Vísir - 18.06.1964, Blaðsíða 14

Vísir - 18.06.1964, Blaðsíða 14
V1SIR . Fimmtudagur 18. júní 1964. 14 BÍÓ Sími 11475 Ella s'imamær 4Bell are Ringing) Amerísk söngvamynd með Judy Holliday og Dean Martin Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ M LAUGARÁSBÍÓ32075^3 8150 Njósnarirm Ný amerísk stórmynd í litum með fslenzkum texta. 1 aðal- hlutverkum. William Holden Lilli Palmer Sýnd kl. 5.30 Bönnuð börnum innan 14 ára Hækkað verð. Listahátíðarsýning ki. 9 Frumflutt ný íslenzk kvik- mynd ásamt japönsku stór- myndinni Harakiri. Bönnuð bömum innan 16 ára. Miða- sala frá kl. 4. TJARNARBÆR il'rji Lýðvel d ishátiðar- kvikmynd 1944 Óskars Gíslasonar sýnd í kvöld kl. 9 Aukamynd: Knattspyrnukappleikur milli blaðamnana og leikara. Miðasala frá kl. 7. Rikki og karlmennirnir (Rikki og Mændene) Víðfræg dönsk stórmynd i litum ogCinemaScope. Ghita Nörby og Paul Reic- hardt. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ 41985 Sjómenn i klipu Sprenghlægileg, ný, dönsk gam anmynd i litum. Dirch Passer, Ghita Nörby og Ebbe Langberg Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ Oliver Twist Sýnd kl. 6.45 og 9. STJÖRNUBÍÓ 18936 Hróp óttans Afarspennandi og dularfull ný amerísk kvikmynd. Það eru eindregin tilmæli að bíógestir segi ekki öðrum frá hinum 6- vænta endi myndarinnar Susan Strasberg, Ronald Lewis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. HÁSKÓLABIÓ 22140 Whistle down the wind Brezk verðlaunamynd frá Rank Aðalhlutverk: Hayley Mills Bemard Lee Alan Bates Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 9 NÝJA BiÓ 11*544 Ævintýrið á Afrikuströnd (The BIG Gamble) Spennadi amerísk mynd um svaðilfarir með Stephen Boyd og Juliette Greco. • Sýnd kl. 5, 7 og 9. AÐALFUNDUR á $ Sölusambands ísl. fiskframleiðenda verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu föstudag- inn 19. júní kl. 10 f. h. DAGSKRÁ: 1. Formaður stjórnar setur fundinn. 2. Kosning fundarstjóra, ritara og kjörbréfanefndar. 3. Skýrsla stjórnarinnar fyrir árið 1963. 4. Reikningar Sölusambandsins árið 1963. 5. Önnur mál. 6. Kosning stjórnar og endurskoðenda. AUSTURBÆJARBlÓ Hershöfðinginn Ein frægasta gamanmynd allra tíma. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBfÓ 50184 Engill dauðans Sýnd kf. 9. Bönnuð börnum. HAFNARBfÓ ll444 Tammy og læknirinn Fjörug ný gamanmynd í Iit- um með Sandra Dee og Peter Fonda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SARDASFURSTINNAN Sýning í kvöld kl. 20 Sýning laugardag kl. 20 Sýning sunnudag kl 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. FERÐAHANDBOKINNI FYLGIR VEGAKORT,. , MIOHÁLENPISKORT OG VESTURLANDSKQRT. .' AKRANES Sjálfstæðisfélag Akraness heldur fund mánudaginn 22. júní í Félagsheimili templara klukkan 8,30. FUNDAREFNI: 1. Þorvaldur Garðar Kristjánsson flytur ræðu um ný viðhorf í húsnæðismálum. 2. Forseti bæjarstjórnar, Jón Árnason alþm., ræðir um bæjarmál. Tilkynning frá MENNT ASKÓLANUM 'I REYKJAVIK Umsóknir um skólavist næsta skólaár ásamt landsprófsskírteini og skímarvottorði skulu berast skrifstofu rektors fyrir 1. júlí. Rektor. STÚLKA EÐA KONA Vegna veikindaforfalla viljum við ráða stúlku eða konu strax til að annast þvotta. Góðar vélar. Barnaheimilið SKÁLATÚN, Mosfellssveit. Uppl. gefur forstöðukonan, sími 22060 um Brúarland. TÚNÞÖKUR Seljum góðar túnþökur, flytjum heim ef óskað er. Aðstoð h.f., Lindargötu 9, símar 15624 og 15434. SILDARSTÚLKUR Viljum ráða síldarstúlkur til Siglufjarðar. Gott húsnæði. Getum útvegað söltunarpláss á Seyðisfirði eftir að söltun lýkur á Siglufirði. Fríar ferðir og húsnæði og kauptrygging. Uppl. í síma 34742. Haraldur Böðvarsson & Co., Akranesi. TILKYNNING frá sjávarútvegsmálaráðuneytinu. Sjávarútvegsmálaráðuneytið hefur ákveðið eftirfarandi breytingar á reglum þeim, sem settar voru 4. þ. m., um heimild til dragnótaveiða á tímabilinu 19. júní tií 31. október 1964. 1. Dragnótaveiðar skulu leyfðar á svæðinu milii lína réttvísandi austur úr Álftavíkurfjalii (Álftavíkurtanga) og réttvísandi austur frá Gerpi. Þó skulu veiðar óheimilar innan línu úr Álftavíkurfjalii (Áiftavíkurtanga) fyrir mynni Loðmundarfjarðar og Seyðisf jarðar í Dalatanga og þaðan fyrir mynni Mjóa- fjarðar f Flesjartanga. 2. 1 Skagafirði skulu dragnótaveiðar leyfðar innan þeirra takmarka, er í frapiangreindri tilkynningu segir, þó með þeim takmörkunum, að dragnótaveiðar skulu bannaðar innan línu, sem hugsast dregin í réttvísandi austur frá Reykjadisk að punktinum 65° 53/ norður breiddar og 19° 38.4' vestur lengdar og þaðan í Hegra- nestá og innan línu, sem hugsast dregin frá Hellna- nesi á Þórðarhöfða í Kringlu í Málmey og úr norð- urenda Máimeyjar í Stapa á Hroliaugshöfða. Bát- um, sem skráðir eru og gerðir út frá verstöðvum í Skagafirði og austanverðum Húnaflóa, verður einum veitt leyfi til veiða á þessu svæði, en hins vegar •erða þeim ekki leyföar dragnótaveiðar annars stað- iv i"*’an fiskveiðilandheiginnar. Sjávarútvegsmálaráðuneytið. HANDRIÐAPLAST Tökum að okkur plasthandlista-ásetningu. Útvegum efni ef óskað er. — Höfum til 1,5 tommu og 2 tommu plast. MÁLMIÐJAN s/f Njörvasundi 18 Símar 16193 og 36026 g

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.