Vísir - 03.07.1964, Blaðsíða 12
V í SIR . Föstudagur 3. júlf 1964.
KONUR - HEIMASAUMUR
Konur vanar Stretchbuxnasaumi óskast strax. Sími 20744 frá kl.
6 —8 í kvöld og annað kvöld.
AUKAVINNA - ÓSKAST
Óska eftir aukavinnu eftir kl. 7 á kvöldin. Margt kemur til greina.
Hef bílpróf Sími 23349 á daginn.
FRAMTÍÐARSTARF - ÓSKAST
Ungur vel menntaður maður með töluverða reynslu óskar eftir góðri
stöðu. Hefur verzlunarréttindi. Þátttaka í fyrirtæki eða verzlun
kæmi til greina. Tilboð sendist Vfsi merkt ,,Framtíðarstarf — 4“
fyrir 5. þ. m.
ATVINNA - ÓSKAST
Vanur sölumaður óskar eftir vinnu. Hef meira bílstjórapróf. Margs
konar vinna kemur til greina. Upplýsingar í síma 17902.
RÁÐSKONA óskast á heimili úti
á Iandi. 2. fullorðið í heimili. Má
hafa með sér barn. Uppl f sfma
37913,
Píanóstillingar og viðgerðir. Guð-
mundur Stefánsson hljóðfærasmið-
ur Langholtsvegi 51 Sfmi 36081.
Er við kl. 10—12 f. h.
Húseigendur. Lagfærum og ger-
um i stand lóðir. Uppl. i sfma 17472
Hrein^arning — . ~-'.ing. Tek "5
mér hreingerning og ræstingu
Einnig gluggaþvott 'Tnpi ' strrf
35997.
Kæliskápar — kælikistur. —
Geri við kælislcápa og kælikistur.
Áfyllingar. Sími 51126.___________
Geri við saumavélar og ýmislegt
fleira. Brýni skæri. Kem heim. —
Sfmi 16826.
Glerisetningar. Setjum í einfait
og tvöfalt gler, einn’g uppkittun.
Útvegum -allt eíni. Sími 18196.
i Tökum að okkur alls konar húsa-
Viðgerðir úti sem inni. Setjum f
einfalt og tvöfalt gler. Setjum upp
grindverk og þök. Útvegum aUt
efni. Sími 21696.
Dugleg 12 ára stúlka óskast í vist
Uppl. Hátúni 6, dyr 37
Get tekið að mér smíði á skáp-
um og eldhúsinnréttingum. Sævar
Gunnlaugsson, Sími 50526.
Ráðskona óskast í sveit. Sfmi
35050 frá kl. 10-2 og 6-8.
Stúlka eða kona óskast til eld-
hússtarfa og önnur til baksturs
nokkra tíma á dag eða hálfan dag-
inn á veitingastofu. Sfmi 10292.
Drengur 12-15 ára vanur sveita-
störfum óskast strax. Sími 40492.
Húseigendur, tek að mér ýmsar
húsaviðgerðir. Sími 20324 kl. 6—8
e.h
SKURÐGRAFA - ÁMOKSTURSVÉL
JCB 4 skurðgrafa til leigu í minni og stærri verk. Sandsalan við
Elliðaárvog s.f. Sími 41920.
VINNUVÉLAR TIL LEIGU
Leigjum út litlar steypuhrærivélar, ennfremur rafknúna grjót- og
múrhamra, með boum og fleygum, og mótorvatnsdælur. Upplýs-
ingar í síma 23480.
MIÍPIIIIiÍÍÍÍÍll
ÍBÚÐ ÓSKAST
Ung reglusöm hjón óska eftir lítilli íbúð sem fyrst. Sími 13172.
ÍBÚÐ TIL LEIGU
í miðbænum er björt 2. herb. íbúð með húsgögnum til leigu í nokkra
mánuði Tilboð sendist Vísi fyrir mánudagskvöld merkt „Góð um-
gengni 724“.
HERBERGI - ÓSKAST
Vantar herbergi með aðgangi að snyrtiherbergi. Sími 19039 milli kl.
7 — 8 á kvöldin.
ÍBÚÐ ÖSKAST
Róleg og reglusöm hjón með 3 uppkomin börn óska eftir 4 — 5 herb.
íbúð sem fyrst, sfmi 10539.
Hafnarfjörður, Herbergi óskast.
Uppl. f sfma 50771
3 ungir iðnaðarmenn óska eftir
4 herb. fbúð. Tilboð sendist Vfsi
merkt „Iðnaðarmenn 425.“
Einhleypan mann vantar her-
bergi sem fyrst. Sími 23325 frá kl.
5-7'
Hre ngerningar, hreingerningai Sfmi 23071. Ölafur Hólm.
Hreingerningar. Vanir menn, vönduð vinna. Sími 24503. Bjami.
Gluggahreinsun. Glugga- og rennuhreinsun. Vönduð vinna. Simi 15787.
Hreingerningar. . Vanír menn, Vönduð vinna, slmi 13549.
Hreingerningar. Vanir menn. — Ýmsar húsaviðgerðir. Slmi 12706.
Tek að mér mosaik og flisalagn- ir. Ráðlegg fólki'um litaval á eld- hús og böð o. fl. Sími 37272.
Hreingerningar, Hólmbræður, sími 35067
Saumavélaviðgerðir, Ijósmynda- vélaviðgerðir Fljót afgreiðsla. Sylgja Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656.
Kæliskápaviðgerðir. Sími 20031.
Skrúðgarðavinna. Get bætt við mig nokkrum lóðum til standsetn- ingar I tímavinnu eða akkorði. Sími 19596 kl. 12-1 og 7-8 e.h. Reynir Helgason garðyrkjumaður.
Ræstingakona óskast strax til stigaþvotta f Hvassaleiti Sfmi 37867
Hreingerningar, .vanir menn. Sími 37749.
Barngóð 12 ára telpa óskar eftir að gæta barns í sumar. Sími 35551.
Ung hjón óska eftir tveggja herb.
íbúð, helzt strax. Sími 18014.
Ung reglusöm stúlka óskar eftir
herbergi, helzt í Kleppsholtinu.
Sfmi 20574 eftir kl. 8 á kvöldin.
Barnlaus hjón óska eftir 2ja herb.
íbúð strax eða 1. ágúst í Kópavogi
Reykjavík eða Hafnarfirði. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 40281
eftir kl. 7 á kvöldin
SKODA ’52 STADION.
Til sölu skemmdur eftir veltu. Góð vél. Mikið af varahlutum fylgir.
Sími 14884.
SKRAUTFISKAR
Skrautfiskar margar tegundir til sölu,
einnig blómlaukar nýkomnir. Opið kl.
5 — 10 alla daga. Tunguvegi 11, bak- W&.
dyr. Sími 35544.
*
SENDIFERÐABÍLL - TIL SÖLU
International ’52 til sölu. Sími 23211 eftir kl. 7 e. h.
íbúð óskast, helzt f austurbæn-
um eða Kópavogi. Fyrirfram-
greiðsla. Sími 40092.
Til leigu góð 5 herb. íbúð á bezta
stað f bænum. Símil5870.
Fullorðin kona óskar eftir sér-
herbergi og eldunarplássi. Vill gæta
barna 1-2 kvöld í viku. Sími 14775
eftir kl. 7
Gott útvarp í bíl til sölu, Lauga-
veg 68 Kristján Kristjánsson. Sími
14762.
Volvo diesel vörubíll 5 tonn með
veltisturtur til sýnis og söiu Mos-
gerði 7 næstu kvölci Ekki sírni.
Eldhúsinnrétting. Til sölu eldhús-
innrétting með stálvaski. Einnig
stigin saumavél í skáp. Uppl. í sfma
35391.____________
Til sölu sem nýr Philco ísskápur
8i/2 cub, Sími 32819.
Þrjá feðga vantar 3 herb.
íbúð. Sími 23462.
Herbergi óskast. Sími 10260 milli
kl. 3-5 og 16962 eftir kl. 5
Tveggja herbergja fbúð óskast í
Reykjavík, Kópavogi eða Hafnar-
firði. Ársfyrirframgreiðsla Sími
34936.______________________'____
Eitt herbergi og aðgangur að eld
húsi til leigu í Hafnarfirði. Sími
51485.
Vil kaupa kolakyntan þvotta-
pott Sími 33491.
Ánamaðkar. Stórir ánamaðkar til
sölu. 1.50 pr stk. Silfurteig 1 kj.
Sfmi 33247.
Tíl sölu vél, gírkassi, aftur- cg
framhurðir, einnig aðrir varahlutir
í Fiat 1400 ’54. Sími 37879.
íbúð óskast. Ung hjón með 7
mán. gamalt barn óska eftir 1-2
herb. íbúð. Húshjálp kemur til
greina Sími 34065.
Vantar herbergi með aðgangi að
snyrtiherbergi. Sfmi 19039 milli 7-8
Nýlegur ljósblár barnavagn til
sölu. Sími 41528.
Nýlegur 3.5-4 ferm. miðstöðvar
ketill óskast til kaups. Sfmi 41528
Segulbandstæki
20676 eftir kl. 7
óskast. Sími
Ungur maður, sem vinnur við
verzlunarstörf óskar eftir herbergi
Sfmi 34898.
1 stórt eða 2 herb. óskast fyrir
2 reglusama menn í Reykjavík. Eru
sjaldan heima. Há leiga. Sími 19026
eftir kl.7 á kvöldin.
Herbergi með eldunarplássi ósk-
ast Uppl. á skrifstofutíma í síma
22150.
Til sölu fatnaður, kjólar, barna-
föt, kápur o.fl. sem nýtt, einnig
Singer saumavél og herraskápur.
Selst allt ódýrt Sími 33385.
Nýlegt vel með farið skrifstofu-
borð til sölu. Sími 50377.
Veiðímenn. Nýtíndur ánamaðk-
ur til sölu. Sími 15902
Rafha eldavél vel með farin vil
sölu. Sími 34911.
Laxveiðimenn. ánamaðkar ril sölu.
Laugaveg 93 efri hæð. efri bjalla.
Sími 11995.
Konur athugíð: Til sölu morgun-
kjólar, sloppar og 'vuntur. (Einn
ig stór nr.) Barmahlíð 34 I hæð.
Sími 23056.
Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112,
kaupir og selur notuð húsgögn,
gólfteppi, útvarpstæki o.fl. Sími
18570.
Stáleldhúsgögn. Borð kr. 950,
bakstólar 400 og 450, kollar kr.
145. Strauborð kr. 295. Fornverzl-
unin Grettisgötu 31.
Necchi saumavél automatisk verð
kr. 5000, Passap prjónavél verð kr.
1800, til sölu. Sími 12818 eftir kl. 5
Hoover þvottavél, stærri ge'ð
óskast keypt má vera með biluðum
mótor eða mótorlaus. Sími 922310.
Góðar sturtur til sölu á 5 tonna
bíl. Ennfremur til sölu lítill tré-
rennibekkur. Sími 32085 eftir kl, 7
á kvöldin.
Rafha þvottavél til sölu. Selst
ódýrt. Sími 20749.
Óska eftir að fá keypt vel með
farið kvenreiðhjól. Sími 16203.
Barnastóll. Vantar háan barna-
stól, Simi 17467.
Ford ’52 til sölu, Uppl. Bakkastíg
10.
Lítið kvenreiðhjól óskast. Sími
41657,_____________________________
Góður 6 manna bíll óskast til
kaups með 2 þús. kr. greiðslu á
I mánuði. Sími 37879.
Stofa og aðgangur að eldhúsi til
leigu fyrir myndarlega konu eða
stúlku. Uppl. í síma 12954.
Sumarbústaður óskast til kaups
f nágrenni Reykjavíkur. Tilboð
ásamt nauðsynlegum upplýsingum
ásamt hugsanlegu verði sendist
Vísi merkt „ABC“
Fullorðin kona óskar eftir lítilli
íbúð helzt sem næst miðbænum.
Sími 34213.
Vill ekki einhver leigja mér her-
bergi. Ég er á götunni, Sími 35464
eftir kl. 5 á daginn.
Svipa tapaðist sl. laugardag við
Nesti við Elliðaár merkt Þórey.
Finnandi vinsamlega geri aðvart í
sfma 34336.
Tek menn í fæði Öldugötu 7
efri hæð.
Vantar fæði. Þrjá pilta í þrifa-
legri vinnu vantar fast fæði, sem
næst Sjómannaskólanum. Vinsam-
lega hringið í síma 33704 milli kl.
9-17.
mmmmmmmmm
VOLKSWAGEN - TIL LEIGU
VW til leigu í 1—2 mánuði ökumannslaus.
kvæmt“ sendist afgr. Vfsis sem fyrst.
Tilb. merkt „Hag-
SKURÐGRÖFTUR - ÁMOKSTUR
Skurðgröftur, ámokstur, lóðagröftur með J C B 4. Sími 19842.
TÚNÞÖKUR
ávallt fyrirliggjandi. Alaska, Breiðholti, sími 35225.
ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ
Kenni á Volkswagen. Sími 34570
HÚSBYGGJENDUR - FRAMKVÆMDAMENN
Seljum fyllingarefni, ofaníburð, harpaðan sand, loftamöl og grófa
möl. Hagstætt verð. Flytjum efnið ef óskað er. SANDVER S.F.,
Mosfellssveit. Sími 69 um Brúarland.
ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ
Kenni akstur og meðferð bifreiða. Nýr bíll. Sími 33969
HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ
Standsetjum og girðum lóðir. Sími 11137.
SKERPINGAR
með fullkomnum vélum og nákvæmm skerpum við alls konar
bitverkfæri, garðsláttuvélar o. fl. Sækjum, sendum. Bitstál, Grjóta-
götu 14. Sfmi 21500.
DÆLULEIGAN AUGLÝSIR
Vanti ýður mótorvatnsdælu til að dæla upp úr húsgrunni eða á
öðrum stöðum þar sem vatnið tefur framkvæmdir, leigir Dæluleigan
yður dæluna. Sími 16884 Mjóuhlíð 12.