Vísir - 03.07.1964, Blaðsíða 9

Vísir - 03.07.1964, Blaðsíða 9
VÍSIR . Föstudagur 3. júlí 1964, 9 Hér sjást þeir saman í fuglaskoðun við Geirastaðakvísl, Philipus prins og dr. Finnur Guðmundsson, og nokkrar húsendur fljúga yfir. Það kom greinilega í ljós, að Philipus prins er margfróður um fugla. Hann þekkti þá flesta sem fyrir augun bar. Cvo var riðið úr hlaði. Fremst fór bifreið prinsins og for- setans, dökkgræn leigubifreið frá Akureyri, af nýrri Zephyr- gerð, bifreiðarstjóri Garðar Guð jónsson, síðan kom bifreið með þeim náttúrufræðingunum l-’inni Guðmundssyni og Sigurði Þór- arinssyni, fylgdarliði og þá ein- ir fjórir lögreglubíiar. Loks komu bifreiðir fréttamannanna, en bæði Vfsir og Mbl 'iöfðu sent fréttamann og ljósmyndara á vettvang, meðan fréttaritari Tímans á Akureyri var fyrir það blað. Og svo var fyrst numið staö- ar. Og þá kom nú heldur babb í bátinn fyrir okkur blaðamenn- ina. Prinsinn hafði numið stað- ar og farið að skoða húsanda- flokk mikinn á einni víkinni við Grímsstaði. Og þá námu lög- reglubílarnir staðar í inikilli fjarlægð frá honum, sennilega um tveggja kílómetra fjarlægð. Þeir höfðu þá fengið fyrirmæli um það, að koma með þessum hætti í veg fyrir að blaðamenn- irnir kæmust nálægt prinsinum. Jafnvel sjálfur Ijósmyndari for- setans, Pétur Thomsen, sem með var í förinni, fékk hvergi að koma nálægt. Kom nú r’ljót- lega upp kalt stríð milli lög- reglumanna og blaðamanna og þegar hafði gengið til um hrið, að numið var stöðugt staðar, mótmæltum vér blaðamenn þess um aðförum, en var þá vísað til lögreglumanns eins úr Scotland Yard, sem var meðfylgjandi og eins konar vopnahlé og þóttust báðir hafa sigur. Var aðalatriðið fyrir okkur að komast það ná- lægt að hinar voldugu aðdrátt- arlinsur kæmu þó að nokkru gagni og hins vegar virtist sem lögreglan slakaði heldur á, ef greinanna, en lét það ekki á sig fá. Við Geirastaðakvíslina var dvalizt góða stund og gengu þeir Philipus og dr. Finnur þar f hægðum sínum meðfram kvísl inni og gafst blaðamönnum þar að sjá, sem honum líkaði þel.ta frjálsræði sérlega vel. Var hann brosandi af ánægju að fá tæki- færi til að aka sjálfur sínum bíl, en meðal fjölmennari þjóða er það oft mjög erfitt fynr æðstu menn að fá sjálfir iæki- landi hans. En forseti Islands, Ásgeir Ásgeirsson, var rneðal farþegá hans. ■yið Grænalæk, skammt fyrir austan Skútustaði, nam bíla lestin staðar og var farið mður skoðaði fuglalíf Mvvatus sagði hann að þessar reglur yrði að halda. yar útlitið nú heldur slæmt, T ekki annað fyrirsjáanlegt, en svo yrði hringinn í kringum vatnið, og að allt vort strit yrði til einskis. Um lyktir fór þó svo, að I praksis sömdu blaðamenn og lögreglumenn við reyndum að fara sem mest í felur. Á endanum varð úr þessu hinn skemmtilegasti elt- ingaleikur, blaðamenn sem læddust gegnum apalhraun cg birkikjarr og út á höfða, þar sem þeir gætu \ búið hinum tigna gesti fyrirsát. Að vísu sá prinsinn einstaka sinnum bregða fyrir blárri úlpu á milli birki- allgott tækifæri til að mynda úr fjarlægð. Þegar stigið var upp í bllana á ný, settist Philipus við stýri og sagði að Garðar bílstjóri gæti setið aftur í og eftir það ók prinsinn sjálfur bílnum alJa þá leið, sem farin var1 á landi, eftir vestur, suður og hluta af austurströnd Mývatns. Svo var færi til að aka bílum sínum. Ók Philipus Iéttilega eftir hlykkjóttum og þröngum veg- um með hraunkletta á báða bóga og virtist litt gefa efrir sjálfum leigubílstjóranum að hæfni. Hann hafði orð á því, að þægilegt væri það íyrir hann, að á íslandi gilti vinstri handar akstur, eins og í heiina- I fjöruna. Þar beið gamli Mý- vatnsbáturinn þeirra, formaður Jón Sigtryggsson, bóndi í Syðri- Neslöndum, og fór nú allt her-' skapið út í hann, en Garðar bíl- stjóri tók aftur við stjórn á bif- reið sinni og ók að hinum fagra höfða, þar sem Héðinn heitinn Valdimarsson reisti sér sumar- Framhald á bls. 6. Hér sést gamli Mývatnsbáturinn á siglingu rétt við Höfða. Fremst í stafni er Philipus prins og er hann að skipta um filmu í myndavél sinni. Næst fyrir aftan stendur forsetj Islands, þá dr. Finnur Guðmundsson, en Pétur Thomsen Ijósmyndari sitjandi, þá dr. Sigurður Þórarinsson, tveir lögreglumenn frá Scotland Yard Aftast stendur Brian Holt ræðismaður og hjá honum Jón Sigtryggsson bóndi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.