Vísir - 07.07.1964, Blaðsíða 14
14
GAMLA BÍÓ
Ævmtýrið i spilavitinu
(The Honeymoon Machine).
Bandarísk gamanmynd.
Steve McQueen
Jim Hutton
Sýnd kl. 5 og 9.
Fræðslumynd Krabbameinsfélags
íns sýnd kl. 8.
UUGARASBIÓ32oIm815Q
Njósnarinn f
Ný amerlsk stórmynd I litum
með íslenzkum texta 1 aðal-
hlutverkum
William Holden
LiIII Palmer
Sýnd kl. 5.30 og 9
.Bönnuð börnum innan ^4 ára
Hækkað verð
HftFNARFJAROARBIÓ
Meb brugðnum sverðum
Sýnd kl. 9
Leiðin til Hong Kong
Sprenghlægilég og vel garð
amerísk gamanmynd. Bob
Hope, Bing Crosby, Joan Coiiins
Sýnd kl. 7
HÁSKÓLABfÓ 22140
Manntafl
(Three moves to freedom)
Heimsfræg þýzk-brezk mynd
byggð á samnefndri sögu eftir
Stefan Zweig. — Sagan hefur
komið út á fslenzku. Aðalhlut-
verk Ieikur Curt Jiirgens af
frábærri snilld,
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5. 7 og 9
Bönnuð börnum innanÍ2ára.
BÆJARBfÓ 50184
Jules og Jim
Frönsk mynd 1 sérflokki.
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum.
TÓNABÍóiiiá
fsfenzkur texti
Konur um viða ver'óld
(La Donna nel Mondo)
Heimsfræg og snilldarleg gerð
ný ítölsk stórmynd f litum.
íslenzkur texti.
Sýnd kl 5. 7 og 9
KÓPAVOGSBfÓ 41985
Náttfari
(The Moonrairer)
Hörkuspennandi og viðburða-
rfk, ný, brezk skylmingamynd
f litum.
George Baker
Sylvla Syms
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum
STJÖRNUBÍÓ 18936
Cantinflas sem Pepe
Sýnd kl. 9
Svanavatnið
Sýnd kl. 7
Lorna Dún
Sýnd kl. 5
HAFNARBfÓ 16444
Siglingin mikla
Stórmynd með Gregory Peck
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ 1?384
Föstudagur kl. 11,30
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
V í S I R . Þriðjudagur 7. júlí 1964.
NVJA BÍÓ „sa
Astarkvalir á Korsiku
(Le soleil dans l’oeil)
BÍLAR TIL SÖLU
55 model Scania-vabis 7 tonna með járnpalli
í góðu lagi til sölu. Vil skipta á 4—5 manna
Seiðmögnuð frönsk mynd uir.
ástir við Miðjarðarhaf. Anna
Karina og Jacques Perrin.
Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 oa 9.
bíl í góðu standi.
AÐALBÍLASALAN Ingólfsstræti 11.
Sími 15014.
Ferðafélag Islands ráðgerir eftir-
taldar sumarleyfisferðir: 9. júlí
hefst 4 daga ferð um Suðurland
allt austur að Lómagnúp. 11. júlí
hefst 9 daga ferð um Vestfirði. 14.
júlf hefst 13 daga ferð um Norður-
Og Austurland. 15. júlí hefst 12
daga hálendisferð, m.a. er komið
við á eftirtöldum stöðum: Askja,
Herðubreið, Ódáðahraun, Sprengi-
sandur, Veiðivötn. 18. júlf hefst 6
daga ferð um Kjalvegssvæðið. 18.
júlí hefst 9 daga ferð um Fjalla-
baksveg nyrðri (Landmannaleið),
m.a. sem séð verður eru Land-
mannalaugar, Kýlingar, Jijkuldal-
ir, Eldgjá og Núpstaðarskógur.
Vélritun — Fjölritun. —
Klapparstfg 16, sfmar: 2-1990 og
5 1328. •
SKÚR ÓSKAST
Viljum taka á leigu skúr eða bragga allt að
100 ferm. Helzt með ljós og hita. Tilboð
sendist Vísi merkt „Verkstæði 728 fyrir 8.
þ. m.
Nauðungaruppboð
Nauðungaruppboð verður haldið í húsakynn
um Carabella að Skúlagötu 26, hér í borg
(inngangur frá Vitastíg), miðvikudaginn 8.
júlí kl. 1,30 e.h.
Selt verður m. a. saumavélar, skrifstofu-
áhöld og vörur tilheyrandi þrotabúi Ólafs
Magnússonar og nærfatagerðinni Carabella.
Ennfremur verða seld húsgögn, skrifstofu-
áhöld, bækur, kennsluáhöld o. fl. tilheyrandi
þrotabúi Werner Cusovus.
Greiðsla fer fram við hamarshögg. v
Borgarfógetaembættið í Reykjavík
VERZLUN - BÍLL
Sérverzlun við Laugaveg til sölu. Lítill vöru-
lager, miklir möguleikar. Góður lítill bíll get-
ur komið í skiptum. Tilboð merkt „Verzlun
— bíll“ sendist Vísi fyrir 10. júlí n.k.
i
larðvinnslan sf
Slmar 32480 íi, 20382
Okukennsla
Ökukennsla á V-W.
Útvegum öll vott-
orð. Sími 19896.
Hópferða-
bílar
Höfum nýlega
10-17 farþega
Mercedec Benz-bíla
i styttri og lengri
ferðir
HÓPFERÐABlLAR S.F.
Símar 17229. 12662. 15637.
ÞVOTTAHUS
VINNUFAT ABÚÐIN
BILL TIL SOLU
Skoda station ’52 til sölu skemmdur eftir
veltu. Góð vél. Góð gúmmí. Var allur ný
yfirfarinn. Selst á ca 7000,00 kr. Sími 14884
eftir kl. 5 í kvöld og næstu kvöld.
BÓTAGREIÐSLUR
ALMANNATRYG GINGA
í REYKJAVÍK
Útborgun ellilífeyris hefst að þessu sinni
miðvikudaginn 8. þ. m. og útborgun örorku-
lífeyris hefst föstudaginn 10. þ. m.
Eins og áður er tilkynnt, eru skrifstofur
vorar lokaðar á laugardögum mánuðina júní
— september.
Vesturbæjar
Ægisgötu 10 . Sími 15122
Laugavegi 76
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS
i