Vísir - 07.07.1964, Blaðsíða 12

Vísir - 07.07.1964, Blaðsíða 12
V1 S IR . Þriðjudagur 7. júlí 1964. AUKAVINNA ÓSKAST Ungur maður með verzlunarskólapróf óskar eftir aukavinnu á kvöld- in og um helgar. Margt kemur til greina. Tilboð merkt „atvinna 36 sendist Vísi fyrir föstudag. HÚSEIGENDUR - VIÐGERÐIR Trésmiður: Tek að mér mótauppslátt, hurðaísetningu, set upp harð- viðarveggi og aðra trésmíðavinnu. Eingöngu fagmenn. Uppl. í síma 34788 eftir kl. 7. STÚLKA ÓSKAST Afgreiðslustúlka óskast 3A sími 23760. Vaktavinna. Mokkakaffi Skólavörðustig Skrúðgarðavinna. Get bætt við mig nokkrum lóðum til standsstn- ingar f tfmavinnu eða akkorði. Sími 19596 kl. 12-1 og 7-8 e.h. Reynir Helgason garðyrkjumaðjr. Viðskiptafræðinemi óskar eftir aukavinnu, margt kemur til greina. Sfmi 33392. Hreingerningar. Vönduð vi.ina. Sími 60017. Hreingerningar, vanir menn. Sími 37749. Pfanóstillingar og viðgerðir. Guð- mundur Stefánsson hljóðfærasmið- ur Langholtsvegi 51.. Sfmi 36081. Er við kl. 10—12 f. h. Glerfsetning.' Annast fsetningu á tvöföldu gleri og viðgerðir á glugg um Sfmi 37009. Húseigendur. Lagfærum og ger- um í stand lóðir. Uppl. f sfma 17472 Get bætt við mig miðstöðvar- lögnum, uppsetningu á hreinlætis- tækjum, breytingum og kísilhreins un. Sfmi 17041. Telpa 10-12 ára óskast til að gæta 2 ára drengs. Sími 36912. Hrelngerningar, Hólmbræður, sfmi 35067. Stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Sími 36755. Saumavélaviðgerðir, Ijósmynda- vélaviðgerðir Fljót afgreiðsla. Sylgja Laufásvegi 19 (bakhús) Sfmi 12656. Kæliskápar — kælikistur. — Geri við kæliskápa og kælikistur. Áfyllingar. Sími 51126. Glerísetningar. Setjum f einfalt og tvöfalt gler, einn'g uppkittun. Útvegum allt efni. Sími 18196, Húseigendur, tek að mér ýmsar húsaviðgerðir. Sími 20324 kl 6—8 e.h. Tökum að okkur alls konar húsa- viðgerðir úti sem inni. Setjum f einfalt og tvöfalt gler. Setjum upp grindverk og þök. Útvegum aUt efni. Sími 21696. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir, setjum í einfalt og tvöfalt gler, gerum við þök og þakrennur. Sími 21172. ÝMISLEGT ÝMISLEGT SKURÐGRAFA - ÁMOKSTURSVÉL JCB 4 skurðgrafa til Ieigu í minni og stærri verk. Sandsalan við Elliðaárvog s.f. Sími 41920. VINNUVÉLAR TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar, ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra, með boum og fleygum, og mótorvatnsdælur.- Upplýs- ingar f sima 23480. ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ Kenni akstur og meðferð bifreiða. Nýr bíll. Sími 33969 HÚ SEIGENDUR ATHUGIÐ Standsetjum og girðum lóðir. Slmi 11137. SKERPINGAR með fullkomnum vélum og nákvæmni skerpum við alls konar bitverkfæri, garðsláttuvélar o. fl. Sækjum, sendum. Bitstál, Grjóta- götu 14. Sfmi 21500. DÆLULEIGAN AUGLÝSIR Vanti yður mótorvatnsdælu til að dæla upp úr húsgrunni eða á öðrum stöðum þar sem vatnið tefur framkvæmdir, leigir Dæluleigan yður dæluna. Sími 16884 Mjóuhltð 12.___________ BARNALEIKTÆKI - SNÚRUSTAURAR Höfum ávallt fyrirliggjandi allar tegundir af leiktækjum rólur, sölt o. fl. Einnig ýmsar gerðir snúrustaura. Málmiðjan s.f. Barðavogi 31 Sími 16193. SNIÐASTOFA Dömur! snið, þræði sauma og máta. Opið frá kl. 1—7 e. h. einnig laugardaga. Snlðastofa Eddu Vítastlg 14. HHHlilii HERBERGI ÓSKAST Rafvirkjanemi óskar eftir herbergi. — Uppl. I slma 23117. ÍBÚÐ UM MIÐJAN ÁGÚST Ung hjón óska eftir lítilli íbúð um eða upp úr miðjum ágúst. Til- boð sendist afgreiðslu VIsis, fyrir 12. júlí merkt „Bamlaus" SUMARBÚSTAÐUR ÓSKAST Óskrnn að taka á leigu sumarbústað um lengri eða skemmri tíma. Sfmi 18728. 3 ungir iðnaðarmenn óska eftir 4 herb. íbúð. Tilboð sendist Vísi merkt „Iðnaðarmenn 425.“ Eldri kona eða roskin hjón geta fengið eitt herbergi og aðgang að eldhúsi til leigu I Hafnarfirði. Sími 51485. 2 reglusamar konur óska eftir 3—4ra herbergja íbúð. Vinsamlega hringið I sfma 37792. Herbergi óskast I 3-4 mán. Helzt I Kópavogi eða austurhluta Reykja víkur. Uppl. I sima 38096. Til Ieigu stofa með húsgögnum, ásamt litlu eldhúsi. Leigist ein- staklingi til 6 mánaða eða lengur. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt „Laugarneshverfi"_____ Herbergi óskast. Ung reglusöm stúlka óskar eftir herbergi. Sími 23812. Upphitað geymsluhúsnæði á fyrstu hæð I Kópavogi til leigu. Stærð ca. 50-60 ferm. Einnig kæmi til greina að leigja það fyrir þrifa- legan iðnað. Tilboð sendist Vfsi fyrir föstudagskvöld merkt „Geymsluhúsnæði 250.“ fbúð óskast helzt I Austurbæn- um eða Kópavogi. Fyrirfram greiðsla. Sími 40092. Óska eftir 2 herb. íbúð I Reykja- vík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Árs fyrirframgreiðsla. Uppl. I sfma 33018. Einhleypur karlmaður óskar eft ir herbergi sem fyrst. Sími 22657. j JARNSMIÐAVERKFÆRI TIL SOLU Logsuðutæki ásamt kútum rafsuðuvél (Esap) og sandblástur og húð- unartæki ásamt mörgu fleira Málmiðjan s.f. Barðavogi 31. BARNASTÓLAR Barnastólar með borði fyrir ungbörn fyrirliggjandi til sölu hjá húsgagnaverzluninni Hverfisgötu 82 og Málmiðjunni s.f. Barðavogi 31 Sími 16193.______________________________ TRÉSMÍÐAVÉL ÓSKAST Vil kaupa kombineraða trésmíðavél. Tilboð merkt—Trésmíðavél 306 sendist Vlsi. TIL SÖLU Frigidair ísskápur, 7000 kr., Rafha eldavél 4500 kr. og barnakerra og kerrupoki 1800 kr. er til sölu á Nýlendugötu 11A milli klukkan 8 — 9 þriðjudags og miðvikudagskvöld. 21 SALAN Skipholti 21. Sími 12915 höfum 1 Ford ’55 vél V8 stýrismaskinu og vatnskassa. Höfum einnig gírkassa I herjeppa ’47, Benz 180, Fiat 1100 og Fiat 1400. RÚSSAJEPPI ÓSKAST Model ’56 aðeins góður bíll kemur tíl greina. Sími 34144 eftir kl. 7 á kvöldin. FORD VÖRUBÍLL Frambyggður án palls, til sölu I góðu standi. Tilboð óskast. Uppl. I Coca Cola verksmiðjunni. Geymsluskúr, stærð 4x2% m. og nýlegt karlmannsreiðhjól til sölu. Sfmi 33558. Ung reglusöm hjón óska eftir 1-2 ! herb. íbúð. Sfmi 21267 milli kl. 8-9 | í kvöld. TIL SÖLU — frystipressa — Copeland. 2. strokka. Strokkvídd 2%” Slaglengd 1%” Knúin af 3, ha. 3 fasa 220 v. mótor. Tækifærisverð. Uppl. f síma 1737 Keflavfk á skrifstofu- tfma og sfma 37661 í Rvík eftinkl. 20. BÍLL TIL SÖLU Hudson blæjubfll nr. 37. Einnig ódýr Chevrolet 2 dyra módel ’52 ósamansettur. Uppl. Hverfisgötu 90 eftir kl. 8 næstu kvöld. BÍLL TIL SÖLU » De Soto bifreið, árg. ’54, 6 manna, er til sýnis og sölu á Kaplaskjóls- vegi 11 eftir kl 6 í kvöld og næstu kvöld._________________ Tvö nýuppgerð telpureiðhjól til sölu. Annast einnig viðgerðir á reiðhjólum. Uppl. að Undralandi við Þvotta laugaveg eftir kl. 7 á kvöldin. __________ Mæðgur óska eftir 1-2 herb. íbúð. Vinna báðar úti. Sími 17615. Óska eftir nýjum eða nýlegum stýrisorm f Chevrolet ’47. Sími 33211. reglusaman mann í Reykjavík eða nágrenni. Há leiga. Sími 19026 eft- ir kl. 7 á kvöldm. Reglusöm kona óskar eftir her- bergi, helzt sem næst miðbænum. Sfmi 21718 f kvöld og næstu kvöld Herbergi óskast í Smáíbúða- hverfi fyrir karlmann. Sfmi 33716 eftir kl. 19.00 í dag. 2 reglusamar konur óska eftir 3-4 herb. íbúð. Vinsamlegast hring- ið f síma 34371. Herbergi óskast til leigu fyrir ein hleypan mann. Sfmi 18835 eftir kl. 9 á kvöldin. Ameríkani giftur íslenzkri konu óskar eftir að fá leigða íbúð með húsgögnum. Eru barnlaus. Uppl. í sfma 15312. Risherbergi til leigu fyrir stúlku sem gæti tekið að sér þrif á göng- um. Uppl, í sfma 10065. Svalaherbergi til leigu ásamt að- gangi að baði og síma. Karlmaður gengur fyrir. Tilboð sendist Vísi merkt „Algjör reglusemi 732“ 12-14 ára telpa óskast um ó- ákveðinn tfma til að lfta eftir barni Sfmi 13005. Ráðskona. Kona með 2 börn ósk- ar eftir ráðskonustöðu. Sími 18473 Kona með 2 börn óskar eftir at- vinnu. Uppl. í sfma 12682. Hreingerningar. Vanir menn, vönduð vinna. Sími 24503. Bjami. Skellinaðra til sölu N.S.U. ’55 að Rauðagerði 52. Sími 34052. Vantar 3-4 manna tjald Uppl. f sfma 40197 kl. 1-2 á daginn og 7-8 á kvöldin. Bílvél til sölu í Austin A40 ’49 model. Sími 11539 eftir kl. 8 Austin ’47 til sölu ódýrt. Uppl. eftir kl. 7 e.h. í síma 35808. Vel með farinn Pedegree barna- vagn til sölu (dökkblár og hvítur). Uppl. Steinagerði 13 kjallara. Lítil heimilisskrifborð og 3 teg- undir af sófaborðum til sölu. Hús- gagnavinnustofan Langholtsvegi 62 im Umslag með peningum tapaðist f Hallargarðinum sl. föstudag. Finn- andi vinsamlega skili því á lög- reglustöðina gegn fundarlaunum. Gullúr tapaðist s.l. sunnudag á leiðinni um Skálholt til Reykjavík- ur. Finnandi vinsamlega hringi í síma 16453. TILKYNNINGM Drengirnir, sem fengu litla kisu gefins frá bíl á Seltjarnarnesi sunnudaginn 28. f.m. eru beðnir að gera svo vel að hringja í síma 41217. Eitt bezta veiðisvæði á Vestfjörð um er til leigu. Örugg veiði. Til- boð sendist á afgr. Vísis merkt „25. júlf“ Nýlegt vel með farið skrifstofu- borð til sölu. Sími 50377. Góður skúr 25 ferm., bámjárns- klæddur, sem hefur verið notaður sem bílskúr, til sölu. Sanngjarnt verð. Uppl. f síma 14524 eftir kl. 6. Morris Oxford ’49 til sölu á kr. 6000. Sími 40147 eftir kl. 6. Til sölu vegna flutnings útvarp með innbyggðu segulbandstæki og plötuspilara. Verð kr. 15 þús. Sófa sett, verð kr. 7500. Sófaborð, inn- skotsborð o.fl. Sími 35533.______ Góð saumavél með mótor til sölu Sjrru 35093. Tjl sölu Nash ’51, ódýrt. Sími 36832 milli kl. 5-7. Til sölu Bosch ísskápur minni gerð. Sími 19932. Til sölu eldhúsborð og 4 stólar. Simi 36021. Barnavagn, sem Uppl. í síma 35871. nýr, til sölu. Til sölu, gólfteppi (Wilton) stærð 3.15x3.70. Verð kr. 1500. Ðanskt sófaborð (útskorið). Verð kr. 1600. Sími 18032. Skellinaðra til sölu. Victoria. Sími 60048. Pedegree barnavagn til Uppl. í síma 35070. sölu. Barnaþríhjól til sölu. Sfmi 19245. Til sölu hurðir, fram- og aftur- stuðari, gírkassi í góðu lagi, hás- ing o. fl. varahlutir í Fiat 1400 54 Sími 37879. Hjónarúm til sölu með nýjum dýnum. Uppl. í síma 12690. Góð þvottavél til sölu. Sími 50967. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.