Vísir - 28.07.1964, Blaðsíða 14

Vísir - 28.07.1964, Blaðsíða 14
74 V í S I R . Þriðjudagur 28. júlí 1964 I GAMLA BÍÓ 11475 r y,r Ohugnanleg tilraun (The Mind Benders) Dirk Bogard, Mary Ure Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. Robinson - fjölskyldan Disney myndin góða Sýnd kl. 5. ' MIGARÁSBÍÓ3207M8150 lt.il t i . ...". NJOSNARINN ÍSLENZKUR TEXTl Sýnd kl. 9 Síðasta sýningarvika 4 hættulegir „Táningar" Ný amerísk mynd með Jeff Chandler og John Saxon. Hörkuspennandi. Bönnuð inn- an 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Miðasala frá kl. 4. STJÖRNUBÍÓ 18936 Horfni milljónaerfinginn Bráðskemmtileg ný gamanmynd í litum með Bibi Johns ásamt fjölmörgum öðrum heimsfræg- um skemmtikröftum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. HAFNARFJARÐARBiÚ Rótlaus æska Frönsk verðlaunamynd um nútíma æskufólk. 1 Jean Seberg Jean-Paul Belmondo „Meistaraverk I einu orði sagt" stgr f Vísi. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum TÖNABió 11182 (La Donna nel Mondói Heimsfræg og snilldarlega gerð ný ftölsk stórmynd f litum Sýnd kl 5 7 og 9 KÓPAVOGSBiÓ 41985 Notaðu hnefana Lemmy (Cause Toujours, Mon Lapin). Hörkuspennandi ný, frönsk sakamálamynd með Eddie „Lemmy“ Constantine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum. NVJA BÍÓ „s& r I greipum götunnar (La fille dans la vitrine) Spennandi og djörf frönsk mynd. LINO VENTURA. MARINA VLADY. Bönnuð fyrir yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBfÓ 1?384 Lokað vegna sumarleyfa HÁSKÓLABfÓ 22140 Ungi milljónabjófurinn Geysispennandi amerfsk mynd, er gerist á Spáni. Aðalhlutverk: Maurice Reyna, Virgilio Texera. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TWrrtun ? prentsmlöja i, gúmmfstlmplagcrð Elnholtf 2 - Sfmf 20760 Við seljum bílunu Volvo Amazon ’63 keyrður 21 þús. km. Verð kr. 170 þús. Volvo 444 ’54 kr. 55 þús. Ford ’55 6 beihgkiptUf. Kr. 50 þús. útborgun kr. 30 þús. Chevrolet ’55 kr. 40 þús. útb. Landbúnaðarjeppi ’47. góður 48 þús. kr. útborgun Land-Rover diesel ’62. Útborgun 70-80 þús. kr. Samkomulag. Ford Sheffers ’58 ÞORGRiMSPRENT GUNNARSBRAUT 28 | SÍMI 10440 Seljum dún og fiðurheld ver Endurnýjum , gömiu sængurnar. VW sendibíll ’62. Verð kr. 90 þús. Samkomulag Opei Record ’63 Opel Caravan ’64 Moskvits ’55-’60 Heinzel vörubíli ‘55 Ford diesel ’55 Opel Caravan ‘55. Má greiðast með fasteignatryggðu bréfi. Vauxhall ’55 Skoda St 1202 ’62 Chevrolet ’55, einkabfll með öllu tilheyrandi. Skipti á yngri bíl koma til greina. NYJA FIÐURHREINSUNIN. Hverfisgötu 57A Sfmf 16738. J © ® © I arðvinnslan sf Simar 38480 & 20388 BÆJARBÍÓ 50184 Strætisvagninn Ný dönsk gamanmynd með Dirch Passer Sýnd kl. 7 og 9 Véiritun — Fi"''itun. - Klapparstlg 16, slmar: 2-1990 og 5 1328 Gjörið svo vel og skoðið bflana. Bílasolan Borgartúni 1. Simar 18085 og 19615. AUGIÝSIB í VÍSI Rafsuöukapall DRAKA rafsuðukapall 35 qm/m fyrir 250 amp. rafsuðutæki SMYRILL Laugavegi 170 - Sími 12260. VINNUFAT ABUÐIN Laugavegi 76 ÓDÝRT - ÓDÝRT Hvítar og svartar tilsniðnar blúndublússur DÖMU- OG HERRABÚÐIN Laugavegi 55 Bindindismannamótið verður haldið í Húsafellsskógi um Verzlun- armannahelgina. Hefst á laugardagskvöld með ávörpum, dansi og öðrum skemmtiatrið um. Kl. 10 á sunnudagsmorgun messar séra Björn Jónsson. Kl. 2 verða ferðir í Surtshelli, Stefánshelli og Víðigeimi. Um kvöldið verða varðeldar, dans, flugeldasýning o. fl. Mótinu slitið á mánudag. Hljómar úr Keflavík leika og syngja fyrir dansi. Öll meðferð áfengis er stranglega bönnuð og verður þeim er það bann brjóta tafarlaust vísað út af mótssvæðinu. Ferðir verða frá B.S.Í. — Pantið í tíma. _ cilij cti. Mótanefnd. Ibúðaskipti Nýstandsett efrihæð í húsi í Reykjavík fæst í skiptum fyrir einbýlishús eða góða íbúð í Kópavogi. Uppl. í síma 21677 kl. 7—8 á kvöldin. Tilboð óskast í byggingu póst- og símahúsa í Grafarnesi og Stykkishólmi. Teikninga og útboðslýsinga má vitja á sím- stöðvunum í Grafarnesi og Stykkishólmi og hjá aðalgjaldkera pósts og síma, Landssíma- húsinu við Austurvöll, gegn 1.000,00 króna skilatryggingu., Tilboðin verða opnuð fimmtudaginn 20. ágúst kl. 16 á skrifstofu forstjóra símatæknideildar. Reykjavík, 23. júlí 1964. Póst- og símamálastjórinn. TIMBURHREINSUNIN, sími 20614. Hreinsum fleka og mótatimbur. Leggjum áherzlu á góða vínnu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.