Vísir - 18.06.1964, Blaðsíða 7

Vísir - 18.06.1964, Blaðsíða 7
V í S IR . Fimmtudagur 18. júní 1964. 7 EFTIR LEIF ÞÓRARINSSON Fyrsta íslenzka óperan /S svokallaðri listahátíð (í til- efni 20 ára afmælis lýð- veldisins) sem senn er að Ijúka með viðeigandi herlegheitum á Mímisbar og víðar, voru frum- flutt nokkur íslenzk tónverk, sem vöktu mikla og verðskuld- aða athýgli. Eitt þessara verka, Tónsmíð fyrir leiksvið eftir Þorkel Sigurbjörnsson, eins konar ópera í þrem stuttum et- riðum, vakti sérstaka ánægju veizlugesta, enda í mifrgu tilliti nýstárlegt á okkar fátæklega mælikvarða. Nú mun reyndar hrein tilviljun hafa ráðið, að þetta verk var flutt innan ramma hátíðarinnar, átti Ríkis- útvarpið upphaflega að bera af því allan veg og vanda, eða svo var látið í skína þegar sú stofn- un veitti á sínum tíma tvo styrki til að ljúka því og öðru verki, þó reyndar ekki úr eigin vasa eins og kom á daginn síð- ar. Útvarpið mun hins vegar hafa orðið allfegið og þótzt hafa himin höndum tekið, þegar frömuðir hátíðarinnar fóru fram á að yfirtaka flutnings- réttinn, útvarpinu að kostnað- arlausu. Höfðu enda ráðamenn þess í ýmsum mikilvægum upp- Sviðsmynd úr hinni nýju óperu. Tslenzk tónskáld (að undan- A skildum Jóni Leifs, auðvit- að) eru öll að meira eða minna leyti að þreifa fyrir sér eftir leiðum sem útlenzk tónskáld hafa bent á og troðið, sum á dögum ömmu okkar og afa, önnur í gær eða fyrradag. Þor- kell Sigurbjörnsson er þar eng- in undantekning, og má finna (Ljósm. Vísis: I. M.) afbrigðum vel gerð, og reyndar bráðfalleg á köflum. JJlutverkin, sem skipuð voru xeins góðu liði og framast verður kosið hér um slóðir, voru frábærilega vel af bendi leyst. Ástæður söngvara og hljóðfæraleikara leyfa eins og allir vita sjaldnast meira en lág Hailsson og Hjálmar Kjartans- son að teijast hafa unnið mikið þrekvirki með frammistöðu sinni, en þau fóru með aðal- hlutverkin. Liljukórinn, sem var fólk á förnum vegi, átti oinnig mikinn þátt í að gera sýning- una úr garði, en góður gangur hennar og geðslegt yfirbragð má þó fyrst og fremst þakka ákomum að snúast og snúast víst enn. En hv.að um það, tón- smíðin var flutt og var ekki að sökum að spyrja, að fröm- uðirnir gengu þar fram fyrir skjöldu af miklum þrótti og harðfylgi eins og slíkra snill- inga er svo sannarlega lagið, og ættu öll afskipti þeirra af þessu atriði að vera nægjanleg meðm'æli til orðunefndar, og hafa þeir þó margt meistaralega af hendi leyst síðustu dagana. Það er auðvitað óþarfi að kynna Þorkel Sigurbjörnsson fyrir íslenzkum áhugamönnum um tónlist. Verk hans hafa ver- ið flutt alloft á opinberum hljómleikum, og sjálfur hefur hann verið einn virkasti flytj- andi eldri sem yngri tónlistar, enda ágætur píanistú En frum- flutningur íslenzkrar óperu (þeirrar fyrstu svo vitað sé, og slíkir hlutir fara varla fram í leyni) er slíkur merkisviðburð- ur, að segja má að hann skyggi á flest annað sem fram kom á hátíðinni (jafnvel á píanóhale- lúja austurs og vesturs). Frá mínum bæjardyrum séð er einkam fernt sem skiptir veru- legu máli í sambandi við hátíð- ina miklu, ópera Þorkels, leik- rit Odds Björnssonar, íslands kvikmynd Geysis (sem frömuð- irnir fengu á sín snæri þráft fyrir hetjulega baráttu) og ræða Halldórs Laxness, sem óum- deilanlega var hápunktur hátið- arinnar. í þessu nýja verki hans ófáa og þýðingarmikla staði þar sem fyrirmyndirnar verða jafnvel of skýrar og uppáþrengjandi. Sér- staklega eru áhrif Frakkans Pi- erre Boulez greinileg hvað lýt- ur að skipun og meðferð hljóð- færa. Söngraddirnar eru hins vegar greinilega samdar með it- alann Dallapiccbla í huga, og formskema alls verksins minuir þó einfaldara sé og frumstæð- ara á píramídíska byggingu verka eins og t.d. Fangann cg ýmislegt fleira úr smiðju þess ágæta höfundar. Hins vegar væri fráleitt að tala um hreinar stælingar í verki Þorkels. Hann ’virðir fyrir sér einföld og ?ð- kallandi sannindi, sem aðrir hafa uppgötvað, vinnur síðan úr þeim eftir eigin höfði, enda mættu íslenzkir hljóðfæraleikar- ar reyndar biðja fyrir sér, ef Boulez væri fylgt út æsar, og Dallapiccola hefur gert ófáa söngvara gráhærða, löngu fyrir umsamir.n tíma. Úr þessum fyr- irmyndum plús ótalmörgum smelinum eigin hugdettum tekst Þorkatli sumsé að skapa virka og sjálfstæða heild, sem þrátt fyrir ótal veika punkta (t.d. textann, sem er ótrúlega vand- ræðalegur) er gædd lífi og markvissum listrænum töfrum. Einstök atriði eru reyndar veik- ari en önnur en í þessu tilliti, til dæmis er allt Iokaatriðið heldur vandræða- og kýrkings- legt. En önnur, og þá sérstak- lega þau með kórnum eru með marks æfingatíma fyrir hvað sem tekið er fyrir hendur, og að þessu sinni var ástandið jafnvel enn lakara en oftast áður. Verða þvi þau Eygló Viktorsd., Guð- mundur Guðjónsson, Kristinn hótel í Unnið hefur verið markvisst að því síðustu árin að taka skólahús úti á landsbyggðinni í notkun yfir sumarið sem gisti- hús. Þetta er í Tauninni sjálfsögð nýting á húsnæðinu, þar sem skólarnir starfa að vetrinum, en gistihúsin nær einvörðungu að sumrinu. Hefur verið '’tefnt að því að undanförnu að þar sem skólahús eru byggð verði jafnframt gerðar þær kröfur til innréttinga og fyrirkomulags húsanna að hægt verði að nota þau sem gistihús þann tíma sem ferðamannastraumurinn er hvað mestur. Ferðaskrifstofa ríkisins starf rækir í sumar sex skólahús sem sumarhótel með feamtals 4ó0 rúmum. Þar af eru tvö skóla- hús sem ekki hafa verið starf- rækt sem hótel áður, en það eru héraðsskólinn á Eiðum og barnaskólinn í Mývatnssveit. Önnur skólahús sem Ferðaskrif stofan hefur á sínum snærum, sem sumargistihús eru Mennta- skólinn á Laugarvatni, heima- vist Menntaskólans í Akureyri, Laugaskóli, Varmaland í fiorg- arfirði og Skógaskóli. leikstjóranum Helga Skúlasyni og Magnúsi Pálssyni leiktjalda- málara. Hlutur hljóðfæraleikar- anna var þá ekki síztur og lutu þeir öruggri stjórn höfundar af miklum áhuga. sumur Við alla þessa skóla hafa ver- ið ráðnar valinkunnar forstöðu- konur, allar húsmæðraskóla- gengnar og sumar, sem starfað hafa við hótelrekstur fleiri eða færri ár áður. Forstjóri Ferðaskrifstofu rík- isins sagði að skólarnir hefðu hver um sig sitt til síns ágætis hvað Iandslag og náttúrufeg- urð snertir, en allir eigi þeir sameiginlegt að taka alúð- Iega á móti gestum og láta þá finna að þeir séu eins og heima hjá sér. Auk þess sem Ferðaskrifstof- an sér um rekstur nokkurra skóla , eru ýmsir aðrir skó!- ar úti á landsþyggðinni starf- ræktir sem sumarhótel og má þar nefna héraðsskólann á Laugarvatni, Kvennaskólann á Hallormsstað, bændaskólann á Hólum og hér í Reykjavík verð ur Stýrimannaskólinn notaður sem gistihús. - AUGLÝSIÐ í VÍSI - Tjessa dagana hefir sólin skinið á sundin blá. Veð- urblíðan hefir verið einstæð, „svo elztu menn muna varla annað eins“ svo gamalt orðtak sé notað. Blöðin eru troðfull af auglýsingum frá ferðaskrif- stofum borgarinnar. Þær bjóða upp á dáindislegar sumardval- arferðir um flest heimsins lönd. Menn geta valið um safariferð til Afríku, ferð á heimssýninguna, með sumar- auka í Florida inniföldum, og hnattferðir af öllum tegund- um. Og það sem kannski er einna merkilegast við allar þessar ferðir er að þær má allar greiða hér heima í ís- lenzkum krónum, jafnt þótt flogið sé til fjarlægustu landa á hnettinum. © Dollarar á svörtum. Einhvern tímann hefðu það þótt tíðindi til næsta bæjar að gjaldeyrisskortur væri eng- inn'Þrándur í Götu í ferðamál- unum. Sú var tíðin, og það er ekki ýkja langt síðan, að menn urðu að labba upp á Skólavörðustíg og hitta þar fulltrúa gjaldeyrisnefndar að máli, rökstyðja ítarlega um- sókn sína og verðugan tilgang með ferðinni — og fengu svo kannski 30 sterlingspund. Það var allt og sumt. Auðvitað hrökk það skammt. Og þá var ekki annað að gera en leita á svarta markaðinn, vita hvort maður þekkti ekki mann sem ynni á Vellinum og ætti doll- ara. Þeir voru falboðnir og keyptir á> tvöföldu verði. Og ferðina var aðeins hægt að borga í fyrsta áfangastað í ís- lenzkum peningum. Allar lengri leiðir varð að greiða f skíru gjaldeyrisfé. 0 íslenzkir seðlar gjaldgengir! Það eru ekki nema 6—7 ár síðan ástandið var svona. Og þannig hafði það verið í meir en tvo áratugi. Menn voru farnir að venjast þvf. En nú er þetta allt saman gjör- breytt. ísland er hætt að vera gjaldeyrislaus þjóð. Ferðbann- inu, því gjaldeyrisskorturinn jafngilti oft því, er nú aflétt. Það er jafnvel hægt að ganga inn í hvaða banka sem er í ná- grannalöndunum og skipta ís- lenzku seðlunum.. Annað eins og þvílíkt hefir ekki tíðkazt áratugum saman. Ekki þarf að fjölyrða frekar um það hverj- ar hagsbætur þetta eru fyrir allan almenning sem nú á greiðan aðgang að sólarlönd- um suðurlanda sér til hvíldar og hressingar. 0 Ný stjórn í landinu. En hvernig stendur á þess- ari breytingu? Það er eðlilegt að menn spyrji þannig. Svarið er stutt og einfalt. Það er önnur stjórn í landinu en áður var. Nú er stjórnað af hygg- indum og framsýni. Gjaldeyr- issjóðirnir eru nú 1400 millj. króna. Árið eftir að Framsókn og kommúnistar létu af völd- um, 1959, voru þeir meira en tómir. Það vantaði hálft mill- jóna hundrað upp á að þjóðin ætti ekki neitt í gjaldeyri! KE.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.