Vísir - 07.07.1964, Side 10

Vísir - 07.07.1964, Side 10
w V í S I R . Þriðjudagur 7. júlí 1964. BIFREIÐAEIGENOUR Gerum við gólf og ytra byrði með trefjaplasti. Enn- fremur viðgerðir á plastbátum. Hljóðeinangrum bíla með febreglass mcttum Ódýrt efni. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. PLASTVAL Nesvegi 57. Túnbökur Vel skornar, ávallt fyrirliggjandi. ALASKA BreiÖholti. Sími 35225. Heilbrigðir fætur eru undirstaða vellíðunat LátiC þýzku Birkestocks skóinnleggir lækna fætui yðai Skóinnlegg- stofan Vifilsgötu 2, sími 16454 (Opið virka daga kl. 2—5, oema laugardaga) Húsbyggjendur Getum bætt við okkur nokkrum verkefnum, t.d. fjar- lægjum moldar- og grjótruðninga, ýtum og jöfnum kringum nýbyggingar yðar. LÓÐAEIGENDUR! Fjarlægjum moldarruðning o. fl. af lóðum yðar Slétt- um úr lóðinni og gerum að snyrtilegum garði, við steypum kant umhverfis lóð, ýmist lágan eða með mosaik grindverki. Helluleggjum og tyrfum. Útvegum allt, sem til þar. AÐSTOÐ H.F., Lindargötu 9. Sími 15624. B'ilasala Matthíasar Höfðatúni 2, simar 24540 og 24541 Höfum mikið úrval af ýmis konar bílum fyrir- liggjandi til sölu. Tökum bíla í umboðssölu. Traust og örugg viðskipti. TÚNÞÖKUR Mjög góðar túnþökur til sölu. Heimflytjum og afgreiðum á staðnum eftir óskum. Sími 15434. VERIÐ F0R8JAL FARID MEO SVARID I FEROAIAGIO /,','vfiE.ROAHANDBOKINNI FYLGIR VEGAKORT, ; ‘ MIOHALENDISKORT OG VESTURLANDSKQRT . FRlMERKI ISLENZK ERLEND FRIMERKJ AVÖRUR FRÍMERKJASALAH LÆK.JARSOTU 6a VÉLAHREINGERNTNGAR OG TEPPA- HREINSUN ÞÆGILEG ÍEMISK VINNA ÞÖRF — SÍMl 20836 VELHREINGERNING V'anit menn, Þægileg. Hjótleg. Vönduð vinna. ÞRIF — Sími 21857 íSSLIfi" 40469 u v i; á « mm NÝJA TEPPAHREINSUNIN Fullkomnustu vélar ásamt 'urrkara. Nýja teppa- og iiúsgagna- M tireinsunin ^. ilji Simi 37434. Vélalireingerning Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg bjónusta. ÞVEGILLINN, simi 36281 ÍÓPAVOGS SÚAR! Málið sjált, við ögum fyrir ykk iir litina. Full- <omin þjónusta. LITAVAL Alfhólsvegi 9 iíópavogi Sími 41585. Slysavarðstofan Opið allan sólarhringinn. Simi 21230 Nætur og helgidagslæknii sam.. ;fma Næturvakt i Reykjavfk vikuna 4 — 11. júli verður f Reykjavikur apóteki Næturvarzla lækna i Hafnar- firði aðfaranótt 8. júlí: Jósef Ól- afsson, Öldugötu 27. Sími 51820. Utvarpið Þriðjudagur 7. júlí 18.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum 18.50 Tilkynningar BLOÐUM flett ÍWtitun? þrcntsmlðja & gúmmistimpfagerA Elnholll 2 - Slml 20960 Blómabúbin Hrísateig 1 simar 38420 & 34174 Nú skulum við líta á landið í ljósflóði sólstöðudags. Hver æskir sér fríðari fjarða og fegurra byggðarlags? Er hvolfþak á snæfjallaháborg ei hrukku- og blettalaust: i blámóðu blágrýtishöllin ris bursthá og veggjatraust. örn Amarson. Roðnaði þó lítið eitt. Eiríkur Magnússon var aðstoðarbókavörður við háskólabókasafnið í Cambridge, en kenndi íslenzku í einkatímum. Hann sagði mér, að eitt sinn hefði hann verið að lesa Grettlu með dóttur Stopfords Brooke, menntamanns eins í London, og ætlaði hann þá að sieppa kaflanum, er skýrir frá þvf, þegar Grettir lá ber eftir sundið í land úr Drang. ey og griðkonan skellti upp yfir sig út af því, hve lftt hann væri vaxinn niður. En Eirikur kvað ungfrúna hafa beðið sig að þýða kafl- ann, og hefði hann þá látið það eftir henni. Lét hann sér ekki bregða á meðan hann þýddi, ungfrúin hlýddi : af áhuga, en roðnaði þó lftið eitt . . . Dr. Jón Stefánsson: Úti í heimi. að mala hver annan niður með málæði eins og hér í stað þess EINA að nota Kongóaðferðina SNEIÐ ... þó að sumir kunna að álíta að fjölkurteisisheimsækni háttyf- irallanlýðhafinna erfðahátignar- kvonfangsútvalinna, hálýðræðisl,- almenningsfrjálskjörinna eða mið urhálýðræðisfrjálskjörinna millj- ónaþjóðríkjaáhrifavaldstáknenda hingað sé nánast tiltekið veizlu- skálaræðuglamursglöðum fámenn isminnimáttaroflætispersónugerv ingum einkarekkióvelkomið tæki- færi til að . til að . lil sjálfsljóssskinsmælskulistrænnar talfæranotkunar og sjálfsáhlust- unarvelþóknunar, er ég þeirrar yfirleittskoðunar, sem jaðrar við skilorðskrossbundna, varneglda sannfæringarnánd, að það sé em mitt ekki lltils óumvert að áður- nefnd heimsækni geti í framtið- inni orðið gagnkvæmisaflgjafi þeirri hátíðnisfjöirásamenningar- fjarskiptni er vér megum ei sízt án vera, f allar áttir og upp og niður að auki . . . (Túlkurinn) Bra—bra —bra . . . . . . að Þingeyingafélagið nafi samþykkt að krefja nóbelskáldið skýringar á þeim ummælum hans að miðdepill heimsins væri 1 Borgarfirðinum? Enn hefur nýtt Afríkuríki hlaup ið af stokkunum; heitir það Ma'- arí á frummálinu, en samkvæmt gildandi reglum hérlendis um með ferð erlendra staðarheita, mun það verða kallað Malaría á ls- lenzka tungu. Bendir þetta ríkis- heiti, eða gæti bent til þess, að nokkuð verði malað af þessari nýju þjóð — að flokkarnir reyni STRÆTIS- VAGNHNOÐ Hann starði með lotningu á vængfráan valinn. Og valurinn hvessti sjónir um dalinn: „Þótt assan sé talin tígnarhærri, maður tekur sér þeásháttar ekki nærri . . “ ERTU SOFNUÐ ELSKAN? . Lyndon Jones og frú . . . Filipus hertogi . . . dætur Krússtj offs — og Elísabet og Krússtjorfs hjónin sennilega alveg á næstunni Ég sé ekki að það verði mlkið eftir handa framsóknarstjórninni . og hver veit samt, því að sennilega verða komnar á sam- göngur við Marz og Júpíter, þegar hún kemst að, og það er aldrei að fortaka, nema þar fyrirfinn- ist eitthvert tignarfólk . . . kannski alheimsbankastjórar, sem ekkert jarðneskt lögmál.-.. hvað ertu farin að hrjóta? MÉR ER SAMA hver segir . . . það sannar hezrt hve þeir í Kreml hafa nákvæmar spurnir af öllu hérna, að þau Krússtjoffshjónin þorðu ekki að láta þessa ógiftu dóttur sína koma hingað, þó að þau teldu hinum óhætt . . þau hafa svo sem fengið fréttir af okkur gæj- unum!

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.