Vísir - 03.07.1964, Blaðsíða 8

Vísir - 03.07.1964, Blaðsíða 8
8 V í SIR . Föstudagur 3. júli 1964. VISIR Utgetandi: Blaðaútgáfan VISIR Ritstjóri: Gunnai G. Schram. Aðstoðarritstjóri: Axel Thorsteinson Fréttastjórar: Þorsteinn Ó. Thorarensen Björgvin Guðmundsson Ritstjórnarskrifstofur Laugavegi 178 Auglýsingar og afgreiðsla Ingólfsstræti 3 Áskriftargjald er 80 krónur á mánuði. I lausasölu 5 kr. eint. - Sími 11660 (5 línur) Prentsmiðja Visis — Edda h.f. Launaskatturinn fjinn nýi launaskattur, sem nú hefir verið ákveðinn með bráðabirgðalögum ríkisstjórnarinnar mun veita um 80 millj. kr. tekjur á ári. Það fé rennur til íbúða- bygginga og nægir til þess að veita mýndarleg lán til um 300 íbúða. Þannig vinnur ríkisstjórnin ötullega að lausn húsnæðisvandans í landinu. Er þetta þó aðeins eitt skrefið af fleiri, sem ríkisstjórnin mun beita sér fyrir á þessu sviði. Krúsév á ferb XJNDANFARNA daga hefir Krúsév, forsætisráðherra Sovétríkjanna verið á ferðalagi í Danmörku og Sví- ^jóð og gistir nú Noreg. Hann hefir fengið góðar mót- iökur í þessum frændríkjum okkar, sem von er þegar einn voldugasti maður veraldar á í hlut. í ræðum sín- um er Krúsév einnig mun hófstilltari en á þingi Sam- íinuðu þjóðanna og í París fyrir nokkrum árum og hefir tekið þá stefnu að ráðast ekki gegn því varnar- bandalagi sem Norðurlöndin eru aðilar að né gagn- ýna af hörku utanríkisstefnu þeirra. Heimsóknin ninnir Norðurlandabúa á að Sovétríkin eru staðreynd 5em ekki verður breytt. Þau eru voldugt ríki og hern- aðarríki, sem gjörólíka stefnu hefur og þjóðskipulag. En þau eru einnig nágranni Norðurlandanna og mikils ér um vert að við þann nágranna haldist góð og frið- ;amleg sambúð — þótt Norðurlöndin haldi einörð fast áð utanríkis- og varnarstefnu síha. fJEIMSÓKNIN hefur orðið til þess að auka raunsæi nanna í dómum og umræðum um Sovétríkin. Það er nú viðurkennt að þótt yfirgangur þ'eirra haf i verið mik- 11 eftir styrjöldina þá hefir ný og friðsamlegri stefna 'erið tekin upp af núvérandi forystu eftir lát Stalim. r>á stefnubreytingu ber vissulega að meta að verð- eikum og það situr sízt á vestrænum rfkjum að neita að taka þátt í þeirri heillavænlegu þróun og draga þannig úr spennu kalda stríðsins. Hættulegustu mis- tökin í alþjóðamálum eru þau að staðna í gömlu hug- myndakerfi og dómhörku. Heimurinn er nú allur ann- ar en hann var fyrir 10 árum, valdahlutföllin eru gjör- breytt og Kína hefir þegar tekið við því hlutverki sem Sovétríkin léku á dögum Stalins. Þetta eru stað- reyndir sem þjóðir hins vestræna heims hafa þegar gert sér að meira eða minna leyti ljósar og það ættum við íslendingar einnig að gera. Slíkt endurmat krefst hvorki mirnkandi árvekni í alþjóðamálum né breyttrar utanríkisstefnu. En það er hins vegar forsenda fyrir því að ófriðarblikuna dragi af himni, kjarnorkuvopn verði með öllu útlæg ger og það traust milli austurs og vesturs verði skapað, sem eyðiT ágreiningsmálun- um. Lagt af stað frá hlaðinu að Reykjahlíð, PHilipus prins, Ásgeir Ásgeirsson forseti og Jóhann Skaptason sýslumaður ræðast við. Dr. Sigurður Þórarinsson stendur álengdar. T^réttamennirnir, sem fylgdust með ferðum Philipusar prins við Mývatn í gær, sann- f ærðust um það, hve áhugl hans á þessu sviði er einlægur. Þann tfma, sem hann dvaldist við Mý vatn, var hugur hans allur við að skoða fuglalifið, ýmist með berum augum eða með sterkum kfki. En auk þess hafði hann meðferðis forláta myndavél af Hasselblad-gerð með óhemju sterkri teleskóp-linsu. Hvar sem hann kom, við ipus prins var sem í sjöunda himni yfir þessu og tók fjölda mynda af fálkanum. "Pn það voru líka fleiri fugla- tegundir, sem hann sá. Þeg- ar hann fór á báti út á vatmð og inn eftir sundum og nálægt höfða einum, sá hann á einum stað í kjarrinu á bláa úlþu. Hann brosti við og sagði við fylgdarmenn sína: — Hvað er þetta, ég hef fundið þérna straumendur og húsendur og legu tign, þegar hann vildi vera einn úti í náttúrunni. Ljósmynd ararnir höfðu kynnzt varúðar- og f jarlægðarreglunum við lax- veiðarnar i Norðurárdalnum dag inn áður og höfðu nú búið sig út með hinum öflugustu tele- skóp linsum, sem gáfu víst lítið eftir linsunni, sem prinsinn hafði sjálfur Tjessi ferð hófst um morgun- inn klukkan hálf tíu eftir að prinsinn og forsetinn og fylgd- arlið þeirra höfðu snætt morg- unverðinn. Veðrið virtist þá heldur vera að birta, en í morgunútvarpinu var lesin heldur en ekki ugg- vænleg veðurspá, norðaustan- átt með rigningu. Pétur hrepp- stjóri Jónsson í Reynihllð mót- mælti þeirri veðurspá þó kröft- uglega og fór fremur ófögrum orðum um Veðurstofuna, sem ætti það alloft til, að birta úr- elta spá frá deginum áður. Spá- in er tóm vitleysa, sagði Péttir og bætti við: — Það kemur ekki til mála að hann rigni í dag. Barómetið heldur áfram ?ð stíga. Enda kom í ljós, þegar leið á daginn, að barómetið hans Pét- urs hreppstjóra er réttara cn barómet Veðurstofunnar. Það hélt áfram að birta og létta til og um hádegi voru skýin að- eins orðin „köflótt", eihs og veð urfræðingar orða það og sólskin meiripartinn eftir það. Lítilshátt ar andvari var á norðan, kaldar PHILIPUS hverja vfk og úti í hólmum og eyjum og við ós Mývatns, þar sem það rennur í Laxá, var Philipus prins reiðubúinn með myndavélina. Oft sást hann vera að skipta um filmur og hefur hann vafalaust tekið tugi, ef ekki hundruð ljósmynda. Þarna fann hann m. a. fugla- tegundir, sem hann hefur ekki tekið myndir af áður, svo sem af straumandarhjónum með ung um, sem hann kom að við Geira staðakvlslina, en það er nyrzta kvfslin úr Mývatni f Laxá. Þó virtist hámark þessarar fuglaskoðunar vera úti í hraun- inu austur af Dimmuborgum. Þar gekk prinsinn og fylgdarlið hans í fyrstu stíginn, sem ligg- ur f gegnum hinar sérkennilegu hraunmyndanir, sem ganga und- ir nafninu Dimmuborgir, síðan gengu þeir prinsinn, dr. Finnur Guðmundsson fuglafræðingur og Sverrir Tryggvason í Víði- hlíð 20 mínútna leið út í hraun- ið, að fálkahreiðri einu, sem Sverrir vissi um Þar var Phi!- ipus prins svo heppinn, að ungur fálki stillti sér upp á hraunnibbu, eins og hann viidi sitja fyrir ljósmyndavél prins- ins. Sást'þar, sem oft endranær, að fálkinn er konunglegur fugl, sem fæst aðeins til að sitja fyr ir konunglegum gestum. Phil- — og blaða- menn lædd- ust um birki- kjarr hávellu. En þarna kemur fugla- tegund, sem ég þekki ekki. Þar átti hann við fréttamenn og ljósmyndara blaðanna, sem höfðu reynt að nálgast hann til myndatöku, en urðu að halda sér í mikilli fjarlægð og reyndu að dyljast eftir beztu getu og að óskum lögreglumanna í kjarri eða bak við hraungúla til að trufla ekki hans konung- fyrst, en hlýnaði er leið á dag- inn, enda sólarhiti. En þetta veð ur varð sérstaklega, þegar leið á daginn, svo yndislegt, að ekki var hægt að hugsa sér betra veður, hvort sem var til fugla- skoðunar eða venjulegrar úti- veru. Og landið allt var í feg- ursta skrúða, litferskt eftir rign ingu næturinnar og birkiilmur. Mýbit var litilsháttar. Philipus prins þakkar Sverri Tryggvasyni bónda í Viðihlíð fyrir góða fylgd. Þ^ð var Sverrir sem vfsaði honum á fáTkahrelðrið suður ! Dimmuborgum. Litla hnátan dóttir Sverris vill líka fá að taka i höndina á prinsi. m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.