Vísir - 03.07.1964, Blaðsíða 13
VÍSIR . Fös'idagur 3. iúll 136*
i
Litli ferðaklúbburinn. Ferð í
Þjórsárdalinn n.k. laugardag. Lagt
af stað kl. 2. Farmiðar seldir á
Fríkirkjuvegi 11 í kvöld kl. 20-22.
Ferðafélag fslands ráðgerir eít-
irtaldar ferðir um næstu heJgi. Á
iaugardag kl. 2 hefjast 4 ferðir.
H»eravellir og Kerlingarfjöll, Land
rrsannalaugar, Þórsmörk og Fimm-
vörðuháls Á sunnudag pr göngu-
ferð á Brennisteinsfjöll, farið frá
usturvelli kl. 9.30. Miðar í þá ferð
seldir við bílinn. Upplýsingar i
skrifstofu F.I. Túngötu 5. Símar
11798 og 19533
TIL SÖLU
8 smíðiim
4-5 herb. hæð við Hjallabrekku i
Kópavogi, um 115 ferm. Bílskúr
fylgir, fokhelt. Skipti koma til
greina á 2-3 herb íbúð í borginni
Einbýlishús á nesinu í Kópavogi.’
Glæsilegt hús um 190 ferm á
einni hæð. Bílskúr fylgir, fokhelt.
Tvíbýlishús við Kópavogsbraut
fallegar hæðir um 145 ferm. sval
ir með efrí hæð. Hiti og þvotta-
hús sér á hvorri hæð. Bílskúrs-
réttur með báðum. Fokhelt.
Hæð og rishæð við Löngufit, Garða
hreppi. Hæðin er tilbúin undir tré
verk Risið óinnréttað. Bílskúrs
réttur.
'ðnaðarhúsnæði við Ármúla.
Jón Ingimarsson iögfr.
Hafnarstræti 4. Sími 20555. Sölu-
■naður: Sigurgeir Magnúss. Kvöld-
i'mi 34940.
Herbergi til leigu í Hafnarfirði
Isamt aðgang að eldhúsi fyrir
fullorðna eða roskin hjón. Sími
51485.________________________
Góður skúr, 25 ferm., báruárns-
klæddur, sem hefur verið notaður
sem bílskúr, til sölu. Sanngjarnt
verð, uppl. í síma 14524 eftir kl. 6.
AÐVORUN
TIL BIFREIÐAElGENDA
Þar sem enn eru veruleg brögð að því að bifreiðaeigendur hafa eigi greitt iðgjöld af hin-
um lögboðnu ábyrgðar-(skyldu) tryggingum bifreiða sinna, er féllu í gjalddaga 1. maí s. L, skor-
ast hér með alvarlega á alla þá, er eigi hafa greitt gjöld þessi, að gera það nú þegar.
Hafi gjöldin eigi verið greidd fyrir 10. þ. m. verða lögregluyfirvöldin beðin skv. heimild í
reglugerð um bifreiðatryggingar að taka úr umferð þær bifreiðir, sem svo er ástatt um.
Almennár Tryggingar h.f.
Sjóvátryggingarfél. íslands h.f.
Vátryggingarfélagið h.f.
Samvinnutryggingar
Tryggmg h.f.
V erzlanatr y ggingar h.f.
Bílasala Matthíasar
Höfðatúni 2, símar 24540 og 24541
Höfum mikið úrval af ýmis konar bílum fyrir-
liggjandi til sölu. Tökum bíla' í umboðssölu.
Traust og örugg viðskipti.
Verksmiðjuvirma
Karlmaður óskast til starfa í verksmiðju
Mikil og stöðug vinna. Ákvæðisvinna kemur
einnig til greina. Sími 36945.
TÚNÞÖKUR
Mjög góðar túnþökur til sölu. Heimflytjum
og afgreiðum á staðnum eftir óskum. Sími
15434.
Stúlka óskast
Starfsstúlka óskast. Hótel Skjaldbreið.
Sími 24153.
til sölu
Rambler Classic ’62—’64.
Opel Cadett station ’64.
Zephyr 4 ‘63
Willys jeppi ‘63 lengri gerð
Taunus Cardinal 12m ‘63
Volkswagen ’61, ’62 o.fl. árg.
Vauxhall Victor ’62.
Opel Record ’60
Fiat 1800 ‘60.
Mersedes Benz 220 ’56, 57, ’58.
Chevrolet ’59 8 cil. sjálfskiptur,
fæst með góðum kjörum.
Mikið úrval af eldri bílum með
góðum kjörum. Skipti oft möguleg.
Bíla & Benzínsalan
Vitatorgi, sími 23900.
16250 ViNNINGAR!
Fjórði hver miði vinnur.að meðaltali!
Haastu vinningar 1/2 milljón krónur.
Lægstu 1000 krónur.
Dregið 5. hvers jnánaðar.
Herbergi til leigu
Stórt herbergi á hitaveitusvæðinu til leigu nú þegar
í 2 mánuði fyrir einhleypt fólk. Eitthvað af húsgögn-
um gæti fylgt ef óskað er. Eldhúsaðgangur. Sími
16398
SUMARLEYFI
MÚLALUNDUR,
Lokað vegna sumarleyfa dagana 11. júlí
til 3. ágúst.
Ármúla 16, Reykjavík.
Augljsingadeild ViSIS er í
I Ingólfsstræti 3
J . I SÍMI11663
; I 0PI6 9-6
UUL
t~ JMKiSTH/Efí
1