ÍR, 4.72. Sigurður Lárusson, Á., 1.80. Frá Listahátíðinni Forsýning á íslenzku kvikmyndinni „Fjærst í eilífðar útsæ“ eftir Reyni Oddsson og frumsýning á japönsku kvikmyndinni Harakiri verður í dag, 18. júní, kl. 9 e. h. í Laugarásbíói.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.