Vísir - 03.07.1964, Blaðsíða 14

Vísir - 03.07.1964, Blaðsíða 14
14 VÍSIR . Föstadagur 3. júlí 1964. GÁMLÁ BfÓ if^5 Ævintýrib / spilav'itinu (The Honeymoon Machine). Bandarísk gamanmynd. Steve McQueen Jim Hutton Sýnd kl. 5 7 og 9 UUGARASBÍÓ32ol^Sr8i5o Njósnarinn Ný amerísk stórmynd 1 litum með íslenzkum texta I aðal- hlutverkum William Holden Lifii Palmer Sýnd kl. 5.30 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára Hækkað verð i HAFNARFJARÐARBIÓ Meb brugðnum sverdum . Sýnd kl. 6.45 og 9. HÁSKÓLABÍÓ 2?íío Manntafl (Three moves to freedom) Heimsfræg þýzk-brezk mynd byggð á samnefndri sögu eftir Stefan Zweig. — Sagan hefur komið út á íslenzku. Aðalhlut- verk íeikur Curt Jiirgens af frábærri snilld., íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan!2ára. BÆJARBÍÓ 50Í84 Jules og Jim Frönsk mynd i sérflokki. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. __ TÓNABÍÓ ,,{& _ Islenzkur texti Konur "um viba ver'óld (La Donna nel Mondo) Heimsfræg og snilldarleg gerð, ! ný ítölsk stórmynd I litum. íslenzkur texti. Sýnd kl 5, 7 og 9 KÓPAVOGSBÍÓ^s Náttfari (The MoonraKer) Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný, brezk skylmingamynd í litum. George Baker Sylvía Syms Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. STJÖRNUBÍÓ ifSö Canfinflas sem Pepe Sýnd kl. 9 Svanavatnib Sýnd kl. 7 Ævintýri s'ólukonunnar Sýnd kl. 5 HAFNARBÍÓ i|& Launsátrib Spennandi ný litmynd. Bönnuð inr.an 14 Sra Sýrid kl. 5 7 og 9. "i?W' "K'fl^. WPIMVM AUSTURBÆJARBÍÓifa Föstudagur kl. 11,30 Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. HERBERGI ÓSKAST helzt í Vesturbænum fyrir einhleypan karl- mann, sem lítið er heima. Há leiga. Reglu- semi heitið. Sími 40994. NÝJA BÍÓ 1% 544 Ba.daginn á Blóbfjöru (Battle at Bioody Beach) Æsispennandi stríðsmynd fr5 Kyrrahafsströndinni. Audie Murphy Dolores Michaels Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. dfo ÞJÓÐLEIKHÚSID Gestaleikur: KIEV-ballettinn Sýning í kvöld kl. 20 Sýning laugardag kl. 20 Sýning sunnudag kl. 20 UPPSELT Sýning sunnudag kl. 15 Aðgöngumiðasalan opin irá kl. 13.15 ti! 20. Sími 1-1200 S ® $1 arðvinnslan sf Slmar 32480 & 20382 SJÁLFSTÆÐÍSKVENNAFÉL Válritun — Fi'r'ritun. — £ mi "M900. Fyrir landsmótið CN r GOLF- BOLTAR 0.FL o P. EYFELD í Ingólf sstræti 2 HVÖT Skemmtiferð Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt fer í þriggja daga skemmtiferð þriðjudaginn 7. júlí kl. 9 f. h. frá Sjálfstæðishúsinu. Farið verður að Bjarkárlundi og gist þar og farið að Reykhólum. í heimleið verður farið á Skarðsströnd og gist í Staðarfellsskóla. Á þriðja degi haldið suður um Búðardal og skoðaðir sögustaðir í Dalasýslu, sem kunnir eru úr Laxdælasögu og haldið heim um Borgarfjörð. Allar nánari upplýsingar og farseðlar fást hjá Maríu Maack Þingholtsstræti 25, Þorbjörgu Jónsdóttur Laufásvegi 2, sími 14712, og Krist- ínu Magnúsdóttur Hellusundi 7, sími 15768. Farseðlar einnig seldir í Sjálfstæðishúsinu (niðri) í dag og á morgun (laugardag) frá kl. 2-7 e. h. i ^ * Skemmtinefnd. LÖGMANNAFÉLAG ÍSLANDS FUNDARBOÐ Félagsfundur verður haldinn í skrifstofu fé- lagsins að Óðinsgötu 4, í dag föstudag 3. júlí kl. 5 síðdegis. STTÓRNIN SUMARFERÐ jálfstæðismanna í Hafnarfirði 1964 Faríð verður nk. sunnudag 5. júlí frá Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði kl. 8 að morgni um Þingvelli, Kalda- dal að Kalmanstungu. Ekið síðan að Húsafelli, Barnafossi, Reykholti, niður Bæjarsveit og komið að Hvann eyri. Síðan verður ekið fyrir Hvalfjörð og staðnæmstí Hvalstöðinni. Ekið að Félagsgarði í Kjós og þaðan um Kjalames og Mosfellssveit. Áætlað er að koma til Hafnarfjarðar kl. 22. — Leiðsögumaður verður með í förinni. — Verð farmiða er kr. 275. — og er innifalið hádegisverður og kvöldverður. — Þar sem ekki verður framreitt heitt kaffi í ferðinni er fólki bent á að hafa með sér kaffi á hitabrúsa. - Upplýsingar og farmiða- pantanir í dag og á morgun í síma 50786. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.