Vísir - 18.06.1964, Blaðsíða 12

Vísir - 18.06.1964, Blaðsíða 12
V í S IR . Fimmtudagur 18. júní 1964. STÚLKA - ÓSKAST 12 — 14 ára stúlka óskast til að gæta eins árs drengs. Sími 36730. Glerísetning. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Útvegum allt efni. — Fljót afgreiðsla. vanir menn. Sími 21648. Kæliskápaviðgerðir. Sími 20031. ‘ Gluggahreinsun. Glugga- og rennuhreinsun. Vönduð vinna. Simi 15787.____________________________ Hreingemingar. Vanir menn, /önduð vinna, simi 13549, ísetningar á bognum fram- og afturrúðum. Sími 41728. Hreingemingar. Vanir menn. — Ýmsar húsaviðgerðir, Sími 12706 Hreingerningar. Vanir menn, vönduð vinna. Simi 24503. Bjarni. Garðeigendur. Tek að mér að slá grasbletti, sími 50973. Tökum að okkur alls konar húsa- viðgerðir úti sem inni. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Setjum upp grindverk og þök. Útvegum illt efni. Sími 21696. Mosaiklagnir Annast mosaik- lagnir og ráðlegg fólki litaval o.fl. á böð og eldhús Pantið í tíma i síma 37272. Geri við saumavélar og ýmislegt fleira. Brýni skæri Kem heim. — Sími 16826. Hreingerniugar, hreingemingar Sími 23071. Ólafur Hólm Húseigendur. Lagfæri og geri i stand lóðir. Uppl. í sima 17472. Bílasprautun og viðgerðir. Uppl. i síma 41256 milli kl. 12-13 og 19-20l___________________________ Sveit. 13-14 ára drengur óskast í sveit á Nórðurlandi, aðeins van- ur kemur til greina. Tilboð merkt „Norðurland“ sendist blaðinu fyrir 22, júní.' 58 ára gamall maður óskar eft- ir innivinnu strax. Sími 35068 milli kl. 7-8 e.h Húsaviðgerðir. Mosaiklagnir, sími 21172. I Iíreingerningar. Vanir menn. — Sín.i 37749. Húseigendur athugið. Tökum að okkur húsaviðgerðir alls konir. Setjum í einfalt og tvöfalt gíe'. Útvegum allt efni Vanir menn, vönduð vinna. Pantið tíma i síma 21172._____________________________ Hreingarning — i -~'-ing. Tek 1 mér hreingerning og ræstingu Einnig gluggaþvott Uppl f sírra 35997. Vélritun — Fjölritun. — Sími 21990. Get bætt við mig miðstöðvar- j lögnum, uppsetningu á hreinlætis- I tækjum, breytingum og kísilhreins ' un. Sími 17041. Máiningarvinna úti og inni. Sími 36727. Tek að mér vatnskrana- og vaska viðgerðir. Sími 19691 Hreingerningar, Hólmbræður sími 35067. Stúlka óskar eftir vinnu frá kl. 1-5. Er vön vélritun. Margt annað kemur til greina. Sími 37336, Glerísetning. Annast ísetningu á tvöföldu gleri og viðgerðir á glugg um Simi 37009. Flísa- og dúkalagnir. Símar 21940 og 16449, Stúlka óskast 1. júlí hálfan dag- inn frá kl. 1-6 nema laugardaga í Iéttan iðnað. Sími 24649 í dag og næstu daga. _ __________ 10—12 ára telpa óskast ’il að gæta árs gamals barns. Sími 20904. Illilllllilliiillill RAFLAGNIR - VIÐGERÐIR Tökum að okkur nýlagnir og viðgerðir. Raftækjavinnustofan Ljósblik h.t. Sími 22646, Bjarm Júlíusson 41346 og Hjörleifur Þórðarson 13006. TIMBURHREINSUN Ríf og hreinsa steypumót. Sími 3-72-98. ALSPRAUTUN - BLETTINGAR Bílamálarinn s.f. Bjargi við Nesveg. Sími 23470. HANDRIÐ - PLASTÁSETNINGAR - NÝSMÍÐI Smíðum handrið og hliðgrindur. Önnumst ennfremur alls konar járn.- smíði. — Járniðjan, Miðbraut 9, Seltjarnarnesi. Sími 2-10-60 BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ Gerum við rafkerfið fljótt og vel. Vanir fagmenn. Bílaraf s.f. Skeggja- götu 14. Slmi 24-700. Auglýsinga- og skiltagerðin s.f. er flutt á Skólavörðustíg 15 Málum auglýsingar á bíla. utan húss auglýs- ingar, skilti o. fí. Auglýsinga- og skiltagerðin s.f. Skólavörðustíg 15 Sími 23442. BIFREIÐAEIGENDUR - ÞJÓNUSTA Slipa framrúður í bílum, sem skemmdar eru eftir þurrkur. Tek einnig bíla 1 bónun. Sími 36118. RAFLAGNIR - TEIKNINGAR Annast alls konar raflagnir og raflagnateikningar. Finnur Bergsveins- son. Sími 35480. Reglusaman mann um sexUigt vantar gott herbergi strax eða seinna í sumar, helzt í Austuroæ. Símaafnot kæmi til mála. Tilboð sendist Vísi merkt ,,Þór 120“_ Óska eftir 2-3 herb. íbúð í nokkra mánuði. Algjör reglusemi. Fyrirframgreiðsla. Sími 33810. 2 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Helzt í Hlíðunum eða ná- grenni. Sími 12629._____________ TÚNÞÖKUR Seljum góðar túnþökur, flytjum heim ef óskað er. Aðstoð h.f., Lindar- götu 9, símar 15624 og 15434. HJÁLPARMÓTORHJÓL Hjálparmótorhjól til Ieigu. Bifhjólaleigan Kirkjusandi. BÍLL ÓSKAST Óska eftir að kaupa 4 — 6 manna evrópska bifreið, ekki eldri en árgerð 1955. Upplýsingar í síma 50135 í dag og næstu daga. Óskum.eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Algjör reglusemi. Sími 10824, Óska eftir herbergi á leigu, helzt í Túnunum eða þar sem næst, helzt forstofuherbergi. Algjör reglu- semi. Uppl. í síma 18475 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. 21-SALAN SKIPHOLTI 21 slmi 12915 hefur til sölu ýmsa varahluti í Ford ’55 vél V. 8 í góðu lagi, gírkassi, drif, hurðir, stuðari o. fl. 21-salan Skipholti 21 VOLKSWAGEN - ÓSKAST VolksWagen ’58 —’61 óskast. Uppl. í kvöld í síma 41625. SÓFINN — AUGLÝSIR 2 herb. og eldhús óskast. Vinna bæði úti. Tvennt fullorðið í heimili. Tilboð sendist Vísi merkt „Strax 691“ Óska eftir 2 herb. íbúð nú þegar Tvennt fullorðið 1 heimili. Sími 10951. Svefnbekkir, verð frá kr. 2800,00. Svefnsófar eins og tveggja manna, verð frá kr. 5390,00. Sófasett, verð frá kr. 8750,00. Sófinn h.f. Álfafelli, Strandgötu 50, Hafnarfirði. Sími 50462. BÁTUR - TIL SÖLU Nýleg trilla í mjög góðu standi með nýrri bátavél, 2ja tonna, til sölu. Sími 60040. Reglusöm barnlaus hjón óska eft ir 2-3 herb. íbúð í Reykjavík, Hafnarfirði eða Kópavogi. Árs fyr- irframgreiðsla. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir lokun á_laugardag._ - Lítil íbúð óskast til leigu fyrir 1. okt. Helzt í Vesturbænum. 2 fullorðið í heimili. Fyrirfram- greiðsla. Gjörið svo vel að hringja í síma 14663. Stúlka óskar eftir herbergi í Kópavogi, Austurbæ. Uppl. í síma 40270. Miðaldra maður óskar eftir her- bergi. Sími 23481. 2-3 herb. íbúð óskast til, leigu, sem fyrst. Uppl. í síma 22703 og 36809. Einhleypur maður óskar eftir her bergi. Tilboð merkt „Herbergi 250“ sendist afgreiðslu Yls's- Miðaldra maður óskar eftir- her bergi. Tilboð merkt „Herbergi 300“ sendist afgreiðslu Vísis. 2-3 herb. íbúð óskast til leigu strax eða sem fyrst. Algjör reglu- semi og góð umgengni. Uppl. í síma 19385 á dagirin. Ungur reglusamur maður í góðri atvinnu óskar eftir forstofuherbergi Uppl. í síma 14789 kl. 5 — 7 í dag og ,á morgun. Nýlegur barnavagn til sölu. Sími 18572 Pedegree barnavagn, barnaburð- arrúm og hjónarúm til sölu. Ailt notað en vel með farið. Sími 37601 eftir kl. 7 Ungan reglusaman mann vantar herbergi í 3—4 mánuði. Æskilegast sem næst miðbænum. Sími 10409 og_1312_5._____________________ Gott herbergi óskast, helzt for- stofuherbergi. Mætti vera til hausts ins. Til greina kæmi í Kópavogi. Sími 35740 á daginn og 36640 á kvöldin. Gott forstofuherbergi, með sér snyrtiherbergi, til leigu fyrir ’-eglsi- saman kvenmann eða karlmann. — Ársfyrirframgreiðsla. Tilb. sendist Vísi fyrir fimmtudagskvöld, merkt: Einstaklingur_ 697.________________ Herbergí óskast fyrir karlmann. Sími 22646 eftir kl. 7. Fámenna fjölskyldu vantar sum- arbústað ca. mánaðartíma á fail- egum stað. Tilb. sendist Vísi merkt Rólegt 750. Konur athugið! Nú fyrir vorið og sumarið eru til sölu morgun kjólar, sloppar og svuntur (Einmg stór númer). Barmahlíð 34 1. hæð sími 23056, Rafha ísskápur óskast, eldri gerð. Sími 50526. 2 lítið gallaðir 1 manns sófar til sölu. Sími 19185. Til sölu barnastóll í bíl. Verð kr. 200. Svalavagn kr. 800. Skerm- kerra kr. 400. Strauvél kr. 1000. Uppl. í síma 32429 —— ..... , -------- ....,r , , , — -w Gólfteppi til sölu, stærð 2.35x 3.35. Sími 37276. Nýr Pedegree tvíburavagn til sölu. Sími 36084. Eldavél í góðu Iagi óskast til kaups. Sími 51700. Góð Silver Cross barnakerra írl sölu. Sími 38399. Vil kaupa hitavatnsdunk. Sími 38446 frá kl. 7—9 á kvöldin. Vil kaupa mótorhjól eða Hondu. Uppl. í síma 50295 kl. 7-8 á kvöldin Staðgreiðsla. Sem nýr samkvæmiskjóll nr. 12 til sölu. Skór og taska fylgja. Slmi 16179.______________________ Kaupum alls konar hreinar tuskur. Bólsturiðjan Freyjugötu 14. VANTAR ÍBLJÐ íbúð óskast nú þegar. Sími 32300 eftir kl. 18. ÍBLJÐ - ÖSKAST 2—4 herb. íbúð óskast til leigu 1. júlí. Ful! fyrirframgreiðsla hálft ár í einu. Tilboð sendist Vísi fyrir 22. júní mérkt „Reglusemi 692”. SKERPINGAR Til sölu nýr tveggja manna svefnsófi, sími 51972. Barnavagn, kvenhjól, burðar- taska og barnaleikgrind til sölu. Sími 13293 eftir kl. 7 Knitmaster prjónavél til sölu, lítið notuð. Verð kr. 2000.00. Sími 40133._____________________________ Veiðimenn. Nýtíndir ánamaðkar til sölu. Sími 40656. Með fullkomnum vélum og nákvæmni skerpum við alls konar bitverk færi garðsláttuvélar o fl Sækium sendum BitstáJ Grjótagötu 14 Sími 21500. TEPPALAGNIR - TEPPAVIÐGERÐIR Leggjum teppi á stiga og íbúðir, breytum gömlum teppum. stoppum brunagöt. Leggjum áherzlu á góða vinnu Simi 20513. Dýna úr barnarúmi, græn að n't tapaðist á leiðinni Reykjavík-.Kópa vogur, miðvikudag. Finnandi vin- samlega hringi í síma 10827 - 16448 8 ára drengur tapaðl blússunni sinni á hátíðinni í gær. Finnandi vinsamlega geri_aJ3vart í símaj 1932 VINNUVÉLAR - TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar ennfremur rafknúna grjót- og mú' hamra, með borum og fleygum. og mótorvatnsdælur Upplýsingar síma 23480. RÝÐHREÍNSUN - VIÐGERÐIR Bifreiðaeigendur. Boddy-viðgerðir og ryðhreinsun, viðgérðir á bílum eftir árekstur. Sími 40906. Fallegur og þrifinn kettlingur fæst gefins á gott heimili. — Sími 41217, Fallegur lcettlingur fæst gefins. Sími 5057°

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.