Vísir - 26.06.1964, Side 4

Vísir - 26.06.1964, Side 4
V í SI R . Föstudagur 26. júní 1364* Sundfatatíikan / ár ltölsk strandföt eftir nýjustu tízku. Þessi búningur hæfir einkar Tízkudrottnamir hafa ákvarð- vel háum og grönnum stúlkum, og er jafnt hægt að nota hann að- að á Þessu sumri skuli kven- sem strandfot og til afsloppunar heima fynr. Jakkinn er ur emlitu fötum en undanfarin ár Bikini. efni, sfður og aðskorinn, hnepptur á vinstri hliðinni, en aftan baðfötin sjást varla lengur, en á hálsinum er slaufa. Buxurnar úr rósóttu bómullarefni og hins vegar er mikið um skraut- skálmarnar vlðar að neðan. lega mynstraða, rósótta, dopp- ótta og röndótta sundboli, venju lega með breiðum hlýrum og jafnvel löngum ermum. Kvað það verka sériega tælandi á steikara kynlð. Baðstrendurnar eru löngu orðnar eins og meiri háttar tízkusýningar, og því setja blómarósimar það ekki fyrir sig, þó að þær verði að fara í sólbað jafnkappklæddar og ömmur þeirra og Iangömm- ur í gamla daga, bara ef bún- ingurinn ^ nógu líkur fyrir- myndum frægustu tfzkuteiknar- anna. Hér sjáið þið sýnishorn frá Frakklandi, Bandarikjunum og Ítalíu af ýmiss konar strand- klæðnaði, sem nú er mest í tízku. Stúlkan til vinstri hefur brugðið sér í þverröndóttan stuttkyrtil yfir bikinibaðfötin, en sú til hægrl er í sundbol úr sams konar efni með nýtízkulegum hlýrum. Þetta er sýnishorn af frönsku sundfáta tízkunni í ár.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.