Vísir - 28.07.1964, Blaðsíða 4

Vísir - 28.07.1964, Blaðsíða 4
V í S I R . Þriðjudaf'iir 28 júlí 1964 HÖND í HENDI Innan fárra vikna fer fram konunglegt brúðkaup í Aþenu, er þau verða gefin saman Kon- stantin konungur Grikklands og Anne-Marie Danaprinsessa, en þau dveliast nú á eynni Korfu í Díiut i sumarleyfi. Þangað buðu hinir ungu eiskendur 90 fréttaljós- myndurum úr öllum löndum heims og birtast hér þrjár af sjö myndum, sem danskur frétta- Ijósmyndari tók á nokkrum mín útum, og á öllum sjö stóðu þau eða. sátu „hönd í hendi“ það var bara andartak við og við sagði fréttaljósmyndarinn, sem þau ekki héldust i hendur, fengu „tækifæri til að kæla fingurna", eins og Ijósmyndarinn orðaði það. Hluti 10 miIHón dollara biblíu- J myndar tekinn á Islandi Meðalleikara verbur Peter O'Toole an mánuð í viðbót, til þess að ljúka sínum erindum. I Róm — og á íslandi — er nú aðstoðarfólki sínu við að kvik- hafin taka nýrrar biblíumyndar. mynda, og hefur hann farið víða, | ■em á að fjalla um sköpun jarðar, m. a. komið við í Surtsey. \dam og Evu, höggorminn, og allt Það er þó mestmegnis prufu- ' að. Meininpin er að kvikmvnda myndir, sem enn hafa verið tekn- j mm fyrstu kafla biblíunnar, og I ar, og bjóst Haas við, að hann ■að er enginn annar en Joim Houst-! myndi dveljast hér í a. m. k. hálf- ' 'rn. sem tekið hefur að sér leik- Hann tók það skýrt fram, að hann hefði ekkert með leik eða leikara að gera, þeir yrðu allir „settir inn í“ í Róm. „When Adam steps in, I step out“. Kostnaður við myndina mun verða um 10 milljón dollarar. tiórnina. Fréttamaður Vísis hitti að máli rnst Haas — sem áður var heims- h-ægur ljósmyndari, en virðist nú j 'iafa snúið sér að kvikmyndagerð [ — en hann er hér staddur til kvik, m.yna: Lr ■fe&l 11 í kvik kvlk [myndir myndir kvik kvik BslÉg kvik kvik j [my rul i r myml í r myndirjjQ^J^Imyndi rJ hess að kvikmynda þau atriði, sem vna sköpun heimsins og eyðileika byrjun. (Paradís sést víst ekki 'vrr en löngu seinna). Aðaipersón- ■rnar verða náttúrlega Adam og r-va, a. m. k. fyrst í stað, en þau verða leikin af tiltölulega lítt þekkt 'im leikurum. Annars hafa mörg fræg nöfn verið nefnd í sambandi við myndina. Eitt er Peter O’Toole sem frægur varð fyrir að leika \rabíu-Lawrance, og vekur nú mikla eftirtekt á sér í „Beckett" með Richard Burton (Taylor). Ann sð er svo Nadja Tiller, sem marg- ir íslendingar kannast eflaust við Haas tjáði Vísi, að hann hefði dval- izt hér um nokkurt skeið ásamt i STÓRMYNDIR HAUSTSINS Margar nýjar kvikmyndir verð teknar til sýningar á hausti komanda. Þeirra á meðal eru myndir, sem sýndar voru á kvik myndahátíðinni i Cannes. Ein þeirra er „Konuhefnd“ með Ingrid Bergman í aðalhlutverk- inu. í norskum blöðum er getið um fimm frumsýningar í kvikmynda húsum þar á norskum kvikmynd um og er ein þeirra úr dýralífi Noregs, og er fyrsta slík kvik- mynd, sem tekur heilt sýningar kvöld að sýna. Hún er í lit- um. Hinar eru „Det store kupp- et“, Marenco, Klokker í manesk in og Pappa tar gull. Meðal hinna erlendu kvik- mynda er sýndar verða i Osló er enska myndin „Becket“ með Richard Burton og Peter O’Toole í aðalhlutverkum. n***1 nw «ww7Kirwpg—ws’?m?!m?trv5asBKmsm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.