Vísir - 03.07.1964, Blaðsíða 1
VISIR
54. árg. - Föstudagur 3. júlí 1964. - 149. tbl.
ALLT MENNTA-
SKÓLAKERFID í
ENDURSKC9UN
í vetur skipaði menntamálaráð- jVÍðtal við hann i moroun. Rektor
herra forstöðumenn allra mennta- j sagði að nefndin hefði þegar haldið
skólanna þriggja, auk skólastjóra 5 eða 6 fundi, en myndi starfa
Verzlunarskólans og Kennaraskól- meira síðla sumars meðan skól-
ans, í nefnd til að gera tillögur um arnir störfuðu ekki og nefndarmenn '
nýskipan kennslufyrirkomulags og hefðu rýmri tíma. Hann sagði að |
námsefnis í menntaskólum lands-'meg réttu hefði verig bent á ag '
ins, en lengi hefir verið talað um ! skólastjórarnir í nefndinni væru all
að breyta byrfti ýrnsu í bví kerfi, ir lærðir á sviði hugvísinda og
í samræmi við breytta tíma, eins og myndu því verða fengnir raunvís-
hinar Norðurlandajjjóðirnar hafa indamenn til stárfa með þeim i
þegar gert. | nefndinni.
Formaður hinnar stjórnskipuðu j Kristinn Ármannsson sagði, að
nefndar er Kristinn Ármannsson, ;hinar Norðurlandaþjóðirnar hefðu
rektor Menntaskólans í Reykjavík, nýlega breytt mörgu í menntaskóla j
og áttj blaðamaður frá Vísi stutt1 Framh á bls. 6 í
' ' í
Við borholuna hjá Suðurlandsbraut: Þórarinn Sigurðsson, Edinborgarhertogi, Geir Hallgrímsson,
Páll Líndal, Gunnlaugur Pétursson (Ljósm. Vísis I.M.)
BLADID í DAG
Fór heimieiðis með flugvéi á
Hertoginn af Edinborg
heimsótti brezka am-
bassadorinn í bústað
hans á Laufásvegi í
glaða sólskini í morgun.
Allmargt manna beið
komu hertogans. Hitti
hertoginn í sendiherra-
bústaðnum ýmsa Breta,
sem búsettir eru á ís-
Iandi. Að heimsókn lok-
inni skoðaði Edinborg-
arhertogi sig um í
Reykjavík, í fylgd með
Klukkan 10 í morgun renndi
forsetabifreiðin með Edinborg-
arhertoga, forsetaritara Þorleif
Thorlacius og fylgdarlið upp
að bústað brezka ambassadors-
ins. mr. Boothby, við Laufás-
veg. Þessi ein fegursta gata
borgarinnar var í sínu fegursta
skarti. Geislar sólarinnar léku
um limrík reynitrén og hinn
borgarstjóranum, Geir
Hallgrímssyni. Heim-
sókn hans lauk kl. 12 á
hádegi, er hertoginn hélt
heimleiðis með Comet-
þotu frá brezka flughern
um.
brezkir ferðamenn, sem töluöu
í ákafa um að biðja um ádíens
hjá hertoga, Þá var hertogi horf
inn inn í húsið.
Hálfri klukkustund siðar kom
borgarstjórinn í Reykjavík, Geir
Hallgrímsson, ásamt GunnUugi
Péturssyni, borgarritara, Páli
Líndal skrifstofustjóra og Þór-
arni Sigurðssyni, hitaveitu-
stjóra. Gengu þeir til sendiráðs-
ins en hertoginn kom á .nóti
þeim á tröppunum. Eftir að
borgarstjórinn hafði kynnt sarn'
Framh á bls 6
hádegi
skrúðmikla garð sendiherrans.
Fólkið fagnaði komu hertog-
ans með lófataki, en hann veif
aði á móti. Síðan gekk hann til
sendiherrahjónanna sem biðu
hans í garðshliðinu. Inni i bú-
staðnum stóðu Bretarnir, eftir-
væntingarfullir, eins og sjá
mátti á andlitunum í gluggum
sendiráðsins. Utan við garðinn,
í hópi áhorfenda voru no;<knr
1 111 1,1".........
Dómur fall-
inn í Heland-
ermálinu
Þegar blaðið var að fara í
prcssuna barst frétt um að
dómur hefði verið upp kveð-
inn í lögmannsréttinum i
Stokkhólmi í máli Helandcr
biskups.
Lögmannsrétturinn, sem
hafði til meðferðar mál Hel-
anders biskups, felldi úr gildi
afsetningardóminn frá 1952, en
dæmdi hann til greiðslu sekta
fyrir meiðyrði.
Rétturinn komst að þeirri
niðurstöðu, að sterkar líkur
væru fyrir, að Helander hefði
skrifað bréfin, en þau væru
ekki næg ástæða til embættis-
sviptingar.
Bls. 3 Myndsjá úr Heið-
mörk
4 Fostudagsgreinm um
hugsanleg stjórnar-
skipti í Bretlandi
í haust.
7 Viðtal við Karl
Strand Iækni.
8 og 9 Philipus her-
togi við Mývatn.
Phillpus hertogi veifar við brottför sina Taf Reykjavíkurflugvelliá hádegi í dag.