Vísir - 07.07.1964, Blaðsíða 16
, - - >ap\ ^
.
'
\ ••' .. A''
' -
.
:••• : '
ivl-ííwcwvííiís!
Þriðjudagur
júlí
1964
Fyrirlestur um
Evrópurúðið
Fjölmennt héraðsmót
Héraðsmót Sjálfstæðismanna
á Vopnafirði var haldið þar í
féiagsheimilinu sl. Iaugardag.
Samkomuna setti og stjórnaði
síðan Sigurjón Jónsson, verk-
stjóri, Vopnafirði.
Dagskráin hófst á einsöng
Guðmundar Guðjónssonar, ó-
perusöngvara. Undirleik annað-
ist Skúli Halldórsson, tónskáld.
Þá flútti Jónas Pétursson, alþing
ismaður, ræðu. Að lokinni ræðu
Jónasar söng Sigurveig Hjalte-
sted óperusöngkona einsöng.
Því næst flutti Bjarni Benedikts
son, forsætisráðherra ræðu. Þá
skenimti Ævar Kvaran, leikari
með upplestri. Að Iokum sungu
þau Guðmundur Guðjónsson og
Sigurveig Hjaltested tvísöngva.
Ræðumönnum og listafólkinu
var mjög vel tekið af áheyrend-
um.
Mótinu lauk svo með dans-
leik. Héraðsmótið var fjölsótt
og fór mjög vel fram.
morgun
dætrum Krustjoffs veizlu.
Sæmdi þjóðleikhússtjóri Gontar
lárviðarsveig fyrir fagra Iist. —
Ballettinn fer héðan til Kaup-
mannahafnar en þaðan heimleið
is til Sovétrikjanna á fimmtu-
dag. — Myndin var teldn er
Gontar var sæmdur iárviðar-
sveignum.
1 Sambandi við ráðstefnu þá, sem
hér stendur nú yfir á vegum
i Evrópuráðsins um endurskoðun
kennslubóka í landafræði, er hér
staddur dr. G. Neumann, deildar-
stjóri hjá menningarmúlanefnd
Evrópuráðsins, en hann er að góðu
kunnur mörgum þeim fslendingum
sem sótt hafa fundi á vegum
Evrópuráðsins.
í dag, mun dr. Neumann halda
| fyrirlestur í Háskóla íslands, 1.
1 kennslustofu, og fjallar hann um
starfsemi Evrópuráðsins á sviði
’ mennta- og menningarmála. Öllum
1 almenningi er heimill aðgangur að
þessum fyrirlestri.
Ballettinn fer á
G 0 N T A R sæmdur lúrviðursveig
Kiev-ballettinn er nú á förum
héðan eftir að hafa fengið góð-
ar mótttökur í Þjóðleikhúsinu
fyrir velheppnaðar sýningar. —
Síðasta sýningin var í gær,
cn á morgun fer ballcttinn utan
og halda dætur Krustjoffs þá
einnig utan eftir stutta viðstöðu
hér.
Á sunnudagskvöld, að lokinni
sýningu á ballcttinum, hélt Þjóð
leikhússtjóri ballettfólkinu óg
Börðumannogrændu,hlutu! SAMNINGAR Á
samtals 11 mánaða fangelsi
HINN 6. þ.m. var í sakadómi
Reykjavfkur kveðinn upp dómur í
máli tveggja manna, sem ákærðir
höfðu verið fyrir að ráðast að
manni á Hverfisgötu aðfaranótt 31.
ágúst 1963 og ræna hann úri og
400 kr í peningum, og annar auk
• •
þess fyrir einn innbrotsþjófnað.
Niðurstaða dómsins varð sú, að
annar ákærðra, Sigurþór Heimir
Sigurðsson, var sakfelldur fyrir áð
urnefnt innbrot, svo og fyrir
að hafa ráðizt að tilefnis-
lausu á vegfaranda á Hverfis-
MORG SL YS OG
ÓHÖPP í R- VfK
Hvert slysið og umferðaróhappið
rak annað hér í Rcykjavflc og ná-
grenni borgarinnar s.I. sólarhring,
eða frá því skömmu fyrir hádegið
f gær og þar til í morgun.
í morgun laust eftir kl. 8 varð
mjög harður árekstur milli tveggja
fólksbíla suður í Skerjafirði,
skammt frá Reykjavikurflugvelli.
Annar bfllinn þeyttist út af vegin-
um og hafnaði á grasbarði skammt
frá, en hinn bíllinn valt og hafn-
aði á þakinu. ökumaður í bll þeim
Ingþór Sigurbjörnsson Kambsvegi
3 slasaðist allmikið og var fluttur
f sjúkrahús að athugun lokinni 1
Slysavarðstofunni. Báðir bllarnir
skemmdust mikið.
Annar harður árekstur milli
götu og slegið hann hvað eftir
annað og slitið síðan armbandsúr
af handlegg mannsins og horfið á
brott með það. Var hann dæmdur
fyrir rán og þjófnaí5 í 8 mánaða
fangelsi. Hinn sakborninga, Pétur
Þórðarson, var sakfelldur fyrir að
hafa ráðizt á mann þann sem áður
hafði verið rændur, og slegið hann
að ósekju tvö hnefahögg I andlitið.
Ósannað var talið að hann hefði tek
ið nein verðmæti af manninum eða
framið verk sitt f auðgunarskyni.
Var hann sýknaður af ákæru um
rán en dæmdur f 3 mánaða varð-
hald fyrir líkamsárás.
Ákærðir voru dæmdir til þess
að greiða þeim sem fyrir brotum
þeirra varð, 5000 kr. í skaðabætur.
VESTFJÖRÐUM
Nýir kaup- og kjarasamningar
hafa verið gerðir milli samninga-
nefnda Alþýðusambands Vestfjarða
og Vinnuveitendafélags Vestfjarða.
Náðist samkomulagið í gærkvöldi
með þeim fyrirvara af beggja
hálfu, að það verði staðfest af við-
komandi verkalýðsfélögum og at-
vinnurekendum.
Gert er ráð fyrir að samningur-
inn gildi frá og með 5. þ. m. og
er hann gerður til eins árs, og er
þá uppsegjanlegur með eins mán-
aðar fyrirvara.
nýlega var gert á milli ríkisstjórn-
arinnar, Alþýðusambands íslands
og samtaka atvinnurekenda um
stöðvun verðbólgu og kjarabætur
til handa verkafólki.
Samningurinn felur I sér öll sömu
ákvæði varðandi kaupgjald, vinnu-
tíma og önnur kjaraákvæði, og sem
gilda í Reykjavík samkvæmt ný-
gerðum samningi Verkamannafé-
Iagsins Dagsbrún við Vinnuveit-
endasamband íslands.
Samningur þessi nær til allra
verkalýðsfélaga á Vestfjörðum, en
Hinn nýi samningur er gerður j sambandssvæði ■ Alþýðusambands
samkvæmt samkomulagi því, sem Vestfjarða er Vestfjarðakjördæmi.
Framh, á bls, 6
Hótel Akureyri starfar áfram
með sama veitingamanni
Hótel Akureyri, gistihúsið,
sem Iokað var vegna gjaldþrota-
máls Brynjólfs Brynjólfssonar,
var opnað aftur um helgina. Er
nú sem allt sé óbreytt sem áður,
jafnvel er Brynjólur áfram veit-
ingamaður þar, sem stjórnar hin
um daglega rekstri, starfsfólkið
að öðru Ieyti það sama og áð-
ur. Eini munurinn er sá, að
Brynjólfur á ekki lengur að
skipta sér af fjármálunum. Það
gerir nýtt hlutafélag, sem verið
er að stofna og stjómendur
þess.
Hótel Akureyri er hinn prýði-
legasti veitinga- og gististaður
við aðalgötu Akureyrar. Þar er
veitingasalur fyrir 140 manns,
sem er sjálfsafgreiðsla, og á
efri hæðum eru gist.irúm fyrir
42 gesti. Þegar blaðið átti tal
við Árna Árnason, einn af eig-
endum Félagsgarðs, í morgun,
sagðist hann vonast til að ferða-
menn fæm aftur að streyma til
gistihússins þvf að þjónusta þar
Framh. ð bls, 6.
. y '